Morgunblaðið - 19.01.1995, Side 7

Morgunblaðið - 19.01.1995, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1995 B 7 SUNNUDAGUR 22/1 Augnagot Hveijir eru það sem skáblína augum á lesendur undan þessum gleraugum? (Svör í þamæsta blaði) UTVARP Rós 1 kl. 14.00. „Kvaði min eru kveójur", dagskrá i aldarminningu Davíós Stefánisonar frá Fagraskági. Síðari hluti. Umsjón: Gunnar Stefánsson. RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Guð- mundur Þorsteinsson dómpró- fastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Andlegir söngvar íslenskra tón- skálda. Mótettukór Hallgrims- kirkju syngur; Hörður Áskelsson stjórnar. Magnificat eftir Antonio Vivaldi. Margaret Marshall, Felicity Lott, Sally Burgess, Linda Finnie og Ánne Collins syngja með John Aldis kórnum og Ensku kammersveitinni; Vitt- orio Negri stjónar. 9.03 Stundarkorn ( dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 10.03 Konur og kristni: „Ilennar hjarta opnaði Drottinn". Æðstar kristinna kvenna voru þær sem höfnuðu kynlífi. Um þátt kvenna í mótun kristindóms fyrstu ald- irnar. Umsjón: Inga Huid Há- konardóttir. Lesari ásamt um- sjónarmanni: Kristján Árnason. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Áskirkju. Séra Árni Bergur Sigurbjörnsson prédik- ar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 „Kvæði mín eru kveðjur". Dagskrá í aldarminningu Davíðs Stefánssonar skálds frá Fagra- skógi. Síðari hluti. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 15.00 Tónaspor. Þáttur um frum- herja ! íslenskri sönglagasmíð. 3. þáttur af fjórum: Eyþór Stef- ánsson. Umsjón: Jón B. Guð- laugsson. (Einnig útvarpað nk. miðvikudagskvöld). 16.05 Trúarstraum&r á íslandi á tuttugustu öld. Haraldur Níels- son og upphaf spfritismans. Pét- ur Pétursson prófessor flytur lokaerindi. (Endurflutt á þriðju- dag kl. 14.30) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritið: Falleg augu, ljótar myndir. Höfundur: Mario Vargas Llosa. Leikstjóri: Árni Ibsen. Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir. Leikendur: Sig- urður Karlsson, Þröstur Leó Gunnarsson og Margrét Vil- hjálmsdóttir. 17.55 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. Sálu- messa eftir Gabriel Fauré. Ein- söngvarar eru Margrét Bóas- dóttir og Michael Jón Clarke. Kór Akureyrarkirkju syngur. Kammerhljómsveit Akureyrar leikur. Stjórnandi: Guðmundur Óli Gunnarsson. 18.30 Sjónarspil mannlífsins. Um- sjón: Bragi Kristjónsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Meðal efnis: í tilefni ald- arminningar Davíðs Stefánsson- ar skálds lesa börn úr „Svörtum íjöðrum". Umsjón: Elisabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur: Hagsmunir og aðstaða listamanna I Reykja- vík. Umsjón: Jón Hallur Stefáns- son. (Áður á dagskrá sl. mið- vikudag). 22.07 Tónlist á síðkvöldi. Orgeltónlist eftir óperutónskáld. Franz Haselböck leikur. 22.27 Orð kvöldsins: Karl Bene- diktsson flytur. 22.30 Veðurfregnir. Laurindo Al- meida, Bud Shank, Gary Pe- acock og Chuck Flores leika lög sem þeir hljóðrituðu í Los Angel- es árið 1958. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn I dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Frittir á RÁS I og RÁS 2 lil. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarins- son og Ingólfur Margeirsson. 14.00 Helgarútgáfan. 16.05 Dagbókar- brot Þorsteins J. 17.00 Tengja. Umsjón Kristján Sigurjónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 íþróttarásin 22.10 Frá Hróars- kelduhátiðinni. Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Margrét Kristín Blön- dal og Sigurjón Kjartansson. 24.10 Margfætlan - Þáttur fyrir ungl- inga. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30Veðurfregn- ir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sig- urjónsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög i morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sig- valdi Búi Þórarinsson. 19.00 Magn- ús Þórsson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guð- mundsson. 17.15 Við heygarðs- hornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld. Ljúf tónlist með Erlu Friðgeirsdóttur. 24.00 Næturvaktin. Frittir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Ókynnt tónlist. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 10.00 Steinar Viktorsson. 13.00 Ragnar Bjarnason. lá.OOSunnu- dagssiðdegi. 19.00 Ásgeir' Kol- beinsson. 22.00 Rólegt og róman- tískt. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Ragnar Blöndal. 17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.