Morgunblaðið - 21.12.1994, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 21.12.1994, Blaðsíða 58
58 MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 13.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. (48) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 BARNAEFNI ►Jól á leið til jarðar Pú og Pa sitja fastir á Tunglinu og eru orðnir leiðir á biðinni en hver haldið þið að birtist þá? (21:24) (ster) 18.05 ►Myndasafnið Smámyndir úr ýms- um áttum. Kynnir: Rannveig Jó- hannsdóttir. Áður sýnt í Morgunsjón- varpi bamanna á laugardag. 18.30 ►Völundur (Widget) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf- ur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunnars- dóttir og Þórhallur Gunnarsson. (37:65) 19.00 ►Einn-x-tveir Getraunaþáttur þar sem spáð er í spilin fyrir leiki helgar- innar í ensku knattspyrnunni. Um- sjón: Amar Bjömsson. 19.15 ►Dagsljós 19.45 ►Jól á leið til jarðar 21. þáttur endursýndur. (21:24) CO 19.50 ►Víkingalottó 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 klCTTID ►^fir hvíta jörð Söngv- rfLl IIII arinn góðkunni, Pálmi Gunnarsson, syngur nokkur jólalög. Stjóm upptöku: Björn Emiisson. 21.35 ►Hvíta tjaldið í þættinum em kynntar nýjar myndir í bíóhúsum borgarinnar. Þá eru sýnd viðtöl við leikara og svipmyndir frá upptökum. Umsjón og dagskrárgerð: VaIgerður Matthíasdóttir. 22.00 ►Skósveinn (Gallowglass) Bresk spennuþáttaröð byggð á sögu sem Ruth Rendell skrifaði undir öðru höf- undamafni sínu, Barbara Vine. Leik- stjóri: Tim Fywell. Aðalhlutverk: Paul Rhys, Michael Sheen, Claire - Hackett, Arkie Whiteley og John McArdle. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. (3:3) 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Einn-x-tveir Endursýndur get- raunaþáttur frá því fyrr um daginn. 23.30 ►Dagskrárlok Stöð tvö 9.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.00 ►Hlé 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Litla hafmeyjan 17.55 ►Skrifað í skýin 18.10 ►Visasport 18.40 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 19.50 ►Víkingalottó 20.20 ►Eiríkur 20.45 ►Melrose Place 21.40 ►Stjóri (The Commish II) (9:22) 22.30 ►Tlska 23.00 Vlfltf UYIin ►chaP|in Kvik- nVIRnlVnU mynd Richards Att- enborough um snillinginn Charlie Chaplin sem gladdi miljónir manna um allan heim með myndum sínum en lifði sjálfur stormasömu og á köfl- um erfiðu lífi. Aðalhlutverk: Robert Downey Jr., Dan Aykroyd, Geraldine Chaplin, Anthony Hopkins og Kevin Kline. 1992. 1.20 ►Dagskrárlok Lánið lætur Jó algerlega í friði. í klóm eiturlyfja- sala úti á sjó Stúlkan vaknar úti á rúmsjó bundin og kefluð og á sér engrar undankomu auðið STÖÐ 2 kl. 20.45 Undir lok síð- asta þáttar um íbúa Melrose Place kom í ljós að Reed Carter er ekki allur þar sem hann er séður. Jo fann leyniklefa í bátnum hans þar sem eiturlyf voru falin og eftir það tók Reed til sinna ráða. Stúlkan vaknar nú úti á rúmsjó, bundin og kefluð. Hún á sér engrar undan- komu auðið og hefði betur setið heima. Billy er í öngum sínum vegna þess sem gerðist á milli hans og Alison. Hann verður að gera það fljótlega upp við sig hvort hann ætli að halda starfinu í New York því annars er trúlega úti um sam- band þeirra. Meðan á þessu gengur er Sydney enn og aftur að leggja snörur sínar fyrir Michael og virðist ætla að verða nokkuð ágengt. Ljós frá ýmsum sjónarhomum í þættinum verður m.a. fjallað um Ijósið sem tákn í Biblíunni, notkun þess í sálmum og skýrt verður út eðlisfræðilega hvað Ijós er RÁS 1 kl. 14.30 Eftir morgundag- inn fer sól að hækka á lofti að nýju. Sumir halda því fram að ljós og birta hafi mikil áhrif á líf þeirra. En hvað er ljós? Valgerður Bene- diktsdóttir hefur skoðað þetta fyrir- bæri út frá ýmsum sjónarhornum. í þættinum Ljós verður m.a. fjallað um ljósið sem tákn í Biblíunni, notk- un þess í sálmum, skýrt verður út eðlisfræðilega hvað ljós er, talað um áhrif þess á mannlíf og gróður, sagt frá ljósakosti á íslandi fram eftir öldum, eldspýtum, draugum sem létu ekki sjá sig í birtu og svo mætti lengi telja. YlWSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.30 Hom- ið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugieið- ing 0 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 King of Kings 1973 12.40 Ghost in the Noonday Sun L 1973 14.15 Rhine- stone W,F 1984, Sylvester Stallone, Dolly Parton 16.15 Thicker Than Blo- od T 1993, Peter Strauss 18.00 Once Upon a Crime, 1992, Cybil Shepherd 20.00 The Hand that Rocks the Cradle H 1992, Annabella Sciorra, Matt McCoy, Rebecca De Momay 22.00 The Last of the Mohicans Æ 1992, Daniel Day-Lewis 23.55 The Erotic Adventures of the Three Musketeers 1992 1.35 Maniac Cop 3: Badge of Silence F 1992 3.05 The House of God F 1979 SKY OME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Saily Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Falcon Crest 14.00 The Pirate 15.00 The Dukes of Hazzard 15.50 Bamaefhi (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek 18.00 Gamesworld 18.30 Blockbusters 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 Scarlett 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Chances 0.45 Bamey Miller 1.15 Night Court 1.45Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaþolfimi 8.00 Alpagreinar 8.30 Alpagreinar, bein útsending 9.30 Alpagreinar, bein útsending 11.30 Alpagreinar, bein útsending 12.15 Alpagreinar, bein útsending 13.30 Eruotennis 14.30 Skíðaganga 15.30 Hestaíþróttir 16.30 Alpagreinar 17.30 Skíðaganga með fijálsri aðferð 18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Hnefa- leikar 21.00 Akstursíþróttir 22.00 Kappakstur 23.00 Hestafþróttir 24.00 Eurosport-fréttir 24.