Morgunblaðið - 18.01.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.01.1995, Blaðsíða 2
2 B MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1995 B 3 ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR Valur-Keflavík 47:74 íþróttahúsið að Hlíðarenda, undanúrslit bik- arkeppni KKÍ - kvennaflokkur, þriðjudaginn 17. janúar 1995. Gangur leiksins: 9:2, 17:11, 17:35, 21:37, 21:41, 23:53, 38:60, 47:69, 47:47. Stig Vals: Linda Stefánsdóttir 18, Kristjana Magnúsdóttir 9, Guðrún Gunnarsdóttir 8, Elín Harðardóttir 5, Alda Jónsdóttir 4, Jenný Anderson 2, Signý Hermannsdóttir 1. Fráköst: 20 í sókn - 23 í vörn. Stig Keflavík: Anna Maria Sýeinsdóttir 24, Björg Hafsteinsdóttir 13, Erla Reynisdóttir 10, Júlía Jörgensen 8, Anna María Sigurðar- dóttir 7, Erla Þorsteinsdóttir 5, Ingibjörg Emilsdóttir 4, Kristín Þórarinnsdóttir 3. Fráköst: 9 í sókn - 28 í vörn. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Einar Ein- arsson dæmdu vel auðveldan leik. yillur: Valur 14 - Keflavík 18. Áhorfendur: 21 í upphafi leiks, 44 þegar mest var en 32 í lokin. Alltof fáir. 1. deild kvenna UMFG-UMFN..........................53:48. Tennis Opna ástralska Einliðaleikur kvenna, 1. umferð: 10- Anke Huber (Þýskal.) vann Ludmilu Richterovu (Tékkl.) 6-2 6-4 14-Amy Frazier (Bandar.) vann Annabel Ellwood (Ástralíu) 6-0 6-2 Tami Whitlinger Jones (Bandar.) vann Pe- tru Begerow (Þýskal.) 6-2 6-4 Karina Habsudova (Slóvakíu) vann Nat- halie Baudone (Ítalíu) 6-4 6-2 Kyoko Nagatsuka (Japan) vann Barböru Schett (Austurr.) 6-0 6-4 Sandra Cacic (Bandar.) vann Asu Carlsson (Svíþjóð) 6-2 6-2 Beatne Reinstadler (Austurr.) vann Petru Langrovu (Tékkl.) 6-1 7-6 (7-3) Veronika Martinek (Þýskal.) vann Larisu Neiland (Lettlandi) 7-5 6-3 Amanda Coetzer (S-Afríku) vann Angeles Montolio (Spáni) 6-2 6-2 Kristin Goíridge (Ástralíu) vann N. Miyagi (Japan) 6-7 (4-7) 6-2 6-1 Lori McNeil (Bandar.) vann Alexiu Dec- haume-Balleret (Frakkl.) 6-3 6-3 2-Conchita Martinez (Spáni) vann Barböru Rittner (Þýskal.) 6-3 6-2 Silke Meier (Þýskal.) vann Jane Taylor (Ástralíu) 7-6 (15-13) 2-6 6-2 Manon Bollegraf (Hollandi) vann Stephanie Rottier (Hollandi) 7-6 (7-2) 7-5 Marianne Werdel Witmeyer (Bandar.) vann 5- Gabrielu Sabatini (Argentina) 6-4 6-4 Laurence Courtois (Belgiu) vann Katerinu Kroupova (Tékkl.) 7-6 (7-2) 6-2 Zina Garrison Jackson (Bandar.) vann Kerry-Anne Guse (Ástralíu) 3-6 6-2 6-3 Ruxandra Dragomir (Rúmeníu) vann Söndru Dopfer (Austurr.) 7-5 4-6 6-4 6- Lindsay Davenport (Bandar.) vann Debbie Graham (Bandar.) 4-6 6-3 6-2 Patty Fendick (Bandar.) vann Ann Gross- man (Bandar.) 6-1 6-2 Irina Spirlea (Rúmeníu) vann 16-Julie Hal- ard (Frakkl.) 6-0 7-5 Barbara Paulus (Austurr.) vann Emanuelu Zardo (Sviss) 7-6 (7-3) 6-0 Einliðaleikur karla, 1. umferð: 9-Jim Courier (Bandar.) vann David Rikl (Tékkl.) 6-4 6-0 7-6 (7-2) 7- Michael Stich (Þýskal.) vann Jeff Tarango (Bandar.) 6-3 6-1 6-3 Tommy Ho (Bandar.) vann Kenny Thome (Bandar.) 