Morgunblaðið - 19.01.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.01.1995, Blaðsíða 4
4 B FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR21/1 SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ 9.00 BARNAEFHI ? Morgunsjón- Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Góöan dag! Morgunleikfimi með Magnúsi Seheving. Myndasafnið Filip mús, Lísa og Páll, Blábjörn skip- stjóri og Spæjaragoggar. Nikulás og Tryggur Tekst Nikulási að fínna Trygg? Þýðandi: Ingi Karl Jóhannes- son. Leikraddir: Guðbjörg Thorodd- sen og Guðmundur Ólafsson. (20:52) Kjánasögur og kjánasöngvar Úr ævintýraheimi Richards Scarrys. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Leik- raddir: Guðrún Þórðardóttir og Jó- hann Sigurðarson. Einar Áskell Það er gaman að vera með Miliu. Þýð- andi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Leik- raddir: Guðmundur Ólafsson. (1:16) Anna í Grænuhlíð Anna er fótbrotin en Díana færir henni fréttir úr skól- anum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddir: Aldís Baldvinsdóttir, Halla Harðardóttir og Ólafur Guð- mundsson. (24:50) 10.55 ?Hlé 13.00 kJCTTip ?' sannleika sagt End- r fC I IIII ursýndur þáttur frá mið- vikudegi. 14.00 ?Kastljós Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.25 íkDfJTTip ?Syrpan Endursýnd- degi. ur þáttur frá fimmtu- 14.55 ?Enska knattspyrnan Bein útsend- ing frá leik Tottenham og Manchest- er City í úrvalsdeildinni. Lýsing: Bjarni Felixson. 16.50 ?Ólympíuhreyfingin í 100 ár Síð- asti þáttur af þremur um sögu Ólympíuhreyfíngarinnar síðustu 100 árin og þau verkefni sem blasa við næstu áratugina. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Þulir: Ingólfur Hannes- son og Arnar Björnsson. (3:3) 17.50 ?Táknmálsfréttir 18.00 ?Einu sinni var... Saga frum- kvöðla (II était une fois... Les dée- ouvreurs) Franskur teiknimynda- flokkur. (14:26) 18.25 ?Ferðaleiðir Stórborgir - Istanbúl (SuperCities) Myndaflokkur um mannlíf, byggingarlist og sögu nokk- urra stórborga. Þýðandi: Gylfi Páls- son. (2:13) 19.00 ?Strandverðir (Baywatch IV) Aðal- hlutverk: David Hasselhof, Pamela Anderson, Nicole Eggertog Alex- andra Paul. Þýðandí: Olafur B. Guðnason. (7:22) 20.00 ?Fréttir 20.30 ?Veður 20.35 ?Lottó 20.40 ?Hasar á heimavelli (Grace under Fire) Bandarískur gamanmynda- flokkur um þriggja barna móður sem stendur í ströngu eftir skilnað. Aðal- hlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (19:22) 21.10 ?Æskuórar (The Year My Voice Broke) Áströlsk verðlaunamynd sem gerist á sjöunda áratugnum og segir frá unglingspilti sem er yfir sig hrif- inn af æskuvinkonu sinni en þarf að glíma við erfíðan keppinaut. Leik- stjðri er John Duigan og aðalhlutverk leika Noah Taylor, Loene Carmen og Ben Mendelsohn. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. 23.00 ?Rutanga-snældan (The Rutanga Tapes) Bandarísk spennumynd frá 1990. Sendimaður Bandaríkjastjórn- ar grennslast fyrir um dularfuil fjöldamorð í afrísku þorpi og kemst í hann krappan. Leikstjóri: David Lister. Aðalhlutverk: David Dukes og Susan Anspach. Þýðandi: Reynir Harðarson. Kvikmyndaeftirlit ríkis- ins telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 16 ára. 0.35 ?Útvarpsfréttir í dagskrárlok 9.00 BARNAEFNI ?Með Afa 10.15 ?Benjamín 10.45 ?Ævintýri úr ýmsum áttum 11.10 ?Svalur og Valur 11.35 ?Smælingjarnir 12.00 ?Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ?Lífið er list Mannlífsþáttur með Bjarna Hafþóri Helgasyni eins og honum einum er lagið. Þátturinn var áður á dagskrá í okt. sl. 12.50 ?Kokkteill (Cocktail) Brian Flanag- an er ungur og metnaðargjarn maður sem ætlar sér stóra hluti í lífínu. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Bryan Brown og Elisabeth Shue. Leikstjóri: Roger Donaldson. 1988. Lokasýning. 14.35 ?Úrvalsdeildin (Extreme Limite) 15.00 Vlf|V||Y||niP ?3-BÍÓ - Snæ- H WIIIIRI nUIH drottningin Hér er þetta sígilda ævintýri í nýjum og skemmtilegum búningi. Teiknimynd með íslensku tali. 16.05 ?Mæðginin (Criss Cross) Átakan- leg mynd um upplausn fjölskyldu í skugga Víetnamstríðsins. Aðalhlut- verk: Goldie Hawn, Arliss Howard og James Gammon. Leikstjóri: Chris Menges. 1992. Lokasýning. Maltin gefur -k-k 17.45 ?Popp og kók 18.40 ?NBA molar 19.19 ?19:19 Fréttir og veður. 2000 b/FTTIP ?Fvndnar fjölskyldu- KICI IIIII myndir (Americas Funniest Home Videos) 20.30 ?Bingó lottó 21.40 ifuiifiivuniD ?Allt á nvo|fi niinminuiri (spntang Heirs) Ærslafull gamanmynd í anda Monty Python-gengisins um Tommy greyið sem fæddist á blómatímanum en for- ríkir foreldrar hans skildu hann eftir í villtu samkvæmi í Lundúnum. Fá- tækir Pakistanar tóku piltinn í fóstur en þegar hann kemst til vits og ára uppgötvar hann sér til mikillar skelf- ingar að hann er í raun 15. hertoginn af Bournemouth og að bandarískur frændi hans hefur erft allt sem hon- um ber. Tommy ákveður að taka rnálin í sínar hendur. Aðaihlutverk: Rick Moranis, Eric Idle, Barbara Hershey og John Cleese. 1993. 23.10 ?Hvarfið (The Vanishing)Spennu- mynd um þráhyggju manns sem verður að fá að vita hvað varð um unnustu hans sem hvarf með dular- fullum hætti. Það var fagran sumar- dag að Diane Shaver, sem var á ferðalagi með kærasta sínum, Jeff Harriman, gufaði hreinlega upp á bensínstöð við þjóðveginn. Jeff hafði heitið að yfírgefa hana aldrei og getur ekki hætt að hugsa um afdrif hennar þótt árin líði. En sannleikur- inn getur verið sár og sumt er betur gleymt og grafíð. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Kiefer Sutherland og Nancy Travis. Leikstjóri: George Sluizer. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 1.00 ?Ástarbraut (Love Street) (3:26) 1.25 ?Manndráp (Homicide) Rannsókn- arlögreglumaður í Chicago er við það að klófesta hættulegan dópsala þegar honum er falið að rannsaka morð á roskinni gyðingakonu. í fyrstu er hann mjög ósáttur við þessa þróun mála en morðrannsóknin leiðir ýmis- legt skuggategt í ljós sem kennir lög- reglumanninum sitthvað um villi- mennskuna sem stórborgin elur af sér. Með aðalhlutverk fara Joe Man- tegna og WHIiam H. Macy. 1991. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur -k-klh 3.00 ?Foreldrar (Parents) Kolsvört kómedía um bandaríska millistéttar- fjölskyldu sem virðist að öllu leyti vera til fyrirmyndar. Laemle-hjónin gera aldrei neitt sem gæti orkað tví- mælis - eða hvað? Son þeirra fer að gruna að eitthvað undarlegt sé á seyði í kjallara heimilisins og furðar sig á því hvaðan allt ketið kemur sem frúin ber á borð. Randy Quaid og Mary Beth Hurt í aðalhlutverkum. 1989. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ** 4.20 ?Dagskrárlok Unglingurinn er ekki einn um að renna hýru augu til œskuvinkonu sinnar. Ástarraunir unglingspiltsins Myndin hlaut fimm verðlaun við útnefningu áströlsku kvikmynda- verðlaunanna árið1987 SJONVARPIÐ kl. 21.10 Astralska bíómyndin Æskuórar eða The Year My Voice Broke hlaut fimm verð- laun við útnefningu áströlsku kvik- myndaverðlaunanna árið 1987. Hún var valin mynd ársins og fékk auk þess verðlaunin fyrir bestu leik- stjórn, handrit, kvikmyndatöku og besta leikara í aukahlutverki, en handritshöfundur