Morgunblaðið - 05.01.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.01.1995, Blaðsíða 2
2 C FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYIMDIR VIKUNNAR Sjónvarpið FOSTUDAGUR 6. iANUAR STÖÐ tvö Kl ?? ?fl ►Kúrekar m. LL.LU staðnum úr kaup- staðnum (City Slick- ers) Bandarísk gamanmynd frá 1991 um þijá borgarbúa sem slást í för með kúrekum frá Nýju-Mexíkó til Kólóradó og lenda í ótrúlegustu ævin- týrum á leiðinni. LAUGARDAGUR1. JANUAR VI n Cll ^.Vegsemd og virð IVI. U.9U (Men of Rcsp&Q Mike Battaglia drepur forsprakka hóps sem hugðist rísa gegn veldi D’Amico-mafíufjölskyldunnar, og hef- ur með þessu verndað höfuð fjölskyld- unnar og stöðu hennar í undirheimum New York. Mafíuforinginn er honum þakklátur og hann færist ofar í met- orðastigann en eiginkona Mikes vill meira og svífst einskis til að svo megi verða. Kl. 23.35 ^.Banvænir þankar Kl. 21.10 ►- kGanesh (Ganesh) Bandarísk/kanadísk sjónvarpsmynd frá 1992 um kanadísk- an strák sem elst upp í þorpi á Ind- landi. Þegar hann er 15 ára falla for- eldrar hans frá og hann flyst til frænku sinnar í Kanada en á erfitt með að festa rætur. ,1939 Sænsk stór- mynd frá 1989 um viðburðaríkt æviskeið ungrar stúlku sem flytur úr sveit til Stokkhólms á stríðsárunum. LAUGARDAGUR 7. JANÚAR VI Q1 4(1 ^Bekkjarfélagið IVI.Ll.4U (Dead Poets S< mun fleiri óvini en hún hélt. Meira að segja hálfsystur hennar tvær standa ekki með henni. Seinni hluti er á dag- skrá annað kvöld. ,Banvænir (Mortal Thougts) Vin- konurnar Joyce og Cynthia eru önnum kafnar húsmæður en reka auk þess saman snyrtistofu. Þegar eiginmaður Cynthiu fínnst myrtur hefst lögreg- lurannsókn sem á eftir að reyna mjög á vinskap þeirra stallsystra. ORIÐJUDAGUR 10. JANÚAR Kl. 22.55*' FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR (Dead Poets Society) Frábær mynd frá ástralska leikstjór- anum Peter Weir sem gerist árið 1959 og ijallar um enskukennarann John Keaton og óhefðbundna kennsluhætti hans. VI 00 JC ^.Á flótta (Run) Laga- III. Lu.4J neminn Charlie Farrow er í sumarleyfí í smábæ nokkr- um þegar hann er sakaður um að liafa myrt einkason aðalbófans á staðnum. Charlie kemst hvorki iönd né strönd og er með heilan bófaflokk Kl. 21.35 Kl. 23.10' , Dazzle Seinni hluti bandarískrar fram- haldsmyndar sem gerð er eftir sam- nefndri metsölubók Judith Krantz. ^Óður til hafsins (Prince of Tides) Tom Wingo kemur til New York í von um að geta hjálpað systur sinni sem hefur reynt að stytta sér aldur. Hann hefur náið samstarf við geðlækninn Susan Lowenstein og þarf hún að grafa upp ýmis viðkvæm leyndarmál sem tengj- ast sögu Wingo-fjölskyldunnar til að IIFi' ii » á hælunum. IVI. L l> IU heim (Olsenbanden SUNNUDAGUR 8. JANÚAR MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR over alle bjerge) Dönsk gamanmynd um hina ólánsömu glæpamenn í Olsen- genginu. Stöð tvö FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR VI 01 QC Frjáls eins og fugl- nl. L I.UU inn (Butterflies Are Free) Goldie Hawn er leikkona mánað- arins og við byijum á skemmtilegri mynd um Don Baker, ungan strák sem flýr ofríki móður sinnar og sest að í hippahverfi ónefndrar stórborgar. Hann kynnist fljótlega stúlkunni í næstu íbúð, blómabaminu Jill Tanner, en samskipti þeirra eru ekki upp á marga fiska til að byija með því Jill ásakar Don um að vera gluggagægir. MOfl CO Hjónaband á villi- ■ LU.UU götum (A House of Secrets and Lies) Ahrifarík og raunsæ mynd um sjónvarpsfréttamanninn Susan Cooper sem hefur verið boðið að sjá um sinn eigin þátt en íhugar að hafna boðinu til að bjarga hjóna- bandi sínu. Hún er gift saksóknaran- um Jack Evans sem er óforbetranleg- ur kvennamaður. Susan trúir þó alltaf að hægt sé að