Morgunblaðið - 24.01.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.01.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1995 B 7 Oliveira (6. - vítasp.), Dely Valdez (52.), Muzzi (65. - vítasp.). 30.000. Foggia - Reggiana...................1:0 Bucaro (51.). 12.000. AC Milan - Fiorentína...............2:0 Desailly (78.), Di Canio (83.). 45.000. Padova - Inter......................1:0 Rosa (41.). 10.000. Roma - Cremonese....................1:1 Lanna (62.) — Chiesa (39.). 50.000. Sampdoría - Bari....................1:1 Lombardo (79.) — Tovalieri (7.). 25.000. Totínó - Genúa......................0:0 18.000. Parma - Napolí......................2:0 Asprilla (3.), Zola (50.). Staðan: Juventus 16 11 3 2 28:16 36 Parnia 17 10 5 2 29:14 35 Lazíó 17 9 4 4 36:20 31 Roma 17 7 7 3 22:12 28 AC Milan 17 7 7 3 20:14 28 Fiorentína 17 7 6 4 31:23 27 Sampdoría 17 6 7 4 26:15 25 Foggia 17 6 6 5 20:23 24 Bari 17 7 2 8 20:24 23 Cagliari 17 5 7 5 16:18 22 Inter 17 5 6 6 14:14 21 Torínó 16 5 5 6 13:16 20 Napolí 17 3 9 5 21:28 18 Cremonese 17 5 2 10 15:21 17 Genoa 17 4 5 8 19:26 17 Padova 17 5 2 10 17:36 17 Reggiana 17 3 3 11 12:22 12 Brescia 17 1 6 10 8:25 9 írland Deildarbikarúrslit, seinni leikur, í Dublin: Cork City - Dundalk................1:1 John Caulfíeld (24.) — Brian Byrne (75.) ■Cork vann samanlagt 2:1. Spánn Real Madrid - Celta................4:0 Raul 2 (21., 51.), Hierro 2 (26., 70.). 98.700. Logrones - La Coruna...............0:1 - Bebeto (8.). 12.000. Albacete - Barcelona...............2:2 Dertycia (1.), Bjelica (31.) — Amor (19.), . Abelardo (85.). 18.000. Athletic Bilbao - Real Valladolid..1:1 Sp'orting Gijon - Real Oviedo......1:1 Racing Santander - Real Sociedad...0:0 Espanol - Tenerife.................0:0 Compostela - Valencia.'............1:1 Real Zaragoza - Atletico Madrid....3:1 Sevilla - Real Betis...............0:1 Staðan: Real Madrid ..18 12 4 2 46:15 28 La Corana ..18 9 7 2 31:16 25 Real Zaragoza ..18 11 3 4 31:21 25 Barcelona ..18 9 5 4 31:23 23 RealBetis ..18 7 8 3 25:10 22 Athletic Bilbao ..18 8 5 5 17:17 21 Espanol ..18 6 8 4 25:16 20 Sevilla ..18 8 4 6 23:18 20 Tenerife ..18 6 6 6 24:21 18 Compostela ..18 6 6 6 20:25 18 Celta ..18 5 7 6 17:26 17 Real Sociedad ..18 4 8 6 21:21 16 Valencia ..18 5 6 7 23:25 16 RealOviedo ..18 5 5 8 15:20 15 Albacete ..18 4 7 7 24:32 15 Sporting Gijon ..18 4 7 7 21:32 15 Racing Santander. ..18 5 4 9 18:24 14 Atletico Madrid ..18 5 3 10 27:29 13 Real Valladolid ..18 3 7 8 11:33 13 Logrones ..18 0 6 12 5:32 6 Markahæstu menn 17 - Ivan Zamorano (Real Madrid). 13 - Meho Kodro (Real Sociedad). 9 - Pedrag Mijatovic (Valencia), Davor Suker (Sevilla), Angel Cuellar (Real Betis). Holland Vitesse Amhem - NAC Breda.........2:0 Feyenoord - Sparta Rotterdam......1:0 NEC Nijmegen - MW Maastricht......0:2 Ajax Amsterdam - PSV Eindhoven....1:0 Roda JC Kerkrade - RKC Waalwijk...2:0 Dordrecht '90 - Twente Enschede...1:2 Go Ahead Eagles Deventer - Volendam ...0:2 Heerenveen - Utrecht..............2:0 Willem II Tilburg - Groningen.....3:0 Staða efstu liða Ajax...............17 12 5 0 45:12 29 RodaJC.............17 11 6 0 33: 9 28 Twente.............17 10 5 2 40:25 25 Feyenoord..........17 10 3 4 37:27 23 Eindhoven..........17 8 5 4 39:23 21 Arnhem.............17 7 7 3 26:20 21 Heerenveen.........18 9 3 6 29:31 21 Willem II..........18 8 4 6 28:23 20 BLAK íslandsmótið 1. deild