Morgunblaðið - 10.01.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.01.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1995 11 FRÉTTIR Ríkið yfirtekur lán vegna Sæfara Skulda- byrði ríkis eykst ekki í raun „í RAUN er verið að staðfesta það fyrirkomulag, sem hefur verið í gildi, því ríkið hefur borið kostnað af kaupum feijunnar og afborgun- um lána,“ sagði Gunnar Gunnars- son, lögfræðingur Vegagerðar rík- isins. í lánsfjárlögum er gert ráð fyr- ir að Vegagerðin yfirtaki rúmlega 100 milljón króna skuld Hríseyjar- hrepps vegna Eyjafjarðarfeijunn- ar Sæfara, sem siglir til Grímseyj- ar og Hríseyjar. Gunnar segir að Hríseyjarhreppur sem skráður eig- andi muni .nú afsala sér feijunni til ríkisins. Vegagerðin með umsjón Gunnar sagði að Vegagerðin hefði haft umsjón með rekstri feij- unnar og boðið hann út. „Feijur eru yfirleitt í eigu hlutafélaga, til dæmis á Skallagrímur hf. Akra- borgina og Heijólfur hf. á Vest- mannaeyjafeijúna Heijólf. Sæfari er hins vegar skráður í eigu Hrís- eyjarhrepps. Skuldbreytingin nú er vegna þess að til stendur að fá afsal á því skipi, svo það verði í eigu ríkisins. Ríkið hefur greitt þessar feijur allar og greiðir af öllum lánum varðandi kaupin á þeim. Þess vegna hefur þetta ákvæði lánsfjárlaga í raun enga breytingu í för með sér, heldur staðfestir það ríkjandi ástand. Skuldabyrði ríkisins eykst ekkert.“ Hagstæð lán - glæsileg íbúð Glæsileg 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölbýli í Grafarvogi. Toppeign. Parket á gólfum. Stórt, flísalagt bað. Sér garð- ur og sólverönd. Áhvílandi byggingasj. 5,3 millj. til 40 ára. Upplýsingar í síma 671381 eftir kl. 17.00. Fasteignamiðlun Sigurður Óskarsson lögg.fasteigna- og skipasali Suöurlandsbraut 16,108 Reykjavfk SÍMI 880150 Seljendur athugið! Hef kaupanda að vandaöri 3ja herb. íbúö á póstsvæði 101, 107 eða á Seltjarnarnesi. Verðhug- mynd 6-8,5 millj. Hef kaupanda aö raðhúsi í Fossvogi, Hvassaleiti eöa Bústaöaþverfi. Hef kaupanda að sérhæð i Hliðum eða Teigum. Hef kaupanda að 100-150 fm raðhúsi í Garöabæ eða Hafnarfirði. Verðhugmynd 8-11 millj. Hef kaupanda að iönaðarhúsnæði 50-60 fm á svæði 101, 105 eða 108. Hringið og við skráum eignirnar samdægurs SÍMI 880150 Gott fyrirtæki til sölu Austurlenskt veitingahús Til sölu hjá mér er gott veitingahús með fullt vínveitinga- leyfi sem hefur sérhæft sig í austurlenskum réttum. Rót- gróinn staður með mikla framtíðarmöguleika. Staðurinn er afar vel tækjum búinn. Þetta er mjög gott tækifæri því verðið er afar hagstætt. Hafðu samband strax. FYRIRTÆKJASALA REYKJAVÍKUR Selmúla 6, sími 5885160. M FASTEIGNAMIÐSTOÐIN P M L_ SKVHOLTI 506 ■ SÍMI62 20 10 ■ FAX 62 22 90 Jörðin Múli, Biskupstungum Til sölu jörðin Múli í Biskupstungnahreppi. Á jörðinni er í dag rekið kúabú með um 95 þús. lítra framleiðslu- rétti. Landmikil jörð með myndarlegum byggingum. Myndir og nánari uppl. á skrifst. FM. (10342). 