Morgunblaðið - 19.01.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 19.01.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1995 D 33 101 VIÐSKIPTI Námskeið fyrir þá sem vilja lengra: MIKILL áhugi er meðal ýmissa stórra fjölmiðla- fyrirtækja í Evrópu, einkum í Bretlandi og Þýskalandi, á meiri ítökum í sjónvarpsiðnaðinum en samkvæmt núgildandi reglum eru því takmörk sett hve mikinn hlut eitt og sama fyrirtækið má eiga í annars konar fjölmiðlafyrirtækjum. Á þessu kann þó að verða breyting á næstunni. Framkvæmdastjórn Evrópusam- bandsins hefur sýnt þessu máli nokkurn skilning og búist er við, að breska og þýska ríkisstjórnin muni kynna stefnu sína að þessu leyti á næstu vikum. í Bretlandi eru regl- urnar þannig, að dagblaðasamsteyp- unum er aðeins leyft að eiga 20% hlut í sjónvarps- eða útvarpsstöð á jörðu niðri en þær benda hins vegar á, að lögin banni ekki erlendum blaða- og sjónvarpsfyrirtækjum að eiga meirihluta í breskum fyrirtækj- um. Lítið lagasamræmi Skammt öfga í milli í pappírsiðnaðinum STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN DOMUS MEDICAiKRINGlUNNI arhald á jarðstöðvum en hafa allt fijálst gagnvart fjarskiptahnöttum og kapalkerfum. Sem dæmi um það er bent á, að stærsta útgáfusam- steypan í Bretlandi, News Internat- ional í eigu Ruperts Murdochs, á ' einnig Sky, hið arðbæra gervihnatta- sjónvarp. Augljóst er, að hér stangast hvað á annars horn og breska stjórnin gerir sér grein fyrir því. Hún virðist þó vera á báðum áttum um hvað gera skuli en líklegt þykir, að hún fari frönsku leiðina og hækki fyrr- nefnd eignarhaldsmörk upp í 49%. Fyrir rúmu ári fengust 380 dollarar fyrir tonnið af trjámauki en nú er það komið í 750 dollara HRÁVÖRUIÐNAÐURINN er mjög sveiflukenndur og þar skiptast nokkuð reglulega á tímabil með miklum verðhækkun- um eða verðlækkunum. Eftir sam- drátt síðustu ára er nýtt uppgangs- skeið hafið en samt eru sumir svo svartsýnir eða kannski framsýnir, að þeir eru þegar farnir að velta fyrir sér hvenær næsta niðursveifla verði. Fáar iðngreinar hafa reynt jafn miklar sveiflur af völdum samdráttar eða uppgangs í efnahagslífinu og pappírs- og tijámauksiðnaðurinn. Á árunum 1989-1993 lækkaði verð á tijámauki um helming og allt of mikil framleiðslugeta gerði vonir um arðsemi að engu. Á velmegunarár- unum, þegar peningarnir virtust vaxa á tijánum, höfðu mörg fyrir- tæki í þessari grein farið út í annan resktur óskyldan, stækkað við sig eða sameinast öðrum fyrirtækjum, en skyndilega voru þau ekki aðeins í taprekstri, heldur sokkin í skulda- fen. Þegar neyðin er stærst, er hjálpin næst og nú stefnir verðið á tijá- mauki beina leið upp. Iðnaðurinn er aftur farinn að skila arði, nýjar verk- smiðjur eru á teikniborðinu og nú eftir áramótin var tilkynnt um nýja samsteypu í tijávöruiðnaði, þá stærstu í Evrópu. Hringferðin virðist sem sagt hafin aftur. Snögg umskipti Umskiptin í pappírsiðnaðinum hafa verið óvenju mikil og hröð að þessu sinni. Undir árslok 1993 fór tonnið af tijámauki niður í 380 doll- ara en er nú komið í 750 dollara. Spá því margir, að það komist í 850 dollara á næsta ári eða verði nokkru hærra en það var hæst í síðustu uppsveiflu. Það segir kannski mesta söguna, að í byijun síðasta árs voru þýskum pappírsframleiðendum borgaðar næstum 1.200 kr. fyrir að fjarlægja hvert tonn af notuðum papþír en nú borga þeir sjálfir 6.600 kr. fyrir tonnið. Vegna aukinnar eftirspurnar eftir pappír eru tijámauksverksmiðjumar reknar með 90% afköstum en þegar komið er yfir þau mörk eykst hagn- aðurinn hratt með hverri aukningu. Þrátt fyrir uppganginn eru frammámenn í þessum iðnaði sem á nálum og þeir svartsýnustu eru þeg- ar farnir að velta fyrir sér hvenær næsta samdráttarskeið muni hefjast. Þurfti raunar ekki nema tilkynningu frá sænsku fyrirtækjunum Stora og MoDo um byggingu nýrra verk- smiðja með 560.000 tonna fram- leiðslugetu til að sumum fannst martröðin vera hafin að nýjú. Bjart framundan Raunar bendir flest til, að góðu tímarnir í pappírsiðnaðinum muni standa lengi að þessu sinni. Eftir- spurnin vex um 1-2% á ári en fram- leiðslugetan ekki. Það tekur 18 mán- uði að koma nýrri verksmiðju í gagn- ið og því er spáð, að framleiðsluget- an i Evrpópu á þessu ári og næsta muni aðeins aukast um 1%. Vegna þessara aðstæðna er lík- legt, að næsta niðursveifla verði ekki jafn djúp og sú síðasta. Lær- dómurinn, sem draga má af henni, er svo aftur sá, að í góðu árunum eigi fyrirtækin að fjárfesta í tækni, sem lækkar kostnaðinn, og leggja fyrir fé til mögru áranna. Vilja ítök í sjónvarpinu NútímaForritun VisualBasic er kjaminn í nútima forritun í gluggaumhveríi. Enginn sem á annað borð vill nýta tölvuna og fonitin betur getur verið án þekkingar á VisualBasic! 60 klst námskeið, kr. 69.900,- stgr. Dagskrá: • Undirbúningur forritunar, greining og hönnun • Forritun með VisualBasic • Access og notkun hans við forritagerð • VisualBasic í Excel, Access og Word Námskeið á fimmrndögum og laugardögum Tölvu- og verkfræðiþjónustan Tölvuráðgjöf • námskeið • Otgáfa Grensásvegi 16 • sími 568 8090 hk 95011______________________________________ Raðgreiðslur Euro/VIS A Fyrirtækin, sem beijast harðast fyrir breytingum á núgildandi lög- um, eru breski blaðahringurinn Pe- arson og þýska íjölmiðlasamsteypan Bertelsmann. Pearson segir líka, að það gangi lítt upp að takmarka eign- Aukið í meðhöndlun upplýsinga. ORACLE ísland Borgartúni 24 105 Reykjavík Sími 561-8131 Fax 562-8131 ARGUS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.