3-6 6-1 6-2 6-4 13-Andrei Medvedev (Úkraínu) vann Leand- er Paes (Indlandi) 6-1 7-5 7-6 (7-4) Stefano Pescosolido (Italíu) vann Ándrew Ilie (Ástralíu) 7-6 (7-3) 6-2 6-1 Jan Siemerink (Hollandi) vann Malivai Washington (Bandar.) 6-4 7-5 6-2 Lars Rehmann (Þýskal.) vann Luiz Mattar (Brasilíu) 6-3 6-4 6-1 Patrick McEnroe (Bandar.) vann 3-Boris Becker (Þýskal.) 6-3 6-4 7-6 Petr Korda (Tékkl.) vann Guillaume Raoux (Frakkl.) 2-6 7-6 (7-5) 6-4 6-3 Richard Fromberg (Ástralíu) vann Rodolphe Gilbert (Frakkl.) 6-4 6-2 6-0 Lars Jonsson (Svíþjóð) vann Jaime Yzaga (Perú) 6-2 4-6 6-4 7-6 (7-3) 11- Wayne Ferreira (S-Afriku) vann Karsten Braasch (Þýskal.) 6-4 6-4 2-6 6-1 Lars Burgsmuller (Þýskal.) vann Younes E1 Aynaoui (Marokkó) 6-3 6-7 (8-10) 6-1 7-6 (7-3) Guy Forget (Frakkl.) vann Gilbert Schaller (Austurr.) 6-3 7-6 (7-5) 6-3 Renzo Furlan (Ítalíu) vann Ronald Agenor (Haiti) 7-6 (7-1) 6-2 4-6 7-5 Radomir Vasek (Tékkl.) vann Mark Petchey (Bretlandi) 3-6 6-3 6-1 6-3 David Prinosil (Þýskal.) vann Byron Blaek (Zimbabwe) 3-6 6-4 6-4 6-2 8-Todd Martin (Bandar.) vann Oliver Gross (Þýskal.) 6-3 6-4 6-4 10-Yevgeny Kafelnikov (Rússl.) vann Brent Larkham (Ástralíu) 6-3 6-0 6-1 Hendrik Dreekmann (Þýskal.) vann Javier Sanchez (Spáni) 6-3 6-2 6-4 Jerome Golmard (Frakkl.) vann Luke Jens- en (Bandar.) 6-2 6-1 6-3 Brett Steven (N-Sjálandi) vann Horst Skoff (Austurr.) 7-6 (7-1) 4-6 6-2 6-3 Wally Masur (Ástralíu) vann Todd Wood-1' bridge (Ástralíu) 7-6 (7-4) 7-6 (7-5) 6-4 16-Richard Krajicek (Hollandi) vann Clinton Marsh (S-Afríku ) 6-1 6-1 6-1 Nicklas Kulti (Svíþjóð) vann Jonathan Stark (Bandar.) 6-4 6-7 (12-14) 6-3 6-3 Kenneth Carlsen (Danmörku) vann Shuzo Matsuoka (Japan) 6-3 7-6 (10-8) 2-6 6-7 (3-7) 6-1 Marcos Ondruska (S-Afríku) vann Sandon Stolle (Ástralíu) 2-6 6-2 6-7 (5-7) 6-1 6-2 Jeremy Bates (Bretlandi) vann Henrik Holm (Svíþjóð) 6-4 6-7 (5-7) 3-6 7-6 (7-5) 6-3 Fabrice Santoro (Frakkl.) vann Ben Ellwood (Ástralíu) 2-6 6-2 2-6 7-6 (9-7) 6-4 Jean-Philippe Fleurian (Frakkl.) vann Karol Kucera (Slóvakíu) 3-6 6-3 5-7 7-6 (7-0) 6-2 Skíði Heimsbikarinn Risasvig karla Kitzbiihel, Austurríki: 1. Giinther Mader (Austurríki)..1.21,52 2. Peter Runggaldier (Ítalíu)...1.21,55 3. Armin Assinger (Austurríki)..1.21,70 4. Fredrik Nyberg (Svíþjóð).....1.21,96 5. Werner Perathoner (Italíu)...1.22,02 6. Richard Kroell (Austurríki)..1.22,04 7. Alessandro Fattori (Ítaiíu)..1.22,06 8. Hans Knaus (Austurriki)......1.22,20 9. Tommy Moe (Bandaríkjunum) ....1.22,28 Staðan. 1. Mader.........................124 2. Runggaldier...................116 3. Moe......................... 109 4. Ortlieb.......................100 5. Assinger.......................84 6. Perathoner.....................77 7. Alphand........................76 8. Colturi........................71 9. Skaardal.......................64 10. Fattori..........................56 11. Kroell...........................52 12. Nyberg...........................50 Staðan í samanlögðu: 1. Alberto Tomba (Italíu)...........850 2. Gúnther Mader (Austurríki).......482 3. Jure Kosir (Slóveníu).......'