Morgunblaðið - 18.01.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.01.1995, Blaðsíða 4
J 4 C MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ + ..... AFLABROGÐ „Svolítið ufsakropp" „ÞAÐ HEFUR verið svolítið ufsa- kropp á okkur upp á síðkastið; við höfum verið að hitta á smá neista af honum," segir Óskar Kristinsson skipstjóri á Sigurbáru VE sem hefur landað um 115 tonnum af ufsa í Vestmannaeyjum frá því um áramót. „Þetta er nær eingöngu ufsi; síðustu daga hefur reyndar verið að slæðast með meiri þorskur en menn gerðu ráð fyrir að yrði á þessum tíma. Það virðist vera að skríða eitthvað meira að af þorski mun fyrr en oft áður. Það er náttúrulega ekkert sniðugt ef það fer að flæða yfir þorskur, þá verða allir að flýja. Okkur fínnst því óglæsilegt að sjá svona mikið af honum svona snemma vertíðar því það bendir til þess að hann eigi eftir að færast í aukana þegar á líður. Um þetta leyti í fyrra vorum við að fá örfáa físka í róðri á sama svæði. Þetta er það eina sem ég hef yfir að kvarta." Vonandl bara forsmekkurlnn af því sem koma skal Vel hefur viðrað til dagróðra það sem af er árinu en bræla hefur ein- ungis heft för Sigurbáru í þrígang. „Ufsinn er misjafn; þetta eru oft neistar sem sumir hitta á en ekki aðrir," segir Óskar en viðurkennir að veiðin sé óvenju góð miðað við árstvma. „Það er voðalega misjafnt hvað hægt er að gera af sér á þess- um tíma árs. í fyrra var til dæmis verkfall en veiðin var síðan þokkaleg þegar hægt var að byrja. Það hefur reyndar oft verið þannig að fiskur héfur gefið sig framan af janúar en dalað síðan. Maður vonar hins vegar að þetta sé bara forsmekkurinn af því sem koma skal á vertíðinni." 140sklpáhafiúti 140 skip voru á hafi úti um miðj- an dag í gær, samkvæmt upplýsing- um Tikynningarskyldu íslenskra fiskiskipa. Veður var víðast hvar þokkalegt og voru flest skipin því að veiðum. Fyrir vestan voru reyndar nokkur skip í vari enda var „snarvit- laust veður" þar um slóðir, eins og Eysteinn Guðlaugsson hjá Tilkynn- ingaskyldunni orðaði það. Sex til átta skip stóðu í fólksflutningum til og frá Súðavík vegna náttúruham- faranna þar. Varðskipið Týr kom til hafnar þar upp úr hádegi í gær en Engey RE var væntanleg um miðjan dag og sagði Eysteinn að siglingin frá Reykjavík hefði gengið þokkalega miðað við aðstæður. Rannsóknaskipln á Seyðisfirði Rannsóknaskipin Árni Friðriks- son og Bjarni Sæmundsson lágu inni á Seyðisfirði í gær og biðu átekta þar sem spáð var vonskuveðri. Að sögn skipverja fóru tveir bátar út frá Eskifirði síðastliðinn sunnudag í því skyni að svipast um eftir loðnu en án árangurs. Sem kunnugt er stóð til að leiðangurinn stæði í tvær til fjórar vikur og höfðu skipverjar á orði að sá tími væri ekki enn á þrotum, „sem betur fer!" Slippfélagið Málnlngarverksmlðja Yfirlit Toqarar oq rækjuskip á sjó mánudaginn 16. janúar 1995 Heildarsjósókn Vikan9.til15.jan. Mánudagur 413 