Morgunblaðið - 19.01.1995, Page 8

Morgunblaðið - 19.01.1995, Page 8
8 B FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23/1 Sjóimvarpið 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. (69) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 BAKNAEFHI ► Þytur í laufi (Wind in the WiIIows) Breskur brúðumyndaflokk- ur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames um greifingjann, rottuna, Móla moldvörpu og Fúsa frosk. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. Leikradd- ir: Ari Matthíasson og Þorsteinn Bachman. (18:65). 18.25 ►Hafgúan (Ocean Girl) Ástralskur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Þorsteinn Þór- hallsson. (9:13). 19.00 ►Flauel í þættinum eru sýnd ný tónlistarmyndbönd. Dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 LJTTTin ►Þorpið (Landsbyen) rfLMllt Danskur framhalds- myndaflokkur um gleði og sorgir, leyndarmál og drauma fólks í dönsk- um smábæ. Leikstjóri: Tom Hede- gaard. Aðalhlutverk: Niels Skousen, Chili Turell, Seren Ostergaard og Lena Falck. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (9:12). 21.05 ►Kóngur í uppnámi (To Piay the King) Sjálfstætt framhald breska myndaflokksins Spilaborgar sem sýndur var haustið 1991. Nú er klækjarefurinn Francis Urquhart orðinn forsætisráðherra Bretlands en sjálfur konungurinn er andvígur stefnu hans í mörgum málum. Og þá er bara að bola honum frá með einhveijum ráðum. Aðalhlutverk: Ian Richardson, Michael Kitchen, Kitty Aldridge og Rowena King. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. (4:4) 22.05 ►Blómasýningin í Chelsea (Equi- nox: The Chelsea Flower Show) Bresk heimildarmynd um mestu blómasýningu í heimi sem haldin er árlega í Chelsea. Þýðandi: Hallgrímur Helgason. Þulur: Ragnheiður Claus- en. 23.00 ►Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 ►Viðskiptahornið Umsjón: Pétur Matthíasson fréttamaður. 23.30 ►Dagskrárlok Stöð tvö 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Vesalingarnir 17.50 ►Ævintýraheimur NINTENDO 18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eirikur 20.35 hJCTTip ►Matreiðslumeistar- rfLl lllt inn Gestur Sigurðar L. Hall í kvöld er Haukur Viðisson, matreiðslumaður á Ömmu Lú, og meðal rétta sem hann ætlar að elda fyrir okkur eru stökkar pastarúllur fylltar með osti og spínati og hvít- lauks-risarækjur með kínversku sinn- epi og avokadorúllu. Umsjón: Sigurð- ur L. Hall. Dagskrárgerð: María Maríusdóttir. 21.10 ►Vegir ástarinnar (Love Hurts III) (9:10) 22.00 ►Galdrar (Witchcraft) Seinni hluti breskrar framhaldsmyndar sem gerð er eftir samnefndri metsölubók Nig- els Williams. 23.35 ►Hægri hönd McCarthys (Citizen Cohn) Sjónvarpsmynd um lögmann- inn Roy Cohn sem var einn helsti ráðgjafi Josephs McCarthy á sjötta áratugnum þegar vammlausir ein- staklingar voru ásakaðir um landráð og þjóðhættulega starfsemi. Aðal- hlutverk: James Woods, Joe Don Baker og Joseph Bologna. Leikstjóri: Frank Pierson.1992. Stranglega bönnuð börnum. 1.25 ►Dagskrárlok Breska konungsfjölskyldan lætur sig ekkl vanta á sýnlnguna. Mesta blóma- sýning í heimi Þar er að f inna blóm úr öllum heimshornum, meðal annars frá Ástralíu, Brasiiíu 09 Suður-Afríku SJÓNVARPIÐ kl. 22.05 Árlega er haldin í Chelsea sú blómasýning sem þykir bera af öllum öðrum. Þar sýna garðyrkjumenn og blómarækt- endur alls staðar að úr heiminum afrakstur vinnu sinnar og keppa um hin eftirsóttu verðlaun sem veitt eru fyrir fallegustu og frumlegustu blómaskreytingarnar. Rúmlega 200 þúsund gestir sækja sýninguna á ári hveiju. Breska konungs^öl- skyldan lætur sig aldrei vanta og Elísabet drottning, móðir hennar og Margrét prinsessa afhenda hin- um heppnu sigurlaunin. Garðyrkju- menn, blómaræktendur og annað áhugafólk um náttúrufegurð ættu ekki að láta þessa heimildarmynd fram hjá sér fara.' Gimilegir for- réttir hjá Sigga Haukur Víðisson matreiðslu- meistari á Ömmu Lú býr meðal annars til hvítlauks risarækjur STÖÐ 2 kl. 20.35 Gimilegir for- réttir verða aðalviðfangsefni þáttar- ins í kvöld en gestur Sigurðar L. Hall er Haukur Víðisson mat- reiðslumeistari á Ömmu Lú. Hann kemur með frumlegar hugmyndir að forréttum sem þess vegna gætu verið aðalrétti eða hluti af hlað- borði. Haukur hefur sérhæft sig í að blanda amerískri matreiðslu saman við þá íslensku og einnig gætir austurlenskra áhrifa í matar- gerð hans. Réttir kvöldsins eru: Kartöflurösti, stökkar pastarúllur fylltar með osti og spínati, og hvít- lauks-risarækjur með kínversku sinnepi og avókadórúllu. María Maríusdóttir sér um dagskrárgerð og stjómar upptökum. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjöið 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Oið á síð- degi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi 18.00 Studio 7 tónlistar- þáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00Wuther- ing Heights D, Juliette Binoche, 1992 12.00 What Did You Do in the War, Daddy? Æ,T 1966 14.00 Lionheart: The Children’s Crusade A15.46 The Agony and the Ecstasy F 1965, Rex Harrison, Charlton Heston 18.00 Wurthering Heights D, Juliette Bin- oche, 1992 20.00 The Carolyn War- mus Story L, Chris Sarandon, 1992 21.40 Man Trouble G, 1992, Jack Nicholson 23.20 Beyond The Walley of the Dolls, T, 1970 1.10 Complex of Fear L, 1993, Hart Bochner, Chelsea Field 2.40 The Sand Pebbles Æ, 1966, Steve McQueen, Richard Attenborough, Candice Bergen SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.45 The Oprah Winfrey Show 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peas- ant 12.30 E Street 13.00 St. Else- where 14.00 Heroes 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 StarTrek 18.00 Gamesworld 18.30 Blockbusters 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 Due South 21.00 