Morgunblaðið - 04.01.1995, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 04.01.1995, Qupperneq 1
SÉRBLAÐ UM SJÁVARÚTVEG -------------------------------------:-----------------D PRENTSMIDJA MORGUNBLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR1995 BLAÐmmP Fréttaskýring 3 Gífurlegur vöxtur í fiskeldinu í Chile Markaðsmál 6 Jafnt framboð og verð og neytand- inn skipta mestu Greinar ^ Valdimar Samú- elsson útgerðar- maður HAFÁLL í EYJUM Morgunblaðið/Sigurgeir • FISKA- og náttúrugrípasafni um Frakkar, Spánveijar og Vestmannaeyja barst óvæntur Portúgalar sem veiða hann sér til glaðningur þegar áhöfnin á Ófeigi matar. Hafáll getur orðið þrír VE færði því hafál (Conger con- metrar á lengd en sá sem hér um ger) að gjöf. Veiddist hann á 250 ræðir er 160 sentimetrar. Hann föðmum á Hávadýpinu daginn fyr- er hér í góðum félagsskap Krist- ir Þorláksmessu. Fiskar af þessarí jáns Egilssonar forstöðumanns tegund eru fremur sjaldséðir við safnsins sem segir að hafálliim strendur íslands en þeir halda verði að líkindum ekki stoppaður einkum til í Miðjarðarhafi og vest- upp þar sem samskonar fiskur er anverðu Svartahafi. Það eru eink- þegar til þar á bæ. Krossvík fær 4.000 tonn af úthafskarfa frá Færejrjum SJAVARUTVEGSFYRIR- TÆKIÐ Krossvík á Akranesi hefur gert samning við útgerð- ir tveggja færeyskra togara um að 'þeir landi að minnsta kosti 4.000 tonnum af ferskum úthafskarfa til vinnslu hjá Krossvík á þessu ári. Með þessum samingum rúmlega tvöfaldast það hráefni, sem unnið verður í frysti- húsi Krossvíkur frá því sem var á nýliðnu ári og fjölga þarf starfsfólki yfir háannatímann um 50 til 60. Starfsfólki fjölgað um 50 til 60 yfir háannatímann Krossvík er í eigu Akranesbæjar, en fyrirtækið hét áður Haförninn og gerði út togarana Höfðavík og Sæfara og rak eigin fiskvinnslu. Svanur Guð- mundsson var ráðinn framkvæmda- stjóri í marz síðastliðnum og hefur verið unnið að miklum endurbótum og hagræðingu síðan þá. Sæfari hefur verið seldur til Rússlands og kvóti hans færður yfir á Höfðavíkina, sem nú hefur 2.300 tonna þorskígildiskvóta. Miklar endurbætur hafa verið gerðar á Höfðavíkinni og sömu sögu er að segja úr vinnslunni. 7.000 tonn til vinnslu í ár „Við erum nú að bæta við flökunar- vél fyrir karfann og stækka flæðilín- urnar hjá okkur, til að mæta þessari auknu vinnslu, sem framundan er. Togararnir Atlantic Hope og Sambro munu landa hér að minnsta kosti 2.000 tonnum hvor á tímabilinu frá marz- apríl og fram í september. Við þurfum þá einnig að tvöfalda fjölda starfs- fólks, fá 50 til 60 til viðbótar til starfa, en það svarar til atvinnuleysisskráning- ar á Akranesi í dag. Með afla færeysku togaranna og kvóta Höfðavíkurinnar höfum við 7.000 tonn af fiski upp úr sjó til vinnslu á þessu ári. í fyrra var fyrirtækið aðeins um 8 mánuði í eigin- legum rekstri og við unnum úr 3.300 tonnum af hráefni. Veltan var um 270 milljónir króna, sem er heldur minna en gert var ráð fyrir,“ segir Svanur. Bjartsýnn á betri árangur Tap á rekstri Hafarnarins árið 1993 var um 136 milljónir króna. Svanur segir að afkoman í fyrra væri svipuð og gert hefði verið ráð fyrir: „bað er lítils háttar tap á rekstrinum. A þessu ári eigum við að geta gert betur. Vinnslan verður aukin mikið og því fæst betri