....430 4. Kjetil Andre Aamodt (Noregi).....400 5. Luc Alphand (Frakklandi).........392 6. Marc Girardelli (Lúxemborg)......384 7. Patrick Ortlieb (Austurríki).....346 8. Michael Tritscher (Austurríki)...345 9. Michael von Grúnigen (Sviss).....328 Staða þjóða (karlar og konur): 1. Austurriki..................4.753 2. Sviss.......................3.063 3. ítalia......................3.007 4. Frakkland...................2.203 5. Noregur.....................2.184 6. Þýskaland.....................1.915 7. Bandaríkin..................1.476 8. Slóvenía....................1.396 9. Svíþjóð.....................1.045 10. Lúxemborg.......................384 Knattspyrna England Enska bikarkeppnin, 3. umferð: Carlisle — Sunderland...........1:3 ■Sunderland mætir Tottenham á heima- velli í 4. umferð. Middlesbrough — S wansea........1:2 Middlesbrough tapar annað árið í röð fyrir liði frá Wales í 3. umferð, í fyrra fyr- ir Cardiff. Steve Torpey (21.) og David Penney (56.) skoraði mörk gestanna, en John Hendrie skoraði fyrir heimamenn, hans fimmtánda mark á keppnistímabilinu. Swansea mætir Newcastle eða Blackburn á útivelli í 4. umferð. Watford — Scarborough...............2:0 ■Watford mæör Swindon á heimavelli í 4. umferð. Leeds - Walsall.....................5:2 ■2:2 eftir venjulegan leiktíma. Leeds mæt- ir Oldham heims. Skotland Skoska bikarkeppnin, 2. umferð: Greenock Morton — Queen’s Park.....2:1 ■Staðan var jöfn 1:1 eftir venjulegan leik- tíma en Morton gerði sigurmarkið í fram- lengingu og mætir Kilmarnock í 3. umferð. Úrvalsdeild: Falkirk - Partick...................1:3 Kilmarnock - Motherwell..............2:0 @) ÞORRABLÓT verður haldið í Félagsmiðstöðinni Frostaskjóli (uppi) laugardaginn 21. janúar 1995 og verður húsíð opnað kl. 19.00. Ræðumaður kvöldsins: Geir Flaarde Veislustjóri: Guðjón Þórðarson Tónlist: Þórir Baldursson Miðar verða seldir hjá húsverði (KR) og við innganginn. Verð aðgöngumiða aðeins kr. 2.500. HANDKNATTLEIKUR / UNDANURSLIT BIKARKEPPNINNAR Mikil stemmn ing í Eyjum Eyjastúlkur léku til úrslita í bik- arkeppninni í fyrra og töpuðu með einu marki fyrir Víkingum. í ár lentu liðin saman í átta liða úr- slitum og þá hafði ÍBV betur. „í bikarleikjum leggja menn sig ávallt alla fram, og kanski rúmlega það, og það verður sjálfsagt líka gert gegn Stjörnunni," sagði Björn Eií- asson þjálfari ÍBV. „Það er mikil stemmning fyrir leiknum og ég á von á góðum og skemmtilegum leik. Þessi lið hafa verið að leika góðan handknattleik og fólk verður ekki svikið af því að koma og sjá bikarleikinn. Ég veit að okkar stuðningsmannahópur á fastalandinu mætir og ætli komi ekki einhverjir úr Eyjum líka. Stelpurnar fengu smá smjörþef af því hvernig það er að leika í úrslitum í fyrra og þær vilja endi- lega komast í Höllina aftur, en það verður erfitt að leika í Garðabæn- um. Stjarnan er efst og hefur bara tapað einu stigi, gegn okkur,“ sagði Björn sem sagði að einhver meiðsii Ikvöld Handknattleikur