Morgunblaðið - 19.01.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 19.01.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1995 47 IDAG Arnað heilla n KÁRA afmæli. í dag, I Ö19. janúar, er sjötíu og fimm ára Jón Valgeir Guðmundsson, fyrrver- andi vörubílstjóri og birgðavörður hjá Vita- og hafnamálastofnun. Eigin- kona hans er Unnur Ragna Benediktsdóttir. Þau eru að heiman í dag. /»/\ÁRA afmæli. Á OV/morgun, 20. janúar, verður sextugur Ágúst Karlsson, rafmagns- tæknifræðingur Olíufé- laginu hf. Eiginkona hans er Erla K. Garðarsdóttir. Þau hjónin taka á móti gest- um í sal Tannlæknafélags- ins, Síðumúla 35 á afmælis- daginn milli kl. 17 og 19. SKAK Umsjón Margcir Pétursson HVÍTUR mátar í þriðja leik. /\ÁRA afmæli. í dag, ÖOl?- janúar, er fímm- tugur Óskar F. Sverris- son, verkfræðingur, Ritu- hólum 1, Reykjavík. Eig- inkona hans er Sigurveig Einarsdóttir. Staðan kom upp á opna skákmótinu í Linares á Spáni sem lauk um helg- ina. Jóhann Hjartarson (2.590) hafði hvítt og átti leik, en alþjóðlegi meistar- inn B. Gonzales (2.375) frá Costa Rica hafði svart. Jóhann fann laglegt mát: 35. Rxg6+! og og svartur gafst upp, 35. — hxg6 er auðvitað svarað með 36. Dh4+. Þessi skák var tefld í annarri umferð á mótinu. Jóhann vann sex fyrstu skákir sínar og sigraði ör- ugglega með 8 v. af 9 mögulegum. Næstur kom Rússinn Vaiser með 7 v. í 3.-10. sæti með 6‘A v. urðu Hann- es Hlífar Stefánsson, Sadl- er, Englandi, Panchenko og Korneev, Rússlandi, Tukmakov, Úkraínu, Spangenberg, Argentínu, og þeir Kaminski og Wojtkiewicz, Póllandi. Yf- irritaður tapaði tveimur síðustu skákunum og hlaut 5l/2 V. iVÁRA afmæli. í dag, 0\/19. janúar, er fimm- tugur Gunnar A. Sverris- son, verkfræðingur, Hlíðarbyggð 24, Garðabæ. Eiginkona hans er Hrafn- hildur Garðarsdóttir. Þeir bræður ásamt eiginkonum taka á móti gestum í Félagsheimili Rafveitunnar við Elliðaár. Með morgunkaffinu COSPER VARÐMANNAHÚS? Ég hélt að þetta væri rúm. Ást er n-i að blístra í hæfilegri fjarlægð frá við- kvæmum eyrum TM Roq. U.S. Pal. Off. — all rtflhta rosorvod (c) 1094 Los Angolos Timos 8yndicate II ÞAÐ gerir ekkert til þótt skórnir meiði mig fyrstu tvo dagana, því ég ætla ekki að nota þá fyrr en eftir viku. HOGNIHREKKVISI .TtsKUFATA PÖHVMAKUST/-. • FAHGflBUWHGAR:. STJ ÖRNUSPA cftir Franccs Drakc * STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú vinn ur vel og leggur kapp á að tryggja fjárhagslegt öryggi þitt. Hrútur (21. mars- 19. aprfl) Ef þú flýtir þér of mikið við vinnuna í dag gæti eitthvað farið úrskeiðis sem erfitt er að leiðrétta. Reyndu að ein- beita þér. Naut (20. apríl - 20. mal) If^ Gakktu ekki að neinu sem vísu í ástarsambandi. Farðu að engu óðslega, og sjáðu hver framvindan verður. Hugsaðu vel um heilsuna. Tvíburar (21.maí-20.júní) Varastu óþarfa stjórnsemi í garð ættingja og gættu var- úðar í viðskiptum í dag. Þú verður fyrir smá töfum í vinnunni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þótt þú viljir gjarnan koma hugmyndum þínum í fram- kvæmd láta viðbrögð á sér standa. Reyndu að hafa smá þolinmæði. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Hugsaðu þig vel um áður en þú festir kaup á dýrum hlut, því ella gætir þú séð eftir kaupunum. Komdu reglu á bókhaldið. Meyja (23. ágúst - 22. september) Það er ekki víst að þú vitir allt betur en aðrir, svo þú ættir að fara varlega í að gagnrýna aðra. Hlustaðu á góð ráð vinar. Vog (23. sept. - 22. október) Þér miðar nokkuð vel áfram við lausn á verkefni í vinn- unni. Gerðu þitt bezta án þess að gera of miklar kröfur til annarra. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) HfjS Erfiðleikar í samskiptum við vin draga úr áhuga þínum á að sækja mannfagnað kvöld. Gættu þess að særa ekki þína nánustu. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Taktu ekki að þér fleiri verk- efni en þú ræður við í dag, Mundu að taka tillit til óska ástvinar ef þið farið út i kvöld. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þótt þú vitir hvað þú vilt er ekki víst að aðrir séu þér sammála. Varastu óþarfa hörku og hlustaðu á skoðanir annarra. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Gefðu öðrum tíma til að gera upp hug sinn þótt þér liggi á að fá svör. Farðu sparlega með peninga og varastu skuldasöfnun. Okeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli kl. 19.30 og 22.00 f síma 11012. ORATOR, félag laganema. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Félagi getur verið of upptek inn af eigin málum til að hlusta á það sem þú hefur til málanna að leggja. Sýndu þolinmæði. Stjömusþóna d aó lcsa sctn dœgradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ckki d traustum grunni visindalegra stadreynda. Fundarboð % //X Föstudaginn 20. janúar kl. 16.00 í kjallarasal Valhallar, Háaleitisbraut 1. Fundarefni: 1. Staða í skólamálum. Framsaga: Sigríður A. Þórðardóttir, alþingismaður. 2. Frumvörp til laga um grunnskóla og framhaldsskóla. Framsaga: Ólafur G. Einarsson, menntamálaráðherra. 3. Umræða um áhersluatriði Sjálfstæðisflokksins í skóla- og fræðslumálum fvrir alþingis- kosningamar 1995. Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um þessi mál. Stjórnin. LISTASMIÐJA BARNA & UNGLINGA Krakkamirí Kraninusinu! Skemmtileg, fiörug, fræðandi og memiingarleg námskeið fyrir böm á aldrinum 4-6 ára og 7-10 ára. Leiklist • Myndlist Tónlist-Dans S í M I 5 5 1 5 10 3 ptoripmMijMlí - kjarni málsins! 991895
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.