Morgunblaðið - 10.01.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 10.01.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1995 39" BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson íslandsmót í parasveitakeppni SKRÁNING er hafin í þriðja ís- landsmótið í parasveitakeppni sem verður haldið í Þönglabakka 1, helgina 28.-29. janúar nk. Eins og fyrri ár verður spiluð Monrad-sveitakeppni með sjö umferðum, 16 spila leikjum. Fjórir leikir verða spilaðir á laugardag og þrír á sunnudag og hefst spila- mennska kl. 11 báða dagana. Keppnisgjald er kr. 10.000 á sveit og spilað er um gullstig. Skráning er á skrifstofu Bridssambands íslands í síma 587-9360 og er skráð til fimmtu- dagsins 26. janúar. Bridsfélag Kópavogs Síðastliðið fimmtudagskvöld var spilaður eins kvölds Mitchell-tvlmenn- ingur hjá Bridsfélagi Kópavogs. Skor kvöldsins í N/S var: ÁmiMárBjömsson-HeimirTryggvason 253 HelgiM.Gunnarsson-ívarM.Jónsson 235 Valdimar Sveinss. - Gunnar Bragi Kjartanss. 224 Skor kvöldsins í A/V var: ÞoisteinnBerg-JensJensson 244 AlfreðKristjánsson-AmarÞorsteinsson 233 Sigrún Pétursdóttir—Alda Hansen 227 Næsta fimmtudagskvöld verður aft- ur spilaður eins kvölds Mitchell-tví- menningur en fimmtudaginn 19. jan- úar byrjar aðalsveitakeppni félagsins. Skráning er þegar hafin hjá Hermanni Lárussyni í síma 41507. Aðstoðað er við myndun sveita. Spilastaður er Þinghóll, Hamraborg 11, Kópavogi. Spilamennska hefstkl. 19.45 stundvís- lega. handavinna ■ Silkimálun Ymsar aðferðar kenndar. Gufufestir lit- ir. Kvöld- og dagtímar. Upplýsingar í súna 74439. ■ Saumanámskeið 20% afsláttur Sparið og saumið fötin sjálf. Mest 4 nemendur í hóp. Faglærður kennari. Upplýsingar f síma 17356. heilsurækt ■ Foreldrar - Foreldrar Nýtt námskeið í ungbarnasundi (líkams- þjálfun ungbarna í vatni) hefst 17. jan. Kennari: Olafur Þór Gunnlaugsson. Upplýsingar og innritun í síma 5879558. 1 »| fÉLAC REYKJAVÍKUR Kínversk leikfimi sem eykur líkam- lega og andlega vellíðan. Byrjenda- og framhaldsnámskeið. Sérmenntaðir kínverskir þjálfarar. Sími 873073. myndmennt ■ Myndlistarskóli Margrétar. Ný námskeiö að hefjast, allir aldurshóp- ar, byrjendur og lengra komnir. Upplýsingar hjá Margréti i sima 622457 á kvöldin. ■ Málun - Myndlist. Dag- og kvöld- tímar fyrir byrjendur og lengra komna. Undirstöðuatriði og tækni. Málað með vatns- og olíulitum. Uppl. og innritun eftir kl.13 alla daga. Rúna Gísladóttir, listmálari, sími 611525. ■ Keramiknámskeið. Námskeiðin á Hulduhólum, Mosfellsbæ, hefjast 12. febrúar. Byrjendanámskeið og fram- haldsnámskeið. Upplýsingar í síma 666194. Steinunn Marteinsdóttir. Bridsdeild Húnvetninga Spilaður var tvímenningur sl. miðvikudag og urðu úrslit þessi: Kári Sigurjónsson - Eysteinn Einarsson 118 Jón Sindri Tryggvason - Valdimar Sveinsson 115 BaldurÁsgeirsson-HermannJónsson 115 EðvarðHallgrss.-JóhannesGuðmannss. 