Morgunblaðið - 05.01.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.01.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1995 39 IDAG Arnað heilla Ljósmyndarinn- Jóhannes Long BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 2. desember sl. í Árbæjarkirkju af sr. Guð- mundj Þorsteinssyni Guð- rún Árnadóttir og Stefán Gunnar Bragason. Heimili þeirra er í Laufengi 92, Reykjavík. BRIPS limsjón Guðm. Fáll Arnarson ÍTALSKA landsliðskonan Luciana Capodanno spilaði sex tígla gætilega og tókst að skrapa saman tólf slög- um, þrátt fyrir heillegu í trompinu. Vestur hafði kom- ið inn á tvílita sögn, sem benti til að legan væri ekki upp á það besta. Þetta var á fyrsta degi ÓL í Salso- maggiore fyrir rúmum tveimur árum. Austur gefur, NS á hættu. Norður ♦ Á 1)853 y ÁKG5 ♦ D97 ♦ D DEMANTSBRÚÐKAUP eiga í dag, 5. janúar, hjónin Ólafía og Haraldur Thorlacius, Nóatúni 32, Reykjavík. Vestur ♦ K9752 V D9862 ♦ - * KG7 Austur ♦ 10 V 10743 ♦ G10832 * 965 Suður ♦ G6 r - ♦ ÁK654 ♦ Á108432 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 tigull 2 tigtar* Dobl 4 hjörtu 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 6 lauf Pass 6 tiglar Allir pass *A.m.k. 5-5 í spaða og hjarta Útspil: hjartatvistur. Capodanno svínaði hjarta- gosa í fyrsta slag og henti spaða heima. Spilaði næst laufás og trompaði lauf. Tók síðan slagina á hjarta og spaðaás og stakk ijórða hjart- að. Lauf var aftur trompað og þá leit staðan þannig út: Norður ♦ D853 V - ♦ D ♦ - Vestur ♦ K974 V D ♦ - ♦ - Austur ♦ - V - ♦ G10832 ♦ Suður ♦ - V - ♦ ÁK65 ♦ 10 Spaða var nú spilað úr blindum. Austur gerði sitt besta með því að trompa með áttunni, en Capodanno yfir- trompaði með kóng, trompaði lauftíuna með drottningu blinds og hlaut síðan að fá tvo slagi á Á65 í tígli. Pennavinir FRÁ Ghana skrifar 24 ára einhleyp stúlka, stúdent, með áhuga á badminton og matargerð: Salomc Asante-Appiah, Box 14, Elmina, Ghana. JAPÖNSK 21 árs stúlka með áhuga á ferðalögum, menningu þjóða og bréfa- skriftum: Kyoko Itakura, 3-1-31 Shojida, Okazaki, Aichi, 444 Japan. QrvÁRA afmæli. Átt- Ovlræður er í dag, fímmtudag, Jón E. Guð- mundsson, myndlistar- maður. Eiginkona hans er Valgerður Eyjólfsdóttir. Þau taka á móti gestum í Skálanum á Hótel Sögu laugardaginn 7. janúar Með morgunkaffinu Áster 12-2 Ef þér finnst þú stundum kafna TM R*g. U.8. P«t. Ofl. — «1 rtghU iwerved (c) 1004 Lxm Angeles Tfcnaa Syndicata ÞÚ getur a.m.k. ekki kvartað undan því að humarinn sé ekki ferskur í dag. HOGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPA * STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú set- urmarkiðhátt ogleggurhart að þér við að ná því. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Vertu ekki með óþarfa áhyggjur í dag út af smá vandamáli, því lausnin er á næsta leiti. Þú nýtur þín á vinafundi i kvöld. r»/\ÁRA. í dag, 5. jan- Ovlúar, er sextugur Þórður Ársæll Þórðarson, umdæmisstjóri Vátrygg- ingafélags íslands í Stykkishólmi. Eiginkona hans er Ólafía Gestsdóttir. Þau verða að heiman í dag. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér tekst að leysa vanda vinar f dag, og þú átt auðvelt með að semja við aðra. Einhugur ríkir hjá ástvinum í kvöld. Tvíburar (21.maf-20.júní) 5» Þú stendur þig vel ! vinnunni og þér verða falin ábyrgðar- störf. Góð dómgreind auðveld- ar þér að taka ákvörðun í fjár- málum. Krabbi (21. júní — 22. júlf) HB6 Einhver gerir miklar kröfur til þín í dag sem þú stendur fyllilega undir. Gagnkvæmur skilningur ríkir hjá ástvinum f kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Viðræður um viðskipti skila góðum árangri í dag. