Morgunblaðið - 14.01.1995, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.01.1995, Blaðsíða 28
> Í LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1995 • ;í() K1I9' l ) ’)'■: 'H, IJ* FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 13. janúar 1995 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 235 48 120 1.135 136.230 Annarflatfiskur 40 40 40 15 600 Blálanga 95 74 94 5.844 546.986 Djúpkarfi 97 97 97 3.350 324.950 Gellur 280 280 280 150 42.000 Grálúða 141 141 141 456 64.296 Grásleppa 75 75 75 6 450 Hlýri 124 85 96 96 9.226 Hrogn 240 48 131 2.197 287.903 Háfur 20 20 20 7 140 Karfi 111 20 101 616 62.202 Keila 85 36 70 3.347 233.826 Kinnar 115 115 115 106 12.190 Langa 105 60 91 3.649 331.278 Langlúra 88 30 85 ' 180 15.318 Lúða 540 200 403 451 181.539 Lýsa 27 27 27 16 432 Rauðmagi 130 100 120 100 11.980 Sandkoli 89 40 85 1.388 117.999 Skarkoli 130 70 123 2.394 295.611 Skata 92 92 92 6 552 Skrápflúra 80 40 78 12.807 999.000 Skötuselur 260 190 248 277 68.665 Steinbítur 131 85 110 536 58.762 Sólkoli 225 190 211 300 63.160 Tindaskata 20 13 17 6.656 110.372 Ufsi 66 30 61 11.554 708.062 Undirmáls ýsa 66 66 66 4 264 Undirmáls þorskur 90 90 90 250 22.500 Undirmálsfiskur 76 68 70 6.411 450.501 Ýsa 130 85 107 3.967 424.620 Þorskur 155 60 115 48.879 5.645.516 Samtals 96 117.150 11.227.131 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 74 74 74 375 27.750 Hlýri 124 124 124 18 2.232 Hrogn 210 207 207 712 147.683 Keila 45 39 39 201 7.911 Langa 77 77 77 36 2.772 Lariglúra 88 88 88 171 15.048 Lúða 350 350 350 27 9.450 Sandkoli 40 40 40 33 1.320 Skarkoli 130 122 122 971 118.918 Skrápflúra 40 40 40 327 13.080 Steinbítur 130 94 124 132 16.302 Sólkoli 190 190 190 124 23.560 Tindaskata 13 13 13 127 1.651 Ufsi 49 49 49 146 7.154 Undirmáls þorskur 90 90 90 250 22.500 Ýsa 108 108 108 22 2.376 Þorskur 121 96 113 11.583 1.303.551 Samtals 113 15.255 1.723.259 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 235 235 235 250 58.750 Gellur 280 280 280 150 42.000 Hrogn 240 240 240 200 48.000 Rauðmagi 100 100 100 5 500 Skarkoli 113 113 113 147 16.611 Steinbítur 131 131 131 21 2.751 Þorskur ós 125 96 108 20.000 2.152.000 Samtals 112 20.773 2.320.612 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarflatfiskur 40 40 40 15 600 Grásleppa 75 75 75 6 450 Keila 71 71 71 2.137 151.727 Kinnar 115 115 115 106 12.190 Langa 95 60 92 546 50.014 Lúða - 540 345 450 44 19.805 Rauðmagi 130 120 121 ' 95 11.480 Sandkoli 89 85 86 1.355 116.679 Skarkoli 130 110 126 1.267 159.452 Skötuselur 250 250 250 17 4.250 Steinbítur 130 130 130 140 18.200 Sólkoli 225 225 225 176 39.600 Tindaskata 20 14 18 3.920 68.678 Ufsi sl 64 35 42 774 32.276 Ufsi ós 54 45 46 63 2.925 Undirmálsfiskur 76 68 70 6.411 " 450.501 Ýsa sl 130 102 109 1.340 146.623 Ýsa ós 120 108 116 141 16.376 Þorskurós 131 99 112 170 18.974 Samtals 71 18.723 1.320.799 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Annarafli 98 98 98 700 68.600 Blálanga 84 84 84 29 2.436 Djúpkarfi 97 97 97 3.350 324.950 Hrogn 151 60 93 382 35.606 Háfur 20 20 20 7 140 Keila 85 56 81 620 50.090 Langa 94 80 92 333 30.756 Lúða 