karla Þróttur Ncs. - Þróttur R..............0:3 (8:15, 4:15, 13:15). IIK - Stjarnan.......................3:0 (15:9, 15:10, 15:10). Leikmenn HK tóku leikinn í sínar hendur frá fyrstu mínútu en ekkert gekk hjá gest- unum sem virtust finna sig illa. Reykjavík- ur Þróttar sóttu nafna sína á Norðfirði einn- ig heim um helgina og höfðu sigur i þrem- ur hrinum en heimamenn áttu þó ágæta rispu í þriðju hrinunni rispu. ÍS-KA...................................3:0 (17:16, 17:15, 15:9). Stúdentar höfðu fyrir leik sinn gegn KA á sunnudaginn ekki unnið deildarleik í heila tvo mánuði svo sigurinn var liðinu kærkom- inn. Leikmenn KA mættu beint úr flugvél- inni í leikinn en það virtist ekki koma niður á leik liðsins. Fyrsta hrinan var jöfn og spennandi, en í lok hrinunnar var allt i járn- um og jafnt á flestum tölum en Stúdentar héldu haus og unnu hrinuna með minnsta mun 17:16 eftir 30. minútna leik. Önnur hrinan var keimlík þeirri fyrri en þar náðu Stúdentar að höggva á hnútinn, og vinna 17:15 eftir harða rimmu en fátt var um varnir hjá liðunum og flest smöss rötuðu beint í gólfið. Stúdentar innsigluðu siðan sigurinn öruggt í lokahrinunni en Zdravko Demirev leikmaður og þjálfari Stúdenta átti afburðaleik og kláraði hlutina þegar mikið reið á. Þorvarður Sigfússon lék á ný á kantinum hjá Stúdentum og virkaði létt- ur. KA liðið var hins vegar langt frá sínu besta og hávöm liðsins var hvorki fugl né fiskur í leiknum ásamt því að einhver vanda- mál virtust vera með liðsuppstillinguna. Alexander Komeev hinn nýji rússneski þjálfari KA manna kom til landsins á föstu- daginn s.l. en hann mun taka við þjálfun liðsins það sem eftir lifir af mótinu. STAÐAN: ÞrótturR. ...13 12 1 38:10 685:480 38 HK.........13 11 2 34:12 639:505 34 KA.........13 8 5 26:26 608:655 26 Stjaman....13 4 9 22:27 643:608 22 ÍS.........13 3 10 15:31 512:634 15 Þróttur N. ...13 1 12 8:37 439:644 8 1. deild kvenna: Þróttur N. - Víkingur...............1:3 (16:17, 3:15, 15:13, 9:15). Það voru skemmtilegar skorpur sem að sáust í leik Þróttar og Víkings. Þróttara- stúlkur mættu ákveðnar til leiksins og ætl- uðu greinilega að selja sig dýrt en gestim- ir rétt náðu að kreysta fram sigur í fyrstu hrinunni 17:16. Það var hins vegar í þriðju hrinunni að krafturinn og áræðnin bar ávöxt hjá Þróttarastúlkum þegar þær náðu að klipa eina hrinu af Víkingi en Víkingsstúlk- ur voru vandanum vaxnar og kláruðu leik- inn. Þróttarastúlkur áttu ágæta kafla inn á milli en duttu síðan niður á meðan leikur Vlkingsstúlkna var mun jafnari og það gerði útslagið þegar upp var staðið. Staðan: Víkingur....10 9 1 28: 6 379:331 28 KA..........10 6 4 20:20 479:502 20 HK..........10 5 5 19:21 421:428 19 ÍS.......... 9 5 4 17:15 403:368 17 Þróttur N...10 0 11 11:33 392:545 11 Guðmundur Helgi Þorsteinsson TENNIS Opna ástralska meist- aramótið Leikir um helgina. Einliðaleikur karla, þriðja umferð: 6-Stefan Edberg (Svíþjóð) vann Hendrik Dreekmann (Þýskalandi) 7-6 (10-8) 6-2 6-3. David Wheaton (Banmdarikjunum) vann Renzo Furlan (Ítalíu) 7-6 (8-6) 6-4 6-3. Patrick McEnroe (Bandaríkjunum) vann David Prinosil (Þýskalandi) 6-3 6-2 6-4. 10-Yevgeny Kafelnikov (Rússlandi) vann Jonas Björkman (Svíþjóð) 4-6 6-1 6-2 7-6 (10-8). Jacco Eltingh (Hollandi) vann 14-Thomas Muster (Ástralíu) 6-3 6-2 2-6 7-5. 8- Todd Martin (Bandarikjunum) vann Vinc- ent Spadea (Bandaríkjunum) 6-3 6-1 6-2. Fjórða umferð: 5- Michael Chang (Bandaríkjunum) vann Olivier Delaitre (Frakklandi) 6-3 6-2 6-4. 