Morgunblaðið - 21.12.1994, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 21.12.1994, Blaðsíða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið: • FÁVITINN eftir Fjordor Dostojevski Frumsýning 26/12 kl. 20, uppselt, - 2. sýn. fim. 29/12, nokkur sæti laus, - 3. sýn. fös. 30/12, nokkur sæti laus. mSNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Mið. 28/12 kl. 17, uppselt, - sun. 8. jan. kl. 14, nokkur sæti laus. 9GAURAGANGUR ettir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 6. janúar, örfá sæti laus. Ath. fáar sýningar eftir. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Fös. 13. janúar. Ath. sýningum fer fækkandi. GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Afsláttur fyrir korthafa áskriftarkorta Miðasala Þjóðleikhússins verður opin frá kl. 13.00 til 20.00 fram á Þorláksmessu. Lokað verðiir aðfangadag jóla. Annan dag jóla verður bpið f rá kl. 13.00 til 20.00. Tekið á móti símapöntunum virka daga f rá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. FOLKI FRETTUM <*/<* H* 80RGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • SÖngleíkurinn KABARETT - Frumsýning fös. 13. janúar. 2. sýn. mið. 18/1, grá kort gilda. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. fim. 29/12, sun. 8/1 kl. 16. Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! DESEMBERTILBOÐ! Miðasalan verður opin á Þorláksmessu kl. 13-20, aðfangadag kl. 11-13, lokað verður jóladag, annan dag jóla, gamlársdag og nýársdag. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gleðileg jól! Morgunblaðið/Jón Svavarsson FÉLAGAR í Lögreglukórnum tóku sér frí frá störfum til að breiða út fagnaðarerindið. Guðs kristni í heimi AÐVENTUSTUND Lögréglukórs Reykjavíkur var haldin í Bústaðakirkju sunnudaginn 18. desembér. Undirleikari var Guðni Þ. Guðmundsson, en einnig kom Bjöllukór Bústaðakirkju fram. Einsöngvarar voru Eiríkur Hreinn Helgason og Stefán Arngríms- son. Meðal þeirra laga sem bárust um Bústaðakirkju þennan dag voru „Velkomin vertu vetrarperl- an fríð", „Hin fegursta rós er fund- jj^jfc. in" og Guðs kristni í heimi". Sýnt í íslensku óperunni. Vegna mikillar aðsóknar AUKASÝNING mió. 28/12 kl. 23 Þri. 27/12 kl. 20, UPPSELT. Mið. 28/12 kl. 20, UPPSELT. Lokosýning fös. 30/12 kl. 24, UPPSELT. . Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í símum 11475 og 11476. Miðasalan opin 21 frá kl. 11-18. Miðasalan lokuð 23.-26. des. Hár-gengið þakkar kærlega fyrir sig - gleðileg jól. LEIKFELAG AKUREYRAR • OVÆNT HEIMSOKN eftir J.B. Priestley. Frumsýning 27/12 kl. 20:30 örfá sæti laus. 2. sýn. 28/12 kl. 20:30. 3. sýn. 29/12 kl. 20.30. Míðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- daga. Sími 24073. Jatttg jóíagfóf Satinser/qr, satinnáttföt, satinnáttíqóíar, 6ómuttarseri%", bómuttarnáttföt, 6ómuttarnátt(ýótar Verðfrá kj. 990 ^ynmpaii Laugavegl26, Kringlan8-12, sími 13300. sími 33600. VESTMANNAEYINGARNIR Martin Eyjólfsson og Helgi Braga- son með lundann. Deilt um lunda oggrágás Á DÖGUNUM hélt Orator, félag laganema, aðalfund sinn á Hótel Loftleiðum. Að vanda var skrafað og skeggrætt um ýmis málefni og voru mörg þeirra á léttu nótunum. Hápunkti náðu umræðurnar þegar tekin var fyrir lagabreytingartillaga Vestmannaeyinganna Helga Bragasonar og Martins Eyjólfsson- ar, en þeir vildu fá lunda í merki félagsins í stað grágásar. Spunnust um tillöguna heitar umræður og voru fundarmenn ekki á eitt sáttir. Lyktaði málinu á þann veg að grá- gásin fékk fáeinum atkvæðum fleira í atkvæðagreiðslu. Annars er frá því að segja að í kvöld verður haldinn jólafagnaður félagsins og laganemar eflaust komnir í stelling- ar. Góð clSL9B0ct tilað fagna ? DIANA Ross hefur góða ástæðu til að brosa þessa dagana. Nýlega hélt EMI-útgáfufyrirtækið stór- veislu henni til heiðurs í til- efni þess að 30 ár eru Iiðin síðan hún hóf söngf erilinn. Það var síðan ekki til að draga niður í veislugestum þegar í ljós kom að nýjasta plata hennar, „The Ulti- mate Collection", hefur selst í rúmri miUjón ein- taka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.