250 200 217 12 2.600 Lýsa 27 27 27 16 432 Skötuselur 190 190 190 5 950 Steinbítur 88 88 88 59 5.192 Tindaskata 15 15 15 2.155 32.325 Ufsi 60 59 60 1.488 88.848 Ýsa 116 98 103 1.792 184.200 Þorskur 155 95 138 13.182 1.818.325 Samtals 110 24.130 2.645.450 FISKMARKAÐUR ISAFJARÐAR Annar afli 48 48 48 185 8.880 Grálúða * 141 141 141 456 64.296 Hlýri 98 98 98 ?8 2.744 Hrogn 180 180 180 48 8.640 Karfi 20 20 20 11 220 Keila 36 36 36 42 1.512 Langlúra 30 30 30 9 270 Lúða 365 285 341 20 6.820 Skarkoli 70 70 70 9 630 Steinbítur 94 94 94 41 3.854 Ufsi sl 30 30 30 19 570 Ýsa sl 108 108 108 273 29.484 Þorskur sl 70 70 70 468 32.760 Samtals 100 1.609 160.680 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Hrogn 69 48 56 855 47.974 Karfi 111 99 102 605 61.982 Keila 72 72 72 129 9.288 Langa 105 89 90 2.258 203.468 Lúða 419 316 375 28 10.496 Skata 92 92 92 6 ' 552 Skötuselur 245 245 245 189 46.305 Steinbítur 113 113 113 11 1.243 Tindaskata 17 17 17 454 7.718 Ufsi 66 57 64 9.064 576.289 Undirmáls ýsa 66 66 66 4 264 Ýsa 85 85 85 3 255 Þorskur 100 60 75 2.147 161.755 Samtals 72 15.753 1.127.590 HÖFN Skrápflúra 80 78 79 12.480 985.920 Samtals 79 12.480 985.920 SKAGAMARKAÐURINN Blálanga 95 95 95 5.440 516.800 Hlýri 85 85 85 50 4.250 Keila 61 61 61 218 13.298 Langa 93 93 93 476 44.268 Lúða 490 295 414 320 132.368 Skötuselur 260 260 260 66 17.160 Steinbítur 85 85 85 132 11.220 Ýsa 118 111 114 396 45.306 Þorskur 119 119 119 1.329 158.151 Samtals 112 er.427 942.821 MORGyfíBÚA^IJ) AÐSENDAR GREINAR Bláfjallaleiðin FYRIR nokkrum árum vakti Nátt- úruverndarfélag Suðvesturlands at- hygli á og stóð fyrir kynningu á Blá- fjallaleiðinni svonefndu en það er leiðin frá Bláfjallaskála niður í mið- borg Reykjavíkur. Bæði voru famar göngu- og vettvangsferðir um svæð- ið og skrifaðar blaðagreinar um þá möguleika til útivistar og náttúru- skoðunar sem þessi leið gæti boðið upp á. Það sem er óvenjulegt og ómetanlegt við hana er að hægt skuli vera að fara alla leiðina í nánast óspilltri náttúru. Þar sem hljótt hefur verið um þetta mál nú um tíma en allt sem sagt var fyrir nokkrum árum er enn í fullu gildi þykir ástæða til að rifja það upp hér í von um að það verði mönnum hvatning til dáða. Fyrstu ferðimar Á haustjafndægri 1985 stóð Nátt- úruvemdarfélag Suðvesturlands fyr- ir göngu eftir Bláfjallaleiðinni sem er um 35 kílómetra löng og tók gang- an um það bil tíu tíma. Á 200 ára afmæli Reykjavíkur- borgar 18. ágúst 1986 stóð Útivist fyrir göngu þessa sömu leið og aftur seinna bæði í einu lagi og sem rað- göngu í fjórum áföngum. Einnig hefur hún verið gengin í sólstöðu- göngu Náttúruverndarfélagsins. Á 75 ára afmæli sínu setti Skíða- félag Reykjavíkur upp skíðagöngu á leiðinni sem tókst vel. Auk þess hafa hlutar ieiðarinnar margoft verið gengnir af Útivist og fleirum. Vel kynnt, merkt og greiðfær leið um þetta svæði mun hvetjati! útivist- ar og gönguferða með möguleikum á tengileiðum við öll borgarhverfin og nágrannasveitarfélögin. Þá örvar hún áhuga á náttúruskoðun og eykur kynningu á sögu og ömefnum. Leið- in yrði einnig góður stuðningur við skóla, félög og einstaklinga sem gætu nýtt