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótfk F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = strfðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I f M 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Ingólfur Guð- mundsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. 8.10 Pólitiska hornið. Að utan (Einnig útvarp- að kl. 12.01) 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Bók- menntarýni. 9.03 Laufskálinn., Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 9.45 „Árásin á jólasveinalestina" 15. þáttur. (Endurflutt í barna- tíma kl. 19.35 í kvöld) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. - Vinartónlist eftir Franz von Suppé, Jósef Lanner og Strauss feðga Cölln kaffihúsasveitin leikur. ^/^10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guölaugsson og Jóhanna Harðardóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót með Ólafi Þórðar- , synL, 14.03 Otvarpssagan, Töframaður- . * inn frá Lúblin eftir Isaac Bashe- vis Singer. Hjörtur Pálsson les eigin þýðingu (4:24) 14.30 Ljós. Fjallað um ljósið frá ýmsum sjónarhornum og áhrif þess á mannlíf og gróður. Um- sjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Áður á dagskrá 26. júlí 1990) 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig út- varpað að loknum fréttum á miðnætti) 15.53 Dagbók. 16.05 Skima. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð- ardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. - Tilbrigði um lagið ABCD eftir Mozart, - Til Elísu eftir Beethoven, - Lög úr pianóbók barnanna eftir Róbert Schumann, - Lög úr píanóbók Béla Bartóks fyrir börn Livia Rév leikur. - Fantasía um Carmen eftir Pablo Sarasate, Sara Chang, níu ára leikur á fiðlu, Sandra Rivers leikur á pfanó. 18.03 Bókaþel. Lestur úr nýjum og nýútkomnum bókum. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlifinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 „Árásin á jólasveinalestina", endurflutt frá morgni. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá Bachdögum í Berlin. Á efn- isskránni: - Konsert í D-dúr fyrir tvö horn, píanó og strengjasveit eftir Carl Philipp Emanuel Bach. - Konsert í F-dúr KV 413 fyrir pianó og hljómsveit eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. - Sinfónía í C-dúr fyrir tvö horn og strengjasveit eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Nýja Mozart-sveitin leikur; einleikari og stjórnandi er Melvyn Tan. Umsjón: Bergljót Anna Haralds- dóttir 21.00 Krónika. Umsjón: Þorgeir • Kjartansson og Þórunn Hjartar- dóttir. (Áður á dagskrá sl. laug- ardag.) 22.07 Pólitiska hornið. Bók- menntarýni 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Á aðventu. - Jólalög úr ýmsum áttum Joan Sutherland, Leontyne Price, Or- feifsdrengir, Luciano Pavarotti, Placido Domingo, José Carreras, Renata Tebaldi og fleiri syngja. 23.10 Hjálmaklettur Gestir á Hjálmakletti eru Jón Hjaltason, Guðjón Friðrikssonk, Gunnar Karlsson og Ingólfur V. Gísla- son. Umsjón: Jón Karl Helgason. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá miðdegi.) 1.00- Næturútvarp til morguns. Fréttir ó Ról I og Rói 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Anna Hildur Hildibrandsóttir talar frá Lundúnum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturlu- son. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.00 Iþróttarásin. Frá íslandsmótinu í handknattleik. 22.10 Allt í góðu. Guðjón Berg- mann. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Milli steins og sleggju. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Tangó fyrir tvo. Svanhildur Jakobsdóttir. 3.00 Blúsþáttur. Pétur Tyrfingsson. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Boney M. 6.00 Fréttir, veður, færð, flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. Hjörtur Howser og Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 íslensk óskalög. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 18.00 Betra lff. 19.00 Draumur i dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústs- son. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. Kemur stöðugt á óvart. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Nætur- vaktin. Fréttir 6 hailo timonum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttofréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Hlöðuloftið. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. SÍGILT-FM FM 94,3 12.45 Sigild tónlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfirtónar ílok vinnudags. 19.00-23.45 Sigild tónlist og sveifia fyrir svefninn. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 HanBÍ Bjarna. I.OO Nætur- dagskrá. Útvurp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 f Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.