Morgunblaðið - 17.01.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.01.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1995 B 7 URSLIT Oldham...........27 10 Watford..........27 9 Grimsby..........26 9 Luton............27 10 Millwall.........27 Derby............26 Stoke............26 9 Southend.........27 10 WestBrom..........27 9 Charlton.........26 8 Sunderland.......26 6 Portsmouth.......27 7 Swindon..........26 7 PortVale.........25 7 Burnley..........24 6 BristolCity......27 6 Notts County.....26 5 2. deild Blackpool - Cambridge.. Bournemouth - Plymouth. Brentford - Swansea.... Bristol Rovers - Oxford .... Cardiff - Huddersfield. Crewe - Brighton....... Peterborough - Bradford.. Rotherham - Wycombe.... Shrewsbury - Chester.. Stockport - Hull...... Wrexham - Leyton Orient. York - Birmingham...... Staðan 9 10 9 9 9 8 5 7 9 13 9 9 37:33 38 7 28:28 38 7 39:36 37 10 36:34 37 8 34:32 37 8 30:27 36 9 28:31 35 12 28:46 35 11 25:33 34 9 40:40 33 7 26:25 31 11 28:38 30 8 11 34:42 29 7 11 30:34 28 9 9 26:34 27 6 15 20:36 24 6 15 25:36 21 ............2:3 ............0:0 ............0:0 ............3:2 ............0:0 ............4:0 ............0:0 ............2:0 ............1:0 ............4:0 ............4:1 ............2:0 Birmingham ....25 14 8 3 47:17 50 Huddersfíeld ....26 13 8 5 46:32 47 Crewe ....26 14 4 8 52:45 46 Oxford ....25 14 4 7 43:31 46 Brentford ....25 14 3 8 46:23 45 Wycombe ....24 13 6 5 35:27 45 Hull ....26 12 6 8 42:36 42 Bristol Rovers... ....23 11 9 3 41:21 42 Blackpool ....26 12 3 11 41:44 39 Stockport ....25 12 8 10 39:33 39 Bradford ....26 11 6 9 35:36 39 York ....25 11 5 9 36:25 38 Wrexham ....23 10 7 6 42:32 37 Swansea ....25 9 10 6 32:26 37 Rotherham ....25 9 5 11 31:31 32 Peterborough.... ....25 7 10 8 31:43 31 Brighton ....25 7 9 9 26:33 30 Cambridge ....25 6 8 11 34:43 26 Shrewsbury ....25 7 5 13 31:34 26 Plymouth ....23 6 4 13 23:48 22 Cardiff 26 5 6 15 27:40 21 Bournemouth.... 26 4 6 16 23:50 18 Leyton Orient.... 25 4 5 16 17:39 1? Chester 25 3 4 18 16:47 13 3. deild Bury - Hereford.......... Carlisle - Preston....... Chesterfield - Scunthorpe.... Colchester - Barnet...... Darlington - Fulham...... Exeter - Rochdale........ Hartlepool - Scarborough... Lincoln - Doncaster...... Mansfield - Wigan........ Northampton - Gillingham. Torquay - Walsall........ Staðan „1:1 ..0:0 ..3:1 „1:1 ..0:0 ..0:0 ..3:3 „1:0 ..4:3 ..2:0 „3:2 Carlisle 23 17 5 1 44:15 56 Walsall 23 12 7 4 42:24 43 Chesterfield ....24 12 6 6 33:26 42 Bury 22 12 6 4 32:16 42 Mansfield 25 12 4 9 51:37 40 Barnet 23 11 6 6 31:28 39 Torquay 24 10 7 7 34:31 37 Colchester 24 10 7 7 33:34 37 Doncaster 24 10 7 7 32:21 37 Preston 24 11 3 10 31:25 36 Scunthorpe 24 10 5 9 38:31 35 Fulham 25 8 10 7 30:30 34 Darlington 24 8 6 10 28:29 30 Rochdale 24 8 5 11 31:47 29 Lincoln 23 8 5 10 28:28 29 Hartlepool 23 6 6 11 22:34 24 Exeter 23 6 5 12 18:37 23 Wigan 22 6 4 12 31:38 22 Hereford 24 5 7 12 29:45 22 Northampton... 24 4 9 11 20:30 21 Gillingham 23 5 5 13 25:35 20 Scarborough.... 