Morgunblaðið - 11.01.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.01.1995, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Félagsmálaráðherra um viðskipti Hafnarfjarðar o g Hagvirkis-Kletts Kæra forsenda þess að fé- lagsmálaráðuneytí hafist að Alþýðuflokkur í Reykjavík Jón Baldvin • • og Ossur verði efstir AÐALFUNDUR fulltrúaráðs Alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík samþykkti í gær- kvöldi að Jón Baldvin Hanni- balsson flokksformaður og utanríkisráðherra skyldi skipa 1. sæti framboðslisj,a flokksins við komandi alþingiskosning- ar og Össur Skarphéðinssort umhverfísráðheiTa annað sæt- ið. Jafnframt samþykkti full- trúaráðið að fela stjórn full- trúaráðsins að gera tillögu að skipan framboðslistans að öðru leyti og leggja hana fyrir fulltrúaráðsfund til afgreiðslu eins fljótt og auðið er. Pétur Jónsson, formaður fulltrúaráðsins, sagði í samtali við Morgunblaðið að fjörugar umræður hefðu orðið á fund- inum og sitt sýnzt hveijum. Ýmsar aðrar tillögur hefðu komið fram, „en þær stefndu allar til þessarar sömu áttar.“ Pétur sagði að þessi skipan mála hefði verið samþykkt með öllum gi-eiddum atkvæð- um. Skákmótið í Linares Jóhann í 1.-2. sæti ÍSLENSKU þátttakendunum á opna skákmótinu í Linares á Spáni gekk vel í fjórðu umferð mótsins sem fram fór í gær, en þeir unnu allir alþjóð- lega meistara. Jóhann Hjartarson vann Spangenberg frá Argentínu, Margeir Pétursson vann Ga- lego frá Portúgal og Hannes Hlífar Stefánsson vann Gonzales frá Kólumbíu. Staðan eftir fjórar umferðir er þannig að í 1.-2. sæti eru Jóhann Hjartarson og Soloz- henkin frá Rússlandi með 4 vinninga, í 3.-7. sæti eru Mar- geir Pétursson, Kurajica frá Bosníu, Panchenko frá Rúss- landi og þeir Izeta og San Segundo frá Spáni með 3‘/2 vinning. Hannes Hlífar er í 8.-22. sæti með 3 vinninga. 4,8% vextir á skyldu- sparnaði SAMÞYKKT var á ríkisstjórn- arfundi í gær að vextir á skyldusparnaði yrðu 4,8% á þessu ári. Vaxtaupphæðin er ákvörð- uð árlega lögum samkvæmt eftir umsögn Seðlabankans og var 4,8% í fyrra og segir Rannveig Guðmundsdóttir fé- lagsmálaráðherra að ákvörð- unin taki mið af ávöxtunar- kjörum á hverjum tíma en skyldusparnaður er verð- tryggður samkvæmt láns- kjaravísitölu. Ekki fengust upplýsingar um hversu miklir fjármunir liggja inni á skyldu- sparnaðarreikningum. RANNVEIG Guðmundsdóttir fé- lagsmálaráðherra segist líta svo á að forsenda þess að ráðuneytið haf- ist nokkuð að vegna viðskipta Hafnarfjarðarbæjar og Hagvirkis- Kletts sé að kæra berist frá heima- mönnum í Hafnarfirði. Mun skoða málið í Morgunblaðinu í gær birtist skýrsla Löggiltra endurskoðenda hf., þar sem segir að veiting al- mennra ábyrgða Hafnarfjarðarbæj- ar til Hagvirkis-Kletts á árunum 1992 og 1993 fýrir víxlum, sem seinna féllu á bæjarsjóð, bijóti í BORGARRÁÐ hefur samþykkt til- lögu og greinargerð skipulags- nefndar vegna nýbyggingar á lóð- inni við Laufásveg 31. í bókun fulltrúa R-lista í nefndinni kemur meðal annars fram að breska ríkið eigi lóðina og að ekki standi til að selja hana borginni. Eignarnám sé óframkvæmanlegt og því sé ekki hægt annað en að verða við ósk eigenda um að byggja á lóðinni sendiráð með þýska sendiráðinu, eins og hugur þeirra hafí lengi staðið til. Ellefu bréf með athugasemdum bárust Borgarskipulagi við auglýs- ingu um breytta landnotkun á lóð- AÐALSKOÐUN hf., nýtt fyrirtæki við Helluhraun í Hafnarfirði, sem hefur með hendi skoðun bifreiða, mun heija starfsemi nk. föstudag. Þar með fær eina fyrirtækið sem skoðað hefur bíla á íslandi, Bif- reiðaskoðun íslands hf., sam- keppni. Gunnar Svavarsson, stjórnarformaður Aðalskoðunar hf., sagði að fyrirtækið myndi bjóða bifreiðaeigendum 6% lægra verð fyrir skoðun venjujegs fólks- bíls en Bifreiðaskoðun íslands. Mest fimm í einu Aðalskoðun hf. er stöð með tveimur brautum og getur mest tekið á móti fímm fólksbílum í einu. Gunnar sagði að miðað við fulla mönnun gæti stöðin skoðað 30-35% af öllum bifreiðum á höf- bága við 89. grein sveitarstjórnar- laga. Forsvarsmenn Alþýðubandalags og Sjálfstæðisflokks segjast íhuga að kæra þetta til félagsmálaráðu- neytisins. Magnús Jón Árnason bæjarstjóri segir að komi slík kæra fram, sé eðlilegt að félagsmálaráð- herra