Morgunblaðið - 07.01.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 07.01.1995, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1995 MORGUNBLA.ÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 9-o° bakuaefkI ^^or9unsj°n' varp barnanna 10.55 ►Hlé 13.25' IÞROTTIR degi. 14.00 ►Áramótasyrpan ►Syrpan Endursýnd- ur þáttur frá fímmtu- þáttur frá gamlársdegi. Endursýndur 15.00 ►Ólympíuhreyfingin í 100 ár í þessum þáttum er fjallað um sögu Ólympíuhreyfingarinnar síðustu 100 árin og litið til þeirra verkefna sem blasa við næstu áratugina. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Þulur: Ingólfur Hannesson. (1:3) 16.00 ►Handknattleikur Bein útsending frá landsleik íslendinga og Þjóðverja í íþróttahúsinu Smáranum í Kópa- vogi. Lýsing: Heimir Karisson og Samúel Örn Erlingsson. Stjóm út- sendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Einu sinni var... - Saga frum- kvöðla (II était une fois... Les dec- ouvreurs) Franskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Halldór Björnsson og Þórdís Amljótsdóttir. (12:26) 18.25 ►Sleðabrautin (The Bulkin Trail) Bandarisk stuttmynd með David Hasselhof í aðalhlutverki. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 19.00 ►Strandverðir (Baywatch IV) (6:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Hasar á heimavelli (Grace under Fire) Bandarískur gamanmynda- flokkur um þriggja bama móður sem stendur í ströngu eftir skilnað. Aðal- hlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (17:22) 21.10 IflfllfMYimiR ►Ganesh (Gan- n i inm i nuin eSh) Banda- rísk/kanadísk sjónvarpsmynd frá 1992 um kanadískan strák sem elst upp í þorpi á Indlandi. Þegar hann er 15 ára falla foreldrar hans frá og hann flyst til frænku sinnar í Kanada en á erfítt með að festa rætur. Leik- stjóri: Giles Walker. Aðalhlutverk: Ryan Reynolds, Glenne Headley, David Fox, Heath Lamberts og Paul Anka. Þýðandi: Sveinbjörg Svein- björnsdóttir. 22.55 ►1939 Sænsk stórmynd frá 1989 um viðburðaríkt æviskeið ungrar stúlku sem flytur úr sveit til Stokk- hólms á stríðsárunum. Leikstjóri: Göran Carmback. Aðalhlutverk: Hel- ene Egelund, Per Moberg, Helena Bergström, Per Oscarsson, Anita Ekström og Ingvar Hirdwall. 1.55 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö e 00 BARHAEFHI - A,‘ 10.15 ►Benjamín 10.45 ►Ævintýri úr ýmsum áttum 11.10 ►Svalur og Valur Nýr ævintýraleg- ur og skemmtilegur teiknimynda- flokkur með þessum heimsþekktu teiknimyndhetjum. (1:26) 11.35 ►Smælingjarnir Nýir og skemmti- legir þættir með Smælingjunum. (1:6) 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ►Krókur (Hook) Pétur Pan er nú loksins vaxinn úr grasi en kann ekki lengur að fljúga. Aðalhlutverk: Dust- in Hoffman, Robin Williams, Julia Roberts og Bob Hoskins. Leikstjóri: Steven Spielberg. 1991. Lokasýn- ing. 14.35 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite) (9:26) 15.00 ►3-BÍÓ Geimaldarfjölskyldan (Jet- sons: The Movie) Framleiðendur og leikstjórar: William Hanna og Joseph Barbera. 1990. 16.20 ►Imbakassinn Áramótaþátturinn endursýndur. 17.05 ►Jólin við jötuna Endursýndur þátt- ur Ómars Ragnarssonar. 17.45 ►Popp og kók 18.40 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos) 20.30 ►BINGÓ LOTTÓ 21.40 |f\f||fUYHn|D ►Bekkjarfélag- nvinminuin ið (Dead Poets, Society) í aðalhlutverkum eru Robin WiUiams, Robert Sean Leonard og Ethan Hawke. Leikstjóri er sem áður segir Peter Weir. 1989. Maltin gefur ★ ★ ★ 23.45 ►Á flótta (Run) Laganeminn Charlie Farrow er í sumarleyfi í smábæ nokkrum þegar hann er sakaður um að hafa myrt einkason aðalbófans á staðnum. Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Kelly Preston og Ken Pouge. Leikstjóri: Geoff Burrowes. 1990. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★■/2 1.15 ►Ástarbraut (Love Street) Nýr létt- erótískur myndaflokkur. (1:26) 1.40 ►Leyniskyttan (The Sniper) Aðal- hlutverk: Adolphe Menjou, Arthur Franz og Marie Windsor. Leikstjóri: Edward Dmytryk. 1952. Bönnuð börnum. 