Morgunblaðið - 07.01.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 07.01.1995, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Vinátta vai HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. FRUMSÝNING: PRISCILLA: Drottning eyðimerkurinnar Loksins, gamanmynd sem mun breyta því hvernig þú hugsar, talar, syngur og síðast en ekki síst... ...klæðir þjg' g, * TILNEFND TIL GLOBE VERÐLAUNA SEM BESTA MYNDIN OG TERENCE STAMP SEM BESTI AÐALLEIKARI. W ÍL ÞAÐ ER HÆGT AÐ GERA ÞAÐ GOTT Á ÞVÍ AÐ KLÆÐA SIG í KJÓLA OG MÆMA VIÐ GÖMUL ABBA LÖG, EN ÓBYGGÐIR ÁSTRALÍU ERU VARLA RÉTTI STAÐURINN!!! 3 KLÆÐSKIPTINGAR ÞVÆLAST UM Á RÚTUNNI PRISCILLU OG SLÁ í GEGN. FRÁBÆR SKEMMTUN. AÐALHLUTVERK: TERENCE STAMP. LEIKSTJÓRI: STEPHAN ELLIOTT. GLÆSTIR TÍMAR Óskarsverðlaun; Besta erlenda myndin „Stórfyndin og vel krydduð" ★★★ ★★★ Ó.H.T. Rás 2 Á. Þ. Dagsljós - Ungur liðhlaupi verður bitbein - og leiksoppur - fjögurra gullfallegra og ákafra systra og á erfitt með að gera upp á milli þeirra. Sýnd kl. 2.50, 4.50, 7, 9 og 11.15. Þ* R f R L I T I R RAUÐUR Sagt af þyíliku, hreinu istfengjrfið hdrfa verður Þetta er hrein snilld, mei: ★ ★★★ Á. Þ. Dc „Rammgert, framúr- skarandi og tímabært listaverk." ★★★★ Ó.H.T. Rás 2 eídO Rauður er lokapunkturinn í þríleik Kieslowskis og hans besta mynd að margra mati. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Á undan myndinni verður sýnd ný íslensk stuttmynd, Debutanten eftir Sigurð Hr. Sigurðsson. SÝND KL. 2.50, 4.50, 6.50, 9 OG 11. FORREST CUMP * minl . vHanks%ífTorrest Gúmþ^eru báðir tílnefndir til Golden Globe verðlauna! Sýnd kl. 6.40 og 9.15. KONUNGUR í ÁLÖGUM „Máti leg hioilvejgBrog kjön við huggð lega skólann í t danskri I myndad Egill Hf /lorgunff „Sæt og skemmtilea mynd. Þriggja stjörnujflpi!M Da *** Ó.H.T. t Sýnd kl. 3. Heilsuvika í Háskólabíói 10. -15. janúar. Heilsuuppákomur á undan öllum bíósýningum. FYLGIST MEÐ! Ný spennandi ævintýramynd um undratíkina, sem skemmt hefur börnum í meira en hálfa öld. Sýnd kl. 3 og 4.50. RAÐAUGÍ YSINGAR KVÓTl Kvóti óskast Óskum eftir leigu- og eignarkvóta. Þorskur. Upplýsingar í síma 92-68027 og 92-67024. BÁ TAR - SKIP 6 tonna krókaleyfisbátur til sölu. Kjörin til línu- sem handfæraveiða. Stöðugt og gott sjóskip. Línuspil, beitninga- trekt, línurenna, 20 línur og stokkar, 3 DNG tölvurúllur. Góð tæki. Upplýsingar í síma 98-74694 eða 985-41151. KENNSLA TÓNUSMRSKÓU KÓPfcJOGS Frá Tónlistarskóla Kópavogs Getum bætt við nemendum í saxófónleik. Skólastjóri. Æðardúnn óskast! Óskum eftir að kaupa æðardún til útflutnings. Hafið samband í síma 92-12200 frá kl. 9-12. Atlantic Trading á Islandi hf., Langholti 23, 230 Keflavík. Urriðasvæðið í Laxá í Þing. Veiðileyfi fyrir sumarið 1995. Móttaka pantana til loka janúar er hjá: Áskeli Jónassyni, Þverá, Laxárdal, 641 Húsavík, sími 96-43212 og Hólmfríði Jónsdóttur, Arnarvatni 1, Mývatnssveit, 660 Reykjahlíð, sími 96-44333 og fax 96-44332. St. St. 5995010716 I Rh. kl. 16.00 FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Sunnudagsferð 8. janúar kl. 13.00. Heiðmörk-Skóg- arhlíðarkriki Mætið í fyrstu sunnudagsgöngu ársins. Stutt og auðveld ganga um skemmtilegt útivistarsvæði. Verð 700 kr., frítt f. börn m. full- orðnum. Brottför frá BSÍ, aust- anmegin (stansað við Mörkina 6). Heimkoma upp úr kl. 16.00. Ferðafélaglð hefur gefið út rit um Sögu Fajllvegafélagsins. Fæst á skrifstofunni. Gleðilegt ferðaár. Ferðafélag (slands. Fundur íMagna Ási, Hveragerði, í dag, laugar- daginn 7. janúar, kl. 16. Allir velkomnir. Kristniboð Hveragerðis og Suðurlands. Eggert E. Laxdal. KRISTIÐ SAMFÉLAG Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14. Allir hjartanlega velkomnir. Lífefli - Gestalt Námskeið í stjórn og losun til- finninga. Tekist á við ótta og kvíöa. Sjö miðvikudagskvöld. Hefst 11. janúar. SáHraeðiþJónusta, Gunnars Gunnarss., sími 641803. Hallveigarstlg 1 • sími 614330 Sunnudaginn 8. janúar Kl. 10.30 Nýárs- og kirkjuferð: Ferðin hefst á því að farið er að Krísuvíkurkirkju og síðan ekið til Hafnarfjarðar. Fjallað um kirkjur sem Hafnfirðingar hafa sótt. Kl. 14.00 verður farið til messu að Görðum hjá séra Braga Friö- rikssyni. Eftir messu verður gengin gömul alfaraleið niður í Hafnafjörð. Sérlegur fylgdar- maður hópsins verður Kristján Bersi Ólafsson, skólameistari. Rúta fylgir allan tímann. Verð kr. 1200/1300. Þorrablót að Úlfljótsvatni um helgina 28.-29. janúar Þá er komið að hinni árvissu og vinsælu þorraferð Útivistar. Góð gistiaðstaða á frábærum stað. Brottför kl. 9 á laugardagsmorg- un. Hagstætt verð. Nánari upplýsingar og miðasala á skrifstofu Útivistar. Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Aliir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Almenna samkoma kl. 16.30. Ræðumenn Ester Jak- obsen og Vörður Traustason frá Akureyri. Bænavika safnaðarins verður 10.-14. janúar kl. 20.30 hvert kvöld. Allir hjartanlega vel- komnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.