Morgunblaðið - 12.01.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.01.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1995 C 11 FIMMTUDAGUR 19/1 Sjóimvarpið 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. (67) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Fagri-Blakkur (The New Advent- ures of Black Beauty) Myndaflokkur fyrir alla Qölskylduna um ævintýri svarta folans. Þýðandi: Anna Hin- riksdóttir. (21:26) 19.00 TfllJI IOT ►Él í þættinum eru I UnLlu I sýnd tónlistarmynd- bönd í léttari kantinum. Dagskrár- gerð: Steingrímur Dúi Másson. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 fhpnTTip ►Syrpan í þættinum IrHUI IIII verða sýndar svip- myndir frá ýmsum íþróttaviðburðum hér heima og erlendis. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. Dagskrár- gerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.10 ►Tímans tónn (Time After Time) Bresk sjónvarpsmynd í léttum dúr byggð á sögu eftir írska rithöfundinn Molly Keane. Leikstjóri er Bill Hays og aðalhlutverk leika John Gielgud, Googie Withers, Helen Cherry, Urs- ula Howells og Brenda Bruce. Þýð- andi: Örnólfur Árnason. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok Stöð tvö 17.05 ►IMágrannar ,T 30 BARNAEFHI < > 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 M9 :19 Fréttir og veður. 201SÞJETT1R ►Sjónarmið 20.45 ►Dr. Quinn (12:24) 21.35 ►Seinfeld (7:21) (Medicine Woman) 22.00 KVIKMYNDIRíir\,J (V.I. Warshawski) Kathleen Turner leikur einkaspæjarann V.I. Warsh- awski sem er hinn mesti strigakjaft- ur og beitir kynþokka sínum óspart í baráttunni við óþjóðalýð í undir- heimum Chicago. Hún kann fótum sínum forráð og þarf ekki að hugsa sig tvisvar um þegar fýrrverandi ís- knattleiksmaður er myrtur og þrett- án ára dóttir hans biður hana að hafa uppi á morðingjanum. Einka- spæjarinn V.I. Warshawski smeygir sér í háhæluðu skóna og fyrr en varir hefur hún komist á snoðir um skuggalegt samsæri þar sem manns- lífin eru lítils metin. Aðalhlutverk: Kathleen Turner, Jay O. Sanders og Charles Durning. Leikstjóri: Jeff Kanew. 1991. Bönnuð börnum. 23.30 ►Krakkarnir frá Queens (Queens Logic) Þau voru alin upp í skugga Hellgate-brúarinnar í Queens í New York. Þau héldu hvert í sína áttina en þegar þau snúa aftur heim kemur í ljós að þau hafa lítið breyst og að gáskafullur leikurinn er aldrei langt undan. Dramatísk gamanmynd með Jamie Lee Curtis, Kevin Bacon, Joe Mantegna, John Malkovich og Tom Waits. Maltin gefur ★★‘/21991. 1.20 ►Prestsvíg (To KiII a Priest) Spennumynd sem gerist í Póllandi á níunda áratugnum þegar verkalýðs- hreyfingunni Samstöðu óx fiskur um hrygg. Leikstjóri: Agnieska Holland. 1988. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 3.20 ►Dagskrárlok John Gielgud leikur bróður og harðstjóra. Með gömlum sérvitringum Sagan, sem er meinfyndin, gerist í gömlu húsi þar sem fjögur roskin systkini af gamla landeigenda- aðalnum búa SJÓNVARPIÐ kl. 21.10 Breska sjónvarpsmyndin Tímans tönn eða Time After Time er byggð á skáld- sögu eftir írsku skáldkonuna Molly Keane. Sagan, sem er meinfyndin, gerist í gömlu húsi í Wicklow-fjöll- um þar sem fjögur roskin systkini af gamla landeigenda-aðalnum búa saman. Bróðirinn, sem sir John Gielgud leikur, er hálfgerður harð- stjóri og hefur haukfránt auga með öllu sem fram fer, en systurnar þijár tuða hver í annarri og dunda sér við hugðarefni sín. Dag einn kemur æskuvinkona þeirra systkina í óvænta heimsókn og þá er friður- inn úti. Gesturinn er búinn að missa sjónina og má muna sinn fífil feg- urri en þykist þó geta vafið heima- fólkinu um fingur sér. Aðsópsmikill einkaspæjarí Hin prúðbúna snót V. I. Warshawski óttast ekkert og brúkar munn við hvern sem hana lystir STÖÐ 2 kl. 22.00 Frumsýningar- mynd kvöldsins á Stöð 2 er V.I. Warshawski frá 1991. Kathleen Turner er í hlutverki aðsópsmikils einkaspæjara sem beitir kynþokka sínum og góðum gáfum þegar hark- an dugir ekki í baráttunni gegn bófum í Chicago. Þessi prúðbúna snót óttast ekkert og brúkar kjaft við hvern sem er. Henni er hins vegar brugðið þegar hún fréttir að ísknattleiksmaðurinn Boom-Boom Grafalk hafi verið myrtur en hún hafði einhvern tíma haft augastað á honum í einkalífi sínu. V.I. Warsh- awski þarf því ekki að hugsa sig tvisvar um þegar 13 ára dóttir Boom-Booms biður hana að rann- saka málið og hafa uppi á bana- manni föður síns. YIUISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenn- eth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- Ieiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 3 Ninj- as, 1992, Michael Treanor, Max Elli- ot, Chad Power 12.00 Aloha Summ- er, 1988, Chris Makepeace, Yuji Oku- moto, Tia Carrere 14.00 Dusty F 1982, Bill Kerr, Carol Bums, Nieholas Holland 16.00 Move Over, Darling G 1963, Doris Day, James Gamer 18.00 3 Ninjas, 1992 19.30 E! News Week in Review 20.00 Caught in the Act T,D 1993, Gregory Harrison, Leslie Hope 22.00 Defenseless T 1991, J T Waísh, Mary Beth Hurt, Sam Shepard 23.45 Aspen Extreme, 1993 1.45 Heat T,0 1987, Peter MacNichol 3.25 Loot, 1970 SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.45 The Oprah Winfrey Show 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Pes- ant 12.30 E Street 13.00 St. Else- where 14.00 Heroes - The Retum 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Gamesworld 18.30 Blockbust- ers 19.00E Street 19.30 MASH 20.00 Manhunter 21.00 Under Suspicion 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Littlejohn 0.30 Chances 1.30 Night Court 2.00 Dagskrárlok 7.30 Hestaíþróttir 8.30 Euroski 9.30 Snjóbrettakeppni 10.00 Tennis (bein útsending) 18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Bardagaíþróttir 20.00 Glíma 21.00 Tennis 22.00 Hnefaleikar 23.00 Aksturs-fréttir 24.00 Euro- sport-fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótik F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kjartan Örn Sig- urbjörnsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. Björn Ingólfsson flytur þáttinn. 