beija í brestina og fá Jack til að snúa frá villu síns vegar. Það er ekki fyrr en viðmælandi henn- ar í sjónvarpi bendir henni á hversu gjörsamlega hún sé háð Jack, að hún ákveður að gera eitthvað í sínum málum og losa sig úr viðjum hins ótrúa eiginmanns. MÁNUDAGUR 9. JANÚAR Kl. 23.20 ►’ „Prédikarinn (Wild Card) Spennumynd um fyrrverandi prédikara sem má muna sinn fífil fegri og framfleytir sér nú með því að spila fjárhættuspil hvar sem hann kemur. Þessi slungni spilamaður fær beiðni um að koma til smábæjar í Nýju Mexíkó og grennsl- ast þar fyrir um dularfullt hvarf lan- deigandans Owens Prescott. Strang- lega bönnuð börnum. VI 00 nn ^Dazzle Fyrri hluti III. LL.UU bandarískrar fram- haldsmyndar sem gerð er eftir sam- nefndri metsölubók Judith Krants. Hér segir frá ljósmyndaranum Jazz sem er heimsþekkt fyrir ljósmyndir sínar af fyrirfólki. Næst starfi sínu þykir henni vænst um hún búgarð fjölskyld- unnar og er sammála pabba sínum um að landið verði aldrei metið til fjár. Þegar faðir hennar feilur frá mjög sviplega breytist margt í lífí Jazz og hún gerir sér grein fyrir að hún á VI OQ |IC ^.Fjárkúgarinn (The nl. LU.UJ Master Blackmailer) Sherlock Holmes skipuleggur stór- kostlega áætlun til að koma íjárkúg- ara, sem er miskunnarlausari en nokk- ur morðingi og bæði sleipari og eitrað- ari en nokkur snákur, á kné. Aðeins Sherlock Hoimes getur komist að því hver maðurinn er og neytt hann tii að koma fram í sviðsljósið. FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR VI QQ nn ^.Hulin sýn (Blind l»l- LL.UU on) Dulúðug speKiii/ mynd um feiminn skrifstofumann, William Dalton, sem breytist í ástríðu- fullt skáld og gluggagægi á kvöldin. Hin fagra Leanne Dunaway er sam- starfskona hans og nágranni. William notar aðdráttarlinsu til að fylgjast með einkalífí hennar í húmi nætur. VI QQ Q|l ^.Ung í anda (The Rl. Lu.uU ung in Heart) Sijðtt gamanmynd um bresku Carleton-fjöl- skylduna sem bjargar gamalli konu úr lestarslysi og setjast upp á heimili hennar. Carleton-fólkið hefur í hyggju að fá þá gömlu til að breyta erfðaskrá sinni en ljúfmennska hennar bræðir smám saman þessi köldu hjörtu og gerir nytsama einstaklinga úr iðju- lausum uppskafningum. BÍÓIN í BORGINNI Arnaldur Indriðason/Sæbjörn Valdimarsson BÍÓBORGIN Viðtal við vampíruna *■ + + Neil Jordan hefur gert býsna góða vampírumynd sem lítur alltaf frábær- lega út og tekur með nýjum hætti á gamalli ófreskju kvikmyndanna. Brad Pitt stelur senunni. Konungur Ijónanna + + + Pottþétt fjölskylduskemmtun frá Disn- ey, prýdd óaðfinnanlegri íslenskri tal- setningu. Kominn í herinn +'A Klén samsuða sem reynir að líkja eftir annarri og betri herkómedíu, „Strip- es“. Allir gömiu herbúðabrandaramir notaðir aftur í andlausu gríni. BÍÓHÖLLIN Konungur Ijónanna (sjá Bíóborg- ina) Martröðin fyrir jól + + +'/i Frábær brúðumynd sem segir frá því þegar hrekkjarvökudraugurinn upp- götvar jólin. Einstakt iistaverk frá Tim Burton. Leifturhraði + + +'A Æsispennandi frá upphafi til enda, fyndin og ótrúlega vel gerð. Hasar- mynd eins og þær gerast bestar. Kraftaverkið á jólum + + Ekta Hollywoodmynd og ekta jóla- mynd með Riehard Attenborough í hlutverki jólasveinsins, sem verður að sanna að hann er raunverulega til. Giansmyndarleg og væmin en ágæt- lega leikin. Skuggi + + Alec Baldwin er Skuggi í skringilegri hasarblaðamynd sem skortir bagalega spennu. Útlit og brellur hins vegar í góðu lagi. Sérfræðingurinn +'A Afleit dramatík og ástarleikir í andar- siitrunum í flottum umbúðum. Leik- 'Stjórinn, Stallone og Stone hefðu mátt stúdera Síðasta tangó í París fyrir tök- umar. Örfá góð átakaatriði bjarga myndinni frá núllinu. HÁSKÓLABÍÓ Þrír iitir: Rauður + + +'A Þríleik