23 3 5 15 23:45 14 Skotland Aberdeen - Partick.r.............3:1 Celtic -.Kilmarnock..............2:1 Falkirk - Rangers................2:3 Hearts - Dundee United...........2:0 Motherwell - Hibernian...........0:0 Staðan ..........22 14 in........21 7 9 4 34:28 33 „22 6 13 3 24:20 31 ...21 Motherwell ...21 Celtic ...22 Hearts ...21 ...22 Falkirk ...21 DundeeUnited... ..„21 Kilmarnock ....21 Partick „..20 3 41:18 47 9 28:30 28 8 25:25 24 7 27:32 24 20 3 6 11 18:35 15 • Ítalía Cremonese - Brescia...............0:0 12.000. Fiorentina - Parma................1:1 (Batistuta 8.) - (Pin 46.). 35.000. Genúa - Padova....................2:1 (Van’t Schip 28., Manicone 89.) - (Kreek 75.). 16.000. Inter - Sampdoria.................2:0 (Festa 58., Fontolan 68.). 50.000. Juventus - Roma...................3:0 (Ravanelli 33., 82. vsp., Vialli 86.). 50.000. I. azio - Foggia..................7:1 (Boksic 49., 52., 88., Signori 64., 85., Cas- iraghi 83., Fuser 89.) - (Mandelli 60.). 45.000. Napólí - Cagliari.................1:1 (Cruz 23.) - (Muzzi 32.). 30.000. Reggiana - (Torino................1:0 Simutenkov 57.). 13.000. Bari-ACMilan......................3:5 (Tovalieri 9., 66., Pedone 73.) - (Massaro II. , Savicevic 39., 52., 55., 84.). Staðan: Juventus.........15 11 3 1 28:13 36 Parma..............16 9 5 2 27:14 32 Lazio..............16 8 4 4 35:20 28 Fiorentina.........16 7 6 3 31:21 27 Roma...............16 7 6 3 21:11 27 ACMilan............16 6 7 3 18:14 25 Sampdoria..........16 6 6 4 25:14 24 Bari...............16 7 1 8 19:23 22 Internazionale....16 5 6 5 14:13 21 Foggia.............16 5 6 5 19:23 21 Torino.............15 5 4 6 13:16 19 Cagliari...........16 4 7 5 13:18 19 Napólí.............16 3 9 4 21:26 18 Cremonese..........16 5 1 10 14:20 16 Genoa..............16 4 4 8 19:26 16 Padova.............16 4 2 10 16:36 14 Reggiana...........16 3 3 10 12:21 12 Brescia...........16 1 6 9 8:24 9 Spánn Celta - Real Betis.................0:2 Barcelona - Logrones...............3:0 Real Valladolid - Albacete.........1:1 Real Oviedo - Athletic Bilbao......1:1 Real Sociedad - Sporting Gijon.....2:2 Valencia - Espanol.................0:0 Atletico Madrid - Compostela.......1:1 Deportivo Coruna - Real Madrid.....0:0 Staðan: Real Madrid........17 11 4 2 42:15 26 DeportivoCoruna„„17 8 7 2 30:16 23 RealZaragoza.......17 10 3 4 28:20 23 Barcelona..........17 9 4 4 29:21 22 RealBetis..........17 6 8 3 24:10 20 Sevilla............17 8 4 5 23:17 20 Athletic Bilbao....17 8 4 5 16:16 20 Espanol............17 6 7 4 25:16 19 Tenerife...........17 6 5 6 25:21 17 Compostela.........17 6 5 6 19:24 17 Celta..............17 6 7 5 17:22 17 Real Sociedad......17 4 7 6 21:21 15 Valencia...........17 5 5 7 22:24 15 Real Oviedo........17 5 4 8 14:19 15 Albacete...........17 4 6 7 22:30 14 Sporting Gijon.....17 4 6 7 20:31 14 Atletico Madrid....17 5 3 9 26:26 13 RacingSantander.