víki sæti. Rannveig sagði í samtali við Morgunblaðið að engar kærur hefðu enn komið frá Hafnarfirði. „Mér finnst óeðlilegt að ég sé að svara einhverjum slíkum vangavelt- um á þessari stundu. En ef það kemur kæra úr Hafnarfirði, verður inni við Laufásveg 31, úr íbúðar- svæði í lóð fyrir verslunar-, þjón- ustu- og skrifstofuhúsnæði. Þar af er áskorunarbréf til borgarstjóra undirritað af 586 aðilum. Gatnamótum verði breytt í svari Borgarskipulags við meginefni bréfanna er lagt til að gatnamótum við Laufásveg 31 verði breytt og að þær endurbæt- ur verði gerðar samhliða fram- kvæmdum við væntanlega ný- byggingu. Þá hafi Reykjavíkur- borg keypt hluta af lóðinni við Grundarstíg 18 fyrir almenn bíla- stæði og dvalarsvæði með bekkj- uðborgarsvæðinu á ári. Búið er að ráða §óra skoðunarmenn til fyrir- tækisins. „Það er búin að vera einokun í bif- reiðaskoðun á íslandi í 66 ár. Nú verður loks breyting á. Við gerum okkur grein fyrir að við erum að fara í samkeppni við vel stæðan og hún auðvitað tekin til meðhöndlunar í ráðuneytinu með eðlilegum hætti. Ég mun, út frá því hvers eðlis hún er, skoða þessi mál og meta í því ljósi hvemig ég sjálf bregst við.“ Kæra verður að berast Samkvæmt 118. grein sveitar- stjórnarlaga ber félagsmálaráðu- neytinu að hafa eftirlit með því að sveitarstjórnir gegni skyldum sínum samkvæmt lögunum. Rannveig var spurð hvort til greina kæmi að ráðu- neytið tæki málið upp að fyrra bragði, nú er fullyrðingar um lög- brot hefðu komið fram. um og gróðri. Jafnframt er gert ráð fyrir leiksvæði barna í Hallar- garði. Varðandi ábendingar um skort á þjónustu við börn og ungl- inga í borgarhlutanum er minnt á að þar eru tveir grunnskólar, Austurbæjarskóli og Tjarnarskóli og fimm leikskólar. Þá er skóla- dagheimili við Austurbæjarskóla og gæsluvöllur við Freyjugötu. í bókun fulltrúa R-lista í skipu- lagsnefnd kemur einnig fram að skipulagsnefnd samþykkir einnig, að tillögu Borgarskipulags og um- ferðamefndar, að endurbætur í Þingholtunum verið kynntar fyrir nágrönnum. Dómsmálaráðuneytið hefur gef- ið út hámarksverðskrá fyrir skoðun á bílum. Gunnar sagði að meðal- verð fyrir skoðun hjá Aðalskoðun hf. yrði um 6% undir þessari verð- skrá. Hann sagði að skoðun á fólksbíl kostaði 2.750 krónur. Inni „Ég hef litið svo á að forsenda þess að félagsmálaráðuneytið fari að skoða þessi mál, sé að kæra komi úr Hafnarfirði, en hvorki það að við lesum Morgunblaðið eða biðj- um um skýrslur sendar. Það sem ég hef þekkt til fram að þessu varð- andi úrskurði, sem ráðuneytið fellir, þá er það vegna þess að heiman úr héraði er óskað eftir því af aðil- um, sem eru ósáttir eða þeim, sem hafa fengið gagnrýni á sig. Að öðru leyti ætla ég ekki að svara því hvernig verður brugðizt við í félags- málaráðuneytinu," sagði félags- málaráðherra. Beðið eftir gangbraut- arverði KRAKKARNIR í fyrsta bekk í Síðuskóla á Akureyri stunda sitt nám í kjallara Glerárkirkju sem er á móts við skólann þann- ig að þeir þurfa að fara yfir götu á milli leiksvæðisins sem er í skólanum og kirkjunnar. Þeim er uppálagt að hlaupa ekki gáleysislega yfir götuna hvar sem er heldur fara yfir saman í hóp yfir gangbrautina ' í fylgd gangbrautarvarðar. Þegar ljósmyndari átti leið hjá biðu börnin róleg og stillt eftir að vörðurinn kæmi og fylgdi þeim yfir götuna. í þeirri upphæð væri mengunar- gjald, umferðaröryggisgjald og virðisaukaskattur. Sams konar skoðun hjá Bifreiðaskoðun íslands hf. kostar 2.910 krónur. Gunnar sagði að uppsetning skoðunarstöðvarinnar við Hellu- hraun í Hafnarfirði kostaði rúmar 30 milljónir. Stöðin væri að svip- aðri stærð og skoðunarstöðvar Bif- reiðaskoðunar íslands hf. í Njarð- vík og Borgarnesi. Hægt _ verður að skoða allar gerðir bíla hjá Aðalskoðun hf., enda er það skilyrði fyrir leyfisveit- ingu að hægt sé að skoða allar gerðir bíla. Þorsteinn Pálsson dómsmálaráð- herra mun skoða nýju skoðun- arstöðina á morgun ásamt fleiri gestum. — _________- _____ Morgunblaðið/Rúnar Þór Borgarráð samþykkir tillögu vegna Laufásvegs 31 Sendiráðin fá að byggja Aðalskoðun hf. hefur skoðun bifreiða á föstudaginn Býður 6% lægra verð en Bif- reiðaskoðun hf. stóran risa,“ sagði Gunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.