Morgunblaðið - 03.01.1995, Page 1

Morgunblaðið - 03.01.1995, Page 1
80 SÍÐUR B/C l.TBL. 83.ÁRG. ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1995 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Noregur Gífurlegir bardagar og SKallft" «| • v n ii / /^i /• paradís mikio mannfall 1 Grosmj NOREGUR er skattaparadís í sam- anburði við önnur Norðurlönd og mörg lönd á meginlandi Evrópu. Þetta er niðurstaða tveggja athug- ana, annars vegar á vegum OECD, Efnahags- og framfarastofnunar- innar, og hins vegar Samtaka sænskra skattgreiðenda. Norðurlönd þóttu lengi dæmigerð fyrir skattaáþján en nú hefur dæmið snúist við, að nokkru leyti að minnsta kosti. í Svíþjóð hefur skatt- byrðin lækkað og Noregur fær sæmdarheitið „paradís", bæði hvað varðar tekjuskatt einstaklinga og fyrirtækja. Ráðuneytisstjórinn í norska fjár- málaráðuneytinu er þó ekki alveg sáttur við nafngiftina og segir, að þótt skattar séu minni í Noregi en í mörgum nágrannalandanna, séu þeir miklu hærri en í þeim ríkjum, sem ieggja lítið til veiferðarmála. Of stíf þjálf- un er óholl Sydney. Reuter. Á NÝJU ári vilja margir taka sér tak og bæta heilsuna með aukinni líkamsrækt, en ástr- alskir vísindamenn hafa komist að því, að of mikið megi af öllu gera. Of stíf þjálfun geti dregið úr hæfileika líkamans til að vetjast sjúkdómum. I grein, sem birtist í ástr- alska læknablaðinu, segja vís- indamennirnir, að mjög hörð þjálfun getir dregið úr glútam- ínmagni í líkamanum, en það er mjög mikilvægt ónæmiskerf- inu. Segir örverufræðingurinn David Keast, að afleiðingin geti verið auknar sýkingar og hann og samstarfsmenn hans leggja til, að glútamín í líkama íþróttamanna verði mælt reglu- lega til að komast um raun um hvort þeir leggi of hart að sér. Rússar sagðir hafa beðið „herfi- legan ósigur“ Moskvu. Reuter. HARÐIR bardagar milli rússneskra hermanna og tsjetsjenskra uppreisn- armanna geisuðu á götum Grosníj, höfuðborgar Tsjetsjníju, í gær og er mannfall sagt mjög mikið. Stjómvöld í Moskvu sögðu í gær, að herinn væri að „endurskipuleggja" stöðuna og er litið á það sem viðurkenningu á því, að illa gangi. Samkvæmt frétt- um hafa Rússar hörfað frá miðborg- inni eftir að hafa misst tugi skrið- dreka og brynvarinna hervagna. Á Vesturlöndum gætir vaxandi gagn- rýni á hernað Rússa í Tsjetsjníju og í Rússlandi óttast margir, að hann boði endalok iýðræðis og efnahags- legra umbóta í landinu. „Hundruð manna hafa fallið og líkin liggja um allt,“ sagði Borís Agapov, varaforseti nágrannaríkis- ins Íngúshetíu, en Tsjetsjenar sjálfir segja, að þúsundir manna hafi fallið eftir að Rússar réðust inn í Grosníj á gamlársdag. Er mikill hluti mið- borgarinnar í rústum. Pavel Gratsjov, varnarmálaráðherra Rúss- lands, sagði á nýársdag, að rúss- neski herinn réði miðborginni en Víktor Sheinís, rússneskur þing- maður, sem er nýkominn frá Grosníj, ber það tii baka. Segir hann og aðrir þingmenn, sem með honum voru, að Rússar hafi „beðið herfileg- an ósigur“. „Hundruð rússneskra hennanna hafa fallið síðustu daga og þúsundir óbreyttra borgara,“ sagði hann. Mannfailinu líkt við þjóðarmorð „Stjómvöld segja ekki rétt frá mannfallinu. Um er að ræða mann- fall, sem líkja má við þjóðannorð, og herhiennirnir hafa ekki hugmynd Reuter Fjórum núllum kastað HNETURNAR, sem þessi pólska verslunarkona hefur á boðstól- um, eru með tvenns konar verð- merkingu eins og annar varning- ur í búðinni. Nú um áramótin voru skorin fjögur núll