Bikarkeppni, undanúrslit karla: Setj’nes: Grótta-KA......kl. 20 Hlíðarendi: Valur-Haukar.kl. 20 Bikarkeppni, undanúrslit kvenna: Framhús: Fram-KR.........kl. 20 Garðabær: Stjarnan-lBV....kl. 20 Körf uknattlelkur 1. deild karla: Austurberg: Leiknir-Selfoss ...kl. 20 Þorrablót Keilis Golfklúbburinn Keilir heldur Þorrablót í golfskálanum á föstudaginn, 20. janúar, og hefst það kl. 19.30. Veislustjóri verður Magnús Birgisson og ræðumaður kvöldsins Ragnar Lár. Tekið er við miðapöntunum í golfskálanum. Leiðréttingar SYSTKININ Anna Sigurðardóttir, íslands- meistari kvenna í þolfimi, og Karl Sigurðs- son, sem varð meistari með henni 1 para- keppni, voru rangiega feðruð í blaðinu í gær. Þá var Kolbrún P. Helgadóttir sögðu hafa verið í liðinu sem varð númer 2 í hópa- keppni unglinga á mótinu en það var María Kr. Stefánsdóttir. Þá misritaðist nafn yfir- dómarans, sem heitir Guðrún Ssberg. Beðist er velvirðingar á mistökunum. væru í liðinu og ekki ljóst hvernig liði hann gæti teflt fram. Magnús Teitsson er þálfari Stjörnunnar og hann sagðist eiga von á hörkuleik. „Þetta verður hörkuleikur því Eyjastúlkur gefa ekkert eftir. Ég á von á að heima- völlurinn ráði úrslitum og það kem- ur ekki annað til greina en við vinn- um, við förum í alla leiki til að sigra og auðvitað þennan líka.“ Magnús sagðist búast við að Laufey Sigvaldadóttir yrði í hópn- um, en hún hefur ekkert æft síðan um miðjan desember og aðspurður um úrslitaleikinn sagði hann: „Fram vinnur KR, sem er með hálf vængbrotið lið þessa stundina og það verður því draumaúrslitaleikur milli Fram og Stjörnunnar." Gott að fá KR heima „Það er gott að fá KR-stelpurnar á heimavelli því þær eru duglegar og þessi leikur er alls ekki auðveld- ur,“ sagði Guðríður Guðjónsdóttir þjálfari og leikmaður Fram. „Við vorum í baráttunni um Evrópusætið í fyrra við KR-stelpur og staða þeirra í deildinni sýnir að þær eru sterkar. KR er aldrei auðunnið og við rétt mörðum sigur í leik okkar í deildinni í vetur,“ sagði Guðríður. Haukur Geirmundsson er þjálfari KR og hann vonar að viðureign lið- anna verði skemmtileg og ijörug. „Það er á brattann að sækja hjá okkur en með góðum leik ættum við að eiga möguleika. Við ætlum alla vega að leggja okkur fram,“ sagði Haukur sem sagði að hann hefði misst fjórar úr byijunarliðinu um jólin og nú væru fimm leikmenn úr þriðja flokki í hópnum. „Ég hef staðið í stappi við móta- nefnd um að fá leikjum breytt í þriðja flokki vegna þess að stelpurn- ar eru að leika í meistaraflokki og ég vona að það takist,“ sagði Hauk- ur. Þær sem eru hættar eru: Anna Steinssen sem er erlendis, Sigur- laug Benediktsdóttir sem er við nám, og þær Þórdís Ævarsdóttir og Laufey Kristjánsdóttir sem eru meiddar og verða trúlega ekki mik- ið með það sem eftir er tímabilsins. „Hershöfdingjarnir“ í Haukaliðinu PÁLL Ólafsson og Petr Baumruk þurfa að rífa sig upp eftir rassskellinn í Portúgal um síðustu helgi ætli þeir sér að leggja Islandsmeistara Vals að velli í undanúrslitum bikarkeppninnar í kvöld. SKIÐI