Morgunblaðið - 13.01.1995, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.01.1995, Blaðsíða 26
26 B FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR1995 MORGUNBLAÐIÐ T ODAL FASTEIGNASALA S u ð u r I a n d s b r a u t 46, (Bláu húsin) Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 12-14 Jón Þ. Ingimundarson, sölumaður Svanur Jónatansson, sölumaður Ingibjörg Kristjánsdóttir, ritari, Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri Guðmundur B. Steinþórsson, löggiltur fasteignasali 889999 SÍMBRÉF 682422 SELJENDUR ATHUGIÐ! Eftirtaldar eignir bráðvantar á söluskrá - fjársterkir kaupendur ★ Vantar allar tegundir atvinnuhúsnæðis á söluskrá. ★ 3ja og 4ra herb. íbúðir í Grafarvogi. ★ Hæðir í vesturbæ eða Háaleitishverfi. ★ 3ja herb. íbúðir í Hafnarfirði, Kópavogi eða Garðabæ. ★ 2ja-4ra herb. íbúðir í neðra Breiðholti. ★ Auk þess vantar okkur allar gerðir fasteigna á söluskrá. Einbýli - raöhús Kvistaland. Gott einb. á einni hæð ásamt innb. bilsk. samt. 218 fm. Nýl. innr. Parket. Fráb. staðsetn. Verð 20 millj. Birtingakvísl. Fallegt raðh. 183 fm nettó ásamt 28 fm bílsk. 5 svefnherb., fal- legar innr. Suðurlóð. Verð 12,6 millj. Flúðasel. Fallegt raðh. á tveimur hæð- um 182 fm ásamt stæði í bílag. 4 svefn- herb. Kj. undir húsínu. Áhv. 6,2 millj. Verð 11,5 millj. Seiðakvísl. Fallegt einbhús á einni hæð 156 fm ásamt 32 fm bílsk. 4 svefn- herb., arinn. Falleg eign á góðum stað. Verð 16,5 millj. Lerkihlíð. Glæsil. raðh. hæð og ris 179 fm ásamt 25 fm bilsk. Fallegar innr. Parket. 4 svefnherb. Verð 13,4 millj. Bollagarðar. Fallegt og mjög sér- stakt einbhús teikn. af Guðna Pálssyni. 4 svefnherb., 2 stofur, stór laufskáli. Vandaðar innr. Áhv. húsbr. 4,2 millj. Verð 17,5 millj. Skipti mögul. á ódýrari eign. Flúðasel. Fallegt raðh. á tveimur hæð- um samt. 157 fm nettó ásamt stæði I bílag. Verð 11,3 millj. Hæðargarður. Fallegt tengihús á þremur pöllum, samtals 168 fm. 4 svefnh., rúmg. stofa m. arni. V. 12,2 m. Háihvammur - Hf. stórgiæsii. einb. á þremur hæðum með innb. bílsk. Mögul. á 5 svefn herb. Vandaðar innr. og gólfefni. Glæsil. útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Verð 18 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. Fannafold Gilsárstekkur Heiðvangur Garðhús Funafold Prestbakki V. 16,9 m. V. 12,9 m. V. 17,5 m. V. 12,7 m. V. 15,2 m. V. 16,9 m. V. 11,9 m. 5-6 herb. og hæöir Hlíðarhjalli - Kóp. Stórgl. 5 herb. íb. 113 fm á 1. hæð. 3 svefn- herb., rúmg. sjónvhol, fallegar innr. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 9,6 millj. Lækjarsmári - Kóp. - nýtt. 5- 6 herb. ib. 155 fm á tveimur hæðum ásamt stæði I bílgeymslu. Suðursv. Ib. afh. fullb. án gólfefna. Fiskakvísl V. 12,5 m. Hjallavegur V. 8,3 m. 4ra herb. ÆgÍSÍða. Ný 4ra herb. neðri sérh. 100 fm nettó á þessum vinsæla stað. Sérinng, Ib. afh. fullfráb. að utan en tilb. u. trév. að innan. Lækjarsmári - Kóp. Eigum eftir þrjár 4ra-5 herb. (b. frá 115-150 fm á þessum vinsæla stað. Verð frá 10,1 millj. Veghús. Flúmg. og falleg 4ra herb. íb. 129 fm nettó á 2. hæð ásamt innb. 30 fm bílsk. Suöursv. Sólstofa. Áhv. 5,2 millj. Byggsj. Verð 10,9 millj. Engjasel. Mjög falleg 4ra herb. íb. 93 fm nettó ásamt stæði í bilageymslu. Fallegar innr. Parket. Suðursvalir Áhv. 2 millj. Verð 7,4 millj. Kleppsvegur - inn við Sund. 4ra herb. risíb. 