Morgunblaðið - 03.01.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 03.01.1995, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ RilCfeAí ir^l Y^IKir^AI? / vJ>// \/'—Z7/\/\ '/;vm V Útboð Vesturlandsvegur í Reykjavík Mislæg gatnamót við Höfðabakka Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík og Vega- málastjóri óska eftir tilboðum í gerð mis- lægra gatnamóta á mótum Vesturlandsvegar og Höfðabakka. Um er að ræða gerð brúar auk aðliggjandi vega og vegtenginga. Helstu magntölur brúarhluta: Mótafletir 6.000 m2 , steypustyrktarjárn 320 tonn, spennistál 19 tonn, steinsteypa 2.100 m3 og stálsmíði 9 tonn. Helstu magntölur vegarhluta: Skering í láus jarðlög 74.000 m3, skering í berg 1.500 m3, fylling og neðra burðarlag 115.000 m3, púkk 35.000 m3, malbik 108.000 m2 og kantstein- ar 3.200 m. Verki skal lokið að hluta 4. september 1995, en að öllu leyti eigi síðar en 15. október 1995. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerðinni, Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 9. janúar nk. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 30. janúar 1995. Söngskólinn Söngskólinn í Reykjavík getur bætt við nokkrum söngnemum frá ára- mótum. Inntökupróf fara fram miðvikudaginn 4. janúar. Upplýsingar á skrifstofu skólans Hverfisgötu 45, sími 27366. Skólastjóri. i Reykjavik 0 FJÖLBRAUTASKÚUNN BREIÐHOLTI Kvöldskóli FB Ert þú í námshugleiðingum? í Kvöldskóla FB getur þú valið samfellt nám eða einstaka námsáfanga. Þú getur valið úr fjölbreyttasta námsfram- boði framhaldsskólanna. Þú getur valið tungumál, raungreinar, nám í tréiðnum, málmiðnum og rafiðnum, við- skiptanám, listgreinar, félagsgreinar, matar- tæknanám, grunnnám matvæla, matarfræð- inganám, fjölmiðlun, stærðfræði, tölvunám, uppeldisgreinar og sjúkraliðanám, svo nokk- uð sé nefnt. Þitt er valið. Kynntu þér framboðið. Innritað verður í Kvöldskóla FB 4. og 5. jan. nk. kl. 16.30-19.30 og 7.jan. kl. 10.30-13.30. Skólameistari. Yogastöðin Heilsubót Hátúni 6a, auglýsir Konurog karlar athugið Kennsla byrjar 4. janúar. Óbreyttir tímar. Við bjóðum mjög góðar alhliða æfingar sem byggðar eru á Hatha-Yoga til viðhalds þrótti, mýkt og andlegu jafnvægi. Byrjendatímar. Sér tímar fyrir ófrískar konur. Morgun-, dag- og kvöldtímar. Yogastöðin Heilsubót, Hátúni 6a, sími 27710. FJÖLBRAUTASKÓUNN BREIÐHOLTI Kvöldskóli FB - matvælasvið Á vorönn 1994 stendur þér til boða eftirfar- andi nám í kvöldskóla FB - matvælasviði: Grunnnám í matreiðslu og framreiðslu - tveggja anna nám. Námið er metið sem 1. önn í Hótel- og veit- ingaskóla íslands. Sjókokkanám - tveggja anna nám. Námið veitir réttindi til starfa á fiski- og flutn- ingaskipum minni en 100 rúmlestir. Matartæknanám - þriggja ára nám. Námið býr nemendur undir störf í mötuneyt- um heilbrigðisstofnana. Nánari upplýsingar veittar við innritun- í Kvöldskóia FB 4., 5. og 7. janúar nk. Skólameistari. vtv Miðskiptaskóli Stjórnunarféugsins og Mýherja Viðskiptaskóli Stjórnunarfélagsins og Ný- herja (VSN) fer af stað með nýtt námskeið eftir áramót sem ber yfirskriftina; „Rekstur og áætlanagerð smáfyrirtækja" Tilgangurinn með námskeiði þessu er að fara á markvissan hátt í gegnum helstu þætti sem snúa að daglegum rekstri smáfyr- irtækja eða einstaklinga. Helstu efnisþættir eru: Samskipti á vinnustað, stofnun og eignar- form fyrirtækja, markaðsfræði sem stjórn- tæki, fjárhagsbókhald, virðisaukaskattur og launaútreikningar, tölvunotkun, gerð við- skiptaskjala og áætlanagerð fyrirtækja. Námskeiðið er öllum opið og það hefst 16. janúar nk. Kennslufyrirkomulag er á þann veg að kennt verður að jafnaði tvö síðdegi í viku frá kl. 16.00-19.00 og annan hvern laugar- dag frá kl. 9.00-14.00. Gert er ráð fyrir að námskeiðinu Ijúki þann 12. apríl nk. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans að Ánanaustum 15. Síminn er 621066. KENNARA- HÁSKÓLI ISLANDS Lestrarmiðstöð Kennaraháskóla íslands Á vorönn verða eftirtalin námskeið haldin í Lestrarmiðstöð: Stafsetningarnámskeið fyrir fullorðna og framhaldsskólanema, sem erfitt eiga með réttritun og glímt hafa við lestrarörðugleika. Tími: 12. janúar-9. mars á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20-21 og 21-22. Námskeið, ætlað foreldrum barna með lestrarörðugleika. Tími: 21. janúar kl. 13-16. Upplýsingar og skráning er í símum 633868 og 633893. Forstöðumaður. FJÖLBRAUTASKÖUNN Markvisst fjölmiðlanám Hvar: Fjölbrautaskólinn í Breiðholti. Hvenær: Á vorönn 1995, mánudaga og fimmtudaga kl. 21.10-22.30 frá 9. janúar- 27. apríl. Fyrir hvern: Nemendur þurfa að hafa hald- góða undirstöðu í íslensku og ensku. Nemendafjöldi er takmarkaður. Efni: Farið verður yfir alla helstu þætti fjöl- miðlunar, s.s. sögu, siðamál, lög og reglu- gerðir. Fjallað um dagblöð, tímarit, sjónvarp, útvarp, blaðaljósmyndir, umbrot o.fl. o.fl. Raunhæf verkefni. Greinaskrif fyrir dagblöð. Fréttavinnsla fyrir sjónvarp. Umsjónarmaður: Sigursteinn Másson, fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Fjöldi gestafyrirlesara. Verð kr. 12.500 greiðist við innritun. Skrifstofuhúsnæði Til leigu 100 fm mjög fallegt og skemmtilegt skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í Templarasundi 3. Fallegt umhverfi, útsýni yfir Tjörnina. 60 fm skrifstofuhúsnæði á 1. hæð í Hellu- sundi 3 (Þingholtunum). Upplýsingar veittar í símum 20160 og 39373 í dag og næstu daga. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er 300 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í húsi Skeljungs við Suðurlandsbraut 4. Inngangur af stigapalli með tveimur lyftum. Samhliða er mögulegt að leigja allt að 200 fm lagerhúsnæði með góðri lofthæð, inn- gangi og stigagangi og stórum afgreiðslu- hurðum. Upplýsingar eru gefnar í símum 603800 og 603883. m^Mmw-mcmmrmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.