Alþýðublaðið - 27.11.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.11.1920, Blaðsíða 2
ALÞYÐUHL AÐIÐ isbrún heldur fund í G.-T.-húsinu snnnndaginn 38. þ. m., kl. 51/* e- m. Hédinu VaMimaFSSon cand. polit. ílytnic erindi. Félag-sstjórnin. Gummi gólfmottur. Hófum fy.irliggjandi hinar i^viðjafnaniegu gummi góifrrjottur, sem aauðsynlegar etu hverju heimili, Stærð 30X18". Verð kr. 15,00 Komið — skoðið — reynið Jön Hjartarson & Co. 2 arstjórutn þftta En þsð, sem gert hefir verið :jl þess að bt-ta „r húsna?ðisicyiinu, er þó komtð írá þeitn, setn bo fiunur er svona ó ánægðiir með, og skai nú tilfært hvað Morgunblaðið hefir um þetta að segja. Er þá fyrst í broddgrein f Mgbl. 30. september síðastl. Þar stendur: „Byggingarfélag Reykjavíkur var stofnað í júní í fyrravor, að forgöngu verklýðsfélagaona For maður er Jón Bíldvinsson bæjar fuiitrúi, en framkvæmdar^tjóri Þor- láknr ófeigsson húsagerðarmeist- ari.“ (Þorfioni mun ef ti! vill kun- ugt, að annar þessara manna er forseti Alþýðufiokksins en hinn í stjórn hans). Stðar í sömu Morgunblaðsgrein stendur: „Ódýrustu íbúðirnar' [Bygging’ arfélagsins] eru leigðar íyrir 70 kr., en hinar stærstu með 4 her- bergjum, fyrir 145 kr. Er svo sagt, fið álíka íbúðir og hinar síðast- nefndu séu leigðar [annnarstaðar] i nýjutn húsum upp undir 250 kr * í Mgbl. I. o t. síð.vtl. stendur í grein um „Byggingarfélagið og sambyggingarb.gið": „Byggingaríélagið á heiður skii- ið fyrir þann dugnað sem það hefir sýnt, að koma upp á einu ári byggingum með íbúðum fyrir 28 fjölskyldur.“ Það er meira ers einkenniiegt að Þörfinnur skuli spyrja um hvað Alþýðuflokkurinn hafi gert vetur- inn 1917 —18, einmitt þann vetur sem flokkurinn kom því til leiðar að hið opinbera (bærinn og lands- sjóður) hélt uppi dýitíðarvinnu, er samtais nam fram undir 200 þús. krónur, Dýrtiðarvinna þessi var eingðngu unnin fyrir áhrif Alþýðu flokksms, þó segja megi að flokk- urinn hafi í þessu raáli mætt lull um skilningi og góðum vilja hjá fjármálaráðherra þeim sem þá var. Fáir munu þeir vera nú, sem ekki viðurkenna að vinna þessi hafi verið mjög nauðsynleg. En fram- hald gat ekki orðið á henni, sök- um þess að dagblöðin, Morgun- blaðið og þó einkum Vísir, nídúu fyrirtækið niður fyrir allar hellur, og verkalýðurinn hafði ekki þá fullan skilning á því hvað þau blöð voru að gera, en mun skilja það nú, hvað þessi blöð hafa haft af verkamönnum hér i Rvík, með hsnum ástæðuíausu árásum sínum á dýrtíðarvinnuna Likiegast iriun ekki eir.n einasti mótstöðumaður Alþýðuflokksins hér í Reykjavík segja það í fullri aivöru, að flokkurinn eða fuiilrúar hans hafi ekki gert neitt gagn En Þorfinnur segir annað. Hanu er ekki í vafa um að ekkert hafi verið gert, bókstaflega ekkert. Það er sízt að furða þó Mgb). sé gleið- gosalegt yfir greininni, og flytji hjna með fyrirsögninni: Slæmur dómur. Og fyrirsögnin er að þvf ieyti rétt að hún er slæmur dóm ur. En aiþýðan í Reykjavík mun ekki ve/a i vafa um það, hvern greinin dæmi : Þann er greinina ritaði, Einn sími á hverjn átta menn. í Bandaríkjunum eru 13 sfmar á hverja 100 menn (ca. 1:8), í Canada 10,8 símar á hverja 100 og í Englandi 2 á 100. Hver vill reikna út hve rnargir sfmar eru á hvert hundrað fbúa á íslandi ? Eg sakna þín - Sigríðurí Það sem bfs mins yndi ól, er í myrkrum grafið, — heimilis því sviphýr sól, sökk í d-,uðans — hafið. Gleðin ijúfa legst í dá, — lítið til að hugga, — frostrós tfmans fellur á fagran vonag\\sgg*. Oft vili heimsins heijartak herða’ á taugum linum, það er sárt að sjá á bak sfnum beatu vinum Ástin hún er ekkett hjóm, eða reyr sem brotni; hun er göfugt Guðablóm, gróðursett aý Drottni. Meðan erum heimi háð, hljótum sorg að dylja, leggjum örugg okkar ráð undir Drottins vilja. Þó í hríðum kvaia kífs kóini vinamundin, okkar b*ður æðra lífs aifagnaðarstuntíin. Eiiíf — hæðum hljómar á heilög kvæðagfeja, endurglœðist ástin þá, eðlið fæðist nýja. IO/io ’20 Jósep S, Húnjj'órð,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.