Morgunblaðið - 08.01.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.01.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. JANÚAR1995 B 25 ATVI NNUA( 70/ YSINGAR „Au pair“ Kaupmannahöfn Ertu hress stúlka sem hefur áhuga á að vera „au pair“ í Kaupmannahöfn? Hafðu þá sam- band við Hörpu Guðjónsdóttur, sem sjálf er „au pair“, í síma 00-4531-61-02-45 og fáðu frekari upplýsingar. Óskum eftir að ráða yfirmann í veitingasal. Um er að ræða starf sem krefst reynslu í þjónustu og stjórnun. Vaktavinna. Umsóknir berist afgreiðslu Mbl. merktar: „Hard Rock Cafe“ fyrir 12. janúar. „Au pair“ vantar í Reykjavík „Au pair“-stúlka eða fullorðin kona óskast á heimili í Reykjavík til að gæta 6 ára barns. Upplýsingar í síma 24456. Myndbandavinnslu vantar starfskraft við Umatik og Tommu, klippingu og textun. Góð ensku- og ísienskukunnátta. Umsókn sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 15. jan- úar merkt: „Myndbandavinnsla - 15749“. Sölumaður óskast Lítil heildverslun óskar eftir vönum sölumanni í hlutastarf. Verður að geta unnið sjálfstætt. Áhugasamir leggi inn upplýsingar á af- greiðslu Mbl. merktar: „S - 18031“. Þroskaþjálfar Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Vestur- landi auglýsir eftir þroskaþjálfa til að veita forstöðu Dagvistun fatlaðra á Akranesi. Upplýsingar gefur Hanna G. Sigurjónsdóttir, Svæðisskrifstofu Vesturlands, í síma 93-71780 milli kl. 10.00 og 13.00. Tæknimaður - tölvur Tölvuverslun með þekkt vörumerki óskar eft- ir að ráða rafeindavirkja eða mann með sam- bærilega menntun til samsetninga og við- gerða. Viðkomandi þarf að hafa góða þekk- ingu á tölvum og prenturum, og geta leyst öll algeng tæknileg vandamál. Hlutastarf kemur til greina. Umsóknum óskast skilað til afgreiðslu Mbl. merktum: „Tæknimaður - 18036“ fyrir 14. janúar nk. RAÐA UGL YSINGAR Hús/raðhús e.þ.h. óskast Erum að flytja til íslands og óskum eftir að taka á leigu lítið hús eða raðhús með bílskúr til lengri tíma frá 1. mars eða 1. apríl á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Erum tvö í heimili. Reglusemi og skilvísi heitið. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „H - 11645“ Vesturbær - Seltjarnarnes Traustur viðskiptavinur óskar eftir að taka á leigu stóra sérhæð, raðhús eða einbýlishús í Vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Leiga til eins árs, greidd fyrirfram sé þess óskað. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Vinsamlega hafið samband við Eyþór Eð- varðsson. Húsið, fasteignasala, s. 684070. Sumarfrí í Bæjaralandi - íbúðaskipti Þýsk hjón (55/50) kunnug íslandi, óska eftir að hafa íbúðaskipti í sumar við íslenska fjöl- skyldu í 3 vikur. í boði er raðhús í Mering (Augsburg/Múnchen) með eldhúsi, stofu, þremur svefnherb., gestaíbúð, 2 baðherb., og gufubaði. Ennfremur sumaríbúð (Ferien- wohnung) í Berchdesgaden með eldhúsi, stofu, svefnherb. og baðherb. með dásam- legri verönd. Millistór fjölskyldubifreið getur einnig fylgt. í staðinn óskast íbúð/hús (og bíll) á íslandi. Tilboð sendist Herrn. E. Riedl, Afrastrasse 24, 86415 Mering, Þýskalandi. HAFNARFJARÐARBÆR Útboð Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í skurðgröft og losun á klöpp. Um er að ræða u.