og leikstjóri er John Duigan. Myndin Æskuórar gerist í áströlskum smábæ snema á sjöunda áratugnum og segir frá unglingspilti sem verður yfir sig ástfanginn af æskuvinkonu sinni en vandinn er bara sá að hann er ekki einn um að renna til hennar hýru auga. Aðalhlutverk leika Noah Taylor, Loene Carmen og Ben Mendelsohn. IMjósnir og róm- antík í Afríku Sendimaður Bandaríkja- stjórnar kemur tilAfríkutilað grennslast fyrir um dularfullan mannfelli SJONVARPIÐ kl. 23.00 Banda- ríska spennumyndin Rutanga- snældan eða The Rutanga Tapes var gerð árið 1990. Þetta er æsi- spennandi saga um njósnir og róm- antík. Sendimaður Bandaríkja- stjórnar kemur til Afríku til að grennslast fyrir um dularfullan mannfelli í afrísku þorpi en helst lítur út fyrir að þorpsbúum hafi verið banað með efnavopnum öllum sem einum. Sendimaðurinn kemst í samband við Austur-Þjóðverja, fyrrverandi starfsmann í áburðar- verksmiðju í nágrenninu. Sá komst yfir tölvugögn í verksmiðjunni og vill meina að þau varpi Ijósi á mál- ið. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Blue Fire Lady F 1976, Cathryn Harrison 10.00 Savage Islands, 1983 12.00 The Call of the Wild, 197214.00 Monrons from Outer Space G 1985, Mel Smith, Griff Rhys 16.00 True Stories, 1986 18.00 Goldfinger, 1964, Sean Connery, Gert Frobe 20.00 Benny & John Á,G 1993, Aidian Quinn, Mary Stuart Masterson, Johnny Deep 22.00 Nowhere to Run D 1993, Jean Claude Van Damme, Rosanna Arquette 23.35 Wild Orehid: Thr Redd Shoes Diary, 1992 1.25 Rasing Cain, 1992, John Lithgow, Lolita Davidovich 2.55 Donato and Doughter T 1993, Charles Bronson, Dana Delany 4.25 True Stories, 1986 SKYOME 6.00 The Three Stooges 6.30 The Lucy Show 7.00 The DJ's K-TV 12.00 WW Fed. Mania 13.00 Para- dise Beach 13.30 Totally Hidden Video 14.00 Knights and Warriors 15.00 Family Ties 15.30 Baby Talk 16.00 Wonder Woman 17.00 Parker Lewis Can't Lose 17.30 VR Troopers 18.00 WW Feder. Superstars 19.00 Kung Fu 20.00 The Extraordinary 21.00 Cops I 21.30 Cops II 22.00 Comedy Rules 22.30 Seinfeld 23.30 The Movie Show 23.30 Raven 0.30 Monsters 1.00 Married People 1.30 Rifleman 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Snjóbrettakeppni 8.00 Tennis 9.30 Alpagreinar (bein útsending) 13.00 Tennis, bein útsending 19.00 Alpagreinar 20.00 Skíðastökk 21.00 Tennis 22.00 Golf 24.00 Alþjóðlegur fréttaskýringarþáttur 1.00 Dagskrár- lok A = ástarsaga B = barnamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Unnusta hverfur sporlaust Löggan er löngu hætt að leita en Jeff er heltekinn af hugsunum um örlög unnustu sinnar STOÐ 2 kl. 23.10 Seinni frumsýningarmynd kvöldsins á Stöð 2 er spennumyndin Hvarfíð, eða The Vanishing, frá 1993. Myndin fjallar um Jeff Harriman sem er á ferða- lagi með unnustu sinni, Diane Shaver, þegar hún hverfur sporlaust á bensínstöð við þjóðveginn. Jeff hafði heitið Diane að yfirgefa hana aldrei en samband þeirra var ef til vill ekki sem best þegar hún hvarf og því naga efasemdirn- ar huga hans dag sem dimmar nætur. Þremur árum síðar hefur enn ekkert spurst til Diane. Löggan er löngu hætt að leita hennar en Jeff er hel- tekinn af hugsunum um örlög hennar. Hann verður að vita hvað um hana varð og það fær hann svo sannarlega að heyra í hrollvekjandi frásógn brjá- læðingsins sem átti sök á því að hún gufaði upp við þjóðveg- inn forðum daga. Með aðal- hlutverk fara Jeff Bridges, Kiefer Sutherland, Nancy Tra- vis og Sandra Bullock. Leik- stjóri er George Sluizer. Klefer Sutherland leikur Jeff.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.