'v Blómabúð Til sölu mjög glæsileg blómabúð á góðum stað. Mikið um föst viðskiptasambönd. Mjög gott verð. Besti sölutíminn framundan. Það er gaman að vera innan um blóm og fallegar gjafavörur. Laus strax. Uppl. ekki veittar í gegnum síma. SUÐURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Fyrirtækjasalan Skipholti 50B S. 5519400 - 5519401 RITFÖNG - GJAFAVARA - GARN - LEIKFÖNG Ritfangaverslun með meiru til sölu í úthverfi Rvk. Tilvalið fjölskyldu- fyrirtæki. MATVÆLAFRAMLEIÐSLUFYRIRTÆKI Þetta fyrirtæki er tilvalið fyrir þá sem vilja gera enn betur á sviði matvæla. Skapandi starf fyrir sjálfstætt hugsandi fólk. SÖLUSKÁLI Söluskáli á frábærum stað á Reykjavíkursvæðinu. Þetta er tæki- færi sem menn láta helst ekki fara fram hjá sér. MATREIÐSLUMENN Hér er tækifærið sem þið hafið verið að bíða eftir. Helmings hlutur í frábærum matsölustað með nýjungar, á besta stað við Lauga- veg. Þetta hentar manni sem er nýjungagjarn og frumlegur. PIZZASTAÐUR í VESTURBÆ Vorum að fá í einkasölu mjög athyglisverðan pizzastað á mjög góðum stað í vesturbæ Rvk. MATSÖLUSTAÐUR - PÖBB Þetta fyrirtæki er í miðbænum í Reykjavík, og þar leynast gífurleg- ir möguleikar. Vantar fyrirtæki é skrá, stór sem smá, heildsölur, framleiðslufyr- irtæki á öllum sviðum og ýmislegt annað. Skoðum og verðmet- um samdægurs. Hafið samband ef þið þurfið á aðstoð að halda. EIGNAHOLLIN Suðurlandsbraut 20 68 00 57 StórReykjavíkursvæði Höf- um aðila sem er að leita að íbúð frá ca 60 fm - 100 fm. Helst m. góðum lánum, milligjöf staðgreidd. 2ja herb. íbúðir Furugrund. Vorum að fá í sölu mjög góða og fallega 2ja herb. íb. neðst í Fossvogsdalnum. Öll íb. er nýmáluð og í góðu standi. Góð lán áhv. Verð 6,2 millj. Eskihlíð. Góð 65 fm íb. á 3. hæð m. sérherb. í risi í góðu fjölb. Áhv. 3,8 millj. byggingarsj. Verð 5,9 millj. 3ja herb. íbúðir Maríubakki. Mjög góð 100 fm íb. m. þvottah. á hæð innaf eldh. Fráb. útsýni. Stórt herb. í kj. sem gefur mikla mögul. Góð eign á góðu verði. Kambsvegur. Mjög góð ca. 80 fm 3ja-4ra herb. íb. á efstu hæð í góðu þríb. Dökkt parket á gólfum. Ahv. byggingarsj. 3,3 millj. Samtún. Nýkomin í sölu skemmtileg 60 fm íb. m. fallegu parketi, flísum á gólfum svo og nýrri eldhúsinnr. Ath. eign sem kemur á óvart. Verð 5,2 millj. Laugarnesvegur. Góð 68 fm íb. í góðu fjölb. Áhv. byggsj. og góð lán. Verð aðeins 5,9 millj. Eiðistorg. Fráb. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð með stórkostl. útsýni. Mjög góðar innr. (parket, marmari o.fl.). Stæði í bílageymslu. 4ra herb. Hraunbær. Mjög góð 100 fm björt íb. á 3. hæð í mjög góðu fjölb- húsi. Góðar innr. Snyrtil. sameign. Njarðargata. Góð 4ra-5 herb. íb. á efri hæð og risi. Ca 22 fm bílsk. Góð eign á einum besta stað í bænum. Sérbýli - einbýli Hvannarimi. Stórglæsil. 185 fm raðhús m. innb. bilskúr. Mjög fal- legar innréttingar. Allt nýtt. Mikið áhv. Góð lán. Tilboð. Lindarsel. Stórgl. ca 300 fm einb. með ca 50 fm tvöf. bílsk. Ýmis skipti mögul. Verð: Tilboð. Réttarholtsvegur. i30fmfai- legt raðhús, eldhúsinnr. ný, m. nýj- um tækjum (uppþvottav.) 