z Reuter Sænski skíðamaðurinn Fredrik Nyberg varð að sætta sig við að vera eftir Kristni Björnssyni i stórsvigi fyrir helgi en varð í fjórða sæti í sömu grein í heimsbikarnum eftir helgi. Tapaði fyrir Kristni... - en í fjórða sæti í heimsbikarkmóti og í hópi fimmtán bestu Svíinn Fredrik Nyberg, sem varð í öðru sæti í risasvigi á eftir Kristni Björnssyni frá Ólafsfirði á Opna hollenska meistaramótinu si. föstudag, hafnaði í fjórða sæti í sömu grein í heimsbikarnum á mánudag. Nyberg er í fyrsta ráshópi risasvigsins í heimsbikarnum og því á meðal 15 bestu í heimi, en árangur hans í Kitsbúhel í Austurríki sýnir enn betur hvað Kristinn stóð sig vel. Austurríkismaðurinn Gúnther Mader sigraði á tímanum 1.21,52. Peter Rung- galdier frá Ítalíu fór á 1.21,55, Austurrík- ismaðurinn Armin Assinger fékk tímann 1.21,70 og Fredrik Nyberg var ekki langt undan á 1.21,96. Mader, sem er 30 ára, sigraði í fyrsta sinn í heimsbikarnum á heimavelli. Þetta er 13. árið hans í keppninni og átti hann fimm sigra að baki í risasvigi og alls 10 sigra í heimsbikarnum. „Þetta er frábært fyrir mig,“ sagði Mader. „Ég veit að ég er í góðu formi en ég þurfti að sanna það með góðum árangri og það lofar góðu að „toppa" rétt fyrir heimsmeistara- keppnina." Mader sagði að brautin í Kitzbúhel væri sú erfiðasta í heimsbikarn- um. „Sigur í Kitzbúhel er eitt af því mikil- vægast á ferli skíðamanna." Runggaldier var nálægt fyrsta sigri sínum í heimsbikarnum en varð að sætta sig við annað sætið. „Fyrir keppnina vildi ég ná einu af 10 efstu sætunum. Síðan gekk mér vel en ég gerði mistök uppi og varð enn einu sinni í öðru sæti.“ Assinger sagðist ekki hafa verið í betri æfingu í tvö ár. „Það er gott að vera aftur kominn í form og ég vona að þetta sé fyrirboði þess sem koma skal.“ íslendingarnir allir útúr i gær Islensku landsliðsmennirnir í alpa- greinum kepptu á alþjóðlegu stórsvigs- móti í Austurríki í gær, en keyrðu allir út úr í fyrri umferð. Kristinn Björnsson sagði að aðstæður hafi verið erfiðar. Gei-visnjór og brautin mjög þétt, nánast eins og svig. Hann sagði að 130 keppend- ur hafi farið af stað en meira en helming- ur hafi hætt keppni. íslensku strákarnir keppa í svigi á föstudag. Gaman fyrir strák- ana að prófa þetta Grótta mætir þungaviktarmönnum KA í bikarnum UNDANÚRSLITIN fbikar- keppni karla og kvenna í hand- knattleik verða íkvöld og hefj- ast allir leikirnir klukkan 20.1 karlaflokki tekur Grótta á móti KA og Valsmenn á móti Hauk- um en í kvennaflokki eigast við Fram og KR og Stjarnan og ÍBV. Grótta er eina liðið sem komið er svona langt og ekki leikur í efstu deild. Árni Indriðasón, þjálf- ari liðsins, sagði að Gróttumenn ætluðu að hafa gaman af leiknum gegn KA. „Það er gaman fyrir strákana að prófa þetta, en við eru ekki að hugaleiða hvernig það sé að komast áfram, heldur ætlum við að gera okkar besta ogsjá til hvern- ig það dugar,“ sagði Árni. Hann sagði að liðið væri skipað ungum leikmönnum og enginn hefði leikið svona leik áður og því væri