Morgunblaðið - 11.01.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 11.01.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1995 27 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 9. janúar. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 3883,56 3869,43) Allied Signal Co 34.875 (34,375) AluminCoof Amer.. 88,875 (87,625) AmerExpress Co.... 30 (29,375) AmerTel&Tel 48,25 (48,375) Betlehem Steel 18,875 (18,5) Boeing Co 48,125 (47,875) Caterpillar 58,375 (66,875) Chevron Corp 44,125 (44,25) Coca Cola Co 49,625 (50,25) Walt Disney Co 45,75 (45,875) Du Pont Co 56,25 (55,5) Eastman Kodak 47,625 (48,25) Exxon CP 61 (60,75) General Electric 51,25 (50,75) General Motors 42,875 (43,25) GoodyearTire 35,875 (36,25) Intl Bus Machine 76,375 (75,75) Intl PaperCo 78,5 (78) McDonalds Corp 29,5 (28,875) Merck&Co 36,875 (37,25) Minnesota Mining... 53,25 (52,875) JP Morgan&Co 57,625 (57,5) Phillip Morris 57,25 (57,375) Procter&Gamble... 61 (61,5) Sears Roebuck 47,125 (47,5) Texaco Inc 60,5 (60,5) Union Carbide 29,5 (29,5) UnitedTch 64,5 (63,75) Westingouse Elec.. 12,75 (12,625) Woolworth Corp 16,375 (16,5) S&P500 Index 463,22 (461,3) AppleComp Inc 43,5 (41) CBS Inc 58,25 (68,876) ChaseManhattan.. 34,375 (34,625) ChryslerCorp 52,375 (53) Citicorp 41,875 (41,625) Digital EquipCP 35,25 (34,375) Ford Motor Co 29 (28,75) Hewlett-Packard.... LONDON 103,375 (101,125) FT-SE 100 Index 3055,7 (3057,6) Barclays PLC 588 (599) British Airways 380 (382) BR Petroleum Co.... 424 (426) British Telecom 400 (394) Glaxo Holdings 694 (685) Granda Met PLC .... 381 (378) IC; PI.C 752 (745,5) Marks & Spencer... 388 (393) Pearson PLC 567 (564) Reuters Hlds 431 (444) Royal Insurance 274 (274) ShellTrnpt(REG) ... 696 (692) Thorn EMI PLC 1030 (1029) Unilever FRANKFURT 203,125 (201,625) Commerzbklndex.. 2051,1 (2059,18) AEGAG 148,5 (152,5) Allianz AG hldg 2400 (2398) BASFAG 307,9 (309,3) Bay Mot Werke 759,5 (763) Commerzbank AG. 319,7 (319,5) Daimler Benz AG... 750 (753) DeutscheBankAG 706 (709,5) DresdnerBank AG. 401,5 (401) FeldmuehleNobel. 305 (302) Hoechst AG 320 (321,4) Karstadt 531 (541) KloecknerHBDT... 116,1 (119,8) DT Lufthansa AG... 189 (191,8) Man AG ST AKT .... 403 (406) MannesmannAG.. 412 (416) Siemens Nixdorf.... 4,95 (5) Preussag AG 435,8 (438) Schering AG 1006,5 (1006) Siemens 642,9 (646) Thyssen AG 283,5 (287,5) Veba AG 515,5 (521) Viag 491,5 (493) Volkswagen AG TÓKÝÓ 418,4 (416,3) Nikkei 225 Index h (1200) AsahiGlass 1210 (1500) BKof Tokyo LTD.... 1510 (1690) Canon Inc 1690 (1840) Daichl Kangyo BK.. 1840 (987) Hitachi 987 (663) Jal 667 (1600) Matsushita EIND.. 1610 (744) Mitsubishi HVY 736 (833) Mitsui Co LTD 837 (1140) NecCorporation.... 1130 (948) Nikon Corp 960 (2360) PioneerElectron.... 2410 (560) Sanyo ElecCo 563 (1740) SharpCorp 1750 (5600) Sony Corp 5550 (1860) Sumitomo Bank 1850 (2090) Toyota MotorCo... 2070 (352,5) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 352,16 (574) Novo-Nordisk AS.. 575 (22) Baltica Holding 24,5 (326) Danske Bank 324,44 (498) Sophus Berend B .. 