sér lengri eða styttri hluta hennar að vild til fræðslu og útivist- ar. Landið og leiðin Á Bláfjallaleiðinni getur að líta stórbrotið landslag og jarðmyndanir og stutt er í áhugaverða skoðunar- staði, svo sem móbergsfjöll, eldstöðv- ar frá sögulegum tíma, hella, jarð- föll og rofamyndanir. Best er að ganga frá Bláfjallaská- lanum eftir bílveginum niður að Rauðuhnjúkum. Þar er sveigt til vinstri út af veginum og farið yfir hraunhaft milli Rauðuhnjúka og Sandfells. Einnig er hægt að fara stystu leið yfir Strompahraun og Eldborgarhraun og koma niður á Sandfellið austanvert en þessi leið er ekki jafn greiðfær. Þama hafa hraunstraumar frá ýmsum eldstöðv- um (í Bláfjallaeldstöðvakerfinu) sunnan við Sandfell nærri fyllt upp hvosina sunnan þess. Þijú síðustu gosin eru sennilega frá sögulegum tíma. Ef gýs þama einu sinni enn má búast við að hraun renni norður af Sandfellinu. Þá er haldið áfram vest- ur Sandfell og vestur af því, yfir hraunhaft á milli þess og Selfjalls og síðan upp á Selfjall suð- vestanvert. Af Selfjalli er mjög skemmtilegt útsýni og þaðan blasir Reykjavíkursvæðið við. Þá er farið vestur af Selfjalli niður að girð- ingu sem afmarkar Heiðmörk, yfir Hólms- hraun og niður á Vígslu- flöt. Síðan er gengið með Elliðavatni og Elliðaám í síbreytilegu landslagi með fjölmörgum vatnsrofsmyndun- um og aðgengilegri landmótunar- sögu. Leiðin liggur síðan um afar fjölbreytt gróðurlendi í Elliðaárdal, Fossvogsdal og Öskjuhlíð. í Foss- vogsdal em meðal annars vatnaskil í miðjum dal og í Fossvogi sögufræg setlög og fom skeljalög og lífríkar fjömr með sjóbaðsaðstöðu í Nauthól- svík þegar vogurinn hreinsast á ný með bættum frágangi skólps. Úr Gangstígagerð hefur stóraukið áhuga almennings, að mati Einars Egilssonar, á gönguferðum um borgarlandið. Öskjuhlíð liggur leiðin um Vatnsmýr- ina í Hljómskálagarðinn þar sem við teljum að gönguleiðinni Íjúki. Örnefni, saga og inannvistarminjar Gnótt örnefna tengjist Bláfjalla- leiðinni og nágrenni hennar. Sum minna á forna tíð og þjóðhætti og tengjast sögnum. Með sérstökum merkingum og stuttum lýsingum má kynna þetta á staðnum og gefa umhverfinu sérstakt gildi þeim sem tjl þekkja og vekja forvitni hinna. Mikið er um mannvistarminjar sem snerta býli og búskap, mannvirkja- gerð, samgöngur og fleira. Þar má nefna gamlar vörður, fjárborgir, bæja- og útihúsarústir, seljarústir, þjóðleiðir, vöð á ám, áningarstaði, rústir af þingstað, minjar um eina elstu rafmagnsvirkjun landsins, þró- un brúargerðar, minjar frá stríðsár- unum og fleira. Þá má til gamans geta þess að við leiðina er sumarbú- staður í miðri borginni og er hann ennþá notaður sem slíkur. Einar Egilsson Olíuverð á Rotterdam-markaði, 3. nóv. til 12. jan. Stofnanir og fyrirtæki við leiðina Gönguleiðin liggur meðfram mörgum stofnunum og fyrir- tækjum svo sem Árbæj- arsafni, sem með auk- inni starfsemi mun laða í vaxandi mæli að sér borgarbúa og gesti þeirra, þá meðfram skeiðvelli, rafstöð og stíflu, skólum, nokkr- um útivistarsvæðum, skógræktarstöðvum, væntanlegum sólbaðs- stað, veitingastöðum, hóteli, safna- og háskólasvæði borg- arinnar og stjómsýslustofnunum hennar