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur á þig auknar skuldbindingar, Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú eignast nýja tómstundaiðju sem á eftir að veita þér marg- ar ánægjustundir. Ástvinir njóta þess að fara út saman f kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Þú leggur þig hart fram í vinn unni í dag og nærð mikilvæg- um árangri. Að loknum vinnu- degi getur þú gert mjög góð innkaup. Sporödreki (28. okt. - 21. nóvember) Þú hugsar skýrt og átt auð velt með að koma skoðunum þinum á framfæri í dag. Nýtt og spennandi verkefni bíður þín í vinnunni. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Dagurinn hentar vel til við skipta. Einhver biður þig um greiða sem þú veitir fúslega. Þú mátt eiga von á gestum í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú átt auðvelt með að einbeita þér við vinnuna í dag. Svo tekur glaðværðin við og þú skemmtir þér konunglega vinahópi. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Vertu ekki með óþarfa áhyggjur, því þér gefst tæki- færi til að bæta fjárhaginn verulega, og þróun mála á bak við tjöldin er hagstæð. Fiskar Rafiðnaðarmenn -kælitækninámskeið Rafiðnaðarskólinn mun halda 2 námskeið um kælitækni 12. til 15. janúar og 17. til 20. janúar næstkomandi. Námskeiðin fjalla um hlutverk og eiginleika einstakra íhluta kælilkerfa og samsetningu þeirra. Þá er fjallað um mismunandi kælimiðla og mengunarhættu sem af þeim getur stafað og söfnun notaðra kælimiðla. Farið yfir reglugerðir um kælitæki og efni sem notuð eru í kælikerfi. Námskeiðin eru að stórum hluta verkleg. Aðalkennari á námskeiðunum verður Bent Karlsson, kæli- tæknikennari hjá EFU í Danmörku. Nánari upplýsingar í síma 685010. „ EKKt'A MBÞAU é6£f?A£>TALA V/ÐUPlÐt " (19. febrúar - 20. mars) Félagslífið hefur upp á margt að bjóða og þú ættir að þiggja heimboð sem þér berst, því þú átt eftir að skemmta þér vel. Stjörnuspána á að lesa sem dcegradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vxsindalegra staó- reynda. RAFIÐNAÐARSKOLINN Skrifstofutækn Markmið námsins er að þjálfa nemendur til starfa á skrif- stofum og er áhersla lögð á tölvugreinar og bókfærslu. Námið er mjög hagnýtt og byggist að verulegu leyti á verklegum æfingum. Námið eykur samkeþþnishæfni nemenda og býr þá undir krefjandi störf á vinnumarkaði. Helstu námsgreinar eru: M Handfært bókhald lf Tölvugrunnur Mi Ritvinnsla II Töflureiknir H Verslunarreikningur il Gagnagrunnur S Mannleg samskipti IR Tölvubókhald S Lokaverkefni STARFSMENNTUN fjárfestíng tíl framtíðar „Ég hafði samband við Tölvuskóla tslands óg ætlaði að fá undirstöðu í bókhaldi og var mér bent á skfif- stofutækninámið. Eftir að hafa setið þetta nám þá tel ég mig mun hæfari starfskraft en áður og nú get ég nýtt mér þá kosti, sem tölvuvinnslan hefur upp á að bjóða. Ég mæli eindregið með þessu námi. “ Ólafur Benediktsson, starfsmaður Glófaxa. Öll námsgögn innifalin Tölvuskóli íslands Höfðabakka 9 • Sími 67 14 66 T~ - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.