Morgunblaðið - 13.01.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 13.01.1995, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/S JÓN VARP Sjónvarpið 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 hJCTTip ►Leiðarljós (Guiding HICI IIII Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. (63) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Bernskubrek Tomma og Jenna (The Tom and Jerry Kids) Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur með Dabba og Labba o. fl. Leikraddir Magnús Olafsson og Linda Gísladóttir. Þýð- andi: Ingólfur Kristjánsson. (21:26) 18.25 ►Úr ríki náttúrunnar (Eyewitness) Breskur heimildarmyndarflokkur. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helga- son. 19.00 ►Fjör á fjölbraut (HeartbreakHigh) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (14:26) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Kastljós Fréttaskýringaþáttur í umsjón Páls Benediktssonar. Dag- skrárgerð: Þuríður Magnúsdóttir. 21.10 ►Ráðgátur (The X-Files) Banda- rískur sakamálaflokkur byggður á sönnum atburðum. Tveir starfsmenn alríkislögreglunnar rannsaka mál sem engar eðilegar skýringar hafa fundist á. Aðalhlutverk: David Duch- ovny og Gillian Anderson. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. (5:22) CO 22.05 IfUllflJVIin *Skin 09 skúrir KllnminU (Shadows of the Heart) Áströlsk sjónvarpsmynd um ævintýri ungs læknis á afskekktri eyju í Kyrrahafi. Seinni hluti myndar- innar verður sýndur á laugardags- kvöld. Leikstjóri er Rod Hardy og aðalhlutverk leika Jason Donovan, Josephine Byrnes og Jerome Ehlers. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (1:2) OO 23.40 ►Brian May á tónleikum (Brian May - Live at The Brixton Academy) Brian May, gítarleikari og einn stofn- enda hljómsveitarinnar Queen, flytur lög af plötu sinni Back to the Light auk eldri laga með Queen á tónieikum í Brixton. OO 0.40 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð tvö 16.00 ►Popp og kók (e) 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Myrkfælnu draugarnir 17.45 ►Ási einkaspæjari 18.15 ►NBA tilþrif 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.20 ►Eiríkur 20.45 ►Kafbáturinn (SeaQucst D.S.V.) (22:23). 21.35 IflfltfllVUniD ►Sugarland, H V lllin I Hlllll með hraði! (Sugarland Express) Goldie Hawn fer á kostum í fyrstu kvikmyndinni sem Steven Spielberg gerði fyrir hvíta tjaldið. Hún er í hlutverki hálf- vankaðrar Texas-stúlku sem hjálpar eiginmanni sínum að stijúka úr fang- elsi svo þau geti hraðað sér til Sugar- lands og komið í veg fyrir að sonur þeirra verði gefinn til ættleiðingar. Þessi bráðfyndna spennumynd fær þijár og hálfa stjörnu í kvikmynda- handbók Maltins. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Ben Johnson, Michael Sacks og William Atherton. Leik- stjóri: Steven Spielberg. 1974. Bönn- uð börnum. 23.25 ►Rithöfundur á ystu nöf (Naked Lunch) Þessi magnaða saga eftir rit- höfundinn Williams S. Burroughs gerist að vetrarlagi í New York árið 1953. Hér segir af William Lee, fyrr- verandi fíkniefnaneytanda, sem get- ur sér nú gott orð sem einn helsti meindýraeyðir síns tíma. Hann beitir eitri sínu á pöddur vítt og breitt um borgina og allt gengur sinn vanagang þar til allt í einu kemur upp úr kaf- inu að kona hans er orðin háð skor- dýraeitrinu. Eftir það fer flest úr- skeiðis og skynsemin víkur fyrir furðuheimi fíknar og ofskynjana þar sem ekkert er satt og allt er leyfi- legt. Maltin gefur þijár stjömur. Aðalhlutverk: Peter Weller, Judy Davis, Ian Holm, Julian Sands og Roy Scheider. Leikstjóri: David Cron- enberg. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 1.20 ►Glæfraspil (The Big Slice) Mike og Andy ákveða að sökkva sér í glæpaheiminn til að geta skrifað trú- verðuga sakamálasögu. Þeir komast yfir fullt af peningum, kynnast fögr- um konum og enda á stað þar sem þeir hafa nægan tíma til að skrifa. Aðalhlutverk: Casey Siemaszco, Leslie Hope, Justin Louis og Heather Locklear. Leikstjúri: John Badshaw. 1990. Lokasýning. 2.45 ►Á síðustu stundu (Finest Hour) Spennumynd um tvo félaga í sér- sveit bandaríska hersins sem elska sömu konuna. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Gale Hansen og Tracy Grif- fíth. