Morgunblaðið - 07.01.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 07.01.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ I DAG BRIDS llmsjón Guðm. Páll Arnarson „FIMMTA sagnþrepið til- heyrir andstæðingunum," er gamalt BOLS-heilræði Bob Hammans. Félagi hans í opnu tvímenningskeppn- inni í Albuquerque, Michael Rosenberg, sá eftir að hafa ekki fylgt heilræði Hamm- ans í þessu spili úr keppn- inni: Norður ♦ Á10764 ¥ D8 ♦ G62 + DG9 Vestur Austur ♦ KG +2 ¥ 106542 IIIIH ¥ ÁKG973 ♦ ÁD105 111111 ♦ K4 ♦ 85 ♦ 19762 Suður ♦ D9853 ¥ ♦ 9873 ♦ ÁK43 I andstöðunni voru David Berkowitz og Larry Cohen. Sá síðamefndi hefur reynd- ar skrifað töluvert um sagn- baráttuna á fimmta þrepi í bókum sínum To Bid or Not to Bid og Following the Law, og kemst að mjög svipaðri niðurstöðu og Hamman. Vestur Norður Austur Suður BerkowitzRosenberg Cohen Hamman Pass 1 grand* Pass 4 hjörtu 4 spaðar! 5 hjörtu 5 spaðar Dobl Pass Pass Pass •10-12 HP Berkowitz og Cohen spila fárveikt grand, greinilega með nokkuð „sveiganlegri" skiptingu. Innákoma Hammans á íjórum spöðum er athyglisverð og virðist heppnast fullkomlega þegar Berkowitz lætur teyma sig í fimm hjörtu. En Berkowitz veit af ellefu hjörtum a.m.k. á milli handanna og hefur þar með „lögmálsbundna" afsökun til að fara upp í ellefu slaga samning. Rosenberg sá hins vegar ofsjónum yfir fimmlitnum í spaða og yfirtók samning- inn á hinu fordæmda fimmta þrepi. Eftir upphaf- legft pass Hammans er sú ákvörðun vafasöm, því með sexlit hefði Hamman opnað á veikum tveimur. Fimm spaðar fóru tvo niður, 500, sem var auðvitað hreinn botn. Hitt hefði á sama hátt gefið þeim toppinn að taka 50 í fimm hjörtum. Pennavinir ÞÝSK 22 ára stúlka sem safnar póstkortum og hefur áhuga á tónlist, dansi, dýr- um, kvikmyndum, ljós- myndun og j fjölbragða- glímu: Marie-Catrin Rall, Charlottenstrasse 14, 10315 Berlin, Germany. FRÁ Ghana skrifar 26 ára einhleyp kona með áhuga á tónlist, íþróttum, póst- kortum o.fl.: Kate Ama Quansah, P.O. Box 874, Oguaa-Capital, Central Region, Ghana. í GREIN um bandarísk stjómmál og áætlanir nýs þingmeirihluta repúblikana, Bylting á 100 dögum, sem birtist í miðopnu blaðsins í gær, víxluðust myndir af þeim Newt Gingrich, for- seta fulltrúadeildarinnar, og A1 Gore varaforseta. Eru lesendur beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Lyfjakostnaður EINAR Magnússon, skrif- stofustjóri í heilbrigðis- og Arnað heilla Nýmynd - Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. júlí sl. í Lága- fellsirkju í Mosfellsbæ af sr. Miyako Þórðarson Asako Ichihashi og Jón Halldór Finnsson. Þau em búsett á Akureyri. Nýmynd - Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. september sl. í Grindavíkurkirkkju af sr. Jónu Kristínu Þorvaldsdótt- ur Eyrún Eyjólfsdóttir og Jens Sigurðsson. Þau eiga heima á Selvöllum 22, Grindavík. Með morgunkaffinu HVER heldurðu að taki eftir því að við höfum tek- ið nokkra minjagripi með okkur úr pýramídanum? HÖGNIHREKKVÍSI LEIÐRÉTT tryggingamálaráðuneyt- inu, vill taka fram að um helmingur sparnaðar sem náðst hefur í lyfjakostnaði, og greint var frá í frétt í blaðinu í gær, sé vegna aukinnar hlutdeildar sjúkl- inga í kostnaðinum. Þá gerðu fjárlög 1995 ráð fyr- ir að útgjöld Trygginga- stofnunar vegna lyfja verði 3.080 milljónir króna á árinu, en ekki 3.180 millj- ónir króna eins sagði í fréttinni. Hlölla bátar í Hafnarfirði í BLAÐINU