Morgunblaðið - 05.01.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.01.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1995 C 7 SUIMNUDAGUR 8/1 Samkvæmishald á tölvuöld & j. iL & A A A Jl 'i I Bijilfad ■ Sgiirci*, J bíBegjfial Jzsmztt I Opið hús hjá Clinton ANDREW Jackson hélt heljarmikið partý þegar hann tók við embætti Bandaríkjaforseta árið 1829. Gestirnir kunnu vel að meta framtakið, drukku yfir sig og lögðu húsið í rúst. Nú hyggst Bill Clinton sýna enn meiri gestrisni en nefnd- ur forveri og er búinn að opna dyr hússins númer 1600 við Pennsyl- vaníubreiðstræti fyrir 11.000 gestum á dag án þess að hreyfist vasi úr stað. Þökk sé Internet. Vistfangið er: http: //www.whitehouse. gov/ og hafa 350.000 manns litið inn hjá Clint- on-hjónunum frá því í októberlok á fyrra ári. „Þetta er ein leiðin til þess að opna stjórnkerf- ið og koma á gagnvirku sambandi milli sljórn- valda og almennings,“ segir Jock Gill einn fjöl- miðlafulltrúa Hvíta hússins. Þegar tölvunot- andi nær sambandi kasta Clinton og A1 Gore fyrstir kveðju en síðan er hægt að fara skoðun- arferð um húsakynni, lesa æviágrip forseta- og varaforsetahjónanna og skoða af þeim myndir, auk þess að nájgast upp- lýsingar frá embættis- mönnum forsetans. Not- endur geta einnig haft kynni af Sokka og var mjálm hans hljóðritað sérstaklega vegna teng- ingarinnar. Reyndar er Sokki orðinn svo vinsæll að fyrirhugað er að auka á hans hlut í framtíðinni en stafrænir daglegir gestir eru nú fleiri í Hvíta húsinu en af holdi og blóði. Barbie eftir Amy Chan, Carolinu Herrera og fleir Frumlegur STEPHEN Bogart, sonur Humphreys Bogarl á 45. ári, er með tvær bækur í farvatn- inu. Önnur þeirra er ævisaga föður hans og heitir „You Must Remeinber Tliis". Hin bókin er it Again". Húná afmæli... PLASTSKUTLAN og yfir- ljóskan Barbie fagnaði merk- isafmæli á dögunum og hún er lífseig hvað sem fólki kann að finnast um ólíkleg hlutföllin og tómu augun blá. Nokkrir listamenn og hönnuðir tóku sig til á 35 ára afmælinu og gerðu henni skil með ýmsum hætti. Sumir máluðu pastelmyndir, aðrir bjuggn til nýjar Barbie- dúkkur og var afraksturinn gefinn út á bók. Barbie Chuck Jones lítur út eins og Bugs Bunny, dúkka Todds Oldham lítur út eins og Naomi Camp- bell og kjóll Barbie eftir Yves Saint Laurent kostar væntan- lega skildinginn. Einnig lögðu Calvin Klein, Vidal Sassoon og 90 aðrir sitt að mörkum. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Guð- mundur Þorsteinsson dðmpró- fastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Messa eftir Hjálmar H. Ragn- arsson. Hljómeyki syngur undir stjórn höfundar. 9.03 Stundarkorn i dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 10.03 Konur og kristni: Gyðjur á síðfornöld. Um þátt kvenna í mótun kristindóms fyrstu ald- irnar. Umsjón: Inga Huld Há- konardóttir. Lesari ásamt um- sjónarmanni: Kristján Árnason. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Digraneskirkju. Séra Þorbergur Kristjánsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Mynd af listamanni. Dag- skrá um Þorstein Ö. Stephensen leikara og fyrrverandi leiklistar- stjóra Ríkisútvarpsins f tilefni 90 ára afmælis hans 21. desem- ber sl. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 15.00 Tónaspor. Þáttaröð um frumherja í íslenskri sönglaga- smfð. Fyrsti þáttur af fjórum: Um Pétur Sigurðsson. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Kristján Viggósson. (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld) 16.05 Trúarstraumar á tslandi á tuttugustu öld. Haraldur Níels- son og upphaf spíritismans. Pét- ur Pétursson prófessor flytur 3. erindi. (Endurflutt á þriðjudag kl. 14.30) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritið: Flutt er leikrit sem hlustendur völdu í þættinum Stefnumóti síðastlið- inn fimmtudag. 17.40 Sunnudagstónleikar f umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. Frá afmælistónleikum Skúla Hall- dórssonar scm haldnir voru f tslensku óperunni 23. apríl sl, Einsöngvarar, kór og hljóðfæra- leikarar flytja verk eftir Skúla. Fyrri hluti. 18.30 Sjónarspil mánnlífsins. Um- sjón: Bragi Kristjónsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi - helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekk- an. 20.20 Hljómpiöturabb Þorsteins Ilannessonar. 21.00 Hjálmaklettur. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. (Áður á dag- skrá sl. miðvikudag) 22.07 Tónlist á síðkvöldi. — Konsert i G-dúr fyrir ástaróbó, ' strengi og fylgirödd eftir Georg Philipp Telemann. Matej Sarc leikur með Kammersveitinni í Heidelberg. 22.27 Orð kvöldsins: Kristín Sverrisdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshornið. Charlie Haden Quartet West leikur lög af plötunni Haunted Heart frá árinu 1991. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum tii morguns. Frétlir 6 RÁS 1 og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 9.00 Jóladagsinorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrvai dægurmálaút- varps liðinnar viku. 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarins- son og lngólfur Margeirsson. 14.00 Helgarútgáfan. 16.05 Dagbókar- brot Þorsteins J. 17.00 Tengja. Umsjón Kristján Sigurjónsson. 18.00 Erlendur poppannáll 1994. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Landsleik- ur f handbolta, ísland - Þýskaland Rás 2 kl. 13.00. Jón Baldvin Hannibalsson er gestur i þsttinum Þrióji maöurinn. 21.30 Kvöldtónar 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. 23.00 Heimsendur. Margrét Krist- ín Blöndal og Sigurjón Kjartans- son. 24.00 Fréttir. 24.10 Marg- fætlan - Þáttur fyrir unglinga. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURUTVARPID 1.00 Næturtónar. l.30Veðurfregn- ir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sig- urjónsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurftpgnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sig- valdi Búi Þórarinsson. 19.00 Magnús Þórs- son. 22.00 Lífslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guðmundsson. 17.15 Við heygarðs- hornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld. Ljúf tónlist. 24.00 Nætur- vaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BR0SID FM 96,7 10.00 Gylfi Guð- mundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistar- krossgátan. 16.00 Ókynnt tónlist. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 10.00 Steinar Viktorsson. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00Sunnu- dagssíðdegi. 19.00 Ásgeir Kol- beinsson. 22.00 Rólegt og róman- tískt. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Ragnar Blöndal. 17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Næturdagskrá. Útvarpsstöóin Bros kl. 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgáton.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.