Morgunblaðið - 21.12.1994, Síða 52

Morgunblaðið - 21.12.1994, Síða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið: ® FÁ VITINN eftir Fjordor Dostojevski Frumsýning 26/12 kl. 20, uppselt, - 2. sýn. fim. 29/12, nokkur sæti iaus, - 3. sýn. fös. 30/12, nokkur sæti laus. mSNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Mið. 28/12 kl. 17, uppselt, - sun. 8. jan. kl. 14, nokkur sæti laus. •GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Si'monarson Fös. 6. janúar, örfá sæti laus. Ath. fáar sýningar eftir. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Fös. 13. janúar. Ath. sýningum fer fækkandi. GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Afsláttur fyrir korthafa áskriftarkorta Miðasala Þjóðleikhússins verður opin frá kl. 13.00 til 20.00 fram á Þorláksmessu. Lokað verður aðfangadag jóla. Annan dag jóla verður opið frá kl. 13.00 til 20.00. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiöslukortaþjónusta. FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson FÉLAGAR í Lögreglukórnum tóku sér frí frá störfum til að breiða út fagnaðarerindið. 3S BuRGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 ' LEIKFÉLAG REYK JAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT — Frumsýning fös. 13. janúar. 2. sýn. mið. 18/1, grá kort gilda. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýr,. fös. 30/12, lau. 7/1. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. fim. 29/12, sun. 8/1 kl. 16. Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! DESEMBERTILBOÐ! Miðasalan verður opin á Þorláksmessu kl. 13-20, aðfangadag kl. 11-13, lokað verður jóladag, annan dag jóla, gamlársdag og nýársdag. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gleðileg jól! Sýnt í íslensku óperunni. Vegna mikillar aðsóknar AUKASÝNING mió. 28/12 kl. 23. Þri. 27/12 kl. 20, UPPSELT. Mið. 28/12 kl. 20, UPPSELT. Lokasýning fös. 30/12 kl. 24, UPPSELT. Ósóttor pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapanfanir í símum 1 1475 og 1 1476. Mióasalan opin 21,—22. des. fró kl. 11-18. Mióasalan lokuó 23.-26. des. Hár-gengið þakkar kærlega fyrir sig - gleðileg jól. LEIKFELAG AKUREYRAR • ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley. Frumsýning 27/12 kl. 20:30 örfá sæti laus. 2. sýn. 28/12 kl. 20:30. 3. sýn. 29/12 kl. 20.30. Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar-' daga. Sími 24073. ‘jFattejj jóíagjöf Satinserlqr, satinnáttföt, satinnáttfgóCar, BómuCCarserfjr, bómuCCarnáttfót, bómuCCarnáttkjóCar ‘Verðfrá ígr. 990 -j—I lymFZiíi Laugavegl26, Kringlan 8-12, sími 13300. sími 33600. Guðs kristni í heimi AÐVENTUSTUND Lögréglukórs Reykjavíkur var haldin í Bústaðakirkju sunnudaginn 18. desembér. Undirleikari var Guðni Þ. Guðmundsson, en einnig kom Bjöllukór Bústaðakirkju fram. Einsöngvarar voru Eiríkur Hreinn Helgason og Stefán Arngríms- son. Meðal þeirra laga sem bárust um Bústaðakirkju þennan dag voru „Velkomin vertu vetrarperl- an fríð“, „Hin fegursta rós er fund- j|||k in“ og „Guðs kristni í heimi“. Langþráður safndiskur ► AMMA rokksins, Tina Turner, kemur út á þre- földum safndiski fyrir jól- in og nefnist hann „The Collected Recordings: Sixties to Nineties". Safn- ið spannar þá fjóra ára- tugi sem söngkonan hefur sungið sig inn í hjörtu heimsbyggðarinnar og má meðal annars finna lög í safninu eins og „Pri- vate Dancer“, „The Best“ og „What’s Love Got to Do with It“. GÓð ástæða til að fagna ► DIANA Ross hefur góða ástæðu til að brosa þessa dagana. Nýlega hélt EMI-útgáfufyrirtækið stór- veislu henni til heiðurs í til- efni þess að 30 ár eru liðin síðan hún hóf söngferilinn. Það var síðan ekki til að draga niður í veislugestum þegar í Ijós kom að nýjasta plata hennar, „The Ulti- mate Collection", hefur selst í rúmri milljón ein- taka. VESTMANNAEYINGARNIR Martin Eyjólfsson og Helgi Braga- son með lundann. Deilt um lunda og grágás A DÓGUNUM hélt Orator, félag laganema, aðalfund sinn á Hótel Loftleiðum. Að vanda var skrafað og skeggrætt um ýmis málefni og voru mörg þeirra á léttu nótunum. Hápunkti náðu umræðurnar þegar tekin var fyrir lagabreytingartillaga Vestmannaeyinganna Helga Bragasonar og Martins Eyjólfsson- ar, en þeir vildu fá lunda í merki félagsins í stað grágásar. Spunnust um tillöguna heitar umræður og voru fundarmenn ekki á eitt sáttir. Lyktaði málinu á þann veg að grá- gásin fékk fáeinum atkvæðum fleira í atkvæðagreiðslu. Annars er frá því að segja að í kvöld verður haldinn jólafagnaður félagsins og laganemar eflaust komnir í stelling- ar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.