markmiðið að hafa eins gaman af þessu og hægt væri. „Það eru mikl- ir þungaviktarmenn i KA, menn sem eru góðir_ og með mikla reynslu," sagði Árni. Alfreð Gíslason, þjálfari og leik- maður KA, sagðist mjög hræddur fyrir leikinn. „Það er alltaf erfitt að fara í leiki þar sem allir ætlast til og búast við að maður vinni, jafnvel leikmenn sjálfir. Við þekkj- um ekkert til liðsins og því rennir maður blint í sjóinn," sagði Alfreð. Hann var reyndar ekkert of bjart- sýnn á að liðið kæmist suður til að leika við Gróttu. „Við megum ekki við að fresta þessum leik og þétta mótið ennfrekar. Við munum því reyna eins og hægt er að komast suður, en veðurspáin er slæm og ef hún gengur eftir er líklegast rétt- ast að leika þetta allt í túrneringu með vorinu,“ sagði Alfreð. KA lék til úrslita í fyrra gegn FH og tap- aði stórt þarinig að KA-menn vilja örugglega komast aftur í Höllina og gera betur en í fyrra. Oftast baráttuleikir „Leikir Vals og Hauka hafa oft- ast verið miklir baráttuleikir og ég á von á einum slíkum í kvöld,“ sagði Einar Þorvarðarson aðstoðarþjálf- ari Hauka um leikinn í kvöld. Liðin hafa leikið tvívegis í deildinni í vet- ur og hefur Valur farið með sigur, þó naumur væri. Þegar Einar var spurður hvort ekki yrði erfítt að ná upp stemmningu í liðið eftir út- reiðina gegn Braga sagði hann: „Þetta er nú einu sinni lífið og það heldur áfram. íþróttamenn verða að takast á við svona hluti og það þýðir ekkert annað en halda áfram. Þetta er bikarleikur og mjög mikilvægur fyrir okkur og félagið og við munum því selja okkur dýrt,“ sagði Einar. „Já, já, það er allt orðið klárt, enda ekki seinna vænna,“ sagði Þorbjörn Jensson þjálfari Vals er Morgunblaðið náði sambandi við hann eftir æfingu í gærkvöldi. „Ég á ekki von á öðru en þetta verði erfiður leikur. Þetta er síðasti möguleiki Hauka til að komast í Evrópukeppnina á næsta ári þannig að þeir munu berjast fyrir því sæti og svo munu þeir örugglega hugsa sitt ráð eftir rassskellinguna í Port- úgal. Haukar eru því sýnd veiði en ekki gefin,“ sagði Þorbjörn sem bjóst við að KA léki til úrslita, „ann- að væri óeðlilegt,“ sagði hann. mmmammmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm' Gróttumenn í bikar- úrslit ítýrsta skipti? GRÓTTUMENN eiga möguleika að leika í fyrsta skipti í bikarúr- slitum, en til þess að ná því takmarki verða þeir að leggja Akur- eyrarliðið KA að velli á heimavelli sínum á Seltjarnarnesi. Árni Indriðason, þjálfari Gróttu, er þó ekki óvanur að leika til urslita — hann hefur fagnað mörgum bikarmeistaratitlum með Víkingi. KA-menn hafa einu sinni leikið bikarúrslitaleik — það var í fyrra, máttu þá þola tapa, 23:30, fyrir FH-ingum í Laugardals- höllinni. / Valsmenn fá Hauka í heimsókn í hinum bikarúrslitaleiknum, en þeir voru síðast bikarmeistarar 1993 með því að leggja Selfyss- inga að velli, 24:20. Valur hefur alls leikið sex bikarúrslitaleik, hampað bikarnum fjórum sinnum, en mátt þola tap tvisvar — síðast gegn FH, 20:25,1993. Haukar hafa einu sinni