pólska leikstjórans Kieslowskis lýkur með bestu myndinni þar sem leikstjórinn fléttar saman örlögum per- sónanna á snilldarlegan hátt. Glæstir tímar + + + Sólargeisli í skammdeginu. Lostafuii og elskuleg spænsk óskarsverðlauna- mynd um ungan mann og ijórar systur þegar friálslyndið ríkti í stuttan tíma. „Junior“ +'A Linnulausar tilraunir Schwarzenegg- ers til gamanleiks bera hér vonandi endanlegt skipbrot. Mislukkuð eins- brandara mynd og afleitlega ieikin. Lassí + + Átakaiítil, falleg bamamynd um vin- áttu manna og dýra. Konungur í álögum + + Fallegt ævintýri uppúr norskri þjóð- sögu um prins sem breytist í ísbjörn. Meinleysisleg og virkar líklega best fyrir yngstu kvikmyndahúsagestina því hraði og spenna eru ekki í fyrir- rúmi. Forrest Gump + + +'A Tom Hanks fer á kostum í frábærri mynd um einfelding sem ferðast um sögu Bandaríkjanna síðustu þijá ára- tugina og lendir í ýmsu. Ljúfsár, skemmtileg, fyndin, gerð með ríkri saknaðarkennd og einstaka sinnum ber fyrir sönnum kvikmyndalegum töfrum. Næturvörðurinn + + + Verulega góður danskur tryllir sem gerist í líkhúsi. Ekta spenna og óhugn- aður í bland við danskan húmor gerir myndina að hinni bestu skemmtun. LAUGARÁSBÍÓ Skógarlíf ++A Mógli bjargar málunum I áferðarfal- legri kvikmynd hins sígilda ævintýris Kiplings um frumskógardrenginn ramma. Góð barna- og fjölskyldumynd. Góður gæi + 'A Bragðdauf mistök. Vannýttur leikstjóri og leikarar í gamanmynd um ófarir Breta í Afríku. Gríman ++'A Skemmtileg og fjörug mynd í hasar- blaðastíl um mannleysu sem verður ofurmenni þegar hann finnur dular- fulla grímu. Jim Carrey fer með titil- hlutverkið og er ekkert að spara sig. REGNBOGINN Stjörnuhliðið + +'A Ágætis afþreying sem byggir á því að guðirnir hafi í raun verið geimfarar. Fyllir upp í sáran skort á útgeims- myndum og er því kannski bitastæðari en ella. Bakkabræður í Paradís +'A Þrír bræður ræna banka úti á lands- byggðinni og sjá svo eftir öilu saman. Jólagamanmynd í ódýrari kantinum með nokkrum góðum sprettum en heildarmyndin er veik. Undirleikarinn + + Hádramatísk frönsk mynd um ástir og afbrýði, húsbændur og hjú á tímum síðari heimstyijaldarinnar. Flatneskju- leg og átakalítil og snertir mann ekki þrátt fyrir allt. Reyfari + + +'A Frábær verðlaunamynd eftir Tarantino um líf og örlög bófa í Los Angeles. Einkar safaríkt leikaralið fer á kostum í vel mótuðum og skrifuðum hlutverk- um og hér endurfæðist John Travolta. Tarantino er maður framtíðarinnar. Lilli er týndur + + Brandaramynd um þijá þjófa og raun- irnar sem þeir lenda í þegar þeir ræna níu mánaða milljónaerfingja. Virkar eins og leikin teiknimynd. SAGABÍÓ Viðtal við vampíruna (sjá Bíóborg- ina) „Junior“ +'A Linnulausar tilraunir Schwarzenegg- ers til gamanieiks bera hér vonandi endanlegt skipbrot. Mislukkuð eins- brandara mynd og afleitlega leikin. Risaeðiurnar + + Ileldur tilþrifalítil teiknimynd frá Spielberg um uppáhalds gæludýrin hans. Einungis fyrir smáfólkið. STJÖRNUBÍÓ Aðeins þú + + Rómantísk gamanmynd um stúlku sem eltir draumaprinsinn til Ítalíu. Lítt merkileg mynd sem byggir á gömlum lummum ástarmyndanna. Karatestelpan + Löngu útþynnt uppskrift fær örlitla andlitslyftingu með tilkomu stelpu í strákshlutverkið. Allt annað afar kunn- uglegt. „Threesome“ ++'A Rómantísk gamanmynd úr ameríska háskólalífínu þar sem tveir strákar og ein stelpa mynda skondinn þríhyming. Margt skemmtilegt og klúrt en mynd- in ristir grunnt. Bíódagar ++'A Friðriki Þór tekst frábærlega að end- urskapa horfinn tíma sjöunda áratug- arins í sveit og borg en myndin líður fyrir stefnuleysi í síðasta hlutanum. Góður leikur, sérstaklega þeirra f sveit- inni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.