4 svefn- herb. Góð stofa. Góð lán áhv., byggingarsj. Jóhann Friðgeir Valdimarsson, sölustjóri. Innréttingaverslun Höfum fengið í einkasölu verslun með innréttingar og ýmsar skyldar vörur fyrir stofnanir og heimili. Verslunin er mjög vel staðsett með góðum sýningargluggum á móti fjölfarinni götu. Hlutasala kemur til greina. Upplýsingar eingöngu á skrifstofunni, ekki í síma. VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN Ráðgjof • Bólíhuld ■ Skatlaaðsloð ■ Kaup of> sala fyrirtœkja Síðumúli 31 ■ lOfi Reykjavík ■ Sími 6H 92 99 ■ h'ax 6H 19 45 Kristinn B. Ragnarsson, viðskiptafrœðin^ur 91/57fl LÁRUSÞ.VALDIMARSSON,framkvæmdastjori L I I JV L I U / U KRISTJAN KRISTJANSSON. loggiltur fasteÍgnasali Til sýnis og sölu m.a. athyglisverðra eigna: Mosfellsbær - borgin - hagkvæm skipti Nýtt og glæsil. parhús 99 fm m. 3ja herb. óvenju rúmg. íb. Ennfremur föndurherb. í risi. Bílsk. 26 fm. Góð lán áhv. Mjög gott verð. Fyrir smið eða laghentan efri hæð 6 herb. 144,5 fm í þríbhúsi við Safamýri. Innr. að mestu gamlar. Rúmg. sólsvalir. Allt sér. Bílsk. 27,6 fm. Á útsýnisstað við Digranesveg Endurbyggt einbhús m. 5 herb. rúmg. íb. á hæð og í kj. alls 139,5 fm. Ræktuð lóð 988 fm. Há tré. Gott verð. Með 40 ára húsnláni kr. 3,1-3,5 millj. Nokkrar góðar 3ja herb. íbúöir m.a. við: Eiríksgötu, jarðhæð. Nýjar innr. og tæki. Vinsæll staöur. Tilboð óskast. Dvergabakka, 3. hæð, suðurendi. Parket. Ágæt sameign. Tilboð óskast. Súluhóla, suðuríb. öll eins og ný. Ágæt sameign. Vinsæll staður. Fráb. grkj. Furugrund, lyftuhús, 7. hæð. Útsýni. Bílageymsla. Tilboð óskast. Lyftuhús - útsýni - frábær kjör Rúmg. 2ja herb. íb. á 7. hæð í lyftuh. v. Kríuhóla. Nýyfirbyggðar sval- ir. Húsið nýklætt að utan. Tilboð óskast. Vesturborgin - Skerjafjörður Þurfum að útvega 3ja-4ra herb. íb. á 1. eða 2. hæð. Má þarfn. endur- bóta. Traustur kaupandi. Árbæjarhverfi - Selás - nágrenni Einbhús 120-150 fm á einni hæð óskast fyrir traustan kaupanda. Enn- fremur raðhús m. 5-6 herb. íb. og rúmg. bílskúr. í lyftuhúsi eða á jarðhæð óskast 3ja-5 herb. íb. Má þarfn. endurbóta. • • • Auglýsum að jafnaði á 10. eða 11. sfðu Mbl. á þriðju- dögum, miðvikudögum og oftast á laugardögum. ALMENNA FASTEIGNASALAW LAUGMEGM8sÍmA^ÍÍ53i-2Í370 íbúðir fyrir 60 ára og eldri í Árskógum 6 og 8 í Suður-Mjódd Enn eru til þrjár 4ra herb. íþúðir sem eru 104 fm nettó og 130 fm þrúttó að stærð á hinum ýmsu hæðum. Sérgeymsla í kjallara. Frábært útsýni. Stutt í verslanir. Fullkomin þjónUstumiðstöð á vegum Reykjavíkurborgar. íbúðirnar eru til afhendingar nú þegar. Allar upplýsingar gefur Agúst Isfeld, á skrifstofu Félags eldri borgara, Borgartúni 31, sími 621477, milli kl. 9 og 12 og í heimasíma 5671454. ' MOI jA( i Söluskrifstofa, I0LI )1U Borgartúni 31, sími 621477. F»l IIOIUÍARX
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.