Morgunblaðið - 05.01.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.01.1995, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjóimvarpið 9 00 Rllff IIAFFkll ► Morgunsjón- DHKHHCrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Góðan dag! Morgunleikfimi með Magnúsi Scheving. Myndasafnið Smámyndir úr ýmsum áttum. Niku- lás og Tryggur Tryggur sýnir hvað í honum býr. Þýðandi: Ingi Karl Jó- hannesson. Leikraddir: Guðbjörg Thoroddsen og Guðmundur Olafsson. (18:52) Það er gaman að telja Tekst Lilla, Kela og Ormi einfætta að telja upp að tuttugu. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir og Jóhann Sig- urðarson. Tómas og Tim Tómas, Tim og Fríða eru ein heima. Þýð- andi: Nanna Gunnarsdóttir. Leik- raddir: Felix Bergsson og Jóhanna Jónas. (6:6) Anna í Grænuhlíð Anna bakar. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddir: Aldís Baldvinsdóttir, Halla Harðardóttir og Ólafur Guð- mundsson. (22:50) 10.55 Þ-Hlé 1325ÍÞRÖTTIR ► Syrpan Endursýnd- ur þáttur frá fimmtu- degi. 14.00 ►-Áramótasyrpan Endursýndur þáttur frá gamlársdegi. 15.00 ►Ólympíuhreyfingin í 100 ár í þessum þáttum er fjallað um sögu Olympíuhreyfingarinnar síðustu 100 árin og litið tii þeirra verkefna sem blasa við næstu áratugina. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Þulur: Ingólfur Hannesson. (1:3) 16.00 ►Handknattleikur Bein útsending frá landsleik Islendinga og Þjóðveija í íþróttahúsinu Smáranum í Kópa- vogi. Lýsing: Heimir Karlsson og Samúel Öm Erlingsson. Stjórn út- sendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Einu sinni var... - Saga frum- kvöðla (II était une fois... Les dec- ouvreurs) Franskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Halldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. (12:26) 18.25 ►Sleðabrautin (The Bulkin Trail) Bandarísk stuttmynd með David Hasselhof í aðalhlutverki. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. ►Strandverðir (Baywatch IV) Ný syrpa í bandarískum myndaflokki um ástir og ævintýri strandvarða í Kali- forníu. Aðalhlutverk: David Hassel- hof, Pamela Anderson, Nicole Eggert og Alexandra Paul. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (6:22) ► Fréttir ►Veður ► Lottó 20.40 ►Hasar á heimavelli (Grace under Fire) Bandarískur gamanmynda- flokkur um þriggja barna móður sem stendur í ströngu eftir skilnað. Aðal- hlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (17:22) 21-10 IflfllfMVUIllD ^Ganesh (Gan- KVlKMIIIlllll csh) Banda- rísk/kanadísk sjónvarpsmynd frá 1992 um kanadískan strák sem elst upp í þorpi á Indlandi. Þegar hann er 15 ára falla foreldrar hans frá og hann flyst til frænku sinnar í Kanada en á erfitt með að festa rætur. Leik- stjóri: Giles Walker. Aðalhlutverk: Ryan Reynolds, Glenne Headley, David Fox, Heath Lamberts og Paul Anka. Þýðandi: Sveinbjörg Svein- bjömsdóttir. 22.55 ►1939 Sænsk stórmynd frá 1989 um viðburðaríkt æviskeið ungrar stúiku sem flytur úr sveit til Stokk- hólms á stríðsárunum. Leikstjóri: Göran Carmback. Aðalhlutverk: Hel- ene Egelund, Per Moberg, Helena Bergström, Per Oscarsson, Anita Ekström og Ingvar Hirdwall. 