83 fm nettó i þríb. Risið var byggt 1971. 3 svefnherb. Suðursvalir. Fal- legt útsýni. Eign í góðu ástandi. Verð 6,9 millj. Arnarsmári. Glæsil. 4ra herb. íb. 106 fm á 1. hæð í nýju fjölbhúsi. Áhv. 3,2 millj. Verð aðeins 8,4 millj. Álfheimar. Góð 4ra herb. íb. 98 fm nettó á 3. hæð. 3 svefnherb., suðursvalir. Verð 7,9 millj. Fífusel. Falleg 4ra herb. Ib. 95 fm á tveimur hæðum ásamt stæði I bílgeymslu. Áhv. 2,7 millj. Verð 7,5 millj. Kringlan. Glæsil. 4ra herb. íb. 109 fm nettó ásamt stæði í bílageymslu. 2 svefnh. og 2 saml. stofur. Sérinng. Eign i sérklassa. Áhv. 1,7 millj. V. 10,9 m. Laufengi. Mjög falleg 4ra herb. Ib. 111 fm nettó á 2. hæð ásamt stæði f b(l- skýli. (b. er tilb. til afh. og afh. fullb. án gólfefna. Verð 8,5 millj. Þorfinnsgata. Gullfalleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verð 7,7 millj. Álftahólar. Falleg 4ra herb. íb., 106 fm nettó á 1. hæð. Skipti mögul. á 3ja herb. Ib. Áhv. 1,6 millj. Verð 7,2 millj. Kaplaskjólsvegur. Falleg 4ra herb. íb. 72 fm nettó á 1. hæð I þríbýli. 2 svefnherb., 2 saml. stofur. Suðvestursv. Áhv. 4,4 millj. Verð 7,1 millj. Ásvegur. Falleg 4ra herb. íb. 101 fm á 1. hæð. Sérinng. Verð 8,3 millj. Hraunbær. Mjög falleg 4ra herb. íb. 92 fm nettó á 1. hæð. Fallegar innr. Suður- sv. Eign í góðu ástandi. V. 7,5 m. Engihjalli. Falleg 4ra herb. íb. á 5. hæð 98 fm nettó. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Verð 6,9 millj. Fífusel V. 7,6 m. Hraunbær V. 7,9 m. Kleppsvegur V. 7,2 m. Guilengi V. 8,8 m. Frostafold V. 9,1 m. Fiúðasel V. 7,7 m. Kjarrhólmi V. 7,6 m. Laufvangur V. 7,9 m. Furugrund. Stórglæsil. 3ja herb. Ib. 66 fm nettó á 1. hæð. Eignin er öll ný- standsett. Áhv. hagst. lán. Verð 6,4 millj. Asparfell. Falleg og rúmg. 3ja herb. fb. 90 fm nettó á 6. hæð. Suður- sv. Eígn I góðu ástandi. Áhv. veðd. 3,4 millj. V. 6,2 m. ---------------—,----------- Skaftahlíð. Falleg 3ja herb. Ib. f kj. Lítið niðurgr. Sérinng. Nýtt eldh. Eign í góðu ástandi. Verð 5,9 millj. Álagrandi. Falleg 3ja herb. Ib. 75 fm nettó. Fallegar innr. Parket. Sérgarður. Áhv. 3,3 millj. Verð 7,3 millj. Hraunbær. Rúmg. 3ja-4ra herb. ib. 89 fm nettó á 1. hæð. Suðursv. Áhv. 3,5 millj. Byggsj. Verð 6 millj. Bárugrandi. Mjög falleg 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð 87 fm nettó ásamt stæði I bílgeymslu. Fallegar innr. Áhv. byggsj. 5,1 millj. Hrísrimi - útb. 2,5 m. á 16 mán. Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð 88 fm nettó. Glæsil. innr. Parket. Suð- austursv. Áhv. 5,3 millj. Verð 7,8 millj. Langabrekka - Kóp. Mjðg faiieg 3ja herb. Ib. 83 fm nettó á jarðhæð. Falleg- ar innr. Parket. Sérinng. og -lóð. Áhv. hagst. lán 5,0 millj. Verð 7,0 millj. Flétturimi. 3ja herb. 87 fm nettó á jarðhæð. Ib. er ekki fullb. Áhv. byggsj. 4,3 millj. Verð 7,6 millj. Efstihjalli. Mjög falleg 3ja herb. íb. 80 fm nettó á 2. hæð. Fallegar innr. Suður- svalir. Eign í góðu ástandi. Verð 6,7 millj. Hjallabrekka. 3ja-4ra herb. íb. 102 fm nettó m. sérinng. 