3.10 ►Leiðin langa (The Long Ride) Rosk- inn maður í Wyoming í Bandaríkjunum fellir gamla klárinn sinn en minning- amar hellast yfír hann um leið og skotið kveður við. Með aðalhlutverk * fara John Savage og KellyReno. 1983. Stranglega bönnuð börnum. 4.40 ►Dagskrárlok SVALUR og Valur eru boðberar réttlætisins. Svalur og Valur Þeir félagar standa vörð um réttlætið og berjast gegn hinu illa hvert sem þeir fara STÖÐ 2 kl. 11.10 í dag hefur göngu sína á Stöð 2 litríkur teikni- myndaflokkur með íslensku tali um hetjurnar Sval og Val sem allir krakkar þekkja úr blöðum og bókum. Svalur og Valur koma víða við og ferðast um framandi slóðir ásamt íkomanum sínum. Þeir fé- lagar standa vörð um réttlætið og beijast gegn hinu illa hvar sem þeir koma. Það ætti enginn að láta þættina um Sval og Val fram hjá sér fara og það sama má segja um Smælingjana sem koma nú aftur á skjáinn eftir nokkurt hlé. Þessi agnarlitlu krýli búa milli þils og veggjar í ónefndu húsi þar sem allir hlutir eru svo stórir að það er ævintýri líkast. Með sannleik- ann að vopni Kanadískur strákur sem alinn er upp á Indlandi flytur til frænku sinnar í Kanada til að hefja nýtt líf SJÓNVARPIÐ kl. 21.10 í kanad- ísku sjónvarpsmyndinni Ganesh, sem er frá 1992, segir frá kana- dískum strák sem elst upp í fá- tæku þorpi á Indlandi. Þegar hann er 15 ára falla foreldrar hans frá og hann neyðist til að flytjast til frænku sinnar í Kanada og hefja þar nýtt líf. Stráksi talar með skrýtnum hreim og hefur tamið sér ýmsa siði sem heimamönnum á nýja staðnum þykja undarlegir. Hann á því á erfitt með að festa rætur og fellur ekki auðveldlega inn í hópinn í skólanum. Syndilega breytist allt. Til stendur að rífa hús frænku hans og byggja lúxus- hótel á lóðinni, en þá tekur stráksi til sinna ráða og ávinnur sér með því virðingu skólafélaganna. Kveðju grein Ég ætla ekki að skrifa um Áramótaskaupið eins og ég hef gert í nærri áratug. Nema vara höfunda við að leggja ákveðna menn í einelti. Skaup- ið verður að vera fjölbreytt og vissulega er það ómissandi. Ég er nú svo önnum kafinn við önnur störf að ég get ekki lengur lagt nótt við dag við að fylgjast með ljósvakamiðl- unum og hef ekki lengur tíma til þessa starfa. Ég hef reynt að skrá ís- lenska ljósvakasögu í nokkur þúsund fjölmiðlapistlum á miklum umbrotatímum. Aðrir verða að dæma um þá sagn- fræði en þetta hefur verið spennandi tími. Ég tel mig hafa fylgst með nánast allri dagskránni. Einnig hef ég reynt að koma með tillögur varðandi stefnu fjölmiðla. Ég hef barist fyrir auknu frjáls- ræði á ljósvakanum. Talið heppilegast að hafa hér áskriftarsjónvarp stutt af öflugum sjóði til innlendrar dagskrárgerðar. Talmálsrásin, Rás 1, á samt áfram að vera í höndum almannavaldsins. Um tíma voru greinar mínar kannski ögn pólitískar og tald- ar af sumum eiga þátt í þeirri „þýðu“ sem hér varð í blaða- mennskunni. Þessir daglegu pistlar vöktu oft hörð viðbrögð og erfitt gat reynst að komast á dansgólfið á skemmtistöðum því allir höfðu skoðun á miðl- unum. Hundruð bréfa og sím- tala hafa líka fylgt starfinu og spannst af slíku oft góður kunningsskapur rétt eins og við hið góða starfsfólk Morg- unblaðsins. Líka hafa hnútur flogið á milli manna enda hef ég talið rétt að veita ljósvíking- um strangt aðhald. Nú verða þeir eftirlitslausir blessaðir og vafalítið dauðfegnir. Vænst hefur mér samt þótt um bréfið frá nokkrum „Vinkonum sem heima sitja“ er birtist hér 10. maí 1994. Þar sagði m.a.: „Á hveijum morgni byijuðum við á því að lesa greinar Ólafs M. Jóhannessonar um sjón- varp og útvarp ... Síðan flett- um við og skoðum myndir Sig- munds ... Þessir tveir eru heimilisvinir hjá okkur.“ Ólafur M. Jóhannesson Utvarp RÁS I FM 92,4/93/5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Karl Sigurbjörns- son flytur. Snemma á laugar- dagsmorgni. Þulur velur og kynnir tðnlist. 7.30 Veðurfregn- ir. 8.07 Snemma á laugardags- morgnt heldur áfram. ' 9.03 Með morgunkaffinu - Létt lög á laugardagsmorgni. 