„17 5 3 9 18:24 13 Real Valladolid....17 3 6 8 10:32 12 Logrones...........17 0 6 11 5:31 6 Portúgal Sporting - Guimaraes...............2:0 Belenenses - Maritimo..............1:0 Estrela Amadora - Farense..........2:1 Salgueiros - Gil Vicente...........1:1 Beira Mar - Uniao Leiria...........2:2 Uniao Madeira - Setubal............3:0 Boavista - Chaves..................1:4 Tirsense - Porto...................0:2 Braga - Benfica....................0:2 Staða efstu liða: Porto..............17 14 2 1 37: 9 30 Sporting...........17 13 4 0 32:10 30 Benfica............17 12 2 3 32:10 26 Guimaraes..........17 8 4 5 23:22 20 Tirsense...........17 10 0 7 19:13 20 Maritimo...........17 8 3 6 21:19 19 Boavista...........17 8 2 7 24:27 18 Frakkland 1. umferð bikarkeppninnar Montpellier - St Etienne...........2:0 Vitrolles - Lens...................0:1 Cluses - Nantes.......................1:2 . Sainte-Louisienne - Cannes.........0:2 Holland Feyenoord - Dordrecht ’90..........5:4 Groningen - Heerenveen.............0:0 Utrecht - NEC Nijmegen.............2:2 Volendam - Sparta..................1:0 MW Maastricht - Go Ahead Eagles....1:1 NAC Breda - Willem II Tilburg......0:0 RKC Waalwijk - Ajax.............<„„1:1 Staða efstu liða: Ajax..............16 11 5 0 44:12 27 Roda..............16 10 6 0 31: 9 26 Twente.............16 9 5 2 38:24 23 PSV Eindhoven......16 8 5 3 39:22 21 Feyenoord..........16 9 3 4 33:27 21 Vitesse............16 7 6 3 25:19 20 Heerenveen.........17 8 3 6 27:31 19 Willemll...........17 7 4 6 25:23 18 MVV Maastricht....17 6 4 7 26:30 16 Groningen..........17 5 5 7 25:23 15 Utrecht............16 5 4 7 21:28 14 NACBreda...........17 4 6 7 25:29 14 Volendam...........17 3 8 6 16:24 14 Sparta..............17 5 3 9 22:24 13 Belgía Lierse - Lommel....................0:0 Mechelen - Charleroi...............1:3 Club Briigge - Molenbeek...........3:1 Beveren - Ghent....................4:0 Anderlecht - Cercle Briigge........1:1 Sint-Truiden - FC Liege............1:0 Antwerpen - Standard Liege.........0:1 Seraing - Ostend...................2:2 Aalst-Ekeren.......................0:3 Staða efstu liða: Anderlecht..........17 11 4 2 37:17 26 Standard Liege......17 11 4 2 28:13 26 Club Briigge........17 10 4 3 38:18 24 Lierse..............17 9 3 5 31:24 21 Seraing........17 6 7 4'27:20 19 Aalst...............17 7 4 6 33:33 18 SKIÐI Helmsbikarinn Kitzbiihel, Austurríki. Brun 1. Luc Alphand (Frakklandi).....1.40,97 2. Patrick Ortlieb (Austurríki).1.41,28 3. Kristian Ghedina (Ítalíu)...1.41',29 4. Ed Podivinsky (Kanada).......1.41,35 5. Hannes Trinkl (Austurríki)...1.41,80 6. Tommy Moe (Bandar.)..........1.41,92 1.40,33 1.40,58 1.41,43 1.41,50 1.41,56 stig HANDKNATTLEIKUR Brun Önnur keppni: 1. Luc Alphand (Frakklandi) 2. Armin Assinger (Austurríki) 3. Wemer Perathoner (Ítalíu) 4. Alessandro Fattori (Italíu) 5. Pietro Vitalini (Ítalíu) Staðan 1. Jean Luc Alphand (Frakklandi)........316 2. Patrick Orlieb (Austurríki).........246 3. Armin Assinger (Austurríki).........193 4. Josef Strobl (Austurríki)...........174 5. Gunther Mader (AustUrríki)..........172 Stökk Engelberg, Sviss 1. Roberto Cecon (Ítalíu).............258,2 (125,5/126.0 2. Andreas Goldberger (Austurríki) ....256,0 (125,5/127,0) 3. Janne Ahonen (Finnlandi)..........252,0 (123,5/124,0) 4. Jani Soininen (Finnlandi).........239,7 (117,5/124,0) 5. Ari-Pekka Nikkola (Finnlandi)..238,8 (119,0/124,5) Staðan eftir níu mót: 1. Goldberger........i................750 2. Ahonen..............................502 3. Cecon...............................438 4. Kazuyoshi Funaki (Japan)............428 5. Soininen............................335 6. Nikkola.............................304 Risasvig kvenna Garmisch-Partenkirchen, Þýskaiandi: 1. Florence Masnada (Frakklandi)....1.25.92 2. Picabo Street (Bandar.)