114 Jólatvímenningnum lauk með sigri Kára Sigurjónssonar og Ey- steins Einarssonar en þeir hlutu samtals 688 stig þau 3 kvöld sem hann stóð yfir. Halla Ólafsdóttir og Dúa Ólafsdóttir urðu í öðru sæti með 379, Brynjólfur Óskarsson og Ólafur Óskarsson í þriðja sæti með 673 stig og Eðvarð Hallgrímsson og Jón Sindri Tryggvason fjórðu með 672 stig. Hæstu pör síðasta spilakvöldið fyrir jól: Kári Siguijónsson - Eysteinn Einarsson Þórarinn Amason - Ólafur Ingvarsson Júlíana ísebam - Björg Pétursdóttir Bridsdeildin óskar spilurum gleðilegs nýs árs. Miðvikudaginn 11. janúar hefst aðalsveitakeppnin. Skráning hjá Valdimar í síma 37757 sem einnig aðstoðar við myndun sveita. Spilað er í Húnabúð, Skeifunni 17. Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Miðvikudaginn 5. janúar var fyrir- hugað að byija á tveggja kvölda ein- „menningskeppni, en af óviðráðanleg- um orsökum var því ekki komið við. En þar sem spilarar voru mættir til að spila einmenning var brugðið á það ráða að draga saman pör í tvímenn- ing. Voru það 14 pör sem spiluðu í þessari skemmtilegu keppni. Jóhann Benediktsson — Gunnar Siguijónsson 191 KatlG.Karlsson-BjömDúason 181 Eyþór Jónsson - Kristján Kristjánsson 179 Næstkomandi miðvikudag 11. jan- úar hefst þá 2 kvölda einmenningsmót (minningarmót Sigurbjöms Jónsson- ar) með forgefnum spilum. Það er spilað þannig að allir spila við alla, og er þetta kjörið tækifæri fyrir óvana sem og vana spilara að mæta. Og hvetjum við alla til að mæta. Spilað er um veglegan farandsbikar sem ekkja Sigurbjörns gaf, og að sjálf- sögðu eignabikar líka. Haustsveitarkeppni félagsins lauk 21. desember. Hart var barist í lokin og var það innbyrðis viðureign sveit- anna sem réði úrslitum. Fiskverkunin Bás, 190 stig. Spilarar voru Karl G. Karlsson, Karl Einars- son, Kjartan Ólason, Óli Þór Kjartans- son. Starfsmannafélag Keflavíkur, 190 stig. Spilarar voru Gísli Torfason, Jóhannes Sigurðsson, Pétur Júlíusson, Heiðar Agnarsson, Karl Hermannsson og Amór Ragnarsson. ÖspGK 175 Stefán Jónsson (múrari) 171 Lilli Lár GK 165 Frá Skagfirðingum í Reykjavík Næstu þriðjudaga verður boðið upp á eins kvölds tvímenninga hjá Skag- firðingum. Úrslit síðasta þriðjudags: Helgi Hermannsson - Kjartan Jóhannsson 127 Anna G. Nielsen - Guðlaugur Nielsen 126 Guðlaugur Sveinsson - Lárus Hermannsson 124 Gunnar Andrésson-JúlíusSigurðsson 123 Halla Ólafsdóttir—Dúa Ólafsdóttir 117 Spilað er í Drangey við Stakkahlíð 17. Allt spilaáhugafólk velkomið. Blab allra landsmanna! -kjami málsins! Söngsmiðjan auglýsir Nú geta allir laert að syngjal Byrjendahópar, framhaldshóp- ar, söngleikjahópar. Barna- og unglingadeild. Söngkennsla/raddþjálfun (4 í hóp.). Einsöngsnám (klassískt og söngleikja). Laust fyrir nokkra nemendur. Fjölskylduafsl./greiðsluskilmálar. Upplýsingar og skráning i síma 612455 og á skrifstofu skólans, Skipholti 25, Reykjavík alla virka daga frá kl, 10-18. I.O.O.F. Rb.1 = 14401108 - OFJÖLNIR 59950110191 1 FRL. ATKV. □ HLlN 5995011019IV/V 2 Frl. □ EDDA 5995011019 III 1 □ Hamar 5995011019 -IFRL. LIFSSÝN Samtök til sjálfsþekklnaar I kvöld, þriðjudaginn 10. janúar hefst bænahringur kl. 18.50 og hugleiðsla kl. 19.45. Félagsfund- ur hefst kl. 20.30. Almenn um- ræða um félagsstörf. AD KFUK, Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30 við Holtaveg. Teboð með Emmu. Hugleiðingu hefur Kristín