Morgunblaðið - 04.01.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 04.01.1995, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1995 % MORGUNBLAÐIÐ ah cilífu r . • „.. ,l'i HASKOLABÍO SÍMI 22140 ARNOLÐ Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. EMMA - DT 5ELECTED WÆTURVORÐURInJlU KONUNGUI í ÁLÖGUM crautlegt og spennandi ævii " l Ó.H.T. Rás 2 ÓSKARSVERÐLAUN: Besta erlenda myndin „Stórfyndin og vel krydduð" ★★★ Ó.H.T. Rás 2 Ungur liðhlaupi verður bitbein - og leiksoppur fjögurra gullfallegra og ákafra systra og á erfitt með að gera upp á milli þeirra. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15. Falleg og skemmtileg ævintýramynd um konung sem er fastur í líkama hvítabjörns. Sýnd kl. 5. ÍfMatJlega ógeds- eg hrollvekja og á danskri kvik- f myndagerð" |4||i*** Ó.H.T. Ras2 Sýnd kl. 9 og^TI. B.i. 16 I|„Sæt og skemmtileg gÞriggja stjörnu voffi| ■★★★.Á.Þ. Dagsljós. Ó.H.T. Rás 2 FORREST GUHP 140 mín. TomsHwks og Forrest Gump eru báðir tilnefndir til Golden Globe verðlauna! Sýnd kl. 6.40 og 9.15. NÝ STÓRKOSTLEGA SPENNANDI ÆVINTÝRAMYND UM UNDRATÍKINA, SEM SKEMMT HEFUR BÖRNUNUM í MEIRA EN HÁLFA ÖLD. Sýnd kl. 5. BOÐORÐIN hreyfimynda iJkélagið Þ R í R L I T I R RAUÐUR Tilnefnd til jf' Golden f Globe verðlauna sem besta erlenda myndin. '„Rammgert, l framúr- |skarandi og timábært listavelk." ★★★% Ó.H.T. Ra§2 Rauður er lokapunkturinn í þríleik Kieslowskis og hans besta mynd að margra mati. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Á undan myndinni verður sýnd ný íslensk stuttmynd Debutanten eftir Sigurð Hr. Sigurðsson. NAKED HVAÐ? Þetta er geggjaðasta mynd ársins!!! (og það rétt að byrja) Skotið upp á þrettándanum. Mood Swing á Kringlu- kránni JAZZKVARTETTINN Mood Swing mun koma fram í Kringlukránni í kvöld, miðviku- dag. Kvartettinn skipa Amanda Monaco, Russel Meissner, Todd Grunder og Sunna Gunnlaugsdótt- ir. Sunna Gunnlaugsdóttir eru tvisvar komið fram á Rurek jazz- hátíðinni ásamt fusionsveitinni Tónskröttum, auk þess að hafa leikið með duoum og tríóum á kaffíhúsum borgarinnar. Hún stundar nú nám við jazzdeild Will- iam Peterson College í New Jers- ey, þar sem hún kynntist meðspil- urum sínum. Russel Meissner er kanadískur trommuleikari, Amanda Monaco er gítarleikari frá Connecticut og Todd Grunder er bassaleikari frá Connecticut. Kvartettinn mun leika þekkta jazzstandarda og bebop og mun hefja leikinn kl. 21:30. Anna Mjöll í Kaffi Reykjavík TÓNLEIKAR verða á Kaffi Reykjavík í kvöld, þar sem söng- konan Anna Mjöll syngur létt jazz- lög og íslensk dægurlög í jazzstíl við undirleik Gunnars Hrafnssonar á bassa, Guðmundar Steingríms- sonar á trommur og Ólafs Gauks á gítar. Tónleikarnir hefjast klukkan 20, en Anna Mjöll er hérlendis í jólaleyfi, en hún stundar nám í Bandaríkjunum. Anna Mjöll. ÚR kvikmyndinni Konungur ljónanna. Metaðsókn að Konungi ljónanna ►NYJASTA teiknimynd Walt Disney-fyrirtækisins, „The Lion King“ eða Konungur ljónanna, eins og hún nefnist á íslensku sló í gegn í Bandaríkjunum síð- astliðið sumar og er enn mörg- um mánuðum síðar ein aðsókn- armesta mynd þar vestra. „Lion King“ var frumsýnd á íslandi um jólin og virðist ætla að halda uppteknum hætti hvað vinsældir varðar. 15.000 manns komu til að sjá Konung Ijónanna fyrstu sýningarvikuna, en hún er sýnd bæði með íslensku og ensku tali. Til samaburðar má nefna að „Forrest Gump“ sáu 12.800 manns fyrstu vikuna og 11.700 sáu „The Flintstones“ fyrstu vikuna. Myndina „Naked Gun 33 A“ sáu 13.600 manns og Disney-myndina „Aladdin" sáu 10.000 manns. Með þessari aðsókn hefur Konungur ljónanna skipað sér á bekk með þeim myndum sem hlotið hafa allra mesta aðsókn allra tíma fyrstu sýningarvik- una og er þar í félagskap með myndum eins og „Jurassic Park“, „Batman“, og „Batman Returns“. Konungur ljónanna er sýnd í Sambíóunum og í Borg- arbíói á Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.