skip Þriðjudagur 399 Miðvikudagur 433 Fimmtudagur 321 Föstudagur 207 Laugardagur 236 Sunnudagur 272 VIKAN 7.1-14.1 BATAR Nafn Start Afll Vsiðarf->rl Upplit. afla S(6f. Londunarst. FREYJA RE38 13» 48* Botnvarpa Sk_rkoti 2 Gámur HEIMAEY VE 1 272 14- Karfi 1 Gámur PÁLL ÁR 401 23« 13* Karfi 1 Gámur r FRIGG VE 41 178 21 Botnvarpa Þorskur 1 Vestmannaeyjar GUBRÚN VE 12L 196 44* Net Ufsi 3 Vestmannaeyjar SIGURBÁRA VE 249 66 58 Net Ufsi 4 Vestmannaeyjar JÓN KLEMENZÁR 313 149 27 Net Ufsi 2 Þorlákshöfn PORSTEINN GK 16 179 12 Net Þorskur 2 1 Grindavlk SIGHVATUR GK 57 233 14 Lína Keíla Gríndavfk ARSÆLL SIGURBSSON HF 80 29 17 Net Þorskur 3 Sandgerði ANORI KE 4S 47 16 Dragnöt Skarkoti 4 Sandgerði ARNAR KE 260 45 19 Dragnót Þorskur Þorskur 4 4 Sandgerði BER6UR VIGFUS GK 53 207 43 Net Sandgerði GEIR GOBI GK 220 160 13 Lína Þorskur Þorskur 2 4 Sandgerði HOLMSTEINN GK 20 43 74 14 28 Net "Net Sandgerði HAFNARBERG RE 404 Þorskur 5 2 Sandgeröi JÓN GUNNLAUGS GK 444 105 18 Ltna Þarskur Sandgerðí SÆMUNDUR HF 85 53 17 12 Net Þorskur 3 Sandgerði SANDAFELL HF 82 90 Oregnat Þorskur 1 Sandgerðí SIGÞÓR ÞH 100 169 20 Lína Þorskur 2 Sandgerði SKÚMUfí KE 122 74 16 Net Þorskur 4 •fiandgerðí ÁGÚST GUOMUNDSSON GK 95 186 23 Net Ufsi 2 Keflavik BERGVÍK KE 65 u 170 1 44 Llna Þorskur 1 3 4- Keflavfk - GUNNAR HÁMUNDAR. GK 357 53 l_ 27 Net Þorskur Keflavfk HAPPASÆLL KE 34 _168__ 38 Net __ Þorskur Keflavík STAFNES KE 130 SVANUR KE 90 "197" 38 38 33 Net Net Þorskur Þorskur 6 4 Keflavilc Keflavík ALBERT ÓLAFSSON HF 39 176 46 Lina Þorskur ~2~" Hafnarfjdrður AUÐUNN IS 110 197 39 Lina Þorskur 1 Hafnarfjörður HRINGUR GK 18 151 34 Net Þorskur 5 Hafnarfjörður KRISTBJÖRG VE 70 154 24 Lína Þorskur i ~i~ Hafnarfjörður SNARFARI HF 66 236 16 Une Þarskur Hafnartjorður TJALDANES IS 522 AÐALBJÖRG II RE 236 149 S! 18 23 Net Net Net...... Þorskur Þorskur Þorskur 2 5 ....... 3 Hafnartjörður Reykjavlk ABALBJORG RE 5 52 15 Reykjavík ÖRVAR SH 777 196 25 32™ 28 ' 17...... Lfne Dragnót Þorskur Rif ÞORSTEINN SH 145 51 Þorskur 4 Bif RIFSNES SH 44 SAXHAMAR SH 50 228 128 Lína Lina Þorskur 3 Rlf Þorskur 2 Rif SIGURBJÖRG SH 204 17 ¦11 Lína Þorskur 3 5 8 5 S 5 Ríf ÓLAFUR BJARNASON SH 137 104 45 Net Þorskur Þorskur Þorskur Þorskur Þorskur Óiafsvík AP.NÞÓR EA 16 243 48 Net Ólafsvlk j AUBBJÖRG II SH 97 64 . 44 Dragnót Öiaf'svik AUBBJÖRG SH 137 69 54 21 Dregnót Dragnót Úlafsvik EGILL SH 195 92 Ólafsvik friðrik bergmann $h 240 n as Dmgnot Þorskur 1 ólafsvik STEINUNN SH 167 135 103 103 ~ 40 26 25 Dragnót Net Þorskur 6 Olafsvik SVEINBJÖRN JAKOBSSON SH IC Þorskur 4 Ólafsvlk FANNEY SH 24 Llna Þorskur Þorskur 1 S Grundarfjörður FARSÆLL SH 30 HAUKABERG SH 20 101 104 __4? 