Morgunblaðið - 13.01.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.01.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1995 51 I DAG VEÐUR 13. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset. Tungl f suðri REYKJAVÍK 4.19 3,4 10.43 1.3 16.42 3.2 22.49 1,1 10.57 13.35 16.13 23.16 ISAFJÖRÐUR 6.13 1,9 12.46 0,8 18.34 1,7 11.33 13.41 15.50 23.22 SIGLUFJÖRÐUR 1.54 0f5 8.13 1,2 14.48 0,4 20.56 1,1 11.15 13.23 15.31 23.03 DJÚPIVOGUR 1.26 1,7 7.49 0,7 13.41 1,5 19.46 0,6 10.30 13.06 15.42 23.34 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælinflar íslands) ** * * * Rigning * * & * é S}s é * Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Slydda Snjókom túrir ílydduél Él 4 Sunnan, 2vindstig. 10° Hitastig Vmdonn synir vind- __ stefnu og fjöðrin ss; Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ j er 2 vindstig. « Súld Yfirlit á hádegi ií Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Á Grænlandssundi er 986 mb lægð sem hreyfist allhratt norðaustur en skilur eftir sig lægðardrag .á Grænlandshafi. Stormviðvörun: Búist er við stormi á Vestur- djúpi og Suðvesturdjúpi. Spá: Suðvestlæg átt, allhvöss vestanlands en heldur hægari um landið austanvert. Él sunn- anlands og vestan en léttskýjað norðaustan- lands og á Austfjörðum. Frost verður á bilinu 0 til 5 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Laugardag: Hæg norðan- og norðvestanátt og smáél við norður- og vesturströndina en þurrt og víðast léttskýjað suðaustan- og aust- anlands. Frost 5 til 16 stig. Sunnudag: Hæg breytileg átt um sunnanvert landið en hæg norðaustlæg átt við norður- ströndina, skýjað með köflum og sums staðar él. Frost 5 til 16 stig. Mánudag: Allhvöss eða hvöss norðaustanátt og snjókoma um norðan- og austanvert landið en hægari norðaustan og þurrt að mestu sunn- an- og vestanlands. Frost 1 til 8 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Vegir í nágrenni Reykjavíkur eru allir greiðfærir, en um Mosfellsheiði og Kjósarskarð er þung- fært. Á Norðaustur- og Austurlandi er ófært um Fljótsheiði og Vatnsskarð eystra. Annars eru flestir vegir færir en víðast er mikil hálka. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjón- ustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðarinnar, annar staðar á landinu. Spá kl. Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin á Grænlandshafi hreyfist allhratt til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísL tíma Akureyri 6 alskýjað Glasgow 0 alskýjað Reykjavík 3 Þoka ó síð. klst. Hamborg 1 skýjað Bergen 2 skýjaft London 5 léttskýjað Helsinki -4 snjókoma Los Angeles 15 rigning Kaupmannahöfn -1 skýjað Lúxemborg 2 skýjað Narssarssuaq -14 skýjað Madríd 12 léttskýjað Nuuk -8 skafrenningur Malaga 19 léttskýjað Ósló vantar Mallorca 10 súld Stokkhólmur -2 snjókoma Montreal vantar Þórshöfn 3 rigning New York 0 þokumóða Algarve 19 skýjað Orlando 10 þokumóða Amsterdam 3 skúr á síð.klst. París 5 skýjað Barcelona 12 léttskýjað Madeira 18 skýjað Berlín 1 snjók. á síð.klst. Róm vantar Chicago 4 þoka Vín 2 skýjað Feneyjar 10 heiðskírt Washington 4 rígn. á síð.klst. Frankfurt 4 skýjað Winnipeg -8 frostúði Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 vökvi, 4 truflar, 7 horskur, 8 hroki, 9 gríp, 11 yfii-sjón, 13 sarga, 14 trú á Allah, 15 þvaður, 17 rándýr, 20 sár, 22 málmur, 23 blómið, 24 gorta, 25 þunn skífa. 1 slóttugur, 2 varkár, 3 magurt, 4 dugnaðar- mann, 5 pokaskjattar, 6 illa, 10 æviskeiðið, 12 biett, 13 muldur, 15 kroppur, 16 krumlu, 18 leika illa, 19 starfsvilji, 20 kvendýr, 21 mann- víg. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 flækingur, 8 lubbi, 9 tuska, 10 pói, 11 karpa, 13 aumur, 15 hrúts, 18 strák, 21 kot, 22 end- ir, 23 asnar, 24 fiðringur. Lóðrétt: - 2 lúber, 3 keipa, 4 netla, 5 ufsum, 6 flak, 7 saur, 12 pot, 14 urt, 15 hret, 16 úldni, 17 skrár, 18 stafn, 19 runnu, 20 karm. í dag er föstudagur 13. janúar, 13. dagur ársins 1995. Orð dags- ins er: Því að ekki er til gott tré, er beri slæman ávöxt, né heldur slæmt tré, er beri góðan ávöxt. (Lúk. 6,43.