..........1.25,96 3. Shannon Nobis (Bandar.).........1.25,99 4. Andrine Flemmen (Noregi)........1.26,10 5. Katja Seizinger (Þýskalandi)....1.26,11 Svig kvenna . 1. Martina Ertl (Þýskalandi).....1.22,54 (41,57/40,97) 2. Deborah Compagnoni (Italiu)....1.22,67 (41,75/40,92) 3. Gabriela Zingre-Graf (Sviss)....1.22,83 (42,04/40,79) 4. ElisabettaBiavaschi (Ítalíu)....1.23,23 (42,48/40,75) 5. Kristina Andersson (Svíþjóð)....1.23,35 (41,80/41,55) Staðan: 1. Vreni Schneider (Sviss)..............280 2. Pernilla Wiberg(Svíþjóð)............176 3. Ertl................................173 4. Chauvet.............................161 4. Andersson...........................161 6. Urska Hrovat (Sióveníu).............143 7. Filliol.............................137 Staðan samanlagt: 1. Zeller-Bahler........................659 2. Seizinger...........................643 3. Schneider...........................582 4. Ertl................................490 5. Pemilla Wiberg (Svíþjóð)............379 6. Anita Wachter (Austurríki)..........359 7. Hilary Lindh (Bandar.)..............334 Svig karla Kitzbiihel: 1. Alberto Tomba (Ítalíu)...........1.37,26 (49,32/47,94) 2. Jure Kosir (Slóveníu)..........1.38,08 (49,39/48,70) 3. OleChristian Furuseth (Noregi) ...1.38,20 (50,05/48,15) 4. Mario Reiter (Austurríki).......1.38,62 (49,61/49,01) 5. Michael Tritscher (Austurríki).1.39,32 (50,89/48,43) 6. Sebastien Amiez (Frakklandi)...1.39,48 (50,57/48,91) Staðan: 1. Tomba...............................600 2. Tritscher...........................345 3. Kosir...............................275 4. Sykora..............................252 5. Furuseth............................241 6. Fogdoe..............................219 7. Reiter.....................:......203 8. Amiez...............................181 9. Girardelli..........................158 Staðan samanlagt: 1. AlbertoTomba (Ítalíu).............850 2. Jure Kosir (Slóveníu).............430 3. Kjetil Andre Aamodt (Noregi)......394 4 Luc Alphand (Frakklandi)............376 4 Giinther Mader (Austurríki).........376 6. Marc Girardelli (Lúxemborg).......358 Staða þjóða (konur og karlar): 1. Austurríki......................4.515 2. Sviss...........................3.023 3. Ítalía..........................2.780 5. Noregur.........................2.150 6. Þýskaland.......................1.915 7. Bandaríkin......................1.444 8. Slóvenía........................1.385 9. Svíþjóð...........................973 15 km ganga karla Nove Mesto Na Morave, Tékklandi: Hefðbundin aðferð 1. Harri Kirvesniemi (Finnlandi).37.32,7 2. Jari Isometsa (Finnlandi).....37.55,7 3. Silvio Fauner (Ítalíu)........37.55,9 4. Bjom Dæhlie (Noregi)..........37.57,6 