Morgunblaðið - 08.01.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.01.1995, Blaðsíða 1
IJJ Kiddi „bigfoot" SUNNUDAGUR SUNNUPAGUR 8. JANUAR 1995 BLAÐ Morgunblaðið/Sigrún Daviðsdóttir Vilhjálmur Finsen læknir af islenskum og enskum ætlum, alinn upp ■ Noregi og á Spáni og lák kandidalsáriá á Trinidad ÞJODERM OG TILVILJAMR HANN er sambland af ýmsum þjóðernum, íslenskur að hluta, en einnig breskur, norskur og svolítið bandarískur. Hann ólst upp í Ósló, var á Spáni á sumrin, áður en hálf Norður-Evrópa tók Rætt vió Vilhjólm Finsen lækni i Þrándheimi að hópast þangað. Lærði síðan læknisfræði í Dyflinni á írlandi og tók kandidatsárið á Trinidad úti fyrir ströndum Venezuela, en býr nú í Þrándheimi í Noregi, þar sem hann starfar sem læknir. Hann er með íslenskan ríkisborgararétt og nafnið hefur hann frá afa sínum Vilhjálmi Finsen, stofnanda Morg- unblaðsins. Millinafnið Reginald er frá enskum afa hans, en eins og hann segir sjálfur brosandi í samtali við Sigrúnu Davíðsdótt- ur þá er samsetningin svo skondin að hún er gott umræðuefni í sam- kvæmum, þegar annað þrýtur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.