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun kom Arina Artica og fór aftur sam- dægurs. Stapafellið kom í gær, Kyndill fór á ströndina, Helga II fór á veiðar og Trinket för. Gasflutningaskipið Hinrik Kosan er vænt- anlegt í dag til Gufu- ness. Hafnarfjarðarhöfn: 1 gær fór Romo Mærsk, en Freyr kom af veið- um. Félag fráskilinna ekkna og ekkla heldur fund í Risinu, Hverfis- götu 105, í kvöld kl. 20.30. Nýir félagar vel- komnir. Hæðargarður 31. Hár- greiðsla frá kl. 9-16.30. Gönguhópur kl. 10. Húnvetningafélagið. Félagsvist á laugardag- inn kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Fjögurra daga parakeppni. Verð- laun og góðar veitingar. Félag eldri borgara, Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist og dansað í Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld. Þöll og félagar leika fyrir dansi. Húsið öllum opið. Borgfirðingafélagið í Reylqavík verður með félagsvist á morgun, laugardag, kl. 14 áHall- veigarstöðum. Allir vel- komnir. Vitatorg. Morgunstund kl. 9.30. Leikfimi kl. 11. Bingó kl. 14. Kaffiveit- ingar kl. 15. Kennsla í upplestri kl. 15.30. Bridsdeild Félags eldri borgara, Kópa- vogi. Spilaður verður tvímenningur í dag kl. 13.15 í Gjábakka. Sveitakeppni hefst þann 7. febrúar og verður spilað á þriðjudögum. Félagsstarf aldraðra, Gerðubergi. Kl. 9 post- ulínsmálum. Hádegis- hressing í kaffiteríu kl. 12. Spilasalur opinn kl. 12.30. Bókband, pijóna- skapur o.fl. kl. 13. Kór- æfing kl. 14.30. Kaffi- tími í kaffiteríu kl. 15. Skaftfellingafélagið verður með félagsvist sunnudaginn 15. janúar kl. 14 í Skaftfellinga- búð, Laugavegi 178. Félagsstarf aldraðra, Hraunbæ 105. í dag opin vinnustofa frá 9-12.30. Bingó kl. 14. Vöfflur með kaffinu. Félag eldri borgara, Reylqavík. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar leggja af stað frá Risinu kl. 10 á morgun. Mannamót Aflagrandi 40, félags- starf 67 ára og eldri. Bingó í dag kl. 14. Sam- verustund við píanóið með Fjólu og Hans kl. 15.30. Kirkjustarf Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugameskirlqa. Mæðra- og feðramorg- unn kl. 10-12. SJÖUDA DAGS AÐ- VENTISTAR. Laugar- dagur: Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19, Reykjavík. Biblíurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Kristinn Ólafsson. Safnaðarheimili aðvent- ista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili aðvent- ista, Gagnheiði 40, Sel- fossi. Árnessöfnuður verður í heimsókn hjá Haf narfl arðarsöfnuði. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður David West. Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði, Góðtempl- arahúsinu, Suðurgötu 7. Samkoma kl. 11. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Samfélag aðventista, Sunnuhlíð 12, Akureyri. Samkoma kl. 10. Ræðu- maður Eric Guðmunds- son. Minningarspjöld Menningar- og minn- ingarsjóðs kvenna eru seld á eftirtöldum stöð- um: Á skrifstofu Kven- réttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Tún- götu 14, skrifstofan er opin mánud.—föstud. frá 9—12; í Breið- holtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 27; í versl- uninni Blómálfinum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýs- ingar hjá Bergljótu í síma 35433. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Auglýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sér- blöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. UTSALA á ýmsum húsgögnum Allt að 20-50% afsláttur Oplð til kl. 16 á morgun laugardag. HÚSGAGNAVERSLUNIN LlNAN SUÐURLANDSBRAUT 22 SlMI 3 6011

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.