Morgunblaðið - 19.01.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 19.01.1995, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1995 MQRGUNBLAÐIÐ STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. „Þetta er hrein snilld, , « meistaraverk." ★★★★ Á. Þ, Dagsljós JBF „Rauíur ef snilldarverk.' ★★★★★ E.H. MorgunþíSs||Í t,„Rammgert, amúrskarandi og tímabært listaverk." ★ ★★★ Ó.H.T. Rás 2 % '“W \ V. efda Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á undan myndinni verður sýnd ný íslensk stuttmynd, Debutanten eftir Sigurð Hr. Sigurðsson. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 DROTTNING EYÐIMERKURINNAR Synd kl. 4.50 og 11.15. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15 FORREST GUN Venjuleg fjölskylda a ævintýraferðalagi mður straumhart fljót lendir í klónum á harðsvíruðum glæpamönnum á flótta. í óbyggðunum er ekki hægt að kalla á hjálp. Pottþéttir leikarar og mögnuð áhættuatriði. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Kevin Bacon og Joseph Mazzello. Sæt og skemmtileg mynd frigyjMtornu voffil *** Á,t>. Dagsljóí. .*** RAs 2 Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 6.45 og 9.15. Háskólabíó PRISCILLA Drottning eyðimerkurinnar Loksins, gamanmynd sem mun breyta því hvernig þú hugsar, talar, syngur og síðast en ekki síst... ...klæðir þig! „Ein sprækasta bíómynd síðarj: tíma, veisla fyr.%, augurog eyíii, fíott, — stórskemmíl^g'V)g skrautleg." , S GLÆSTIR TlMAR Óskarsverðlaun 1994: Besta erlenda myndin NÆTURVORÐURIRini teVAGTÍN Sýnd kl. 11. B.i. 16. FOLK Crawford aug- lýsir fyrir Pepsi ► TOPPFYRIRSÆTAN Cindy Crawford hefur gert auglýsinga- samning við gosdrykkjafyrirtækið Pepsi. Samningurinn felur meðal annars í sér að Crawford mun leika í um 17 nýjum sjónvarpsauglýsing- um. Meðfylgjandi mynd var tekin í London í gær þegar Crawford jjkynnti nýja auglýsingu sem hún leikur í fyrir Pepsi. jfi&’ m m l Dagana c 20. - 21. og 27. - 28. janúar verdur glœsilegt þorrahlaöborö í Blómasal Hótel Loftleiöa meö úrvali af þorramat og öörum gimilegum réttum Magnús Kjartansson og Helga Möller skemmta gestum öll kvölclin Húsið opnar kl. 19:00 , SCANDIC LOPTLIIÐin Borðapantahir í símum 552-2321 og 562-7575 Carberry’s fær viðurkenningu borgarstjóra á eins árs afmæli Boston. Morgunblaðið. Morgunblaðið/Karl Blöndal KENNETH E. Reeves, borgarstjóri Cambridge, afhendir Matt Carberry, Agúst Felix Gunnarssyni og Tim Turner, eig- endum bakarisins Carberry’s, viðurkenningarskjal. ÍSLENDINGAR fjölmenntu í ársafmæli Carberry’s. Hér sjást Guðbjörg Daníelsdóttir, Snorri Gunnarsson, Axel Nielsen og Stefanía Þorgeirsdóttir við hlaðna brauðhillu í bakaríinu. ► ÞAÐ voru ekki vitringamir þrir, sem glöddu viðskiptavini bakarísins Carberry’s með gjöfum á þrettándanum, heldur sjálfir eigendurnir, Ágúst Felix Gunnars- son, bakarameistari, Matt Car- berry og Tim Tumer. Tilefnið var eins árs rekstrarafmæli og fólk dreif að til að fagna. „Þetta var ótrtlegt,“ sagði Ágúst þegar farið var að fækka í bakaríinu. „Það hafa örugglega komið milli tvö og þrjú þúsund manns." Þeirra á meðal var Kenneth E. Reeves, borgarstjóri Cambridge, sem afhenti þremenningunum sér- stakt viðurkenningarskjal. Þar sagði: „Bæjarfélagið lýsir hér með ánægju og stolti yfir því hvemig þessir þrír félagar hafa rekið Carberry’s.” „Andrúmsloftið í Carberry’s ginnir viðskiptavininn ekki aðeins til að bragða á ljúfmetinu, heldur til að sitja áfram og njóta um- hverfisins,” sagði Reeves í stuttu ávarpi og hélt vart vatni yfir „brauðum og kökum, sem eru lokkandi fyrir augað og himnesk á tungunni". Carberry’s er skammt frá Central Square, sem eitt sinn þótti fremur niðurníddur hluti Cam- bridge. Cambridge er næsti bær norður af Boston og skilur aðeins Karlsáin á milli. Undanfarið hefur Central Square, sem er miðja vegu á milli Tækniháskóla Massachu- setts (MIT) og Harvard, verið í mikilli uppsveiflu og sagði Reeves að það væri ekki síst að þakka nýjum fyrirtækjum á borð við bakaríið, sem hefði virkað eins og sprauta á atvinnulífið. Matt Carberry kvaðst ekki hafa átt von á þessari viðurkenningu frá borgarstjóranum, en bætti við: „Við emm ekki að halda upp á afmælið fyrir mann, sem kemur hingað einu sinni á ári, heldur til að gleðja viðskiptavini okkar, sem koma hingað þrisvar til fjórum sinnum í viku.“ Viðskiptavinirnir þurftu heldur ekki að kvarta undan veiting- unum. Við undirleik djasshljóm- sveitar gátu þeir gætt sér á kökum og bökum af öllum stærðum og gerðum og skolað þeim niður með kampavíni. Þegar maginn rúmaði ekki meira gátu þeir fyllt poka af brauði og haft með sér heim. Ekki fylgir sögunni hvort nokkur hafi komið í bakaríið daginn eftir, en eitt er víst að útsendari Morg- unblaðsins lagðist á meltuna og gat sig hvergi hreyft.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.