10.03 Fráliðnumdögum. Kathleen Ferrier syngur, — Frauenliebe und. leben, Bruno Walter leikur með á píanó. Hijóðritað á Edinborgarhátíð 1949. — Þjóðlög frá Bretlandseyjum, Phyllis Spur leikur með á píanó. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýsing- ar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hringiðan. Menningarmál á iíðandi stund. Umsjón: Halldóra Friðiónsdóttir. 16.05 Islenskt mál. Umsjón: Jón Aðalsteinn Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöid kl. 21.50.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Portrett af Hauki Tómas- syni. — Eco del passato, fyrir flautu og sembal. Áshildur Haraldsdóttir og Anna Magnúsdóttir leika. — Kvartett II Caput sveitin leikur. — Strati, verðlaunaverk Tónvak- ans 1993, Sinfónluhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 17.10 Króníka Þáttur úr sögu mannkyns. Umsjón: Þorgeir Kjartansson og Þórunn Hjartar- dóttir. (Endurfluttur á miðviku- dagskvöldum kl. 21.00.) 18.00 Djassþáttur Jóns Múla Árnasonar. (Einnig útvarpað á þriðjudagskvöld kl. 23.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Óperukvöld Útvarpsins. Frá uppfærslu Metropolitanóper- unnar i New York 17. desember sl. Rigoletto eftir Giuseppe Verdi. Flytjendur: Gilda: Sumi Jo. Maddalena: Wendy White. Hertoginn af Mantúu: Ramon Vargas. Rigoletto: Juan Pons. Sparafucile: Sergei Koptchak. Kór og hljómsveit Metrópólit- anóperunnar; Christian Badea stjórnar. Umsjón: Ingveldur G. Ölafsdóttir. 22.07 Tónlist á síðkvöldi. — Harmónikkulög úr ýmsum átt- um. Bragi Hlíðberg leikur. 22.27 Orð kvöldsins: Kristín Sverrisdóttir flytur. 22.35 Norrænar smásögur: Sóttin í Bergamo eftir I.P.Jacobsen. Eyvindur P. Eiríksson les þýð- ingu sína. (Áður á dagskrá 9. desember sl.) 23.40 Dustað af dansskónum. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur I umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (Áður á dagskrá í gær) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Barnatónar. 9.03 Laugar- dagslff. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 12.45 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls. 16.05 Heims- endir. Margrét Kristín Blöndal og Siguijón Kjartansson. 17.00 Með grátt ! vöngum. Gestur Einar Jón- asson. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.30 Úr hljóðstofu BBC. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Hennings- son. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rás- ar 2. 2.00Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.4.30 Veður- fréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Ro- bertu Fiack. 6.00 Fréttir, veður færð og flugsamgöngur. 6.03 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stef- ánsson. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónar. ADALSTÖÐIN 90,9/ 103,2 9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Á mjúku nótunum með Völu Matt. 16.00 Jenný Jóhannsdótir. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðal- stöðvarinnar. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút- varp með Eirfki Jónssyni. 12.10 í jólaskapi, Valdfs Gunnarsdóttir og Jón Axel Ólafsson. 16.00 íslenski listinn. Umsjón: Jón Axel Óiafsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Laugar- dagskvöld á Bylgjunni. Umsjón: Halldór Backman. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Nætur- vaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Síminn í hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98:9; BROSIÐ FM 96,7 10.00 Lára Yngvadóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Böðvar Jóns- son og Ellert Grétarsson. 17.00 Ókynnt tónlist. 22.00 Næturvakt- in. 3.00 Næturtónar. FM 957 FM 95,7 9.00 Steinar Viktorsson. 11.00 Sportpakkinn. Hafþór Sveinjóns- son og Jóhann Jóhannsson. 13.00 Sigvaldi Kaldalóns og Haraldur Daði. 17.00 American top 40. 21.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Á lífinu. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 12.00 Ragnar Blöndal. 14.00 X- Dóminóslistinn. I7.00Þossi. 19.00 Party Zone. 22.00 Nætur- vakt.03.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.