Möller. Allar konur velkomnar. Hvítasunnuki: kjan Fíladelfía Bænavika safnaðarins hefst í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. KRISTIÐ SAMPÉLAG Dalvegi 24, Kópavogi Fræðsla um Tjaldbúðina hefst að nýju í kvöld kl. 20.30 í umsjá Helenu Leifsdóttur. Unglingafræðslan hefst aftur 11. janúar kl. 20.00 í umsjá Stein- þórs Þórðarsonar. Allir hjartanlega velkomnir. skólar/námskeið tölvur ■ Tölvunámskeið - Windows 3.1. - Word fyrir Windows og Macintosh. - WordPerfect fyrir Windows. - Excel fyrir Windows og Macintosh. - PageMaker fyrir Windows/ Macintosh. - Paradox fyrir Windows. - Tölvubókhald. - Novell námskeið fyrir netstjóra. - Word og Excel framhaldsnámskeið. - Bamanám. - Unglinganám. - Windows forritun. Kennt er á nýjustu útgáfur og veglegar kennslubækur fylgja öllum námskeiðum. Upplýsingar og skráning f síma 616699. Tölvuskóli Reykiavíkur Borgartúni 28, sími 616699 Tölvuskóli EJS, Grensásvegi 10, sími 633000. ■ Á næstu vikum er boðið upp á eftirfarandi námskeið: Access 2.0 byrjendanámskeið. 12 klst. Verð 23.700,- E. 16.-19. jan. M. 27.-2. feb. EJS Laun byrjendanámskeið 9 klst. Verð 12.300,- E. 9.-11. jan. M. 6.-8. feb. Excel 5.0 byrjendanámskeið. 12 klst. Verð 17.000,- M. 16-19. jan. E. 30.-2. feb. og 20.-23. feb. Exel 5.0 framhaldsnámskeið. 12 klst. Verð 17.000,- M. 23.-26. jan. E. 13.-16. febr. Grunnur byrjendanámskeið um tölvu- notkun. 15 klst. Verð 18.000,- M. 9.-13. jan. E. 23.-27. jan. K' . 6.-14. feb. M. 20.-24. feb. Project 4.0 byrjendanámskeið. 12 klst. Verð 17.000,- M. 30.jan-2. feb. Windows útg. 3.1 fyrir vinnuhópa. 4 klst. Verð 6.400,- M. 20. jan. M. 17. febr. E. 28. febr. Windows NT 4 klst. Verð 6.400,- M. 30. jan. Windows NT ætlað netstjórnendum. 6 klst. Verð 16.200,- M. 13. jan. M. 22.-23. feb. Windows 3.1 byrjendanámskeið. 9 klst. Verð 12.300,- M. 16.-18. jan. K. 21.-23. jan. E. 30. jan.-l. feb. M. 13.-15. feb. Word 6.0 byrjendanámskeið. 15 klst. Verð 16.000,- M. 9.-13. jan. E. 23.-27. jan. M. 6.-10. feb. K2. 13.-22. feb. E. 27. feb.-3. mars. Word 6.0 framhaldsnámskeið. 12 klst. Verð 13.900,- E. 16.-19. jan. M. 20.-23. feb. Word Perfect 6.0 byrjendanámskeið. 15 klst. Kr. 16.000,- M. 23.-27. jan. E. 20.-24. feb. Word Perfect 6.0 Jramhaldsnámskeið. 12 klst. Verð 13.900,- M. 13.-17. feb. Skráning á námskeið og frekari upplýsingar um þessi og önnur námskeið hjá Tölvuskóla EJS, Grensásvegi 10, sfmi 633000. Skýringar á tímasetningum: K' 6., 7., 8., 13. og 14. feb. K2 13., 14., 20., 21. og 22. feb. M = Morgunnámskeið kl. 9-12. E = Námskeið eftir hádegi kl. 13-16. K = Kvöldnámskeið kl. 20-23. tungumál ENSKUSKÓLINN Túngötu 5. ¥ Hin vinsæiu 7 vikna og 10 vikna ensku- námskeið eru að hefjast. ★ Áhersla á talmál. ★ 10 nemendur hámark í bekk. + 10 kunnáttustig. Einnig er í boði: Viðskiptaenska, rituð enska, umræðu- hópar, TOEFL-undirbúningur, stuðn- ings-kennsla fyrir unglinga og enska fyrir börn 4-12 ára. ★ Enskir sérmenntaðir kennarar. ★ Markviss kennsla í vinalegu umhverfi. Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar í síma 25900. ■ Þýskunámskeið Germaniu hefjast 16. janúar. Upplýsingar í síma 10705 ki. 11.30- 13.00 eða kl. 17.00-19.00. ■ Enskunám í Englandi. Við bjóðum enskunám við einn virtasta málaskóla Englands. Skólinn sér þ§r fyrir fæði og húsnæði hjá enskri fjölskyldu. Um er að ræða: Alhliða ensku - 18 ára og eldri, 2ja til 11 vikna annir. Unglingaskóli, júií og ágúst, 13-17 ára, 4ra vikna annir. Viðskiptaenska - 2ja og 4ra vikna annir. Allar nánari upplýsingar gefa: Jóna María Júlíusdóttir og Helgi Þórsson, Núpasíðu 10F, 603 Akureyri, í síma 96-23625, frá kl. 18.00. ■ Danska - stuðningskennsla. Þarftu að ná betri tökum á dðnskunni fyrir prófin í vor? Fjölbreytt, fagleg og árangursrik kennsla ásamt námstækni á góðu verði. 3ja - 8 vikna námskeið. Einstaklingskennsla eða 4 nemendur í hóp. Innritun í síma 5881022 e. kl. 15, eða í síma 79904 á kvöldin. Kennari: Jóna Björg Sætran BA, dðnsku- kennari og kennslubókarhöfundur. Hugborg sf., Síðumúla 13, 108 Reykjavik. ■ Námskeið hjá Málaskólanum Mín ■ ENSKA - ÞÝSKA - SPÆNSK VIÐSKIPTAENSKA Hraönámstækniaðferðir sem skila m; földum árangri. Almenn tungumálan skeió hefjast í vikunni 23.-27. janúar Námskeið fyrir f>TÍrtækjahópa eða fjöl- skyldu/vinahópa hefjast að ósk kaup- enda. Upplýsingar í síma 10004. ýmisiegt ■ Frá Heimspekiskólanum Kennsla hefst mánudaginn 16. janúar. Fjölbreytt námskeið í boði fyrir 6-14 ára nemendur. Upplýsingar og innritun í síma 628283 kl. 17-19. ■ Lífefli - Gestalt Námskeið í stjórn og losun tilfinninga. Tekist á við ótta og kvíða. Sjö miðviku- dagskvold. Hefst 18. janúar. SáKræðiþjúnusta, Gunnars Gunnarss., simi 641803. MATREtÐSLUSKÖUNN UKKAR ■ Heilsufæði 16.-17. jan. Hollari matur - betri líðan - færri hita- einingar. Kennarar: Baldur Öxdal, mat- reiðsiumeistari, Anna Elísabet Ólafsdóttir, næringarráðgjafi. Tími: Kl. 18.00-23.00. ■ Indversk matargerð 19. jan. Tandorri kjúklingur, Naan brauð o.fl. Kennari: Walter Riedell, matreiðslu- meistari, Taj Mahal. Tími: Kl. 19-23. ■ Bökugerð 21. jan. Spennandi matarbökur og sætar bökur^-. Kennari: Ingibjörg Pétursdóttir, kaffi- húsinu Mensa. Tími: Kl. 13.00-18.00. ■ S-amerísk matarg. 23.-24. jan. Creola réttir frá Perú, smáréttir og aðal- réttir. Kennari: Coco Cillafuerte, Sólon Islandus. Tími: Kl. 19.00-22.30. ■ Japanskir smáréttir 30. jan. Sushi og aðrir smáréttir. Kennari: Mahoto Nagayama, veitingahúsinu Sam- urai, (Ragnar Baldursson, túlkur). Tími: Kl. 19.00-23.00. ■ Matarbrauð sælkerans 31. jan. Fínni brauðbakstur og kaffimeðlæti. Kennari: Jón R. Arelíusson, bakara- meistari. Tími: Kl. 18.00-23.00. Upplýsingar og skráning í síma 653850. ■ Reiki Náttúruleg lífsorka Reiki er ævafom aðferð í heilun sem allir geta lært og nýtt fyrir sjálfan sig og aðra. Reiki er orkugefandi, stuðlar að almennri vellíðan og þroska einstaklingsins. Helgamámsk. 1. stig 13.-15. jan. Kvöldnámsk. 1. stig 15.-17. jan. Kvöldnámsk. 2. stig 18.-19. jan. Helgamámsk. 1. stig 20.-22. jan. Kvöldnámsk. 1. stig 22.-24. jan. Pantanir á námskeið og einkatfma í síma 5652309 eftir kl. 18 öll kvöld. Rafn Sigurbjörnsson, jf MAurkcnndur mcistari QReihs<tmlök (S’shtm's'mK*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.