492 (170) ISS Int. Serv. Syst. 167 (226) Danisco 223 (230,91) Unidanmark A 230 (167500) D/S Svenborg A 167500 (260) Carlsberg A 260 (116500) D/S 1912 B 116750 (382) Jyske Bank ÓSLÓ 380 (651,17) OsloTotal IND 647,38 (259) Norsk Hydro 259 (159) Bergesen B 157,5 (137) HafslundAFr 135,5 (320) Kvaerner A 316 (69,5) Saga Pet Fr 69 (225) Orkla-Borreg. B.... 224 (6,2) Elkem A Fr 6.3 ((-)) Den Nor. Oljes 1492,93 (1493,56) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond... 199,5 (199) Astra A 440 (425) EricssonTel 124 (124) Pharmacia 552 (554) ASEA 124 (124) Sandvik 140,5 (142) Volvo 42,7 (43,2) SEBA 132,5 (133) SCA 96,5 (97) SHB 465,5 (470) 0 Stora Verö á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. í London er veröið í pensum. LV: verð við lokun markaöa LG: lokunarverð daginn áöur. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 10.01.95 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 235 58 137 469 64.476 Blandaður afli 10 10 10 18 180 Geirnyt 5 5 5 148 740 Gellur 260 260 260 190 49.400 Grálúða 158 143 151 2.006 303.519 Grásleppa 51 30* 45 35 1.575 Hlýri 125 105 115 337 38.745 Hrogn 225 225 225 200 45.000 Háfur 9 9 9 5 45 Hákarl 5 5 5 27 135 Karfi 156 5 125 1.447 180.223 Keila 73 30 71 27.911 1.984.481 Langa 98 60 95 2.939 278.459 Lúða 695 285 444 628 278.799 Lýsa 52 52 52 645 33.540 Rauðmagi 110 110 110 64 7.040 Sandkoli 111 111 111 2.000 222.000 Skarkoli 160 129 149 4.337 644.233 Skata 157 157 157 . 40 6.280 Skötuselur 251 251 251 58 14.558 Steinbítur 150 94 136 494 67.00£. Sólkoli 255 255 255 80 20.400 Tindaskata 21 8 16 8.724 143.624 Ufsi 65 29 54 1.923 104.009 Undirmálsýsa 62 62 62 19 1.178 Undirmálsfiskur 79 62 68 2.929 200.390 Ýsa 143 70 133 15.417 2.049.543 Þorskur 141 91 119 39.061 4.638.013 Samtals 101 112.151 11.377.588 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR I Grálúöa 158 157 157 1.170 183.971 Samtals 157 1.170 183.971 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 236 235 235 208 48.880 Gellur 260 260 260 190 49.400 Grásleppa 51 51 51 25 1.275 Hrogn 225 225 225 200 45.000 Hákarl 5 5 5 27 135 Keila 50 50 50 105 5.250 Lúða 285 285 285 29 8.265 Skarkoli 152 151 152 156 23.689 Steinbítur 106 106 106 52 5.512 Ufsi ós 44 44 44 19 836 Undirmálsfiskur 75 75 75 400 30.000 Ýsaós 126 119 123 632 77.799 Þorskur ós 124 95 110 14.023 1.542.810 Þorskursl 106 106 106 496 52.576 Samtals 114 16.562 1.891.427 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 60 60 60 229 13.740 Blandaður afli 10 10 10 18 180 Geirnyt 5 5 5 148 740 Grásleppa 30 30 30 10 300 Hlýri 125 125 125 168 21.000 Karfi 156 5 144 955 137.148 Keila 73 30 71 27.806 1.979.231 Langa 98 60 95 2.914 276.684 Lúða 695 300 538 353 189.77Ö Lýsa 52 52 52 645 33.540 Rauðmagi 110 110 110 64 7.040 Sandkoli 111 111 111 2.000 222.000 Skarkoli 160 141 151 3.766 567.009 Steinbítur 150 100 146 369 53.999 Sólkoli 255 255 255 80 20.400 Tindaskata 21 14 17 8.467 141.568 Ufsi ós 59 29 40 425 17.119 Ufsi sl 65 60 65 66& 42.912 Undirmálsfiskur 79 62 68 2.009 136.070 Ýsa ós 143 70 138 10.449 1.439.977 Ýsa sl 127 99 121 3.610 