1.55 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 19.00 20.00 20.30 20.35 LAUGARDAGUR 7/1 STÖÐ TVÖ 9 00 BARHAEFNI ”Me5A,a 10.15 ►Benjami'n 10.45 ►Ævintýri úr ýmsum áttum 11.10 ►Svalur og Valur Nýr ævintýraleg- ur og skemmtilegur teiknimynda- flokkur með þessum heimsþekktu teiknimyndhetjum. (1:26) 11.35 ►Smælingjarnir Nýir og skemmti- legir þættir með Smælingjunum. (1:6) 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ►Krókur (Hook) Pétur Pan er nú loksins vaxinn úr grasi en kann ekki lengur að fljúga. Aðalhlutverk: Dust- in Hoffman, Robin Williams, Julia Roberts og Bob Hoskins. Leikstjóri: Steven Spielberg. 1991. Lokasýn- ing. 14.35 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite) (9:26) 15.00 ►3-BÍÓ Geimaldarfjölskyldan (Jet- sons: The Movie) Nú eru liðlega 30 ár síðan ævintýri Jetson fjölskyld- unnar hófust og halda þau áfram í þessari mynd. Framleiðendur og leik- stjórar: William Hanna og Joseph Barbera. 1990. 16.20 ►Imbakassinn Áramótaþátturinn endursýndur. 17.05 ►Jólin við jötuna Nú endursýnum við þennan þátt Ómars Ragnarssonar þar sem farið er um hrikalegustu óvegi landsins og flögrað út í eyði- byggð til að svara spurningunni: Er þetta betra líf eða verra? Þátturinn var áður á dagskrá þann 28. desem- ber síðastliðinn. 17.45 ►Popp og kók 18.40 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos) 20.30 ►BINGÓ LOTTÓ Society) Frábær niynd frá ástralska leikstjóranum Peter Weir sem gerist árið 1959 og fjallar um enskukennar- ann John Keaton og óhefðbundna kennsluhætti hans. í aðalhlutverkum eru Robin Williams, Robert Sean Leonard og Ethan Hawke. Leikstjóri er sem áður segir Peter Weir. 1989. Maltin gefur ★ ★ ★ 23.45 ►Á flótta (Run) Laganeminn Charlie Farrow er í sumarleyfi í smábæ nokkrum þegar hann er sakaður um að hafa myrt einkason aðalbófans á staðnum. Charlie kemst hvorki lönd né strönd og er með heilan bófaflokk á hælunum. Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Kelly Preston og Ken Pouge. Leikstjóri: Geoff Burrowes. 1990. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★★% 1.15 ►Ástarbraut (Love Street) Nýr létt- erótískur myndaflokkur. (1:26) 1.40 ►Leyniskyttan (The Sniper) Geð- sjúklingurinn Eddie Miller er útskrif- aður af geðsjúkrahúsi fangelsis nokkurs og hleypt út á götuna. Aðal- hlutverk: Adolphe Menjou, Arthur Franz og Marie Windsor. Leikstjóri: Edward Drr.ytryk. 1952. Bönnuð börnum. 3.10 ►Leiðin langa (Thc Long Ilide) Rosk- inn maður í Wyoming f Bandaríkjunum fellir gamla klárinn sinn en minning- amar hellast yfir hann um leið og skotið kveður við. Með aðalhlutverk fara John Savage og Kelly Reno. 1983. Stranglega bönnuð börnum. 4.40 ►Dagskrárlok SVALUR og Valur eru boðberar réttlætisins. Svalur og Valur Þeir félagar standa vörð um réttlætið og berjast gegn hinu illa hvert sem þeir fara STÖÐ 2 kl. 11.10 í dag hefur göngu sína á Stöð 2 litríkur teikni- myndaflokkur með íslensku tali um hetjurnar Sval og Val sem allir krakkar þekkja úr blöðum og bókum. Svalur og Valur koma víða við og ferðast um framandi slóðir ásamt íkornanum sínum. Þeir fé- lagar standa vörð um réttlætið og beijast gegn hinu illa hvar sem þeir koma. Það ætti enginn að láta þættina um Sval og Val fram hjá sér fara og það sama má segja um Smælingjana sem koma nú aftur á skjáinn eftir nokkurt hlé. Þessi agnarlitlu krýli búa milli þils og veggjar í ónefndu húsi þar sem aliir hlutir eru svo stórir að það er ævintýri líkast. Með sannleik ann að vopni Kanadískur strákur sem alinn eruppá Indlandi flytur til frænku sinnar í Kanada til að hefja nýtt líf SJÓNVARPIÐ kl. 21.10 í kanad- ísku sjónvarpsmyndinni Ganesh, sem er frá 