Morgunblaðið - 19.01.1995, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 19.01.1995, Qupperneq 6
6 B FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 9 00 RAffNAFFIII ►Mor9unsión- DRRilALrnl varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Ofurbangsi Leikraddir: Kari Ágúst Úlfsson. (4:11) Lási lögga Brúðu- strákurinn Lási minnir á karlana í gangbrautarljósinu og börn syngja. Með hlutverk Lása fer Viðar Egg- ertsson. (Frá 1987) Nilli Hólm- geirsson Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergd- aI og Helga E. Jónsdóttir. (29:52) Markó Leikraddir: Eggert A. Kaah- er, Gunnar Gunnsteinsson og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (18:52) 10.20 Hlé 13.10 ►Á Dröngum Áður á dagskrá 30. desember. 14.05 Tnyi IQT ►Nýárstónleikar i I URLIu I Vínarborg Fílharmón- íusveit Vínarborgar leikur verk eftir Johann, Joseph og Eduard Strauss og Joseph Lanner. Stjómandi er Zub- in Metha. Einnig koma fram dansar- ar frá Ríkisópemnni í Vínarborg. Kynnir er Bergþóra J6nsdóttir.(Evró- vision) 16.30 ►Ótrúlegt en satt (Beyond Beiief) Furður veraldar eru grafnar upp og sýndar í þessum ótrúlega sanna breska myndaflokki þar sem rök- hyggjan er einfaldlega lögð til hlið- ar. Þýðandi og þulur er Guðni Kol- beinsson. (11:13) 17.00 ► Ljósbrot Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.40 Þ-Hugvekja Flytjandi: Séra Axel Amason. 17.50 ►'Táknmálsfréttir 18.00 ►'Stundin okkar Umsjónarmenn era Felix Bergsson og Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thor- steinsson. 18.30 b|PTT|p ►SPK Umsjón: Ingvar * ILl IIR Mar Jónsson. Dagskrár- gerð: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 19.00 ►Borgarlíf (South Central) Banda- dskur myndaflokkur. Aðalhlutverk: Tina Lifford, Larenz Tate, Tasha Scott og Keith Mbulo. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. (3:10) 19.25 ►Enga hálfvelgju (Drop the Dead Donkey) Breskur gamanmyndaflokk- ur sem gerist á lítilli einkarekinni fréttastofu. Þýðandi: Þrándur Thor- oddsen. (1:12) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 íhDnTTID ►Svrópukeppnin I IrRUI IIR handknattleik Bein útsending frá seinni hálfleik í viður- eign Hauka og portúgalska liðsins Braga. Umsjón: Arnar Bjömsson. 21.20 ►Stöllur (Firm Friends) Breskur myndaflokkur. Leikstjóri: Sarah Harding. Aðalhlutverk: Billie White- law og Madhur Jaffrey. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (1:8) 22.15 ►Helgarsportið Umsjón: Heimir Karlsson. 22.35 ►Af breskum sjónarhóli (Anglo Saxon Attitudes) Breskur mynda- flokkur byggður á frægri sögu eftir Angus Wilson. Hún gerist um miðbik aldarinnar og fjallar um roskinn sagnfræðing sem á í innri baráttu vegna óuppgerðra mála úr fortíðinni. Leikstjóri: Diarmuid Lawrence. Aðal- hlutverk: Richard Johnson, Tara Fitzgerald, Douglas Hodge og Eliza- beth Spriggs. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (3:3) 23.55 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SUNNUDAGUR 22/1 Stöð tvö 3 00 BARNAEFNI ’"Ko “kS,i 9.25 H barnalandi 9.40 ►Köttur úti í mýri 10.10 ►Sögur úr Andabæ 10.35 ►Ferðalangar á furðuslóðum 11.00 ►Brakúla greifi 11.30 ►Tidbinbilla (Sky Trackers) 12.00 ►Á slaginu ’3 00 fÞRfitllR Se&rö"lr á *,,nn',' 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17 00 hlFTTID ►Húsið á sléttunni PfLlllR (Little House on the Prairie) 18.00 ►! sviðsljósinu (Entertainment This Week) 18.45 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 hfCTTID ►Lagakrókar (L.A. PlL I IIR Law) (6:22) 20.50 ►Galdrar (Witchcraft) Bresk fram- haldsmynd í tveimur hlutum sem gerð er af BBC sjónvarpsstöðinni. Þessi magnaða mynd er gerð eftir samnefndri metsölubók Nigels Will- iams. Leikstjóri myndarinnar er Pet- er Sasdy en hann leikstýrði einnig Minder-þáttunum vinsælu. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 22.25 ►BO mínútur 23.10 tfUltfllYUn ►SviPmVr'dir úr R VIRIYIIRU klasanum (Scenes From a Mall) í dag eiga Nick og Deborah Fifer 16 ára brúðkaupsaf- mæli. Þegar þau era stödd í verslun- arklasa nokkrum síðdegis, fara þau að játa ýmsar syndir hvort fyrir öðru og þá er fjandinn laus. Aðaihlutverk: Bette Midler, Woody Allen og Bill Irwin. Leikstjóri: Paul Mazursky. 1991. