Morgunblaðið - 05.01.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.01.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1995 47 I DAG VEÐUR ó O * Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * 6 é 4 4 4 4 6 1» # 1» sj! Slydda # s>s 3{e Sje Alskýjað 1 t Snjókoma y Él \ Rigning fj Skúrir i Sunnan, 2 vindstig. -|0° Hitastig a V* .1 Vindörinsýnirvind- siuHda W Slydduél I stefnu og fjöörin ,—. . 1 uinristuric. hoil fin vindstyrk, heil fjööur 4 4 er 2 vindstig. * Poka Súld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Um 500 km suðaustur af Hvarfi er vax- andi 970 mb lægð sem hreyfist norðaustur í stefnu á Suðausturland. Yfir Suður-Svíþjóð er 1.038 mb hæð. Spá: Vaxandi austan- og norðaustanátt í kvöld, fyrst sunnanlands og suðaustan. Þar verður hvöss austanátt og slydda eða rigning seint í kvöld og í fyrramálið verður komin hvöss norð- austanátt víðast hvar, en hægari suðaustanátt suðaustanlands. Norðaustanlands verður snjókoma, skúrir suðaustanlands en él vest- antil. Vindur snýst síðan til hánorðurs og veð- ur fer kólnandi. Síðdegis hvessir einnig af norðri. Suðaustan- og sunnanlands styttir upp er líður á daginn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Föstudagur: Minnkandi norðan- eða breytileg átt. Dálítil él norðaustanlands, en annars úr- komulaust að mestu. Frost verður á bilinu 2-8 stig. Laugardagur: Nokkuð hvöss sunnanátt með skammvinnri þíðu og rigningu eða slyddu um mestallt land. Sunnudagur: Útlit er fyrir nokkuð hvassa vest- læga átt og kólnandi veður. Éljagangur sunn- anlands og vestan, en úrkomulaust á Norð- austur- og Austurlandi. Yfirlit á hádegi í gáer: L H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin fyrir suðvestan land fer i norðaustur og verðuryfir suðausturlandi i dag. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Það er góð vetrarfærð á öllum helstu þjóðveg- um landsins. Hálka er nokkur á flestum vegum. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tfma Akureyri -2 snjóél Glasgow 4 mistur Reykjavík 1 skýjað Hamborg -3 þoka Bergen 3 skýjað London 5 skýjað Helsinki -1 skýjað Los Angeles 12 alskýjað Kaupmannahöfn 1 léttskýjað Lúxemborg -2 léttskýjað Narssarssuaq -6 heiðskírt Madríd 6 skýjað Nuuk -8 léttskýjað Malaga 14 léttskýjað Ósló vantar Mallorca 12 skýjað Stokkhólmur -4 heiðskfrt Montreal 19 heiðskírt Þórshöfn 6 skúr NewYork -1 alskýjað Algarve 17 léttskýjað Orlando 12 alskýjað Amsterdam 0 heiðskírt París 0 léttskýjað Barcelona 6 léttskýjað Madeira 19 hálfskýjað Berlín -2 skýjað Róm 6 skýjað Chicago -12 vantar Vín -2 skýjað Feneyjar 4 léttskýjað Washington -1 léttskýjað Frankfurt -3 léttskýjað Winnipeg -27 heiðskírt 5. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.47 0,4 9.06 4,2 15.19 0,4 21.29 3,8 11.12 13.31 15.51 17.09 ÍSAFJÖRÐUR 4.51 0,3 11.02 2,4 17.30 0,3 23.25 2,0 11.53 13.38 15.22 17.16 SIGLUFJÖRÐUR 1.24 1,2 7.03 0,2 13.26 1,4 19.37 0,1 11.36 13.19 15.03 16.57 DJÚPIVOGUR 6.11 2,3 12.26 0,4 18.22 2,0 10.47 13.02 15.17 16.39 Sjávarhæð miðast vlð meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælinqar íslands) Spá kl. 12.00 Krossgátan LÁRÉTT: I fátæka, 8 við góða heilsu, 9 depill, 10 spil, II fiskur, 13 híma, 15 dramb, 18 ógild, 21 hár, 22 þrautin, 23 verur, 24 farangfur. LÓÐRÉTT: 2 halda, 3 sjá eftir, 4 báran, 5 hnugginn, 6 óns, 7 lesta, 12 áiít, 14 slöngu, 15 mann, 16 skeldýr, 17 ámu, 18 vilj- ugt, 19 fóðrunar, 20 grugg. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 þröng, 4 skref, 7 torfa, 8 ermar, 9 sár, 11 röng, 13 snúa, 14 efast, 15 last, 17 ólán, 20 aða, 22 göfug, 23 fátíð, 24 sorta, 25 rorra. Lóðrétt: - 1 þotur, 2 ögrun, 3 glas, 4 sver, 5 ræman, 6 fórna, 10 ásauð, 12 get, 13 stó, 15 leggs, 16 sófar, 18 lætur, 19 naðra, 20 agga, 21 afar. í dag er fimmtudagur 5. janúar, 5. dagur ársins 1995. Orð dags- ins er: Því að Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa það. (Lúk. 19, 10.) Reykjavíkurhöfn: í gær komu Stapafell og Múlafoss sem fór sam- dægurs. Þá fóru Brúar- foss og Jón Finnsson. Væntanlegir til hafnar voru Bakkafoss og Skógarfoss. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fóru út Skúmur, Albert Ólafsson, Snarfari og Hringur. Þá fór lettneska skipið Anikshchyay eftir 45 daga legu. Fréttir Happdrætti. Dregið var í Símahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra á aðfanga- dag og komu vinningar á eftirtalin númer: 1. 96-42152, 2. 91-40912, 3. 985-20853, 4. 91- 689544, 5. 91-889211, 6. 91-77366, 7. 91- 685300, 8. 985-33938, 9. 985-44866, 10. 91- 650138, 11. 93-72183, 12. 93-56708, 13. 985- 42167. í Lögbirtingablaðinu segir að nýlega hafi Kristrúnu Kristins- dóttur, lögfræðingi, verið yeitt leyfi til mál- flutnings fyrir héraðs- dómi. Mannamót Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Bridskeppni, tvímenn- ingur í Risinu kl. 13 í í dag. Handavinnu- og föndurnámskeið hefst miðvikudaginn 11. jan- úar nk. kl. 13 í Risinu. Uppl. á skrifstofu í s. 5528812. Vitatorg. Smiðjan alla mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 9-12. Bókband mánu- daga og fimmtudaga kl. 13.30. Brids mánudaga kl. 14. Leikfimi þriðju- daga, fimmtudaga og föstudaga kl. 10. hand- mennt alla virka daga kl. 13. Dans miðvikudag kl. 15.30 fijáls, fimmtu- dag kl. 11 gömlu dans- arnir, og fimmtudag kl. 16 dans og fróðleikur. Furugerði 1. Aðstoð við böðun kl. 9. Smíðar og útskurður. Kl. 10 leir- munagerð. Kl. 14 sögu- stund með Kristrúnu. Hvassaleiti 56-58. Spurningakeppnin hefst kl. 14 í dag. Félagsvistin kl. 14 á morgun föstu- dag. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Hraunbær 105. Kl. 14 spiluð félagsvist, kaffi- veitingar og verðlaun. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund foreldra og bama verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Færeyingafélagið í Reykjavík heldur þrett- ándadansleik í Víkings- heimilinu, Traðarlandi 1, nk. laugardagskvöld kl. 22. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé tón- lists kl. 21. Kyrrð, íhug- un, endumæring. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnað- arheimilinu á eftir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Auglýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, tþróttir 691166, sér- blöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS V Áskriftargjald 1.500 kr. ámánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið. Reglulegir fundir Borgarstjórnar Reykjavíkur eru haldnir í Ráðhúsi Reykjavíkur fyrsta og þriðja fimmtudag hvers mánaðar kl. 17:00. Fundirnir eru opnir almenningi og er þeim jafnframt útvarpað á AÐALSTÖÐINNI FM 90.9. Sjábu hlutina í víbara samhengi! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.