437.388 Þorskur ós 141 91 130 19.354 2.511.956 Þorskur sl 102 102 102 2.000 204.000 Samtals 98 86.504 8.453.777 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Annarafli 58 58 58 32 1.856 Grálúða 143 143 143 836 119.548 Hlýri 105 105 105 169 17.745 Karfi 88 88 88 479 42.152 Lúða 510 285 328 232 76.124 Skarkoli 129 129 129 415 53.535 Steinbítur 94 94 94 36 3.384 Undirmálsfiskur 66 66 66 520 34.320 Ýsa sl 130 ‘ 130 130 726 94.380 Porskursl 98 94 97 2.620 255.188 Samtals 115 6.065 698.232 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Háfur 9 9 9 5 45 Karfi 71 71 71 13 923 Langa 71 71 71 25 1.775 Lúöa 331 331 331 14 4.634 Skata 157 157 157 40 6.280 Skötuselur 251 251 251 58 14.558 Steinbítur 111 111 111 37 4.107 Tindaskata 8 8 8 . 257 2.056 Ufsi 53 53 53 814 43.142 Undirmálsýsa 62 62 62 19 1.178 Þorskur 129 121 126 568 71.483 Samtals 81 1.850 150.181 Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. nóvember ÞINGVISITOLUR 1. jan. 1993 Breyting frá siöustu frá = 1000/100 jan. birtingu 1. jan.’94 - HLUTABRÉFA 1014,99 +0,31 +22,32 - spariskirteina 1-3 ára 123,38 +0,02 +6,61 - spariskírteina 3-5 ára 127,28 +0,02 +6,62 - spariskírteina 5 ára + 140,78 +0,02 +6,01 - húsbréfa 7 ára + 134,07 +0,31 +4,23 - peningam. 1 -3 mán. 115,07 +0,01 +5,14 - peningam. 3-12 mán. 121,81 +0,02 +5,51 Úrval hlutabréfa 106,73 +0,21 +15,88 Hlutabréfasjóðir 115,01 0,00 +14,07 Sjávarútvegur 86,70 0,00 +5,21 Verslun og þjónusta 106,47 +0,77 +23,31 Iðn. & verktakastarfs. 104,23 -0,02 +0,42 Flutningastarfsemi 112,85 0,00 +27,28 Olludrelfing 123,15 0,00 +12,91 Visitölurnar ern reiknaðar út af Verðbréfaþingi íslands og birtar á ábyrgð þess. Þingvísitala sparisk. 5 ára + 1. janúar 1993 = 100 145 135- 130-, Nóv. Des. Jan. Þingvísitala HLUTABREFA 1. janúar1993 = 1000 1080------------------—----——- 1060- 1040 1020 1000' 1 km 980- 960- 940r Þingvísit. húsbréfa 7 ára + 1. janúar 1993 = 100 145- 140 135 130 V/134,07 1 Nóv. 1 Des. 1 Jan. 1 Fyrirlestrar á vegnm dyslexíufélagsins Nóv. ' Des!'Jari r ÍSLENSKA dyslexíufélagið var stofnað í ágúst sl. Á vegum félags- ins er nú á landinu Lindsay Peer, fræðslufulltrúi Breska dyslexíufé- lagsins. Auk þess að miðla stjórn félagsins af reynslu sinni mun Lindsay halda þijá fyrirlestra um dyslexíu. í kvöld, miðvikudaginn 11. jan- úar, er fyrirlestur fyrir foreldra barna með dyslexíu kl. 20.30 í Norræna húsinu. Fyrirlesturinn ijallar um dyslexiu heima og í skóla og tekur bæði til umræðu um hæfi- leika og vandamál. Fimmtudagingn 12. janúar er fyrirlestur ætlaður ungu fólki með dyslexíu einnig kl. 20.30 í Norræna húsinu. Á þessum fyrirlestri mun Lindsay fjalla um þau málefni sem ungu fólki með dyslexíu eru efst í huga, hvers vegna og hvað er hægt að gera. Laugardaginn 14. janúar kl. 13.30 í Kennaraháskóla íslands verður fyrirlestur um greiningu, mat og endurbætur fyrir nemendur með dyslexíu. Fyrirlesturinn er einkum ætlaður fagfólki en aðrir áhugasamir eru einnig velkomnir. Aðgangur að öllum fyrirlestrunum er ókeypis. Enn fremur verður fund- ur laugardagsmorgun með þeim sem áhuga hafa á að gerast