aftan af zloty-inu og á að reyna að inn- kalla gömlu peningana á sem stystum tíma. Gamli gjaldmiðill- inn verður í gildi áfram í tvö ár. Reuter RÚSSNESKUR skriðdreki í ljósum logum í Grosníj. Talið er, að rússneski herinn hafi misst tugi skriðdreka og ann- arra hervagna og sagt er, að mikil ringulreið ríki innan hans. Á minni myndinni eru lík fimm rússneskra her- manna úr brynvagni, sem Tsjetsjenar eyðilögðu. um fyrir hverju þeir eru að beijast," sagði Sheinsín. Gratsjov sagði fyrir þremur vik- um, að skriðdrekaárás á Grosníj væri út í hött og því kom það á óvart, að skriðdrekar skyldu vera í fararbroddi í árásinni á gamlársdag. Er haft eftir fréttamönnum, að á götum borgarinnar megi víða sjá brunna skriðdreka og lík rússneskra hermanna. Fáni Tsjetsjníju blaktir enn á forsetahöllinni og svo virðist sem illa vopnaðir Tsjetsjenar hafi Sar^jevo. Reuter. ELDFLAUG var skotið á sjöundu hæð Holiday Inn-hótelsins í mið- borg Sarajevo í gær og er atburður- inn talinn geta stefnt í voða ótryggu vopnahléi sem komst á í Bosníustríðinu fyrir jól. Ekkert manntjón varð í árásinni. Óvíst er hver skaut flauginni, sem einn maður getur borið og skotið, en talsmaður stjórnar múslima sagði hana hafa komið úr hverfi sem Serbar ráða. Bosníu-Serbar og múslimar sam- þykktu sl. laugardag að vopnahléið skyldi gilda næstu fjóra mánuði. Sögðu fulltrúar Sameinuðu þjóð- unnið fyrstu orrustuna um Grosníj. Talið er hugsanlegt, að Dúdajev, forseti Tsjetsjníju, sé í neðanjarðar- byrgi undir forsetahöllinni en fréttir eru líka um, að hann sé í byrgi í öðrum borgarhluta. Hann hefur hót- að skæruhernaði gegn Rússum í Tsjetsjníju og víðar í Kákasusfjöllum. Robert Dole, leiðtogi repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings, sagði í gær, að átökin í Tsjetsjníju gætu bundið enda á lýðræðisþróun- ina í Rússlandi og dregið úr líkum anna í gær að alls hefði verið skýrt frá 27 brotum af beggja hálfu í landinu um helgina, m.a. verið skot- ið á brynvagn úkraínskra gæsluliða i Sarajevo en enginn særst. Mikið starf er eftir óunnið við að semja um framkvæmd sam- komulagsins, að sögn SÞ. Vonir standa til að aftur verði hafnar við- ræður um friðaráætlun fimmveld- anna svonefndu, þ.e. Bandaríkj- anna, Rússlands, Bretlands, Frakk- lands og Þýskalands, um skiptingu Bosníu og frið. Fulltrúar bosnískra Króata undirrituðu vopnahléssam- komulagið í gær. á ljárhagslegri aðtoð. Frakkar hafa lagt til, að komið verði á friði í land- inu fyrir milligöngu ÖSE, Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, og hafa Þjóðveijar tekið í sama streng og gagnrýnt Rússa fyrir mannrétt- indabrot. Mikill meirihluti Rússa sjálfra er andvígur hernaðinum og ekki líður svo dagur, að einhveijir stuðningsmanna Borís Jeltsíns for- seta snúi ekki við honum baki. ■ Jeltsín einangraður/18 Ekki fleiri í land- nemabyggð Jerúsalem. Reuter. YITZHAK Rabin, forsætis- ráðherra ísraels, sagði í gær að komið yrði í veg fyrir stækkun landnemabyggðar gyðinga á Vesturbakkanum. Hins vegar yrði leyft að byggja nálægt annarri byggð. Palestínumenn hafa sagt fjölgun í landnemabyggðinni ógna friði og vera brot á frið- arsamningi Israela og Palest- ínumanna. Landnemabyggðin er í Gi- vat Tamar og sagði Rabin það ekki koma til greina að leyfa fleirum að setjast þar að. Hins vegar mættu þeir reisa byggð nær Efrat. Friðarumleitanirnar í Bosníu Eldflaugaárás ógnar vopnahléi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.