á. Alexei Prokurorov (Rússlandi)..38.00,7 Staðan eftir sex mót: 1. Dæhlie............................480 2. Vladimir Smirnov (Kazachstan)...270 3. Prokurorov........................264 4. Torgny Mogren (Svíþjóð)...........255 15 km ganga kvenna Hefðbundin aðferð 1. Elena Vaelbe (Rússlandi)......42.51,7 2. Larisa Lasutina (Rússlandi)...43.07,0 3. Nina Gavrilyuk (Rússlandi)....43.12,2 4. Olga Danilova (Rússlandi).....43.52,1 Staðan eftir sex mót: 1. Vaelbe............................600 2. Gavrilyuk.........................440 3. Lasutina..........................266 4. Korneeva........................266 5. Danilova..........................259 Enn vinna Valsmenn RÚMLEGA hundrað áhorfend- ur lögðu á sig í snjókófinu á sunnudagskvöldið, að mæta í íþróttahúsið við Austurberg í Breiðholtinu til að sjá KR taka á móti Val í fyrsta leik ísiands- mótsins eftir jól. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað en nóg að gerast. „Við eigum eftir að spila okkur saman aftur eftir jólafríið og það tekur tíma. Ég vona að þessi leikur hafi dugað til þess því við eigum erfiðan bikarleik gegn Haukum á mið- vikudaginn. KR-ingar hafa verið okkur erfiðir og ég er ánægður með fjögurra marka sigur,“ sagði Þorbjörn Jensson þjálfari Vals eftir 22:26 sigur. Leikmenn voru greinilega ekki búnir að fínstilla sig eftir jól- afríið og þó nokkuð var um óðagot ^■■■■1 þegar hvort lið-fékk Stefán tæplega 30 sóknir Stefánsson fyrir hlé, sem gera skrifar að meðaltali um tvær sóknir á mín- útu. Valsmenn voru ekki teknir neinum vettlingatökum af vamar- mönnum KR en tókst þó oft að opna vel inná línuna. Vesturbæing- ar voru meira í því að hnoðast inní vörn Vals en uppskáru samt mörk. í leikhléi var staðan 12:14 en eftir hlé róaðist leikurinn aðeins. Þegar tíu mínútur voru til leiksloka sigu Valsmenn fram úr. „Það er sama sagan, við virð- umst sætta okkur við að halda í við liðin og höfum ekki trú á að geta sigrað. í heildina var þetta ágætis árangur gegn toppliði deild- arinnar, þar sem við erum i þriðja neðsta sæti. Það þarf trú í mann- skapinn en við erum með ungt lið og þurfum ekki að örvænta,” sagði Guðmundur Albertsson, sem var góður. Sigurpáll Árni Aðalsteinsson skilaði sínu úr horninu og af vítalín- unni, Magnús A. Magnússon vann vel á línunni og Einar B. Árnason stjórnaði spilinu ágætlega. Gísli Felix Bjarnason varði úr mörgum opnum færum og Siguijón Þráinns- son einnig þegar hann kom inná í síðari hálfleik. Þorbjörn þjálfari Vals hefur sagt að það sé nóg að vinna, það þurfi ekki að,_ hafa muninn sem mestan. Það gerðu þeir. Sem fyrr er breidd- in mikil og sjö leikmenn komust á markalistann. En þeir geta betur. HK engin hindrun fyrir UMFA Leikmenn Aftureldingar voru svo sannarlega í ham í Mosfells- bænum á sunnudagskvöldið. Það ■■■I var hið unga lið HK jvar sem fékk að fínna Benediktsson til tevatnsins Og átj- skriiar án marka sigur seg- ir allt sem segja þarf. Það var ljóst á upphafsmínút- unum í leiknum að þetta yrði leikur kattarins að músinni. Eftir fimm mínútur stóðu leikar, 3:0, og um miðjan leikhlutann, 8:4. Vörn Aft- ureldingar var mjög sterk og þar