Morgunblaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 13
a A T JT/ A T JTTT jt <?r MORGUNBLAÐIÐ ERLEWT Dó eftir aðgerð á sjálfum sér Lundúnum. Reuter. 63 ÁRA gamall maður, sem óttað- ist lækna og sjúkrahús, lést eftir að hafa reynt þvagblöðruaðgerð á sjálfum sér með rafmagnsvír til að lina þjáningar sínar. Arthur Spears, löggiltur endur- skoðandi, framkvæmdi aðgerðina sjálfur eftir að hafa þjáðst mánuð- um saman þegar hann reyndi að kasta af sér vatni. Krufning leiddi í ljós að hann hafði þrætt 45 cm langan vír í þvagblöðruna og sýking komst í hana. Sonur hans skýrði frá því að maðurinn hefði verið fádæma þrjóskur og harðneitað að leita til læknis. —....♦--------- 90% „Dali- verkanna“ eru fölsuð Amsterdam. Reuter. SÉRFRÆÐINGUR í útibúi upp- boðsfyrirtækisins Christies í Amst- erdam segir að listaheimurinn sé morandi í fölsuðum myndum sem eignaðar eru Salvador Dali og að 90% steinprentsmyndanna sem rannsakaðar eru séu fölsuð. „Níu af hvequm Dali-myndum sem berast til okkar eru falsaðar. Auðvelt er að falsa undirskrift hans, þannig að við erum ekkert sérlega ginnkeyptir fyrir verkum Dalis,“ sagði Bert van Egteren, sérfræðingur í nútímalist hjá úti- búinu. Van Egteren sagði að það væri svo mikið af fölsuðum myndum, sem eignaðar væru súrrealistíska málaranum, að Christies tæki að- eins við þekktustu verkum hans sem hefðu vel skráða sögu. ----------» ♦ ♦ Krónprins Hollands Kóngafólk á að varast fjölmiðla Haag. Reuter. VILHJÁLMUR Alexander af Óra- níu, krónprins Hollendinga, telur að bresku konungsfjölskyldunni hafi orðið á mistök í samskiptunum við fjölmiðla. Prinsinn sagði á óformlegum rabbfundi með erlendum blaða- mönnum í Haag að of mikil tengsl milli konungsfjölskyldna og fjöl- miðla væru skaðleg. Hann kvaðst telja að tengsl Karls Bretaprins og Díönu prins- essu við fjölmiðlana hafi haft slæm áhrif á umfjöllun fjölmiðlanna um bresku konungsfjölskylduna. Þegar prinsinn, sem er 27 ára, var spurður hvort hann gæti gefið fjölskyldu Elísabetar Bretadrottn- ingar einhver ráð kvaðst hann hafa margt að segja henni en það væri aftur á móti óviðeigandi. SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1995 B 13 MUNALAN TIL ALLT AÐ 30 MÁNAÐA SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 Surrou nd-hljóm mög nun: Þetta er sérstök hljóöblöndun, sem eykur hljóminn og gefur möguleika é híjóöáhrifum líkt og í kvikmyndahúsum. Mono útsending faer blae af stereo- útsendingu oa stereo-útsending gefur aukin áhrif, pannig aö áhorfandinn faerist eins og inn í kvikmyndina. Aöeins þarf að stinga bakhátölurum í snm- band viö sjónuarpið til að heyra muninn ! Telefunken F-531 C STEREO NIC er 28" sjónvarpstæki: Black Matrix-flatur qlampalaus skjár • Surround-umhverfishljóm- ur • PSI (Picture Signal Improve- ment) * ICE (Intelligent Contrast Electronic) • Pal, Secam og NTSC- video • 59 stöóva minni • Sjálfvirk stöðvaleitog -innsetning • Mögu- leiki á 16:9 móttöku • Islenskt textavarp • Tímarofi • 40W magnari • A2-Stereo Nicam • 4 hátalarar • Tengi fyrir heyrnartól og sjónvarpsmyndavél • Aðskilinn styrkstillifcfyrir heyrnartól • 2 Scart- tengi o.m.fl. VerÖ 94.900,- kr. eða 85«900f" slgr. * UpphæSin er með vöxtum, lántökukostnaSi og færslugjaldi. raðgreiðslur TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA VÍSA RAÐGREIÐSLUR TIL ALLT AÐ 24 MANAÐA TELEFUNKEN ÞÝSK HÁGÆÐASJÓNVARPSTÆKI MEÐ SURROUND STEREO Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! AEG þvottavélar AEG Lavamat 508 Vinduhraði 800 sn/mín, tekur 5 kg, sér hitavalrofi, ullarforskrift, orkusparnaðarforskrift, orkunotkun 2,1 kwst á lengsta kerfi, einföld og traustvekjandi. Kr. 73.674. Stgr. kr. 69.990. eða kr. 3.574 pr. mán. í 24 mánuði meða Visa, eða kr. 2.541 pr. mán. með Eurocard í 36 mánuði. Umboðsmenn um land allt BRÆÐURNIR ORMSSONHF Lágmúlá 8. Sími 38820

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.