Morgunblaðið - 05.01.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 05.01.1995, Blaðsíða 40
40 FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið: • FÁ VITINN eftir Fjodor Dostojevski 4. sýn. í kvöld uppselt - 5. sýn. iau. 7/1 uppselt, - 6. sýn. fim. 12/1 - uppselt 7. sýn. sun. 15/1 fáein sæti laus - 8. sýn. fös. 20/1 fáein sæti laus - 9. sýn. lau. 28/1. •SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 8/1 kl. 14, fáein sæti laus - sun. 15/1 kl. 14. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 6/1 janúar, uppselt - sun. 8/1 - lau. 14/1. Ath. sýningum fer fækkandi. 0GAUKSHREIÐRIÐ eftirOale Wasserman Fös. 13/1 - lau. 21/1. Ath. sýningum fer fækkandi. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxna linan 99 61 60 - greiðslukorlaþjónusta. m sími 680-680 LEIKFELAG REYKJAVIKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurínn KABARETT — Frumsýning fös. 13. janúar, örfá sæti laus, 2. sýn. mið. 18/1, grá kort gilda, örfá sæti laus, 3. sýn. fös. 20/1, rauð kort gilda, örfá sæti laus, 4. sýn. sunnud. 22/1, blá kort gilda, örfá sæti laus, 5. sýn. miðvikud. 25/1, gul kort gilda. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. lau. 7/1, lau. 14/1. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN {GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn.lau. 7/1 50. sýn. lau. 14/1. Sýningum fer fækkandi. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. sun. 8/1 kl. 16, mið. 11/1 kl. 20, fim. 12/1 kl. 20. MuniÖ gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKFELAG AKUREYRAR • ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley. Lau. 7/1 kl. 20.30. Sun. 8/1 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. M0GULEIKHUSI0 við Hlemm TRITILTOPPUR barnaleikrit eftir Pétur Eggerz Aukasýningar laugard. 7/1 kl. 14.00. sunnud. 8/1 kl. 14.00. Miðasala í leikhúsinu klukkutíma fyrir sýningar, í símsvara á öðr- um tímum í srma 91-622669. F R Ú E M I I. í A LL I K H U Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjarni málsins! Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftlr Anton Tsjekhov. Sýn. í kvöld, nokkur sæti laus. Lau. 7/1. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan opln frá kl. 17-20 sýningar- daga, sími 12233. Miðapantanir á öðrum tímum í símsvara. Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! gmsÁ % W Þjóddansaffélag Reykjavíkur Svo skal dansinn duna Sýning Þjóðdansafélags Reykjavíkur í Þjóðleikhúsinu 10. og 11. janúar n.k. kl. 20. Söngdansar, söngur og vikivakaieikir undir stjórn Sigríðar Þ. Valgeirsdóttur. Tónlist: Jón Ásgeirsson. Stjórnandi kórs og hljómsveitar: Jón Stefánsson. Dansarar: Féiagar úr Þjóðdansafélagi Reykjavíkur. Þjálfun dansfólks: Kolfinna Sigurvinsdóttir. Söngur: Kammersveit kórs Langholtskirkju. Hljómsveit: Félagar úr Sinfóníuhljómsveit íslands. Miðasaia í Þjóðleikhúsinu S: 11200. fóníuhJiómsveit Islands áskólabíóí við Hagatorg sfmi 562 2255 Gulir tónleikar Háskólabíói fimmtudaginn 5. janúar, kl. 20.00 Sinfóníuhljómsveit eeskunnar leikur með Sinfóníuhljómsveit Islands á tónleikunum. Efnisskrá Edgard Varése: Arcana Atli Heimir Sueinsson: Flautukonsert Hector Berlioz: Symphonie Fantastique Míðasala er ala virka daga á skrifstofuti'ma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. FÓLK í FRÉTTUM Ogeðfelld hafnabolta- hefja TOMMY Lee Jones leikur eina mestu hafnaboltahetju sögunnar og jafn- framt þá ógeðfelldustu, Ty Cobb, í væntanlegri kvikmynd sem nefnist einfaldlega „Cobb“. Ty Cobb var svo óvinsæll að þegar Napoleon Lajoie var valinn fram yfír- hann sem hafnaboltamaður ársins 1910 sendu