virkir meðlimir í félaginu. Sá fundur verð- ur haldinn í húsnæði félagsins í Þverholti 15 kl. 10.30. Á ábyrgð stjórnvalda að launamál kenn- ara eru í hnút FUNDUR Skólastjórafélags Suðurlands haldinn á Hvolsvelli 9. janúar 1995 krefst þess að stjórnvöld gangi nú þegar til samninga við kennarasamtökin. „Vegna aðgerðarleysis og tregðu ríkisstjórnarinnar í samn- ingamálum eru launamál kennara í algjörum hnút. Þess vegna er það algjörlega á ábyrgð ríkisstjórnar- innar ef til verkfalls kemur. Skólastjórafélagið vill ennfrem- ur benda á að ef menntamálaráð- herra meinar eitthvað með því að láta samþykkja grunnskólafrum- varpið er enn brýnna að ganga nú þegar í það að semja við kenn- ara svo sveitarfélögin í landinu geri sér ljóst að hveiju þau ganga hvað varðar launakostnað skóla- kerfisins,“ segir í ályktun Skóla- stjórafélags Suðurlands. -♦. ar og Vatnsmýrina til baka að Hafnarhúsinu. Val er um að stytta gönguna og taka SVR á leiðinni. Við upp- haf ferðar verður hafnsöguvaktin í Hafnarhúsinu heimsótt. Allir vel- komnir. ------» ♦ ♦------ Árshátíð fyrr- verandi starfs- fólks Hafskips FYRRVERANDI starfsmenn skipafélagsins Hafskips hafa haft það fyrir fastan punkt í tilver- unni, allt frá árinu 1986, að koma saman í upphafi hvers árs til að fagna nýju ári og rifja upp góðar endurminningar. Samkomurnar hafa jafnan verið vel sóttar og hafa góð tengsl hald- ist á milli fyrrum starfsfólks allt frá því að skipafélagið varð gjald- þrota. I ár verður samkoman á ný haldin í Kringlukránni föstudaginn 13. janúar nk. kl. 17. Allir fyrrver- andi starfsmenn Hafskips, til sjós og lands, eru velkomnir á árshófið. Gengið með- fram strönd Skerjafjarðar HAFNARGÖNGUHÓPURINN fer í kvöld, miðvikudaginn 11. janúar, eina af sínum vinsælli gönguleið- um. Farið verður frá Hafnarhúsinu kl. 20 og gengið með Tjörninni um háskólasvæðið að Sundskála- vík. Síðan með ströndinni eftir nýja göngustígnum inn í Nauthól- svík og um skógargötur Öskjuhlíð- ♦ ♦ ♦ Athugasemd UM HELGINA var haldið ball á skemmtistaðnum Perunni við Ár- múla. Ballið, sem var bæði á föstu- dags- og laugardagskvöld, var auglýst með nafni nokkurra * „góðra“ skóla á höfuðborgarsvæð- inu. Við í nemendaráði Nemenda- félags Fjölbrautaskólans í Breið- holti viljum hér með koma því á framfæri að NFB stóð hvergi að þessu balli og vonumst við að það leiðréttist hér með. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 31. okt. til 9. jan. BENSIN, dollarar/tonn 220 _ ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/lonn 200 220- 200 — 1 on '80 t » SÚPer ’gg’o löU 4 1 Cf\ _ ^ IDU 162,5 Blýlaust Í3S' 120 i i t | -j , | | t | l*JU 4.N 11. 18. 25. 2.D 9. 16. 23. 30. 6,j' 120“ '7n 11. 18. 25. 2.D 9. 16. 23. 30. 6j' GASOLÍA, dollarar/tonn oon - SVARTOLÍA, dollarar/tonn íc u mu 110.5/ 200 120“ 108,0 -A. r 180 ~ ~ , cn . . . 100 “ i f-Jf VA . 1 luU 140 80_ cn - 143,0/ 142,5 120 + t‘~ 1 t t f t i t 1 ■ t~t OU 4.N 11. 18. 25. 2.D 9. 16. 23. 30. 6.J 40 " i i r-—+ 1- t1—i 1 1 1——t—t 4.N 11. 18. 25. 2.D 9. 16. 23. 30. 6.J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.