Morgunblaðið - 04.01.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 04.01.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1995 33 PAjn A / lúAI Y^IKIúAAP Hjúkrunarheimilið Skjól auglýsir Starfsmaður óskast í afleysingar í býtibúr. Starfshlutfall 75-83%. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 688500. Sjúkraliðar Sjúkraliðar og aðrir starfsmenn óskast til starfa við Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjarg- ar, Hátúni 12, nú þegar. Upplýsingar gefur Guðrún Erla Gunnarsdótt- ir, hjúkrunarforstjóri, í síma 552-9133 alla daga milli kl. 11 og 12. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12. G iSL%c % mm. # Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir tveimur starfsmönnum, hjúkrunarfræðingi og skrifstofumanni. Óskað er eftir hjúkrunarfræðingi til að hafa umsjón með daglegum rekstri félagsins, ýmsum faglegum verkefnum í hjúkrun og félagslegum verkefnum varðandi skipulag félagsins. Leitað er að hugmyndaríkum hjúkrunarfræð- ingi með sterka stéttar- og fagvitund til að vinna með formanni að faglegum og félags- legum verkefnum fyrir hjúkrunarfræðinga. Meðal stærri verkefna er þátttaka í stefnu- mótun Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í hjúkrunar- og heilbrigðismálum. Meðal ann- arra verkefna má nefna undirbúning að stærri fundum og þingum fyrir félagið, sam- skipti við trúnaðarmenn, nefndir og deildir félagsins, aðstoð við erlenda hjúkrunarfræð- inga starfandi á íslandi og íslenska hjúkrunar- fræðinga á leið til útlanda til náms og starfa. Lifandi og fjölbreytt starf hjá vaxandi félagi þar sem starfsemin er í mótun og fágætt tækifæri gefst til að hafa áhrif. Starfshlutfall er 80-100% og er staðan veitt til eins árs frá 1. febrúar 1995 eða eftir sam- komulagi. Óskað er eftir skrifstofumanni til almennra skrifstofustarfa sem fela m.a. í sér ritvinnslu, símavörslu og afgreiðslu. Reynsla af skrifstofustörfum, Ijúfmannleg framkoma og sveigjanleiki teljast æskilegir kostir. Krefjandi starf á björtum og skemmtilegum vinnustað sem býður upp á samskipti við fjölda fólks. Um er að ræða hálft starf virka daga frá klukkan 13.00-17.00. Staðan er veitt frá og með 1. febrúar 1995 eða eftir samkomulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, berist til afgreiðslu Mbl., merkt: „Félag íslenskra hjúkrunarfræð- inga“, í síðasta lagi 16. janúar 1995. Hjúkrunarforstjóri Staða hjúkrunarforstjóra er laus frá 1. mars 1995 við Heilsugæslustöðina Patreksfirði. Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra, sem ásamt hjúkrunarforstjóra, gefur nánari upp- lýsingar um starfið og starfskjör í síma 94-1110. Vélavörður Vélavörð vantar strax á 220 tonna línubát, Ásgeir Guðmundsson SF-112, sem útbúinn er með beitningarvél og mun landa á Raufarhöfn. Upplýsingar gefnar á skrifstofu Jökuls hf., Raufarhöfn, sími 96-51200 og á kvöldin heima í símum 96-51296 eða 96-51212. Einkarekinn leikskóli óskar eftir starfsmanni í fullt starf og hluta- starf í eldhús. Upplýsingar eingöngu á milli kl. 13 og 15 í síma 17020. Hlutastarf Starfsfólk óskast í móttökustarf eftir kl. 16.00 á daginn og um helgar. Upplýsingar á staðnum. ýlmUc ÁGÚSTU OG HRAFNS SKEIFAN 7 108 REYKJAVÍK S. 68 98 68 TIL SÖÍU Prentsmiðjur - auglýsingastofur - skiltagerðir Dagana 5. og 6. janúar verða ýmis tæki tengd prentiðnaði til sýnis og sölu á Nýbýlavegi 30 (Dalbrekkumegin). Opið verður frá kl. 13-16. Upplýsingar gefur Friðrik Friðriksson í síma 641499 og á opnunartíma í síma 643490. Starfsmenntastyrkir félagsmálaráðuneytisins Félagsmálaráðuneytið auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki vegna starfsmenntunar í atvinnulífinu, sbr. lög nr. 19/1992. Styrkir eru veittir til aðila, sem standa fyrir starfsmenntun í atvinnulífinu. Miðað er við að styrkir séu veittir vegna viðfangsefna á árinu 1995. Umsóknir berist Vinnumálaskrifstofu félags- málaráðuneytisins á sérstökum eyðublöðum sem þar fást og skal þeim skilað þangað eigi síðar en 15. febrúar 1995. Félagsmálaráðuneytið, 2. janúar 1995. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er 300 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í húsi Skeljungs við Suðurlandsbraut 4. Inngangur af stigapalli með tveimur lyftum. Samhliða er mögulegt að leigja allt að 200 fm lagerhúsnæði með góðri lofthæð, inn- gangi og stigagangi og stórum afgreiðslu- hurðum. Upplýsingar eru gefnar í símum 603800 og 603883. FJðLBRAUTASKÚUNN BREIOHOLT1 Kvöldskóli FB Ert bú í námshugleiðingum? í Kvöldskóla FB getur þú valið samfellt nám eða einstaka námsáfanga. Þú getur valið úr fjölbreyttasta námsfram- boði framhaldsskólanna. Þú getur valið tungumál, raungreinar, nám í tréiðnum, málmiðnum og rafiðnum, við- skiptanám, listgreinar, félagsgreinar, matar- tæknanám, grunnnám matvæla, matarfræð- inganám, fjölmiðlun, stærðfræði, tölvunám, uppeldisgreinar og sjúkraliðanám, svo nokk- uð sé nefnt. Þitt er valið. Kynntu þér framboðið. Innritað verður í Kvöldskóla FB 4. og 5. jan. nk. kl. 16.30-19.30 og7.jan.kl. 10.30-13.30. Skólameistari. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Fulltúaráð sjálfstæðis- félaganna í Hafnarfirði Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði boðar félaga í fulltrúaráðinu til fundar nk. fimmtudag, 5. janúar, i Sjálfstæðishús- inu, Strandgötu 29. Fundurinn hefst kl. 20.00 stundvíslega. Dagskrá fundarins er: 1. Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar 1995. 2. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðsins. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. REGLA MUSTERISKIDDARA RMHekla 4.1. - VS Lífefli - Gestalt Námskeið í stjórn og losun til- finninga. Tekist á við ótta og kvíða. Sjö miðvikudagskvöld. Hefst 11. janúar. © SálfræAiþjónusta, Gunnars Gunnarss., sími 641803. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur kl. 20.30. Ræðumaöur Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. SAMBAND ISŒNZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum. Jó- hannesTómasson og sr. Magnús Guðjónsson sjá um efni og hug- leiðingu. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.