átta af, félögum Cobbs úr hafnaboltaliðinu Detroit Tiger Napoleon heillaóskaskeyti. Hér á eft- ir fylgja átta atriði sem gætu skýrt óvinsældir Cobbs. Undirferli Til þess að vekja á sér athygli skrif- aði Cobb á táningsaldri mörg bréf og póstkort undir dulnefni tii íþrótta- fréttamannsins Grantlands Rice þar sem hann bar lof á ungan hafnabolta- mann að nafni Ty Cobb sem spilaði fyrir Anniston Noblemen. Kynþáttahatur Cobb þvertók einu sinni fyrir að gista í sama veiðikofa og hafnbolta- hetjan Babe Ruth, en sá orðrómur gekk þá fjöllunum hærra að Ruth væri kynblendingur. Svo vitnað sé til orða Cobbs: „Ég hef ekki lagst með negra hingað til og ætla ekki að fara að taka upp á því núna.“ Ofbeldishneigð Þegar bæklaður rnaður frá New York kallaði inn á völlinn að Cobb væri „að hálfu negri“ árið 1912 príl- aði Cobb yfír í áhorfendastæðin og barði hann sundur og saman. Þegar einn áhorfenda skaut því að honum að bæklaði maðurinn hefði engar hendur, svaraði Cobb: „Mér stæði á sama þótt hann hefði enga fætur.“ TOMMY Lee Jones í hlut- verki Ty Cobbs. Hefnigirni Cobb skrifaði í litla svarta „skítseiða" bók nöfn á þeim sem honum var í nöp við. Meðal þeirra nafna sem stóðu í bókinni voru Kenesaw Mountain Landis dómari og Eleanor Roosevelt forsetafrú. Ekkert skopskyn TY COBB er einn af bestu hafna- boltamönnum sem uppi hafa verið. Óheiðarleiki Ty Cobb og Tris Speaker frá hafnaboltaliðinu Cleveland Indians virðast í sameiningu hafa haft áhrif á úrslit leikja með ólögmætum hætti í lok keppnistímabilsins árið 1919. Níska Cobb var slunginn kaupsýslumaður og milljónamæringur á efri árum. Engu að síður var hann ævareiður yfír því að þurfa að greiða 840 krón- ur í félagsgjald til síns Kiwanisklúbbs. Þegar gamall kastari fyrir Cleveland, Nig Clarke, henti gaman að því við Cobb að hann hefði einu sinni sett hann úr leik á lævísan hátt með látbragði réðist Cobb á hann og tók á honum kverka- tak. Það þurfti þijá menn til að ná Cobb af honum aftur. Lítill fjölskyldumaður Báðar eiginkonur Cobbs skildu við hann vegna harðneskju hans. Auk þess var hann fráhverfur elsta syni sínum, Ty Cobb yngri, í mörg ár, meðal annars vegna þess að sonur hans hafði þann ófyrirgefanlega löst að halda meira upp á tennis en hafna- bolta. KÖRFUBOLTA- STJARNAN Shaquille. 0’Neal brást harkalega við þegar Joe Toney faðir hans kom fram í sjónvarpsþætti og tal- aði um O’Neal sem son sinn. Shaq lítur á fósturföður sinn Phil Harrison sem raunveruleg- an föður sinn, enda hefur hann alist upp hjá honum. Á hinn bóginn hefur Joe Toney ekki komið nálægt uppeldi sonar síns síðan Shaq var nokkurra mánaða gamall. Shaq gaf því ót rapplag þar sem hann sendir Joe tóninn og segir að Joe hafi staðið á sama um hann þar til honum fór að græðast fé. Titill lagsins er „Biological Didn’t Bot- her“. Annars gerir Shaq það gott um þessar mundir. Hann lék ný- lega í kvikmyndinni „Blue Chips“ með Nick Nolte í aðalhlutverki. Hann fær tæpa þijá milljarða króna á ári í laun frá félagi sinu Orlando Magic og auk þess þrjá og hálfan milljarð í auglýsingatekjur frá Ree- bok, Pepsi og kreditkortafyrirtækjum. Hann hefur ekki í hyggju að ganga í hnapphelduna á næstunni, þótt hann eigi sér kærustu. „Ef ég gifti mig nokkurn tíma,“ segir Shaq, „verður það konu sem líkist móður minni.“ Sendir föður sínum tóninn O’NEAL er aðeins 23 ára gamall og þénar fleiri millj- arða króna á ári. SHAQUILLE O’Neal með „raun- verulegum" föður sínum, „sem kom honum til manns“. PPARINN Shaq á tónleikum í rís árið 1993 segist aðeins vera að segja sögu með sínu lagi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.