fyrir aftan stóð hinn ungi og efni- legi markvörður Mosfellinga, Ás- mundur Einarsson, sem varði mjög vel. Fábreyttur sóknarleikur leik- manna HK dugði skammt til þess að bijóta vöm heimamanna á bak aftur. Leikmenn Aftureldingar refs- uðu hinum ungu leikmönnum HK miskunarlaust með hraðaupphlaup- um, en alls skoraði Afturelding úr þrettán hraðaupphlaupum. í hálfleik munaði fimm mörkum á liðunum og í síðari hálfleik keyrðu Aftureldingarmenn enn upp hrað- ann og náðu ellefu marka forystu um miðjan leikhlutann, 22:11. Ásmundur Einarsson, markvörð- Hörður Magnússon skrifar ur, leysti Bergsvein Bergsveinsson af í leiknum vegna meiðsla hans. Jason, Gunnar, Páll og Róbert nutu sín vel í þessari litlu mótstöðu sem var. Lið HK lék fábreyttann sóknar- leik og vörnin átti ekkert svar við kefisbundnum leik Aftureldingar. Óskar Elvar Óskarsson stóð upp úr í liði HK. Stjörnumenn í kröppum dansi Stjarnan komst heldur betur í hann krappann þegar liðið sigraði neðsta lið deildarinnar, ÍH, 25:23 á sunnudags- kvöld. .Stjörnumenn tryggðu sér sigurinn með tveimur mö-rkum á síðustu mínútum leiksins. ÍH hafði frum- kvæði allan fyrri hálfleik og kom- ust Stjörnumerfh yfir í fyrsta sinn í bytjun síðari hálfleiks, skoruðu reyndar þrjú fyrstu mörkin í hálf- leiknum og staðan 15:13. ÍH-menn gáfust ekki upp, náðu fljótlega að jafna og komust reyndar yfir á tímabili. Leikurinn var síðan í járn- um allt til loka en í stöðunni 23:23 tókst Stjörnunni að tryggja sér sig- urinn. Barátta ÍH-manna var aðdáunar- verð og báru þeir enga virðingu fyrir stjörnum prýdda liðinu úr Garðabæ. Þetta var án efa besti leikur nýliðanna í vetur en þeir hafa oft fengið slæma útreið í leikj- um sínum. Með smá heppni og að- eins meiri skynsemi hefðu þeir get- að haft sigur. Bestu menn liðsins voru þeir Ólafur Magnússon, Jón Þórðarson og Alexander Revine markvörður sem varði vel í síðari hálfleik. Stjörnumenn komu til leiks með hangandi hendi og spiluðu herfilega í 58 mínútur. Ef undan er skilinn Sigurður Bjarnason, sem átti prýð- isleik, þá léku allir Stjörnumenn langt undir getu. Vanmat á and- stæðingnum algert og aðeins hugs- að um að sleppa eins létt frá leikn- um og mögulegt var. FOLK ■ BERGS VEINN Bergsveins- son, Aftureldingar og landsliðsins, lék ekki með félögum sínum gegn HK á sunnudagskvöldið. Hann hef- ur síðustu vikur átt við meiðsli að stríða í olboga hægri handar. í sam- tali við blaðamann Morgunblaðs- ins kvaðst ham. ekki hafa látið reyna á olbogann nýlega og óvíst hvenær væri von á honuin til leiks að nýju. ■ ÁSMUNDUR Einnrsson, markvörður U-18 ára landsliðsins, leysti Bergsvein af hólmi gegn HK og fórst það vel úr hendi. Hann varði 25 skot, þaraf þijú vítaköst. ■ RAGNAR Ólafsson, þjálfari HK, var ekki með sínum mönnum í Mosfellsbæ á sunnudagskvöldið. Hann er að jafna sig eftir uppskurð á krossböndum á hné. Vonast er til þess að hann verði með HK lið- inu í næsta leik. ■ GUÐMAR Þór Pétursson, ung- ur og efnilegur hestamaður úr Herði var um helgina útnefndur íþróttamaður Mosfellsbæjar 1994 af íþrótta- og tómstundaráði bæjarins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.