3 svefnh. Stofa m. fal- legu útsýni. Áhv. 4,3 millj. Verð 7,2 millj. Hraunbær. Falleg 3ja herb. ib. 62 fm nettó á jarðh. Fallegar innr. Sérlóð. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,5 millj. Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. (b. á 1. hæð 85 fm nettó. Sérþvhús. Áhv. hagst. lán. Verð 6,9 millj. Öldugata. 2ja-3ja herb. íb. 74 fm nettó á jarðh. Tvö svefnherb. Góð staðsetn. Áhv. 1,2 millj. Verð 5,7 millj. Lækjarsmári - Kóp. Faiieg 3ja herb. íb. 101 fm nettó á jarðhæð. Fal- legar innr. Sérsuðurlóð. V. 8,9 m. Skeljatangi - Mos. Faiieg fuiib. 3ja herb. íb. 84 fm nettó I nýju húsi. Sér- inng. Skemmtil. eign á hagstæðu verði. V. 6,5 m. Huldubraut - Kóp. 3ja herb. íb. 91 fm nettó ásamt 25 fm bllsk. Sérinng. Fráb. staðsetn. Eignin ekki fullb. Áhv. 6,1 millj. Verð 7,6 millj. Laufengi 12-14 - einstakt tækifæri. Hl sölu glæsil. 3ja herb. íbúðir sem afh. tilb. u. trév. eða fullb. án gólfefna. Verð tilb. u. trév. 7,3 millj. en fullb. 7.950 þús. Víkurás. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Tvö góð svefnherb. Stofa og stórt sjón- varpshol. Parket. Ákv. sala. Ásbraut - Kóp. Falleg 3ja herb. fb. á 3. hæð. Fallegt útsýni. Suðursv. V. 5,6 m. Skúlagata. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 68 fm nettó. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 5,7 millj. Skipasund V. 6,2 m. Laugavegur V. 5,1 m. Kársnesbraut V. 6,2 m. Hraunbær V. 7,0 m. Keiduland. Mjög glæsil. 2ja herb. Ib. 62 fm nettó á jarðh. Fallegar innr. Sér suð- urlóð. Eign I góðu ástandi. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,4 millj. Ásvallagata. Falleg 2ja herb. íb. I kj. 56 fm nettó. Parket. Áhv. 3 millj. veðd. Lækjarsmári - Kóp. Faiieg 2ja herb. íb. 80 fm nettó á jarðh. I nýju húsi. Sérsuðurlóð. Verð 7,4 millj. JÖkiafold. Mjög falleg 2ja herb. íb. 58 fm nettó á 3. hæð (efstu). Fallegar innr. Stórar vestursv. Áhv. byggsj. Verð 5,7 millj. Skipasund. Mjög glæsii. 2ja herb. risíb. með sérinng. Eign í góðu ástandi. Áhv. hagst. lán. Verð 4,5 millj. Fífurimi. Mjög falleg 2ja herb. (b. 70 fm nettó á jarðh. Fallegar innr. Verð 6,1 millj. Þórsgata. 2ja herb. einbhús 39 fm nettó á tveimur hæðum. Spennandi eign á góðum stað. Verð 2,8 millj. Spítalastígur. Einstaklíb. á jarðhæð 25,8 fm nettó. Verð 2 millj. VeghÚS. Falleg 2ja herb. íb. 69 fm á jarðhæð. Suðurverönd. Áhv. 4,2 millj. byggsj. Verð 6,9 millj. Lækjarsmári - Kóp. Giæsii. ný 2ja herb. íb. 80 fm nettó á jarðhæð. Sér suðurlóð. Verð 7,4 millj. Mánagata - laus. 2ja-3ja herb. íb. I tvfbhúsi ásamt góðu herb. I sameign. Áhv. 2,7 millj. húsbr. Verð 5,1 millj. Krummahólar. Mjög falleg 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Verð 5,4 mlllj. ÁstÚn. Mjög falleg 2ja herb. Ib.' á 1. hæð. Fallegar innr. Áhv. 1,6 millj. veðd. V. 5,2 m. Vallarás. Mjög falleg 2ja herb. íb., 53 fm nettó, á 2. hæð.Fallegar innr. Suðursv. Ávh. bsj. 3,5 millj. V. 5,5, millj. Krummahólar Mjög falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð I lyftublokk ásamt stæði I bíla- geymslu. Verð 4,5 millj. Krummahólar. V. 5,5 m. Laufásvegur V. 5,0 m. Fálkagata V. 4,9 m. I smíðum Grundarsmári - Kóp. Mjög vel staðsett einb. 237 fm á tveimur hæðum. Húsið afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Fitjasmári - Kóp. Vorum að fá I sölu 130 fm raðh. á einni hæð með innb. bílsk. Húsin afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 7,6 millj. Vörðuberg - Hf. Stórglæsil. raðh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. samt. 169 fm. Húsin afh. máluð að utan með frág. lóð. Tilb. tll innr. að innan. Rafmagn fullfrág. Loft klædd. V. aðeíns 11,9 m. Starengi. Falleg 150 fm raðh. á einni hæð. 3 svefnherb. Suðurlóð. Húsin afh. fokh. að innan en fullfrág. að utan. Mögul. að fá þau lengra komin. V. 7,6 m. Brekkuhjalii - Kóp. - sérhæð. kvittanir urn greiðslu bruna- tryggingar. I Reykjavík eru ið- gjöld vegna brunatrygginga innheimt með fasteignagjöldum og þar duga því kvittanir vegna þeirra. Annars staðar er um að ræða kvittanir viðkomandi tryggingafélags. ■ HÚSSJÓÐUR - Hér eru um að ræða yfirlit yfir stöðu hús- sjóðs ogyfirlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yfirstand- andi framkvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheim- ildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR - Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMN- INGUR - Eignaskiptasamn- ingur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ - Ef eigandi ann- ast ekki sjálfur sölu eignarinn- ar, þarf umboðsmaður að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar. ■ YFIRLÝSINGAR - Ef sér- stakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarrétt- ur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfirleitt hjá við- komandi fógetaembætti. ■ TEIKNINGAR - Leggja þarf fram samþykktar teikning- ar af eigninni. Hér er um að ræða svokallaðar byggingar- nefndarteikningar. Vanti þær má fá ljósrit af þeim hjá bygg- ingarfulltrúa. ■ FASTEIGNASALAR - í mörgum tilvikum mun fast- eignasalinn geta veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala, sem að framan greinir. Fyrir þá þjón- ustu þarf þá að greiða sam- kvæmt Viðmiðunargjaldskrá Félags fasteignasala auk beins útlagðs kostnaðar fasteignasal- ans við útvegun skjalanna. f£AUPEHDUR ■ ÞINGLÝSING - Nauðsyn- legt er að þinglýsa kaupsamn- ingi strax hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti. Það er mikil- vægt öryggisatriði. ■ GREIÐSLUR - Inna skal allar greiðslur af hendi á gjald- daga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYFIRTAKA - Til- kynna ber lánveitendum um yfirtöku lána. Ef Byggingar- sjóðslán er yfirtekið, skal greiða fyrstu afborgun hjá Veðdeild Landsbanka Islands, Suður- landsbraut 24, Reykjavík og til- kynna skuldaraskipti um leið. ■ LÁNTÖKUR - Skynsam- legt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa. ■ AFSAL - Tilkynning um eigendaskipti frá Fasteignamati ríkisins verður að fylgjá afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið und- irrituð samkvæmt umboði, verð- ur umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingars- amvinnufélög, þarf áritun bygg- ingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess. ■ SAMÞYKKIMAKA - Sam- þykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.