leikið til úrslita um bikarinn — 1980, urðu þá að há tvær viðureignir við KR. Liðin skildu jöfn, 18:18, í fyrri leiknum, en Haukar fögnuðu sigri, 22:20, í seinni leiknum. KORFUKNATTLEIKUR Léll hjá Kefla- víkurstúlkunum EFSTA lið 1. deildar kvenna í körfuknattleik, Keflavík, átti ekki í vandræðum með Valsstúlkur þegar liðin mættust í undanúrslit- um bikarkeppninnar, ef frá eru skildar upphafsmínúturnar. „Við áttum svó sem von á sigri en vorum lengi í gang,“ sagði Erla Reynisdóttir, Keflavík, sem lék vel í 47:74 sigri. Það verða því Keflavík og KR sem leika til úrslita. Kraftur Valsstúlkna kom Kefl- víkingum á óvart og á áttundu mínútu hafði Valur 17:11. En þá var draumurinn úti því gestirnir tóku sig saman í andlit- inu og gerðu 30 stig á móti íjórum svo staðan í leikhléi var 21:41. Eftir 4 þriggja stiga körfur Keflvíkinga strax eftir hlé voru úrslitin ráðin. Kefivíkingar höfðu einfaldlega mun betri liði á að skipa og úrslitin því sanngjörn. Anna María Sveins- dóttir hitti mjög vel og sömuleiðis Björg Hafsteinsdóttir. Erla Reynis- dóttir fylgdi besta leikmanni Vals, Lindu Stefánsdóttur, eins og skugg- inn og hélt henni niðri. Júlía Jörg- ensen átti ágæta rispu í lokin. „Þetta var erfitt, við byijuðum vel en náðum ekki að fylgja því eftir. Þær eru góðar og ef við gerð- um mistök völtuðu þær yfír okkur,“ sagði Linda en hún var langbest Valsstúlkna og allur leikur liðsins snerist í kringum hana. Kristjana Magnúsdóttir var góð og Elín Harð- ardóttir átti góðan sprett í lokin. faémR FOLK ■ SVALI Björgvinsson þjálfari Valsstúlkna sagði að tvö bestu lið- in lékju til úrslita i bikarnum enda ættu tvö bestu liðin að vera þar. ■ ANNA María Sveinsdóttir nýtti skotin vel gegn Val. Hitti úr tveimur af 4 innan teigs, 6 af 10 utan teigs, úr eina þriggja stiga skotinu sínu og öllum þremur víta- skotum sínum. ■ LINDA Stefánsdóttir, Val, stóð í ströngu og lék allar 40 mínút- urnar, sú eina úr báðum liðum. góðaf erð - til Gummersbach Kristján Arason og lærisveinar hans hjá Bayer Dormagen gerðu góða ferð til Gummersbach, þar sem þeir lögðu heimamenn að velli 23:24, með því að skora sigur- markið stuttu fyrir leikslok. Krist- ján stjórnaði liði sínu í fyrsta skipti í Gummersbach, þar sem hann lék á árum áður. Júlíus Jónasson skor- aði fjögur mörk fyrir heimamenn í leiknum. Héðin Gilsson lék' stutt með Dússeldorf, sem gerði jafntefli, 23:23, gegn Hameln á heimavelli. Kiel er lang efst í úrvalsdeild- inni í Þýskalandi með 30 stig, 8 töpuð stig. Hameln er með 24/12 stig, Lemgo 23/15, Flensburg- Handewitt 24/14, Grosswallstadt 22/14, Dormagen 21/13, Nied- erwúrzbach 21/15, Wallau-Mass- enheim 21/17, Magdeburg 20/16, Essen 19/19, Gummersbach 16/18, Dússeldorf 15/23, Bad Schwartau 12/24, Nettelstedt 12/26, Eitra 8/28, Lautershausen 6/32. Essen lék fyrri leik sinn gegn franska félaginu US Ivry frá París í Evrópukeppni borgarlia í Essen, fór með sigur af hólmi, 21:15. Stefán Stefánsson skrifar I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.