Morgunblaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 29
• MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1995 B 29 Greiðslur úr Atvinnuleysistryggingasj óði sendar beint Þjónusta við atvinnu- „ lausa minnkar að mati ASI EFTIRFARANDI ályktun um þjón- ustu við atvinnlausa var samþykkt á fundi miðstjórnar Alþýðusam- bands íslands miðvikudaginn 6. jan- úar sl.: Félagsmálaráðuneytið og At- vinnuleysistryggingasjóður hafa sent úthlutunarnefnd atvinnuleysis- bóta bréf þar sem tilkynnt er um þrjár veigamiklar breytingar sem snúa beint að þjónustuhlutverki verkalýðsfélaga gagnvart atvinnu- lausum. Þessi atriði eru: 1. Ákvörðun um að taka í notkun tölvukerfin Bót og Alsam og sam- hliða því verði greiður til atvinnu- lausra sendar frá Atvinnuleysis- tryggingasjóði beint inn á banka- reikninga einstaklinga. 2. Lækkun á greiðslum til stétt- arfélaga vegna þjónustu við úthlut- unarnefndir í 1% 3. Áform um að fækka úthlutun- arnefndum atvinnuleysisbóta úr 115 í rúmlega 30. í ályktun ASÍ segir m.a.: „Mið- stjórn Alþýðusambandsins fagnar því að loks virðist vera að koma á heilstæð tölvusamsetning úthlutun- arnefnda og Atvinnuleysistrygg- ingasjóðs og þar með ættu sam- stæðar upplýsingar um stöðu at- vinnulausra að eflast verulega. Aft- ur á móti munu þau tengsl sem verið hafa á milli atvinnulausra og verkalýðsfélaga skerðast verulega með flutningi útreiknings og greiðslu atvinnuleysisbóta frá út- hlutunarnefndum til fjarlægrar stofnunar. Þessi slitnu tengsl munu einnig skerða þjónustu við og eftirlit með þeim sem fá atvinnuleysisbætur og þar með að öllum líkindum auka kostnað. Það leiðir til þess að til- gangi breytinganna verði ekki náð þ.e.a.s. spamaði með lækkun greiðslna fyrir þjónustu við úthlut- unarnefndir. Megin hluti þjónustu stéttarfélaga við atvinnulausa er nýskráning og vinna henni tengd, svo lækkun greiðslna niður í 1% verður langt umfram það sem kostnaðarlækkun verður vegna þessara breytinga. Þessum áform- um um lækkun mótmælir miðstjórn Alþýðusambands íslands harðlega. Miðstjórn Alþýðusambands Is- lands leggst ekki gegn skynsamleg- um leiðum til sparnaðar í rekstri Atvinnuleysistryggingasjóðs, en mótmælir sparnaðaraðgerðum sem skerða stöðu atvinnulausra og munu að öllum líkindum stórhækka heildarkostnað sjóðsins." Félagsmálaráðherra hefur verið kynnt ályktun þessi. Jafnframt hef- ur verið óskað eftir fundi með fé- lagsmálaráðherra hið allra fyrsta til að ræða áformaðar breytingar á þjónustu við atvinnulausa. R AE> AUGL YSINGAR Veiði í Langadalsá Veiðifélag Langadalsár í ísafjarðardjúpi óskar eftir tilboðum í veiði í ánni sumarið 1995. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð sendist til formanns félagsins, Jóns Arngrímssonar, Hafnarbraut 21,510 Hólma- vík (s. 95-13133/13109) í síðasta lagi þriðju- daginn 31. janúar 1995. Nánari upplýsingar fást hjá Jóni eða hjá Krist- jáni Steindórssyni á Kirkjubóli í síma 94-4850. Stjórn Veiðifélags Langadalsár. Síðumúli - veslunarhúsnæði Til leigu mjög gott um 180 fm verslunarhús- næði á jarðhæð. Stórir verslunargluggar. Næg bílastæði. Húsnæðið er laust 20. janú- ar nk. Langtímaleiga. Upplýsingar veitir: Ásbyrgi, fasteignasala, sími 682444. Laugavegur Til leigu er húsnæði við Laugaveg, bæði til skrifstofu- og verslunarreksturs. Upplýsingar í síma 611611 milli kl. 18 og 20. Miðborgin-til leigu Þessi glæsilega nýinnréttaða skrifstofuhæð er til leigu. Húsnæðið er 190 fm brúttó á 3. hæð í lyftuhúsi í Austurstræti 6. Laus nú þegar. Leigist í heilu lagi eða hlutum. Ath! Hentar vel lögmönnum - stutt í dómhúsið. Fasteignamarkaðurinn hf., Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700. Atvinnuhúsnæði - miðbær í námunda við Laugaveg er til leigu 100 fm húsnæði á jarðhæð. Hentar margskonar léttri atvinnustarfsemi. Upplýsingar í síma 53333. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Þorrablót sjálfstæðisfé- laganna í Reykjavík Hið áriega þorrablót sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður haldið laugardaginn 21. janúar nk. í Valhöll. Húsið er opnað kl. 19.30 en borðhald hefst kl. 20.00. Margrómað þorrahlaðborð verður á boðstólum og verður loksins súr hvalur á borðum. Á dagskránni verður tónlist, söngur og gaman- mál. Árni Elvar verður við píanóið. Heiðursgestur blótsins verður Davíð Oddsson, forsætisráðherra og frú og mun hann flytja blót- þulu. Blótstjóri verður Árni Sigfússon, borgarfulltrúi. Miðasala verður í Valhöll fimmtudaginn 19. og föstudaginn 20. jan- úar milli kl. 9 og 17 og á kjördæmisþingi fulltrúaráðsins í Reykjavík, laugardaginn 21. janúar á Hótel Sögu. Nauðsynlegt er að tryggja sér miða fyrirfram. Vörður, Hvöt, Óðinn og Heimdallur. Vantar herbergi nálægt Elliðaám. Hljóðlát um- gengni og heiðarleg samskipti. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „Herbergi - 15753". I.O.O.F. 10 = 1751168 = 9.I I.O.O.F. 3= 1761168 = M.T.W. □ MlMIR 5995011619 I 1 Frl. Handmenntaskólinn Bréfaskólanámskeið í mynd- mennt. Sími 562-7644, hringdu! Útsala - útsala Viðskiptavinir athugið 30-70% afsláttur af hljóðritunum (geisla- diskum, kassettum). Athugið að tilboð þetta stendur aðeins í einn mánuð. Landsins mesta úrval af kristi- legu tónlistarefni. Líttu inn, það borgar sig. Opið virka daga frá kl. 9-18 og laugardaga frá kl. 10-13. Jata, fyrir þig. þfersluninj^p^j Hátúni 2, sími 25155. □ HELGAFELL 5995011619 IVA/ 2 □ GIMLI 5995011619 III = 1 Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir velkomnir! Sjónvarpsútsending á OMEGA kl. 16.30. §Hjálpræðis- herinn ) Kírkjustræti 2 Fjölskyldusamkoma kl. 11.00. Ann Merethe og Sven stjórna og tala. Hjálpræðissamkoma kl. 20.00. Ingibjörg Jónsdóttir talar. Mánudag kl. 16.00: Heimila- samband. Allir velkomnir. fomhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Mikill almennur söngur. Vitnis- burðir. Barnagæsla. Ræðumenn Björg Lárusdóttir og Þórir Har- aldsson. Kaffi að lokinni sam- komu. Allir velkomnir. Mánudagur: Hópastarf. Þriðjudagur: Hópastarf. Miðvikudagur: Viðtöl ráðgjafa kl. 10-16. Fimmtudagur: Tjáning kl. 19.00. Bænastund kl. 20.15. Sunnudagur: Samkoma kl. 16.00. Samhjálp. VEGURINN k Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kopavogi Kl. 11.00 Fjölskyldusamkoma, eitthvað við allra hæfi. Kl. 12.00 Almenn samkoma, ræðumaður: Jón Gunnar Sig- urðsson. Allir veikomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Barnagæsla og barnasamkoma á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. Ungt fólk f&M með hlutverk msi YWAM - ísland Samkoma i Breiðholtskirkju í kvöld kl. 20.30. Guðmundur Sig- urðsson prédikar. Mikill söngur og lofgjörð. Allir hjartanlega velkomnir. „Ég vil lofa þig Drottinn af öllu hjarta, segja frá öllum þínum dásemdarverkum". Sálm. 9.2. IVIetturmnx Kristið samfélag Samkoma i Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hf., idag kl. 16.30. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 6B2533 Sunrtudaginn 15. janúar - dagsferð FÍ: Kl. 13.00 Gönguferð um Álfs- nes. Þægileg gönguleið. Ath. vegna aðstæðna veröur ekki gengið frá Blikastaðakró. Kl. 13.00 Skiðagönguferð á Mosfellsheiði. Nægur snjór. Verð í ferðirnar kr. 800,- (tilboðs- verð í byrjun árs). Ath. Nýjung hjá Ferðafélaginu - göngumiðar í dagsferðum - fri ferð á tiunda miða! Brottförfrá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin og Mörkinni 6. Næsta myndakvöld verður fimmtudagskvöld 19. janúar (ath. breytt dagsetningl). Ferðafélag íslands. Frá Sálar- > -í, rannsókna- 1 félagi íslands Opið hús verður hjá félaginu mánudagskvöldið 16. janúar. Gestur kvöldsins verður breski miðillinn Joan Hughes og verður hún með skyggnilýsingu. Húsið opnað kl. 20.15. Stjórnin. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Fjölskyldusamkoma í dag kl. 16.30 við Holtaveg. Með Jesú í blíðu og stríðu. Tómas Torfa- son, Halldór Elias Guðmunds- son og Sveinbjörg Björnsdóttir hafa nokkur orð. Barnasamverur á sama tima. Léttur kvöldverður til sölu eftir samkomuna. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.