nýting á húsnæði og tækj- um. Endurbætur á Höfðavíkinni og aukinn kvóti hennar eiga bæta afkomu útgerðarinnar. Gangi áætlanir okkar eftir, er ég bjartsýnn á betri árangur en á nýliðnu ári,“segir Svanur Guð- mundsson. Fréttir Markaðir Hagnaður hjá Hólanesi • ÞRÁTT fyrir mikla erf- iðleika í rekstri Hólaness á Skagaströnd undanfarin misseri, er ljóst að hagnaður varð af rekstri þess á síð- asta ári. Rækja hefur verið uppistaðan í vinnslu fyrir- tækisins, síðan fiskvinnsla lagðist þar af fyri rúmu ári. Miklar breytingar hafa orð- ið á sfjórn félagsins, þar sem þrír stjórnarmanna voru nú tilnefndir af Landsbankan- um, sem er stærsti hluthaf- inn./2 Loðnunnar leitað á ný • ANNAR loðnuleiðangur Hafrannsóknastofnunar á þessari vertíð hófst á mánu- dag en það veltur á útkom- unni úr honum hversu mikið kvótinn verður aukinn. Að sögn Hjálmars Vilhjálms- sonar fiskifræðings gæti í vérsta falli farið svo að ekki verði unnt að auka loðnuk- vótann sem yrði vitanleg reiðarslag fyrir atvinnu- greinina. Hjálmar gerir því þó skóna að kvótinn verði svipaður á þessari vertíð og þegar upp var staðið á þeirri síðustu -1.250.000 tonn. Tvö skip frá Eskifirði héldu einnig til leitar í gær- kvöldi./4 + Ihuga bann við stórum möskva • SJÁVARÚTVEGSRÁÐU- NEYTIÐ hefur nú til athug- unar, hvort banna eigi notk- un þorskaneta með stærri möskva en 8 tommur. Jafn- framt hvort banna eigi notk- un neta sem eru dýpri en 40 möskvar. Kostir stærri möskva felast í því að þeir velja stærri fiskinn og því þarf færri fiska til að fylla hvert tonn. Hins vegar getur notkun þeirra valdið sókn- arbreytingu, sem getur haft áhrif á hrygningarstofn- inn./5 Óheimilt að birta listann • RÍKISLÖGMAÐUR telur óheimilt að birta lista yfir þau skip sem sætt hafa við- urlögum fyrir að hafa veitt umfram kvóta. Sjávarút- vegsráðuneytið telur hins vegar að slíkt gæti haft mik- il vamaðaráhrif og vildi birta listann./8 Minna borðað af þorskinum • NEYZLA sjávarafurða í Bandaríkjunum hefur verið nokkuð stöðug síðustu 5 árin hvað heildina varðar. Árið 1989 nam hún 1.738 þúsund tonnum en 1.745 þúsundum í fyrra. Töluverðar breyt- ingar eru hins vegar á neyzlu einstakra tegunda. Þar má nefna að þorsk- neyzla hefur dregizt saman um 70.000 tonn á þessum tíma. Neyzla á laxi hefur hins vegar tvöfaldazt og í báðum tilfellum ræður framboð og verðþróun úr- slitum. Minnkandi framboð og hátt verð á þorski dregur úr neyzlu hans, en þessu er öfugt farið með laxinn. Heildarneysla sjávarafurða í Bandaríkjunum '89 & '93 Þús. tonn 0 Túnliskurj Rækjurj Ufsij Þorskurl Laxj Leirgeddai Flatfiskarj Smyrslingurl Krabbari Hörpuskel! Annaðl 100 200 300 400 Samtals'1989 = 1.738.000 lonn "I993 = 1.745.000 lonn Innflutningnr ört minnkandi Innflutningur þorskafurða til Bandaríkjanna 1979-93 Þús. tonna Z00 1980 1985 1990 '93 • INNFLUTNINGUR á þorski til Bandaríkjanna hefur að sama skapi farið ört minnkandi. Skýringin liggur þar í óstöðugu fram- boði og verðsveiflum, sem erfitt er að eiga við í sam- keppni við kjúklinga, til dæmis, en verð á þeim er bæði stöðugara og lægra. Því hafa kaupendur á fiski snúið sér að ódýrari tegund- um eins og lýsingi og alaska- ufsa, en framboð af þeim tegundum hefur verið tnik- ið./6

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.