13 Net Llna Úne GrundBrfjbröur j Þorskur 3 Grundarfjörður ÞÓRSNES II SH 109 146 18 Þorskur 2 Stykkíshótmur j ÁRNÍ JÓNS BÁ 1 22 13 12 Lína Una Þorskur 4 Patreksfjöröur ANOEY BA 126 123 Þorskur ¦a Patfeksfjörftur j GUÐRUN h'lI'n' BÁ 122 183 34 Lína Þorskur Þorskur i 2 Patreksfjöröur NÚPUR BA 63 182 57 13 Una. Lína Patreksfforður SÆRÓS RE 207 30 Þorskur 5 Patreksfjörður GYLUR /S 261 172 26 Ltne Þorskur 1 Rateyri INGIMAR MAGNÚSSON IS -50 15 11 Una Þorskur 3 Suðureyri GUBNY IS 266 7» 28 Lína Þorakur S Bolungarvík GRlMSEY ST 2 30 . 12 Lína Þorskur ' Þorskur 3 3 Hólmavlk MAWR Sl 78 11 11 Una SígMiöröur SJÖFN ÞH 142 199 17 Lfna Þorskur 2 Grenivík SJÖFN II NS 123 63 »s Lína Þorskur 4 Bakkafjoróur JÓNlNA JÚNSDÓTTIR SF 12 271 47 Lfna Þorskur í Hornafjörður SKELFISKBATAR ,'¦' Nafn StwrA Afll ~~5t~~ 36 "" S|il. ~~6' 5 Lfindunarat. ÁRSÆLL SH 88 103 Stykklshðlmur ÞÓRSNESSH 108 163 Stykkishólmur gIsÚ GÚNNÁRSSÓN II SH 65 18 20 4 Stykkishólmur GRETTIR SH 104 148 44 6 Stykkishólmur HRðNN 'sh 335 41 45 5 Stykkishólmur KRISTINN FRIÐRIKSSON SH i SVANUR SH III 104 138 "" 64 64 L_JL 6 Stykkishrjirour ! Stykkishólmur TOGARAR Nafn Sticrð 222 Afll Uppial- afta Löndunarsl. ÁLSEY VE 802 8* Þorskur Gámur ÓLAFUR JÓNSSON GK 404 719 25* Karti Gámur 0RANGURSHSI1 404 43* Karfi Garmjr - KLAKKUR SH 510 488 75" Karli Gámur PÁLL PÁLSSON IS 102 583 23« Ysn Gámur RAUÐINÚPUR ÞH 160 461 48" 13*" Karfi Karfi Gámur SUNNUTINDUR $U 59 298 Gámur své7n'n Jö'nssö'n 'ké " 298 125* 229* Karfl , .... . Karti Uf'si Gámur VIBEY RE 8 875 Gémur JÓN VlDALlN ÁR 1 451 48" Þorlákshöfn ÞURlÐUR HALLDÓRSDÓTTIR GK 34 297 15 Karff Kefiavik ÁSBJÖRN RE 'éó' 442 485 183 Ufsi Reykjavik OTTÓ N. ÞORLÁKSSON RE 203 163 Utsi Reykjavik HÖFÐAVÍK AK 200 499 69 Karli Akranes RUNÓLFUR SH 138 312 86 Karfi Grundarfjörður i DAGRUN IS 9 499 10 Þorskur Bolungarvik HEIÐRÚN IS 4 294 17 Þorskur Bolungarvik GUÐBJARTUR IS 16 407 40 Þorskur ísafjörður STEFNIR IS 28 431 68 Ýsa fsafjörður EYVINDUR VOPNI NS 70 178 Í9¦": 69' Þorskur Þorskur Vopnafjörður ! GULLVER NS 12 423 Seyðisfjörður BJARTUR NK 121 461 48 - Þorskur Nesksupstaður j HOFFELL SU 90 548 76 27* Þorskur Grétúoa Fáskrúðsfjöröur MÚLABERG ÓF 32 550 Féskrúösfjörður | HAFNAREY SU 110 249 61 "sa Breiðdalsvlk I LANDANIR ERLENDIS -----------...-----------.---------BL_ ----------.4.------------.._-----------------------,..._ -----__-----. _----- ___| Nafn Sttarð AfH 127.6 145,3 144,1 120.1 Upplat. afla karfi karfi karfí þorskur Saiuv. m. kr. Té,8 27,8 23.6 22,é Maðatv.kg 156.68 192,66 ' 163,71 187,36 Lðndunarst. HAUKUR GK 26 479 &remerhÐvei i SKAGFIROINGUR SK 4 860 Bremerhaven HEGRANES SK 2 498 öremerhaven \ DRANGEY SK 1 451 Bremerhaven UTFLUTIMINGUR 4. VIKA VINNSLUSKIP Nafn UÓSAFELL SU 70 StwrA B49 Uppist. afi- Grélúða Löndunarst. f-áskrOÖ-ifjörður Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ysa Ufsi Karfi Akurey RE 3 Gjafar VE 600 Sindri VE 060 15 20 15 150 200 120 Áætlaðar landanir samtals 50 470 Heimilaður útflutn. í gámum 116 144 5 221 Áætlaður útfl. samtals 116 144 55 691 Sótt var um úl.l'l. í gámum 335 387 26 473 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.