Morgunblaðið - 12.01.1995, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.01.1995, Blaðsíða 8
8 C FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16/1 Sjónvarpið 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. (64) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Þytur í laufi (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames um greifíngjann, rottuna, Móla mold- vörpu og Fúsa frosk. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthí- asson og Þorsteinn Bachman. (17:65) 18.25 ►Hafgúan (Ocean Girl) Ástralskur ævintýramyndaflokkur fyrir böm og unglinga. Þýðandi: Þorsteinn Þór- hallsson. (8:13) 19.00 TnUI IQT ►Flauel í þættinum lUnLlðl eru sýnd ný tónlistar- myndbönd. Dagskrárgerð: Stein- grímur Dúi Másson. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Þorpið (Landsbyen) Danskur framhaldsmyndaflokkur um gleði og sorgir, leyndarmál og drauma fólks í dönskum smábæ. Leikstjóri: Tom Hedegaard. Aðalhlutverk: Niels Skousen, Chili Turell, Soren Osterga- ard og Lena Falck. Þýðandi: Veturl- iði Guðnason. (8:12) 21.00 ►Kóngur í uppnámi (To Play the King) Sjálfstætt framhald breska myndaflokksins Spilaborgar sem sýndur var haustið 1991. Nú er klækjarefurinn Francis Urquhart orðinn forsætisráðherra Bretlands en sjálfur konungurinn er andvígur stefnu hans í mörgum málum. Og þá er bara að bola honum frá með einhveijum ráðum. Aðalhlutverk: Ian Richardson, Michael Kitchen, Kitty Aldridge og Rowena King. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. (3:4) 22.00 ►Endurreisn í Berlfn (Equinox: Rebuilding Berlin) Bresk heimildár- mynd um tæknilega sameiningu Austur- og Vestur- Berlínar eftir að múrinn var rifinn árið 1989 en vega- kerfi og gas-, vatns- og rafveitur voru þá með gerólíku sniði í borgar- hlutunum tveimur. Þýðandi: Sverrir Konráðsson. Þulur: Magnús Bjarn- freðsson. 23.00 ►Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 ►Viðskiptahornið Umsjón: Pétur Matthíasson fréttamaður. 23.30 ►Dagskrárlok STÖÐ tvö 17.05 ►Nágrannar 17.30 ^Vesalingarnir 17.50 ►Ævintýraheimur NINTENDO 18.15 ►Táningarnir i Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 2°.i5 þ/ETTIR ^Eiríkur 20.35 ►Matreiðslumeistarinn í kvöld verður bakað hjá matreiðslumeistar- anum Sigurði L. Hall auk þess sem ýmsir framandi ávextir verða kynnt- ir. 21.10 ►Vegir ástarinnar (Love Hurts III) (8:10) 22.00 ►Ellen (11:13) 22.25 ►Jean Luc Godard - Rússnesk leikgleði (Momentous Events - Russ- ia in the 90’s) 23.10 ► Banvænn leikur (White Hunter, Black Heart) Clint Eastwood er frá- bær í hjutverki leikstjórans Johns Huston. í myndinni segir frá Huston á meðan á kvikmyndin The African Queen var tekin. Áðalhlutverk: Clint Eastwood, Jeff Fahey og George Dzundza. Leikstjóri: Clint Eastwood. 1990. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ ★ 0.55 ►Dagskrárlok Meðal annars þarf að tengja símkerfi borgarhlutanna upp á nýtt. Berlínarborg endurreist Þegar múrinn féll komust verkfræðingar að því að tæknikerfi borgarhlut- anna tveggja voru jaf n ósamræman- leg og pólitíkin SJÓNVARPIÐ kl. 22.00 í bresku heimildarmyndinni Endurreisn Ber- línar er fjallað um tæknilega samein- ingu Austur- og Vestur-Berlínar. Þegar múrinn féll árið 1989 komust verkfræðingar að því að tæknikerfi borgarhlutanna tveggja voru jafnó- lík og ósamræmanleg og pólitíkin sem gat þau af sér. Almenningssam- göngur voru aðskildar þegar múrinn var reistur á sínum tíma og nú þarf að samtengja það upp á nýtt. End- urnýja þarf gas-, vatns- og rafveitur austanmegin áður en hægt er að samtengja kerfin og sama gildir um póstþjónustu og síma eigi allir borg- arbúar að búa við sömu lífsþægindi og þjónustu og einungis íbúar Vest- ur- Berlínar nutu áður. Norræn bók- menntaverðlaun Aðalsöguhetja bókarinnar sem Norðmenn tilnefna er fráskilinn, auralaus einstæðingur kominn af léttasta skeiði RÁS 1 kl. 14.30 Önnur tveggja bóka sem Norðmenn tilnefna til bók- menntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár er „Krókaleið til Venusar" eftir Torgeir Scherven. Aðalsöguhetjan er fráskilinn, auralaus einstæðingur kominn af léttasta skeiði og staðráð- inn í að leggja starf sitt sem einka- spæjari á hilluna. En einn daginn liggur verkbeiðni í póstkassa hans ásamt álitlegri fyrirframgreiðslu. Verkefnið er ekki einfalt, honum er falið að leita uppi konu ástsjúks en skilningsríks eiginmanns. Það eina sem hann hefur til að byggja leit sína á er nektarmynd hinnar heitt- elskuðu án höfuðs. Ákveðinn í að afþakka þetta verkefni sogast hann inn í það og hin höfuðlausa Lydia verður að persónugervingi hans eig- in leitar að ást og samhljómi í lífinu. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síð- degi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi 18.00 Studio 7 tónlistar- þáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 The Dove 1974 12.00 The Mirror Crack’d, 1980, Elizabeth Taylor, Rock Hudson 13.45 Hello, Dolly! M 1969, Barbra Streisand 16.10 Across the Great Divide, 1977, Robert Logan 18.00 Archer Æ 1985, 20.00 Fatal Friend- ship T 1992, Kevin Dobson, Gerald McRaney 21.40 Unforgiven, 1992, Clint Eastwood, Mogan Fremans 23.50 All Shook Up!, 1993 1.25 Dying to Love You T 1993, Tim Mat- heson, Tracy Pollan 2.25 Blindsided, 1993, Jeff Fahey, Jack Kehler 4.25 Across the Great Divide, 1977 SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.45 The Oprah Winfrey Show 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peas- ant 12.30 E Street 13.00 St. Else- where 14.00 Heroes 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek 18.00 Gamesworld 18.30 Blockbusters 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 Adventures of Brisco Country, Jr 21.00 Civil Wars 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Littlejohn 0.30 Chances 1.30 Night Court 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Alpagreinar (skíði) 8.30 Skíða- stökk 9.30 Rally 10.00 Tennis (bein útsending) 18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Speedworld 21.00 Tennis 22.00 Knattspyma 23.30 Golf 0.30 Eurosport-fréttir 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F = dramatík G= gamanmynd H = hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd O = ofbeld- ismynd S = striðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kjartan Örn Sig- urbjörnsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverisson. 7.30 Veð- urfregnir. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tíðindi úr menn- ingarlffinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, Leðurjakk- ar og spariskór. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les eigin sögu (9) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru_ Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Fiðlukonsert! B-dúr eftir Michael Haydn. Burkhard Godhoff leikur á fiðlu með félögum úr Skosku útvarpshljómsveitinni; Geoffrey Trabichoff stjórnar. 10.45 Veðurfregnir.. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdfs Amljótsdóttir. á hádegi 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, „Hæð yfir Grænlandi". Höfundur og leikstjóri: Þórunn Sigurðardóttir. (6:10) Einsöng- ur: Elfn Ósk Óskarsdóttir. 13.20 Stefnumót með Gunnari Gunnarssyni. 14.03 Útvarpssagan, Töframaður- inn frá Lúblin. eftir Isaac Bas- hevis Singer. Hjörtur Pálsson les eigin þýðingu (21:24.) 14.30 Aldarlok: Bókin „Krókaleið til Venusar" eftir norska rithöf- undinn Torgeir Scherven verður til umfjöllunar. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifsson. 15.53 Dagbók. 16.05 Skfma_. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi. Goldbergtilbrigðin eftir Johann Sebastian Bach. Glenn Gould leikur á píanó. 18.03 Þjóðarþel. Odysseifskviða Hómers Kristján Ámason !es 11. lestur. 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.35 Um daginn og veginn. Hrafnkell A. Jónsson formaður verkamannafélagsins Árvakurs á Eskifirði talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Dótaskúffan. Viðtöl og tón- list fyrir yngstu börnin. Morgun- sagan endurflutt. Umsjón: Guð- finna Rúnarsdóttir. 20.00 Mánudagstónleikar f umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Verk frá tónskáldaþinginu í Parfs 1994. Tónlist frá Finniandi og Rússlandi. Jouni Kaipainen: Carpe diem fyrir klarinett og strengjasveit Eero Hameenni- emi: Nattuvanar fyrir karlakór Verðlaunaverk Rostrum og Composers 1994. A. Prigoogine: Harmljóð um pfslarvotta 21.00 Kvöldvaka. a. Þáttur af Sölva Helgasyni úr bókinni „Gömul kynni" eftir Ingunni Jónsdóttur frá Kornsá. b. Úr bókinni „Hjá afa og ömmu“ eft- ir Þórleif Bjamason. Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir. Lesari auk umsjónarmanns: Baldur Grétarsson. (Frá Egilsstöðum) 22.07 Pólitfska hornið. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins: Karl Bene- diktsson flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammertónlist. Pfanótrfó nr. 1 f g-moll ópus 11 eftir Cécile Chaminade. Rembrandt trfóið leikur. Þijú smáverk eftir Gabriel Fauré: - Rómansa fyrir fiðlu og pfanó. - Sicilienne fyrir selló og pfanó og - Morceau de concours fyrir flautu og pfanó. Augustin Dumay Ieikur á fíðlu, Frédéric Lodéon á selló og Jean-Philippe Collard á pfanó. 23.10 Hvers vegna? Umsjón: Berg- ljót Baldursdóttir 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifsson. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi) Fréttir ó Rás 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristfn Ólafsdóttir. 9.03 Halló fsland. Magnús R. Ein- arsson. 10.00 Halló lsland. Mar- grét Blöndal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Ein- arsson. 20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. l.OONæturútvarp til morguns. Milli steins og sleggju. NÆTURÚTVARPIÐ I. 30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund með J. J. Cale. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.00Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Drög að degi. 12.00 íslensk óska- lög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Draumur f dós. 22.00 Bjarni Ara- son. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. Hressandi þáttur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Bylgj- an sfðdegis. 20.00 Kristófer Helga- son. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á ktila limanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþrétlafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 fslenskir tónar. Gylfi Guð- mundsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.45 f bftið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétri Árna 19.00 Betri blanda. Björn Markússon. 23.00 Rólegt og rómantfskt. Ásgeir Kol- beinsson. FréMir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 12.45 Sígild tónlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar f lok vinnudags. 19.-23.45 Sígild tónlist og sveifla fyrir svefninn. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hennf Árnadóttir. T.OO Næt- urdagskrá. Útvarp Hafnorf jörður FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþrðttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.