í gær birtist fréttatilkynning frá Hlölla bátum í Hafnarfirði þar sem veitingastaðurinn var kallaður Allir klárir í bát- ana sem er ekki rétt. Einn- ig var sagt að veitingað- staðurinn opnaði kl. 7 en hann opnar kl. 10. Beðist er velvirðingar á mistökunum. STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drake STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgott fjármálavit, sem ætti að tryggja þér frama í viðskiptum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Reyndu að einbeita þér við það sem þú þarft að gera í dag. Óvæntur gestur kemur í heimsókn og færir þér mjög góðar fréttir. Naut (20. aprfl - 20. maQ Viðræður um viðskipti skila góðum árangri, og gamalt viðfangsefni öðlast nýtt líf. Þér berst óvænt góð gjöf í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Málefni ástarinnar eru ofar- lega á baugi, og sumir eru að undirbúa brúðkaup. Við- ræður um fjármál ganga vel og þú skemmtir þér í kvöld. Krabbi (21. júní — 22. júll) yJfáí í hönd fer tími mikilla afreka í vinnunni og starfsfélagar vinna vel saman. í kvöld býðst þér óvænt tækifæri til bættrar afkomu. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) « Á næstunni gefast þér óvenju mörg tækifæri til að fara út að skemmta þér. Félagar vinna ötullega að sameigin- legum hagsmunamálum. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú býður oftar heim gestum á komandi mánuðum en hingað til, og vinnur að end- urbótum heima. Ættingi fær- ir góðar fréttir. (23. sept. - 22. október) Ferðalög eru þér ofarlega í huga á komandi mánuðum. Ef eitthvað veldur þér áhyggjum ættir þú að ræða málið við íjölskylduna. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú gerir meiriháttar innkaup á næstunni. Þér berast góðar fréttir varðandi vinnuna og fjármálin þróast til betri veg- Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú kemur vel fyrir og aðrir laðast að þér. Sumir verða ástfangnir. Þú ferð út í kvöld og skemmtir þér sérlega vel. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú gefur þér meiri tfma til að vera með ástvini á næstu mánuðum. Að loknum inn- kaupum nýtur þú heimilis- friðarins í kvöld. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) t?h Ánægjulegur tími fer í hönd þar sem mikið verður um að vera f félagslífinu og vinir eiga saman margar góðar stundir. Fiskar (19.febrúar-20. mars) Á næstunni bíða þín viður- kenning fyrir góða frammi- stöðu og ný tækifæri til að láta til þfn taka. Einkamálin hafa forgang í kvöld. Stj'ómuspóna ó að lesa sem dægradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra stadreynda. LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1995 35 IfET E3 Jl 131 IE W ki ■ ■ iMi ■ ■■■ ■ ■ I Bílahöllinni Bíldshöfða 5 haugardaginn 7. og sunnudaginn 8. janúar 1995. Opiö frá kl. 10 - 18 báöa dagana. VÉLSLEDA OG ÚT1LÍFSSÝNING Allt það nýjasta á vélsleða- markaðinum ásamt ýmsum aukabúnaði. Sýning á vélsleöum, varahlutum, ýmsum aukabúnaöi, öryggisbúnaði, leiösögutækjum, fatnaði í miklu úrvali og mörgu fleiru tengdu vélsleðamennsku og almennri útivist. Glæsileg aöstaöa fyrir sýnendur og gesti. Næg bílastæði, góö aðkoma. ÁRSHÁTÍÐ LÍV Verður haldin í Skíðaskálanum i Hveradölum laugardagskvöldið 7. janúar 1995. Þríréttaður kvöldverður og skemmtiatriði á vægu verði. Skeljungur hf. Einkaumboð fyrir Shell-vörur á (slandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.