Morgunblaðið - 04.01.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 04.01.1995, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ 6. sýn. fim. 12/1 - 20/1 fáein sæti laus. Stóra sviðið: • FÁVITINN eftir Fjordor Dostojevski 4. sýn. fim. 5/1 uppselt - 5. sýn. lau. 7/1 uppselt, 7. sýn. sun. 15/1 fáein sæti laus - 8. sýn. fös •SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 8/1 kl. 14, fáein sæti laus - sun. 15/1 kl. 14. •GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson Fös. 6/1 janúar, uppselt - sun. 8/1 - lau. 14/1. Ath. sýningum fer fækkandi. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Fös. 13/1. Ath. sýningum fer fækkandi. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. uppselt 13:00 til LEIKFELAG REYKJAVIKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT — Frumsýning fös. 13. janúar, örfá sæti laus, 2. sýn. mið. 18/1, grá kort gilda, örfá sæti laus, 3. sýn. fös. 20/1, rauð kort gilda, örfá sæti laus, 4. sýn. sunnud. 22/1, blá kort gilda, örfá sæti laus, 5. sýn. miðvikud. 25/1, gul kort gilda. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. lau. 7/1, lau. 14/1. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn.lau. 7/1 50. sýn. lau. 14/1. Sýningum fer fækkandi. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. sun. 8/1 kl. 16, mið. 11/1 kl. 20, fim. 12/1 kl. 20. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKFELAG AKUREYRAR • ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley. Lau. 7/1 kl. 20.30. Sun. 8/1 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. F R Ú E M I L í A ] l.L ,.E ' K H U S ■ Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekhov. Sýn. í kvöld, uppseft. Sýn. fim. 5/1, nokkur sæti laus, lau. 7/1. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, si'mi 12233. Miðapantanir á öðrum tímum i simsvara. Gulir tónleikar Háskólabíói fimmtudaginn 5. janúar, kl. 20.00 Sinfóníuhljómsveit askunnar leikur með Sinfóníuhljómsveit Islands á tónleikunum. Efnisskrá Edgard Varése: Arcana v Atli Heimir Sueinsson: Flautukonsert Hector Berlioz: Symphonie Fantastique Miðasala er alla virka daga á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. Konga á Kaffi Reykjavík ÞEGAR Ijósmyndari Morgun- blaðsins átti leið hjá veitinga- staðnum Kaffi Reykjavík á gaml árskvöld mætti honum hersing fólks syngjandi „ Allir dansa konga“ og brosandi út að eyrum, FOLKI FRETTUM LEAH Sjodin, Linda Pétursdótt- ir, Valdís Gunn- arsdóttir, Sigrún Hauksdóttir og Kristín Stefáns- dóttir. ►MALCOLM-Jamal Warner er best þekktur sem Theo úr Fyrir- myndarföður. Hann er orðinn 24 ára gamall og hefur í nógu að snúast. Hann leikur yngri bróður Wesley Snipes í hasar- myndinni „Drop Zone“, sem frumsýnd verður í Bandaríkjun- um í þessum mánuði. Auk þess fer hann með hlutverk illmenn- isins í mynd HBO „Tyson“. Þá hefur hann nýlokið við að leik- stýra átta þáttum af Sesame Street. En leiðin hefur ekki aðeins legið upp á við síðan þættimir Fyrirmyndarfaðir hættu göngu sinni. Hann fór með aðalhlut- verk í sjónvarpsþáttum fram- leiddum af Bill Cosby eftir það sem nefndust „Here and Now“, en þætt- irnir náðu ekki til áhorfenda og voru þess vegna MALCOLM- Jamal Warner með bolabít sínum sem hann kallar Mekka. aðeins sýndir um skamma hríð á NBC-sjónvarpsstöðinni. „Það særði tilfinningar mínar,“ segir Malcolm. „Sjónvarpsstöðin hafði til þessa verið mitt annað heim- ili.“ Hvað sem öðru líður hefur Malcolm þroskast mikið síðan hann lék í Fyrirmyndarföður. Leikstjóri myndarinnar „Drop Zone“, John Badham, segir um hann: „Guði sé lof að sumar barnastjörnur þola að fullorðn- ast. Hann er agaður á tökustað og tilbúinn að leysa það af hendi sem um er beðið.“ HULDAR Sig- urðsson, Erla Leifsdóttir, Anna Hallsdóttir, Aldís Hafsteinsdóttir, Sólveig Jónsdótt- ir og Helena Hall- dórsdóttir. Theo orðinn fullorðinn Nýársfagnað- ur Ömmu Lú ►DIDDÚ, óskabarn íslendinga, skemmti matargestum á nýárs- fagnaði Ömmu Lú. Auk þess komu fram Stórhyómsveit Egils Ólafssonar, Bergþór Pálsson, Tamlasveitin og Margrét Eir. Boðið var upp á dansatriði og að borðhaldi loknu var gestum boðið í dans við undirleik hljómsveitarinnar Hunangs og Tamlasveitarinnar. AÍlar konur fengu gjafir, sem var gullnæla með perlu. Auk þess var ein kona dregin út og fékk Christian Dior armbandsúr. Veislustjóri var Karl Ágúst Úlfsson. Morgunblaðið/Halldór DIDDÚ dansar við einn mat- argesta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.