Morgunblaðið - 13.01.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 13.01.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1995 43 • ræð Kristrún Jóhanns- dóttir frá Skálum á Langanesi, nú til heimilis á Öldugötu 51, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Vilhjálmur Sigtryggsson. Hann lést árið 1984. Kristr- ún tekur á móti gestum í veislusal Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17, á afmælis- daginn kl. 17-19. Pennavinir F. GRÍSKUR karlmaður á þrítugsaldri með margvís- leg áhugamál: George Vouzikis, Érissihthonos 13, 11851 Thissio, Athens, Greece. Frá Ghana skrifar 26 ára stúlka með áhuga á taónl- ist, sundi, ferðalögum, tennis, gönguferðum: Vivian Appiah, P.O. Box 70, Royal Lane, Cape Coast, Ghana. BANDARÍSKUR 22 ára háskólastúdent með áhuga á tennis, blaki, skíðum, tón- list en hann spilar á klari- nettu: Armiighan Khan, 353 Wayne Street, Jersey City, NJ 07302, U.S.A. SAUTJÁN ára japönsk stúika með margvísleg áhugamál: Reiko Sogabe, 1528-5 Hayashi, Krashiki-shi, Okayama, 710-01 Japan. ■ TUTTUGU og þriggja ára Ghanastúlka með áhuga á kvikmyndum, sundi og tón- list: ' Grace Morrisson, c/o Felix Ghampson, Box A155, Cape Coast, Ghana. SEXTÁN ára ítalskur piltur með margvísleg áhugamál: Francesco Borroni, Via Roma 146, 1-62100, Macerata -MC-, Italia, I Fax: 39+733232348. •SEXTÁN ára norsk stúlka með áhuga á handbolta, körfubolta, tónlist, dansi og bréfaskriftum: Marte Digernes, Háskjold, 6100 Volda, Norway. LEIÐRÉTT Þín verslun í HELGARTILBOÐUM á neytendasíðu í gær féll nið- ur að geta þeirra verslana sem gera neytendum tilboð undir heitinu Þín verslun. Þær eru Austurver, Breið- holtskjör, Garðakaup, Mela- . búðin, Homið, Selfossi, Sunnukjör, Plúsmarkaðir Grafarvogi, Grímsbæ og IStraumnesi,10-10, Hraun- bæ, Suðurveri og Norður- brún. ÍDAG SKÁK llmsjón Margcir Pétnrsson ÞESSI staða kom upp í opna flokknum í Gronin- gern í Hollandi fyrir ára- mótin. Holienski alþjóða- meistarinn Bruno Carlier (2.365) hafði hvítt og átti leik gegn landa sínum Friso Nyboer (2.510) sem er stórmeistari. Svart- ur var að drepa eitrað peð á b4. ______ Sjá stöðumynd 29. Rxc6! - Rxc6, 30. Rxe5! — fxe5 (tapar strax, en drottningarfóm hefði heldur ekki bjargað neinu: 30... Rxe5, 31. Hxc7 - Rxc7, 32. Db6 - Be7, 33. Bxe5 — fxe5, 34. Bb7 og hvítur verð- ur liði yfir) 31. Hxc6 - Dd7, 32. Dxe5 — Hxc6, 33. Bxc6 - De7, 34. Dh8+ - Kg7, 35. Dg7 mát. t o h Með morgunkaffinu Áster . . . Að rasa ekki um ráð fram TM Reg. U.8. Pat O*. — aH rtghts resorvod (c) 19Ö4 Los Angelos Tlmes Syndkreta ÞAÐ er þér að kenna að við misstum fiðlu- leikarann. Þú vildir endilega beygja til vinstri. ANDAÐU bara rólega, vinur. Læknirinn ætlar að mæla heymina rétt bráðum. HÖGNIHREKKVÍSI „ þAÐ JAPNAST£KKE.Rr M WO þENtdAN 6'AUK.o STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Með einbeitingu, sjálfsaga og dugnaði nærðþú langt ílíf- inu. Hrútur (21. mars- 19. aprfl) Dagurinn hefur upp á margt að bjóða, en þú þarft að hafa augun opin til að koma í veg fyrir misskilning í vinn- unni. Naut (20. aprfl - 20. maí) irfö Kannaðu vel verðtilboð vegna fyrirhugaðs ferðalags því þú gætir fengið hagstæð- ari kjör. Þú færð ágætis hugmynd í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) Kannaðu vel tilboð sem þér berst um skjóttekinn gróða, því það gæti verið stórgallað. Varastu óþarfa skuldasöfn- Krabbi (21. júní — 22. júlí) >•$£ Snurða getur hlaupið á þráð- inn í samskiptum vina í dag. Ræddu málin í hreinskilni og láttu ekki ímyndunina ráða ferðinni. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú hrífst svo af nýrri hug- mynd að þú átt erfitt með að einbeita þér við vinnuna. Reyndu samt að ljúka því sem gera þarf. Meyja (23. ágúst - 22. september) S* Aðkomumaður sem þú átt samskipti við í dag kemur vel fyrir, en er ekki trúverð- ugur. Láttu hann ekki blekkja þig. Vw (23. sept. - 22. október) Hafðu hugann við það sem þú þarft að gera í dag til að koma í veg fyrir óþarfa mis- tök sem geta komið sér illa fyrir þig. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Farðu með gát út í viðskipti við tungulipran sölumann, og kannaðu vel gæði vörunn- ar sem hann hefur að bjóða. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Láttu ekki freistast til að kaupa eitthvað sem þú hefur engin not fyrir, og lestu vel smáa letrið áður en þú undir- ritar samning. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þótt þú viljir fara eigin leiðir getur verið hagstætt að hlusta á góð ráð í stað þess að æða áfram út í óvissuna. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) Þér gefst timi útaf fyrir þig í dag til að íhuga hvemig heppilegast er að koma góð- um hugmyndum þínum í framkvæmd. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Flýttu þér hægt við að gera ókunnuga að trúnaðarvin- um. Betra er að ganga úr skugga um það fyrst hvort viðkomanda er treystandi. Stjörnuspdna d að lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni vtsindalegra staóreynda. Engin læti strákar! Utsalan kringlunni sími 681925 hefst á morgun, laugardag, kl. 10.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.