þ.b. 155 m skurð fyrir ræsi og vatnslögn. Gögn verða afhent á skrifstofu bæjarverk- fræðings, Strandgötu 6, Hafnarfirði, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, fimmtudag- inn 12. janúar nk., að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. Leikskólapláss Litla-Brekka er lítill og notalegur foreldrarek- inn leikskóii í Vesturbænum fyrir börn á aldr- inum 6 mánaða til 2ja ára. Frá 15. janúar nk. getum við boðið tveimur börnum að bætast í hópinn til okkar í 100% pláss. Allar nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 624022 frá kl. 10-14. Grafarvogur - skyndibitastaður Til leigu fyrir skyndibitastað húsnæði sem er 216 fm auk 58 fm millilofts. í Grafarvogi er ca 10 þús. manna byggð en enginn skyndibitastaður. Allar upplýsingar gefur Arnar, sölumaður, í símum 683884 og 683886. Til leigu íÞingholtunum 4ra herbergja íbúð í góðu húsi frá 1. febrúar nk. íbúðin er hæð og ris. Krafist er algjörrar reglusemi. Vinsamlegast leggið inn nöfn, símanúmer og upplýsingar um fjölskyldustærð hjá af- greiðslu Mbl. merktar: „Þingholt - 18033“. Einbýlishús í Garðabæ Til leigu einbýlishús á tveimur hæðum ca 250 fm. Staðsett á einum besta stað í Garðabæ með mjög gott útsýni. Húsið er laust frá 1. febrúar og leigutími samkomulag. Listhafendur leggi inn nafn og símanúmer með upplýsingum um fjölskylduhagi á af- greiðslu Mbl. merktar: „Garðabær- 18035“. Matvæla- eða innflutningsfyrirtæki • Óskum eftir að kaupa eða gerast meðeigend- ur í matvæla- eða innflutningsfyrirtæki. Allar uppl. sem verður farið með sem trúnaðar- mál sendist afgreiðslu Mbl., merkt: „H - 1305.“ Hárgreiðslustofa til sölu Vegna sérstakra aðstæðna er hárgreiðslu- stofa í fullum rekstri í verslunarmiðstöð til sölu. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og síma á afgreiðslu Mbl. fyrir 20. jan. merkt: „Hár - 16028“. Hákarl - hákarl Fyrirliggjandi úrvals vestfirskur hákarl. Einn sá besti á markaðnum. Sama verð og síðastliðin þrjú ár. Vegna mikillar eftirspurnar þurfa fastir við- skiptamenn að senda pantanir sínar sem allra fyrst. Óskar Friðbjarnarson, Hnífsdal, símar 94-4531 og 94-3631. Til sölu fiskvinnslubúnaður 1. stk. Sabroe lausfrystir afköst 400 kg. á klst. 1. stk. Telewig lausfrystir afköst 420 kg. á klst. Höfum einnig til sölu mjög fullkomin búnaðtil saltfiskþurrkunar: 30 fm frystiklefa með rekkum og pönnum. Baader 47 og 51 roðvélar, Baader 99 ufsa- flökunarvélar, Baader 150 karfaflökunarvél- ar, Baader 160, 161, 162 hausingavélar, Baader 175 kolaflökunarvélar, Baader 184, 185, 187, 188, 189 flökunarvélar, Baader 410, 412, 413, 417, 419, 421,424, 427 haus- ara, Baader 440 flatningsvélar, O.Á. þorsk-, karfa- og grálúðuhausara, Kvikk 205, 207 fésara, saltara fyrir saltfiskverkanir, ísvélar, togarakassa 70 og 90 lítra, kör 660 og 1000 lítra trimmarra, frystipressa, bokkaramma, pönnur, slógsugur, búnað til hausaþurrkun- ar, lyftara með snúningi o.fl. ÁLFTAFELLHF. fiskvinnsluvélar - útgerðarvörur, Austurbugt 5, Reykjayík, sími 91-11777, 989-31802, 985-31802. Málverkauppboð Höfum hafið móttöku á verkum fyrir mál- verkauppboð í byrjun febrúar. Vantar sér- staklega verk eftir gömlu meistarana. Vinsamlegast hafið samband við Gallerí Borg við Austurvöll í síma 24211 eða 14215. BÖRG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.