8.10 Pólitíska hornið. Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Myndlistarrýni. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 9.45 Leðurjakkar og spariskór. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les eigin sögu (12) 10.03 Morgunieikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Sönglög eftir Franz Sehubert. Njál Sparbo bassabarítón syng- ur, Einar Steen-Nokleberg leik- ur á pfanó. Holberg-svítan ópus 40 eftir Ed- vard Grieg. Einleikarasveitin í Þrándheimi leikur, Bjarne Fisk- um stjórnar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið 'í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, „Hæð yfir Grænlandi" Höfundur og leikstjórí: Þórunn Sigurðardóttir. (9:10). 13.20 Stefnumót með Halldóru Friðjónsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, Töframaður- inn frá Lúblin eftir Isaac Bashe- vis Singer. Hjörtur Pálsson les eigin þýðingu. Sögulok. 14.30 Siglingar eru nauðsyn: ís- lenskar kaupskipasiglingar í heimsstyijöldinni síðari 2. þátt- ur: Umsjón: Hulda S. Sigtryggs- dóttir. Lesari ásamt umsjónar- manni: Einar Hreinsson. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma_. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanná Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Guð býr í oss, víxlsöngur innúr bergingu eftir Olivier Messiaen. Kór og hljómsveit Lundúnasin- fóníettunnar flytja; Terry Edw- ards stjórnar. Sinfónía nr 3 eftir Arvo Prt. Bam- berg sinfóníuhljómsveitin leikur; Neeme Járvi stjórnar. Sálmasinfónían, eftir Igor Stra- vinskíj. Kór dómkirkju Krists syngur með Lundúnasinfóníett- unni; Simon Preston stjórnar. 18.03 Þjóðarþel. Odysseifskviða Hómers Kristján Árnason les 14. lestur. 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Auglýsingar og Veðurfregn- ir. 19.35 Rúllettan. Umsjón: Jóhann- es Bjarni Guðmundsson. 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói Á efnisskrá: Sinfónía nr. 4 eftir Joonas Kok- konen. Koss álfkonunnar eftir Igor Stra- vinskíj. Sellókonsert eftir Edward Elgar. Einleikari á selló er Gary Hoff- man; Osmo Vánská stjórnar. Kynnir : Hákon Leifsson. 22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú. Myndlistarrýni. 22.27 Orð kvöldsins: Karl Bene- diktsson flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Aldarlok: Bókin „Krókaleið til Vensuar" eftir norska rithöf- undinn Torgeir Scherven verður til umfjöllunar. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 23.10 Andrarímur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup- mannahöfn. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.00 Veður. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmá- laútvarp. Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.30 Gettu betur. Iðn- skólinn í Reykjavík - Framhalds- skóli Austur-Skaftafellssýslu. 21.00. Fjölbrautaskólinn i Garðabæ - Framhaldsskólinn I Vestmannaeyjum. Umskjón: Sig- „ urður G. Tómasson. 22.10 Allt ; góðu. Guðjón Bergmann. 0.10 I háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. Frittir 6 Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.05 í hljóðstofu BBC. 3.30 Nætur- lög. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veður- fregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Nætur- tónar. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntón- ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón- ar. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. 12.00 ís- lensk óskalög. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 19.00 Draumur i dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Al- bert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guð- mundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. Góð tónlist. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Bylgjan sið- degis. 20.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 23.00 Nætui'vaktin. Fróttir ó heilu timunum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00 BROSIÐ FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Sveifla og galsi með Jóni Gröndal. 19.00 Okynnt tónlist. 24.00 Næturtóniist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómántískt. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 12.45 Sígild tónlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfirtónar f lok vinnudags. 19.00-23.45 Sígild tónlist og sveifla fyrir svefninh. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 .Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 16.00 X-Dómínóslist- inn. 21.00 Henní Árnadóttir. 1.00 Næturdagskrá. Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskráriok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.