Civil Wars 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Littlejohn 0.30 Chances 1.30 Night Court 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Golf 8.30 Alpagreinar 10.00 Tennis (bein útsending) 17.30 Fót- bolti 18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Speedworld 21.00 Tennis 22.00 KnatLspyma 23.30 Golf 0.30 Euro- sport-fréttir 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F =dramatfk G= gamanmynd H =hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd 0 = ofbeld- ismynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = ungiingamynd V = vísinda- skáldskapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6A5 Veðurfregnir 6.50 Bæn: María Ágústsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rás- ar 1. Hanna G. Sigurðardéttir og Trausti Þór Sverisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Fjðlmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.10 Að utan. 8.31 Tiðindi úr menningarlifinu. 8.40 Gagnrýni 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Gest- ur Einar Jónasson. (Frá Ak.) 9.45 Segðu mér sögu, Leðuijakk- ar og spariskór. Hrafnhildur Valgarðsd. 10.03 Morgunieikfimi með Hall- dóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Tvöfaldur konsert öpus 102 fyrir fiðlu, selló og hljömsveit, eftir Jöhann- es Brahms. Isaac Stern og Yo-yo Ma leika með Sinfóniuhljöm- sveitinni ! Chicago; Claudio Abbado stjómar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd Um- sjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Amljótsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, „Hæð yfir Græn- landi“.(6:10) 13.20 Stefnumót. með Gunnari Gunnarssyni. 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla“ eftir Guðlaug Arason. Höfundur og Sigurveig Jónsdóttir lesa (2:29) 14.30 Aldarlok: Bókin „Krókaleið til Venusar“ eftir norska rithöf- undinn Torgeir Scherven verður til umfjöllunar. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifsson. 15.53 Dagbók. 16.05 Skima. fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. Petrúska , balletttónlist eftir Igor Stra- vinskíj. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar. Sónata fyrir selló og píanó eftir Alfred Schnittke. David Geringas leikur á selló og Tatjana Schatz á pfanó. 18.03 Þjóðarþel. Odysseifskviða. 15. lestur. 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.35 Um daginn og veginn. Hrafnkell A. Jónsson formaður verkamannafélagsins Árvakurs á Eskifirði talar. 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Augl. og veðurfregnir. 19.35 Ðótaskúffan. Viðtöl og tón- list fyrir yngstu börnin. Umsjón: Guðfínna Rúnarsdóttir. 20.00 Mánudagstónleikar f umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Gúnther Schuller: In praise of winds. Gunther Schulier: Eine kleine. Ives: þrjú smálög. Hljóð- ritanir frá Art of States. 21.00 Kvöldvaka. A. „Æskuslóðir" eftir Jón Auðuns. Gamalt út- varpserindi um æskuár hans á ísafírði. B. Þorri gengur f garð. Sitthvað um Þorra og siði honum tengdum. Umsjón: Pétur Bjamason (Frá Isafírði.) 22.07 Pólitíska homið. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvðldsins: Karl Bene- diktsson flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22J5 Kammertónlist. Kvartett fyrir klarinettu og strengjatríó eftir Krzysztof Penderecki. Martin Fröst leikur á klarinettu, Patrik Swedrup á fiðlu, Inge- gerd Kirkegárd á lágfiðlu og Heiena Nilsson á selló. Dansprelúdiur fyrir kiarinettu, hörpu, pianó, slagverk og strengjasveit eftir Vitold Lut- oslavskíj. Eduard Brunner leikur á klarinettu með Sinfóníuhljóm- sveit Útvarpsins i Bæjaralandi; höfundurinn, Vitold Lutoslavskfj stjómar. Strengjakvartett eftir Krzysztof Penderecki. Tale kvartettinn leikur. 23.10 Hvers vegna? Umsjón: Berg- ljót Baldursdóttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón; Hákon Leifsson. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi). Fréltir 6 Rói I og Rói 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Ein- arsson. 10.00 Halló lsland. Mar- grét Blöndal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur f beinni útsendingu. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Ein- arsson. 20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfings8on. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 0.101 háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. l.OONæturútvarp til morguns. Milli steins og sleggju. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund með hljómlistarmönnum. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHIUTAÚTVARPÁRÁS2 8.10-8.30og 18.35-19.00Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Drög að degi. 12.00 fslensk ðska- lög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjami Ara- son. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdis Gunn- arsdóttir. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Eiríkur. 19.00 Gullmolar. 20.00 Jón Axel Ólafsson. 23.00 Næturvaktin. Fréttir 6 hiilo limonun frú kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþrútlafrúttir kl. 13.00. BROSW FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhunns. 18.00 Siðdegist- ónar. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 1 bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétri Árna 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantfskt. Frétlir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 12.45 Sígild tónlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar i lok vinnudags. 19.-23.45 Sfgild tónlist og sveifla fyrir svefninn. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Henní Árnadóttir. 1.00 Næt- urdagskrá. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 fþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.