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 4.25 ►Dagskrárlok Ástin grípur Kate heljartökum þegar hún kynnist prestinum Michael. Læknir á Suðurhafseyju Eyjarskeggjar lifa fábrotnu líf i sem stjórnast að mestu af hefðum og kenningum katólsku kirkjunnar SJÓNVARPIÐ kl. 22.05 Ástralska sjónvarpsmyndin Skin og skúrir gerist seint á þriðja áratug aldar- innar og segir frá ungum lækni, Kate Munro, sem flyst til afskekktr- ar eyjar sem 20. öldin hefur enn látið ósnortna. Eyjarskeggjar lifa fábrotnu lífi sem stjórnast að mestu af hefðum og kenningum katólsku kirkjunnar. Kate kynnist fljótt Vic Hanlon, sem er af auðugustu §01- skyldu eyjarinnar, og eldri bróður hans, prestinum Michael, sem stendur fyrir allt það afturhald og kreddur sem hún hefur ímugust á. Þrátt fyrir allt laðast þau hvort að öðru og fyrr en varir hefur ástin gripið þau heljartökum. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á laug- ardagskvöld. RHhöfundur á ystu nöf Skynsemin víkur fyrir furðuheimi fíknar og ofskynjana þar sem ekkert er satt og allt leyfilegt STÖÐ 2 kl. 23.25 Seinni frumsýn- ingarmynd kvöldsins á Stöð 2 nefn- ist Rithöfundur á ystu nöf, eða Naked Lunch, og er gerð eftir sögu rithöfundarins Williams S. Burr- oughs. Leikstjóri er David Cronen- berg sem varð frægur fyrir hroll- vekjuna The Fly árið 1986. Sagan ijallar um William nokkurn Lee, fyrryerandi fíkniefnaneytanda sem getur sér gott orð sem einn helsti meindýraeyðir síns tíma. Hann beit- ir eitri sínu á pöddur vítt og breitt um borgina og allt gengur sinn vanagang þar til allt í einu kemur upp úr kafinu að kona hans er orð- in háð skordýraeitrinu. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni E 21.30 Homið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing 0 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjón- varp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Savage Islands, 1983 12.00 Cold River, 1982 14.00 Mr. Nanny 16.00 Blue Fire Lady F 1976 17.45 Midway S 1976, Charlton Heston 20.00 Mr. Nanny, 1993, Hulk Hogan, David Johansen 21.40 US Top 10 22.00 City of Joy F 1992, Patrick Swayze, Om Puri, Pauline Collins 24.15 Street Knight T 1992, Jeff Speakman, Richard Coca 1.45 Noises Off! G 1992, Michael Caine 3.30 The King’s Whore, 1990 SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.45 The Oprah Winfrey Show 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peas- ant 12.30 E Street 13.00 St. Else- where 14.00 Heroes 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamæfni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Gamesworld 18.30 Blockbusters 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 The Andrew Newton Hypnotic Experience 20.30 Coppers 21.00 Chicago Hope 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Littlejohn 0.30 Chances 1.30 Night Court 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Rally 8.00 Eurofun 8.30 Snjó- brettakeppni 9.00 Ævintýraleg keppni 10.00 Þríþraut 11.00 Rally 11.30 Knattspyma 13.30 Drag-racing 14.00 Dráttavéla-tog 15.00 Knatt- spyma, bein útsending 17.00 Knatt- spyma, bein útsending 19.00 Euro- sport-fréttir 19.30 Alþjóðlegar akst- ursíþróttafréttir 20.30 Rally 21.00 Hnefaleikar 22.00 Glíma 23.00 Dráttavéia-tog 24.00 Eurosportfréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Séra Kjartan Örn Sig- urbjörnsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Maðurinn á götunni ~8.10 Pólitíska hornið Að utan 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.03 „Ég man þá tíð“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Bjömsdóttur. 10.10 íslenskar smásögur: Dag- bók hringjarans eftir Sindra Freysson. Lesarar: Jóhann Sig- urðarson og Þórarinn Eyfjörð. (Endurflutt annað kvöld kl. 22.35) 10.45 Veðurfregnir 11.03 Samfélagið í nærmynd Um- sjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Amljótsdóttir. 12.01 Að utan 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin. 12J7 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Otvarpsleik- hússins, „Hæð yfir Grænlandi" Höfundur og leikstjóri: Þórunn Sigurðardóttir. 5. þáttur af tíu. 13.20 Spurt og spjallað Keppnislið frá félagsmiðstöðvum eldri borgara keppa. Stjórnandi: Helgi Seijan. Dómari: Barði Friðriksson. Dagskrárgerð: Sig- rún Björnsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Töframaður- inn frá Lúblin eftir Isaac Bashe- vis Singer. Hjörtur Pálsson les eigin þýðingu (20:24) 14.30 Lengra en nefið nær Frásög- ur af fólki og fyrirburðum, sum- ar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. Umsjón: Yngvi Kjartansson. (Frá Akureyri) 15.03 Tónstiginn Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 15.53 Dagbók 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 RúRek. Djasshátíð Frá tón- leikum danska fiðiusnillingsins Svend Asmussen á RúRek- hátíðinni t maí 1993. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtek- inn að Ioknum fréttum á mið- nætti annað kvöld.) 18.03 Þjóðarþel. Odysseifskviða Hómers Kristján Ámason les 10. lestur. Rýnt er (textann og for- vitnileg atriði skoðuð. (Einnig útvarpað aðfararnótt mánudags kl. 04.00.) 18.30 Kvika Tfðindi úr menningar- lífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.35 Margfætlan. Þáttur fyrir unglinga Tónlist, áhugamál, við- töl og fréttir. (Einnig útvarpað á Rás 2 tíu mínútur eftir mið- nætti á sunnudagskvöld) 20.00 Söngvaþing - íslensk sönglög Skagfirska söng- sveitin, einsöngvararnir Óskar Pétursson, Guðmundur Sigurðs- son, Svanhildur Sveinbjörns- dóttir og trompetleikararnir Einar Jónsson og Gunnar Björn Bjarnason og ptanóleikararnir Sigurður Marteinsson, Violet Smid og Ólafur Vignir Alberts- son flytja; Björgvin Þ. Valdi- marsson stjórnar. 20.30 Siglingar eru nauðsyn: fs- lenskar kaupskipasiglingar [ heimsstyijöldinni síðari 1. þátt- ur: Upphaf strtðsins og Heklu- slysið. Umsjón: Hulda S. Sig- tryggsdóttir. Lesari ásamt um- sjónarmanni: Einar Hreinsson. (Áður á dagskrá í gærdag.) 21.00 Tangó fyrir tvo Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 22.07 Maðurinn á götunni Gagn- rýni 22.27 Orð kvöldsins: Karl Bene- diktsson flytur. 22.30 Veðurfregnir 22.35 Ljóðasöngvar eftir Edvard Grieg - Sex söngvar ópus 48 - Söngvar við ljóð eftir Henrik Ibs- en ópus 25 - Söngvar hjartans við Ijóð eftir H.C. Andersen óp. 6. Anne Sofie von Otter syngur; Bengt Fors- berg leikur á planó. 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 Tónstiginn Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá miðdegi) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Fréttir ó RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristfn Ól- afsdóttir, Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blön- dal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.32 Miili steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.30 Nýj- asta nýtt f dægurtónlist. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Næturvakt. Guðni Már Henningsson. 1.30 Veð- urfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt f vöng- um. Endurt. þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugard. 4.00 Næt- urlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Talking Heads. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Djassþátt- ur. Jón Múli Árnason. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlisl. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. 12.00 ís- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Sigmar Guðmunds- son. 19.00 Draumur i dós. 22.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- ars. Helgarfiðringur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Bylgjan síðdegis. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Backman. 3.00 Næturvaktin. Fréttir ó heila tímanum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréHayfirlit kl. 7.30 og 8.30, IþríHafriftlr kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Sixties tónlist. Lára Yngva- dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 22.00 Næturvaktin. 24.00 Næturtónlist. FNI 957 FM 95,7 6.00 I bítið. Axel og Björn Þór.9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldal- óns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðringur- inn. 23.00 Næturvakt FM 957. FréHir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HUÓDBYLGJAN AKUREYRIFM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Bijánsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 12.45 Sígild tónlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar f iok vinnudags. 19.00-23.45 Sígild tónlist og sveifla fyrir svefninn. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birnir Örn. 19.00 Fönk og Acid jass. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturdagskrá. Útvorp Hafnarf jöröur FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrj- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.