1992, segir frá kana- dískum strák sem elst upp í fá- tæku þorpi á Indlandi. Þegar hann er 15 ára falla foreldrar hans frá og hann neyðist til að flytjast til frænku sinnar í Kanada og hefja þar nýtt líf. Stráksi talar með skrýtnum hreim og hefur tamið sér ýmsa siði sem heimamönnum á nýja staðnum þykja undarlegir. Hann á því á erfitt með að festa rætur og fellur ekki auðveldlega inn í hópinn í skólanum. Syndilega breytist allt. Til stendur að rífa hús frænku hans og byggja lúxus- hótel á lóðinni, en þá tekur stráksi til sinna ráða og ávinnur sér með því virðingu skólafélaganna. YWISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, ft’æðsla 16.00 Kenneth Copeland E16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. E 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLliS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Across the Great Divide, 1977 10.00 Mr. Nanny, 1993, Hulk Hogan, David Jo- hansen 12.00 3 Ninjas, 1992 14.00 Columbo: Buttei-fly in Shades of Grey L 1990, Peter Falk 16.00 Death on the Nile L 1978, Peter Ustinov 18.50 3 Ninjas, 1992, Michael Treanor, Max Elliott Slade 20.00 Mr. Nanny, 1993 22.00 Boomerang, 1992, Eddie Murphy 24.00 Emmanuelle E,F 1993, Sylvia Kristel 1.25 Operation Condor: Armour of God II T 1992, Jackie Chan 3.15 Halloween III: Season of the Witch H 1983 SKY OIUE 6.00 The Three Stooges 6.30 The Lucy Show 7.00 The DJ’s K-’TV 12.00 WW Fed. Mania 13.00 Para- dise Beach 13.30 Totally Hidden Video 14.00 Knights and Warriors 15.00 Family Ties 15.30 Baby Talk 16.00 Wonder Woman 17.00 Parker Lewis Can’t Lose 17.30 VR Troopers 18.00 WW Feder. Superstars 19.00 Kung Fu 20.00 The Extraordinary 21.00 Cops I 21.30 Cops II 22.00 Comedy Rules 22.30 A Day in the Life of Melrose Place 23.30 Raven 0.30 Monsters 1.00 Married People 1.30 Rifleman 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Rally 9.00 Skíðastökk 10.00 Alpagreinar 10.30 Alpagreinar, bein útsending 12.00 Knattspyma 14.30 Víðavangsganga á skíðum 15.30 Skautahlaup 17.00 Alpagreinar 18.00 Glíma 19.30 Supercross, bein útsending 21.30 Hnefaleikar 22.30 Tennis 24.00 Ballskák 1.00 Dag- skrárlok A =.ástarsaga B = barnamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvelqa L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. I skugga heimsstyijaldar Myndin 1939 er spennandi saga um sorgir og gleði ungrar stúlku í skugga stríðsógnar í Evrópu MIKLAR breytingar verða á högum Anniku þegar hún flytur til Stokkhólms. SJÓN- VARPIÐ kl. 22.55 Sænska stórmyndin 1939 var gerð árið 1989 og segir frá við- burðaríku skeiði í ævi ungrar stúlku. Eins og nafn myndarinn- ar bendir til gerist hún árið 1939 þegar stríðið geisar í Evrópu. Stór- borgin hefur yfir sér ævintýrablæ í huga Anniku sem á heima í skóg- lendi í miðri Svíþjóð. Þegar Annika flytur til Stokkhólms verða miklar breytingar á lifi hennar. I höfuðborginni kynnist hún hinni lífsreyndu Berit og verður ástfangin af ungum manni, Bengt, en það er mikil gjá á milli sveita- stúlkunnar og yfirstéttarstráksins og ekki auðbrúuð. 1939 er spenn- andi saga um sorgir og gleði á tíma þegar ógnir stríðsins vofa yfir. Leikstjóri myndarinnar er Gör- an Carmback og í aðalhlutverkum eru Helene Egelund, Per Moberg, Helena Bergström, Per Oscarsson, Anita Ekström og Ingvar Hirdw- all. Þrándur Thoroddsen þýðir myndina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.