Morgunblaðið - 21.12.1994, Síða 59

Morgunblaðið - 21.12.1994, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1994 59 DAGBÓK VEÐUR FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Á Vestfjörðum er ófært um Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði en að öðru leyti eru allir aðal- vegir færir sem á annað borð eru færir á þess- um árstíma. Hálka er meira og minna á öllum vegum. REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 8.10 og síðdegisflóð kl. 20.30, fjara kl. 2.00 og 14.28. Sólarupprás er kl. 11.19, sólarlag kl. 15.30. Sól er í hádegis- stað kl. 13.24 og tungl í suðri kl. 3.46. ÍSAFJÖRÐ- UR: Árdegisflóð kl. 10.02, og síðdegisflóð kl. 22.21, fjara kl. 4.03 og kl. 16.36. Sólarupprás er kl. 12.07, sólarlag kl. 14.53. Sól er í hádegis- stað kl. 13.30 og tungl í suðri kl. 3.53. SIGLU- FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 00.39, síðdegisflóð kl. 12.32, fjara kl. 6.16 og 18.51. Sólarupprás er kl. 11.51, sólarlag kl. 14.35. Sól er í hádegisstað kl. 13.13 og tungl í suðri kl. 4.21. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 5.26 og síðdegisflóð kl. 17.37, fjara kl. 11.42 og kl. 17.37. Sólarupprás er kl. 10.55 og sólarlag kl. 14.55. Sól er í hádegisstað kl. 12.55 og tungl í suðri kl. 4.03. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) A a a A _ A 6 6 é Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning rj Skúrir * Slydda y Slydduél Snjókoma \7 Él J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig = Þoka Súld Föstudagur: Suðvestlæg átt, allhvasst og snjóél sunnan- og vestanlands en hægari vind- ur og léttskýjað norðan- og austanlands. Frost 0-5 stig. Laugardagur:Suðvestlæg eða breytileg átt. Él um landið vestanvert en slydda austan til. Hiti nálægt frostmarki. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyrí +6 skýjaö Glasgow 3 skýjaö Reykjavík +2 skýjað Hamborg 5 þokumóða Bergen 4 úrkoma London 6 léttskýjað Helsinki kornsnjór Los Angeles 9 heiðskírt Kaupmannahöfn 4 skýjaö Lúxemborg 3 skýjaö Narssarssuaq 4 alskýjað Madríd vantar Nuuk +3 skýjaö Malaga 16 heiðskírt Ósló vantar Mallorca 13 léttskýjaö Stokkhólmur 4 skýjað Montreal +6 alskýjað Þórshöfn 2 skýjaö New York vantar Algarve 15 hálfskýjað Orlando 11 skýjaö Amsterdam 6 skýjað París 7 léttskýjað Barcelona 11 lóttskýjað Madeira 18 skýjað Berlín 2 þokumóöa Róm 13 skýjaö Chicago 2 skýjaö Vín +1 þokumóða Feneyjar 6 rigning Washington vantar Frankfurt 4 rigning og súld Winnipeg -5-9 heiðskírt Spá kl. 1 * 4 é 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt norður af Nýfundnalandi er 987 mb vaxandi lægð sem hreyfist allhratt norð- norðaustur. Skammt suðaustur af Lófót er 980 mb lægð á hreyfingu norðaustur. Spá: Suðlæg átt, stinningskaldi eða allhvasst. Um landið vestanvert verður súld eða rigning. Austanlands verður skýjað að mestu fram undir hádegi en síðan dálítil súld eða rigning, einkum sunnan til. Hiti verður á bilinu 2-7 stig VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fimmtudagur: Allhvöss suðvestlæg átt. Slyddu- og síðar snjóél sunnan- og vestan- lands en léttskýjað norðan- og austanlands. Hiti -i-1-+5 stig. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin norður af Nýfundnalandi er vaxandi og hreyfist allhratt til NNA. Yfirlit á hádegi í Krossgátan LÁRÉTT: 1 kræsni, 8 hefur gagn af, 9 innihaldslaus, 10 söngflokkur, 11 skjóða, 13 nytjalönd, 15 fjöturs, 18 kona, 21 spil, 22 skjóta af byssu, 23 ókurteisir menn, 24 gata í Reykjavík. LÓÐRÉTT; 2 ávallt, 3 hafa áhrif, 4 skjálfa, 5 tekur, 6 stúlka, 7 tölustafur, 12 kaffibætir, 14 ílát, 15 sjávar, 16 svínakjöt, 17 deilur, 18 hárs, 19 sigr- uð, 20 drjóla. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 atlot, 4 belgs, 7 dúkur, 8 regin, 9 næm, 11 form, 13 orga, 14 ógnar, 16 hr^r, 17 matt, 20 ári, 22 lofar, 23 liðna, 24 tæran, 25 tunna. Lóðrétt: - 1 andóf, 2 lýkur, 3 turn, 4 barm, 5 lægir, 6 sunna, 10 ærnar, 12 mór, 13 orm, 15 hollt, 16 álf- ar, 18 arðan, 19 tjara, 20 árin, 21 illt. í dag er miðvikudagur 21. desem- ber, 355. dagur ársins 1994. Tómasmessa. Orð dagsins er: Fégirndin er rót alls þess, sem illt er. Yið þá fíkn hafa nokkrir Dómkirkjan. Iládegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. villst frá trúnni og valdið sjálfum sér mörgum harmkvælum. Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag kemur Dettifoss og Jón Baldvinsson var væntanlegur. Þá fór Skagfirðingur. Vænt- anlegir voru togarinn Gideon VE frá_ Vest- mannaeyjum, Úranus og Goðafoss. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrinótt fór Strong Icelander og Oskar Halldórsson kom af veiðum. Þá er væntan- s legt í nótt til Straums- víkur súrálsskipið West- ern Avenir sem átti að koma sl. mánudag en seinkaði vegna veðurs. Fréttir Happdrætti Bókatíð- inda. Númer dagsins 21. desember er 54121. (l.Tfm. 6, 10.) staðakirkju kl. 13.30. Uppl. og skráning í síma 79020. Bólstaðarhlíð 43. Á fimmtudögum er dans- aður Lance kl. 14-15 og. er öllum opið. Kársnessókn. Opið hús fyrir eldri borgara í safnaðarheimilinu Borg- um á morgun kl. 14-16.30. Barnamál er með opið hús í dag kl. 14-16 í Hjallakirkju. Kirkjustarf Áskirkja: Samveru- stund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 13.30-15.30. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Seltjarnarneskirkja. Jólakyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Jólamatur að stundinni lokinni í safnaðarheimili. Breiðholtskirkja: Kyrrðarstund í dag kl. 12. Sr. Jónas Gíslason vígslubiskup flytur stutta hugvekju. Tónlist, altarisganga, fyrirbæn- ir. Léttur málsverður í safnaðarheimili eftir stundina. Digraneskirkja. Bæna- guðsþjónusta kl. 18. Fella- og Hólabrekku- sóknir. Helgistund í Gerðubergi á morgun kl. 10.30. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund kl. 18. í dag, 21. desember, er Tómasmessa, „messa til minningar um Tómas postula,“ segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. Bóksala Félags kaþól- skra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Handknattleiksdeild ÍR. Dregið hefur verið í hausthappdrættinu og komu vinningar á eftir- farandi númer: 1. 788, 2. 2358, 3. 989, 4. 2227, 5 1094, 6. 985,7.2442, 8. 2342, 9. 115, 10. 135, 11. 1833, 12. 151, 13. 370, 14. 555, 15. 156, 16. 1389, 17. 759, 18. 1897, 19. 1693, 20. 33, 21. 1359, 22. 2378, 23. 3, 24. 199, 25. 489. Vinninga má vitja á skrifstofu Handknatt- leiksdeildar ÍR, sími 72550. Mannamót Gerðuberg. í dag hár- greiðsla, opnar vinnu- stofur og spilasalur. Á morgun kl. 10.30 helgi- stund. Fimmtudaginn 29. desember verður farin ferð í messu í Bú- Haföm MESTI skað- valdur æðar- varpsins er örninn, segir í skýrslu sem Náttúru- fræðistofnun íslands hefur unnið fyrir umhverfis- ráðuneytið, þar sem kannað var Ijón af völd- um arna í æðarvörpum. Hann er ránfugl, mjög stór og Iuralegur fugl með geysimikið vængjahaf. Auðþekktastur á stuttu, fleyg- laga, hvitu stéli, ljósbrúnu eða gráu höfði og stóru, gulu nefni. Hann iðkar mjög svifflug á breiðum, beinum vængjum og minnir þá á gamma. Þegar hann er á veiðum, sveimar hami um skimandi í lítilli hæð og hremmir fiska við yfirborð vatns eða tekur jafnvel dýfur eftir þeim; tekur auk þess spendýr og fugla og sækir einnig í hræ. Rödd hans er hijúf, urgandi „kri, krí, kri“ og lægra, gelt- andi „krá“. Hann verpir í björgum, á klett- astöpum; í háum tijám og stundum á jörðu niðri á Islandi m.a. í hraunum eða hólmum og skeijum. Sagt er að vinni maðurinn traust amarins muni hann þola návist hans og um- ferðamálægð þolir hann ef hann er látínn í friði. Haförninn hefur orpið í Tékkóslóvakíu og Austurríki en sjaldgæft að hann verpi í Danmörku og er hann flækingur í V.-Evrópu. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181 íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið. 1 11 í DAG 0-22 JÓLASVEINAR SKEMMTA KL. 1 KRI 9.30 OG 20.30 INGWN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.