Morgunblaðið - 19.01.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.01.1995, Blaðsíða 1
W. !/ c. 0. E55 J, Wm%m®M&\h PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR19.JANÚAR1995 BLAÐ :\ i || Mannlíf á Dröngum Á Dröngum, langt norðan viðfasta byggð á Ströndum, er stundaður hlunnindabuskapur jrá því snemma vors og fram á vetur. Kristinn Jónsson bóndi á Dröngum og hans fólk nytjar grásleppu og landsel á vorin og eitt stœrsta œðarvarp á landinu á sumrin. Reki er óvíða meiri en á Dröng- um og útselur er ^gg nýttur í vetrar- byrjun. Páll Benediktsson fréttamaður og Friðþjófur Helgason kvik myndatökumað- urfylgdust með líf- inu og tilverunni á Dröngum, þar sem tíminn stendur stundum i stað og hrikaleg náttúran skartar sínu fegursta. íþœttinum rœð- ir Páll við Kristin og Önnu konu hans, fjórtán barna móður, og afkomendur þeirra um lífshœtti sem eiga i vök að verjast í hraða nútímans. Þátturinn var áður á dagskrá 30. desember en verður endursýndur á sunnudag vegna fjölda áskorana. ? GEYMIÐ BLAÐIÐ VIKAN 20. JANUAR - 26. JANUAR • # s\ J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.