svo eitthvað sé nefnt. Úrbætur og skipulag Á nokkrum stöðum þarf að gera leiðina greiðfærari. Gera þarf gang- stíga yfir Strompahraun og Eldborg- arhraun yfír að Sandfelli, yfir hraun- haft á milli Sandfells og Selfjalls, yfir Hólmshraun niður í Heiðmörk. Síðan þarf minni háttar lagfæringar á leiðinni niður í Fossvogsdal. Kom- ast þarf með góðu móti undir eða yfir Kringlumýrarbrautina. Gangstíg þarf að leggja með Fossvogi og tengja hann við Öskjuhlíðargangstíg- ana. Síðan þarf að leggja gangstíga um Vatnsmýrina niður í Hljómskála- garð. Þessar hugmyndir hafa verið kynntar nokkrum aðilum sem þetta mál snertir og hafa þeir sýnt áhuga og skilning á að taka þátt í mótun þeirra t.d. með því að merkja hluta leiðarinnar með stikum til bráða- birgða til þess að fullreyna hvar hún væri best komin sem skíðagönguleið. í framtíðinni er eðlilegt að reikna með þjónustumiðstöð við leiðina þar sem geyma megi ökutæki, njóta hressingar og fræðast frekar um hana og umhverfið. Einn þeirra staða gæti verið í Heiðmörk. Til þess að gefa leiðinni enn meira gildi væri æskilegt að auka starfsemi á Bláfjallasvæðinu á sumrin til dæm- is með lyftuferðum upp á fjöllin og fleira er varðar gö.ngur, útivist og fræðslu með Bláfjallaskálann sem miðstöð. Frá því að greinin birtist í Ársriti Útivistar hefur gamla hafnarsvæði Reykjavíkurhafnar verið gert að- gengilegt og aðlaðandi fyrir almenn- ing á ýmsan hátt þannig að endastöð Bláfjallaleiðarinnar gæti flust þang- að úr Hljómskálagarðinum og orðið gönguleið frá sjó upp í reginfjöll (milli fjalls og fjöru). Þá hefur verið talsvert um varan- lega gangstígagerð á hlutum leiðar- innar og aðrir gerðir sem tengjast henni s.s. stígurinn sem liggur frá Faxaskjóli með ströndinni inn í Naut- hólsvík. Þessi stígagerð hefur orðið til þess að stórauka gönguferðir ein- staklinga og hópa um borgarlandið. Á næstunni er ráðgert að byggja göngubrú yfir Kringlumýrabrautina í Fossvogi og halda áfram með var- anlega stígagerð inn með Fossvogin- um og inn Fossvogsdalinn og tengja stígana í Elliðaárdal og Heiðmörk. Höfundur er formaður Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands. GENGISSKRANIIMG Nr. 9 13. janúar 1995 Kr. Kr. Toll Ein.kl.9.15 Kaup Sala Gengi Dollari o/,/:fooo 6/.91000 69 , Liitiu Slerlp I06.B4000 106,82000 11»/.HIOÓO Kan dollan 47.74000 4 / .90000 49. tHOiin Donsk kf 11.22000 11.26000 tl. 19200 Norsk kr tO. 10/00 10.13/00 10.0660(1 Sænsk kr 9.04600 9,0/400 9 22200 Fmn mark 14.3P800 14.3/200 14.46000 Fr. Iranki I?.78700 12,82600 12./1600 Belg franki «'.14660 2.16330 2.1 <640 Sv. franki £>?.82000 62.98000 61 94000 Holl gyllini 39,60000 39,62000 99,23000 Þýskt mark 44.30000 44.42000 4 3.91000 Ú.lýra 0.04166 0.04180 0,04210 Ausfurr. sch 6.29400 6.31400 6.24400 Pori. escudo 0,42810 0.429/0 0.42760 Sp poseli 0,60680 0.60860 0.61910 Jap |en 0,68620 0.68800 0.689/0 írskt pund 106.36000 lOb./IOOO 106,71000 SDR(Sórst) 99.60000 99.80000 100,3200(1 ECU.evr m 83./8000 84.04000 83 62000 Tollgengi fyrir dosembor or solugengi 28 novemtier Sjálfvirkur simsvan gengisskráningar ot br,;r?/o

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.