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ 0.35 ►Dagskrárlok. Rose opnar skyndibitastað ásamt indverskri vinkonu sinni. Þijár stöllur Kvöld eitt þegar Rose kemur heim er karlinn horfinn og hún situr eftir ein og allslaus SJÓNVARPIÐ kl. 21.20 Stöllur eða Firm Friends er heitið á bresk- um myndafiokki í átta þáttum sem Sjónvarpið sýnir næstu sunnudags- kvöld. Þar segir frá Rose, miðaldra húsmóður, sem hefur eytt ævinni í að stjana í kringum bónda sinn og börn. Kvöld eitt þegar hún kemur heim er karlinn horfinn og hún sit- ur eftir ein og allslaus. Hún verður með einhverjum hætti að sjá sér farborða og tekur það til bragðs að opna skyndibitastað ásamt ind- verskri vinkonu sinni. En þótt þær stöllur séu báðar góðir kokkar og detti niður á nýstárlegar uppskriftir þar sem mætast matarhefðir aust- urs og vesturs, reka þær sig á það að þær þurfa líka að koma krásun- um á framfæri. Konur og kristni Meðan rómversk yfirstétt undi sér við átveislur og kynsvall leituðu kristnir söfnuðir æðri gilda RÁS 1 10.03 í dag kl. 10.03 heldur Inga Huld Hákonardóttir áfram að fjalla um þátt kvenna í mótun krist- indóms fyrstu aldirnar. Ein auðug- asta kona þeirrar tíðar Pála, verður til umíjöllunar í dag. Meðan róm- versk yfirstétt undi sér við átveislur og kynsvall leituðu kristnir söfnuðir æðri gilda. Margar konur höfnuðu hjónabandi og kusu að helga sig föstu, bænum og skírlífi. Þær heill- uðust af textum Biblíunnar og sum- ar studdu kirkjufeður til ritstarfa. Einn þeirra var hinn flugmælski en skapbráði Hieronymus sem þýddi Biblíuna úr grísku og hebresku. Velunnari hans var hin vellauðuga Pála og lagði hún líf sitt og eignir í sölurnar fyrir Hieronymus og starf hans. YMSAR Stöðvar OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Cold Ri- ver, 1982, Suzanne Weber, Pat Peter- son 10.00 Age of Treason F,L 1993, Bryan Brown 12.00 Staying Alive, 1983, John Travolta 14.00 The Gum- ball Rally G 1976, Michael Sarrazin 16.00 Give My Regards to Broad Street, 1984, Paul McCartney 18.00 Matinee, 1993, John Goodman 20.00 Used People, 1992, Shirley MacLaine, Marcello Mastroianni. 22.00 Body of Evidence T 1993 23.45 The Movie Show 0.15 A Touch of Adultery, 1992, Julie Andrews, Marcello Mastroianni 1.55 The Amy Fisher Story, 1993, Drew Barrymore 3.30 Stardust F 1974, David Essex, Larry Hagman, Adam Faith SKY ONE 6.00 Hour of Power 7.00 DJ’s K-TV 12.00 World Wrestling 13.00 Para- dise Beach 13.30 Here’s Boomer 14.00 Entertainment This Week 15.00 Star Trek: The Next Generation 16.00 Coca-Cola Hit Mix 17.00 World Wrestling Federation 18.00 The Simpsons 18.30 The Simpsons 19.00 Beverly Hills 90210 20.00 Melrose Place 21.00 Star Trek 22.00 No Lim- it 22.30 Wild Oats 23.00 Entertain- ment This Week 24.00 Doctor, Doctor 0.30 Rifleman 1.00 Sunday Comics 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Skíði: Alpagreinar 8.30 Skíði, bein útsending: Alpagreinar 10.15 Skíði: Alpagreinar 10.45 Skíði, bein útsending: Alpagreinar 13.00 Tennis, bein útsending 19.00 Skíði: Alpa- greinar 20.00 Skíðastökk 21.00 Tennis 22.00 Golf 24.00 Snóker 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- rsen E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = songvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Handritshöfundur flækist í óhugnanlega atburðarás Jamie Matheson skrifar kvikmynda- handrit upp úr skuggalegum atburðum sem áttu sér stað á sautjándu öld STÖÐ 2 kl. 20.50 Fram- haldsmyndin Galdrar fjall- ar um Jamie Matheson sem skrifar kvikmynda- handrit upp úr skuggaleg- um atburðum sem áttu sér stað á sautjándu öld þegar borgarastríðið geisaði á Englandi. Þá var uppi nomaveiðarinn Ezekiel Oliphant sem ákærði bæði eiginkonu sína og hjákonu fyrir galdra og fékk þær hengdar. Síðar var hann sjáifur hengdur og sund- urlimaður fyrir sviksemi og galdra. Við upplýsinga- leit vegna handritsins leit- ar Jamie Matheson á náð- Fortiðin skýtur upp kollinum með ir gamals kennara síns uggvaenlegumhætti í lífi Mathesons. sem er sérfróður um sautj- ándu öldina en í húsi kennarans taka undarlegir hlutir að gerast og fortíðin fléttast með óhugnanlegum hætti saman við nútíðina. Seinni hluti framhaldsmyndarinnar verður sýndur á Stöð 2 annað kvöld. í aðal- hlutverkum eru Peter McEnery, Alan Howard, Lisa Harrow og Georgia Slowe. Leikstjóri myndarinnar er Peter Sasdy.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.