9- Jim Courier (Bandaríkjunum) vann Karel Novacek (Tékklandi) 6-2, 6-3, 6-2. 13-Andrei Medvedev (Úkrainu) vann David Wheaton (Bandaríkjunum) 3-6, 6-3, 6-4, 6- 7 (5-7), 10:8. 10- Yevgeny Kafelnikov (Rússlandi) vann 8-Todd Martin (Bandaríkjunum) 6-1 6-4 6-2. Jacco Eltingi (Hollandi) vann Patriek McEnroe (Bandaríkjunum) 6-4, 6-4, 6-7 (7-9), 5-7, 6-4. Aaron Krickstein (Bandaríkjunum) vann 6-Stefan Edberg (Svíþjóð) 6-7 (6-8), 5-7, 6-4, 7-6 (7-5), 6-4. 2- Andre Ágassi (Bandaríkjunum) vann Pat- rek Rafter (Ástralíu) 6-3, 6-4, 6-0. Einliðaleikur kvenna, þriðja umferð: 11- Mary Joe Fernandez (Bandaríkjunum) vann Amanda Coetzer (S-Afríku) 6-3 5-7 6-2. Marianne Werdel Witmeyer (Bandaríkjun- um) vann Elena Makarova (Rússlandi) 6-0 6-2. Naoko Sawamatsu (Japan) vann 7-Kimiko Date (Japan) 3-6 6-3 6-3. Angelica Gavaldon (Mexfkó) vann 15-Lori McNeil (Bandaríkjunum) 2-6 6-3 8-6. 3- Jana Novotna (Tékklandi) vann Lisa Ra- ymond (Bandaríkjunum) 6-1 3-6 9-7. Barbara Paulus (Ástralíu) vann Sabine Appelmans (Belgiu) 6-1 6-3. Karina Habsodova (Slóvakíu) vann Meike Babel (Þýskalandi) 2-6 6-1 6-3. 1- Arantxa Sanchez Vicario (Spáni) vann Zina Garrison Jackson (Bandaríkjunum) 6-1 6-3. Fjórða umferð: 8-Natasha Zvereva (Hvita-Rússlandi) vann Kyoko Nagatsuka (Japan) 3-6 6-3 6-1. 2- Conchita Martinez (Spáni) vann Irina Spirlea (Rúmeniu) 6-2 6-7 (3-7) 6-2. 4- Mary Pierce (Frakklandi) vann 10-Anke Huber (Þýskalandi) 6-2 6-4. 6-Lindsay Devenport (Bandaríkjunum) vann 12-Brenda Schultz (Hollandi) 6-2, 3- 6, 6-2. Marianne Werdel Witmeyer (Bandaríkjun- um) vann Barbara Paulus (Ástralíu) 6-2 6-3. Naoko Sawamatsu (Japan) vann 11-Mary Joe Fernandez (Bandarikjunum) 6-4 7-6 (7-5). 1-Arantxa Sanches-Vicario (Spáni) vann Karina Habsudova (Slóvakíu) 7-5, 6-0. ÚRSLIT Angelica Gavaldo (Mexíkó) vann 3-Jana Novota (Tékklandi) 7-5, 6-0. Heimsbikarinn Wengen, Sviss: Brun karla: 1. Kyle Rasmussen (Bandar.)......2:28.11 2. Wemer Franz (Austurr.)........2:28.19 3. Armin Assinger (Austurr.).....2:28.28 4. Hannes Trinkl (Austurr.)......2:29.14 5. Kristian Ghedina (Ítalíu).....2:29.15 6. Josef Strobl (Austurr.).......2:29.31 7. Asgeir Linberg (Noregi).......2:29.35 8. Christophe Ple (Frakkl.)......2:29.45 9. Lasse Kjus (Noregi)...........2:29.47 10. Pietro Vitalini (Italíu)......2:29.74 Staðan f brunkeppninni eftir sex mót:, 1. Alphand................................364 2. Assinger............................298 3. Ortlieb.............................261 4. Strobl..............................254 5. Ghedina.............................253 Wengen, Sviss: Svig karla: 1. Alberto Tomba (Ítalíu)........1:33.89 (46.25/47.64) 2. Michael von Grúnigen (Sviss)..1:35.21 (47.26/47.95) 3. Jure Kosir (Slóveníu).........1:35.28 (47.33/47.95) 4. Thomas Fogdö (Sviþjóð)........1:35.68 (46.98/48.70) 5. Thomas Stangassinger (Aus.) ....1:35.73 (47.21/48.52) 6. Finn Christian Jagge (Noregi) ....1:35.86 (47.96/47.90) 7. Mario Reiter (Austurr.)........1:35.88 (48.28/47.60) 8. Michael Tritscher (Austurr.)...1:36.25 (47.74/48.51) 9. Bemhard Bauer (Þýskal.)........1:36.42 (48.37/48.05) 10. Marc Girardelli (Lúxemb.)......1:36.43 (48.87/47.56) Tvíkeppni (Samanlagður árangur úr bmni og svigi) 1. Girardelli...................4:04.71 2. Kjus............................4:08.70 3. Strand Nilsen...................4:10.46 4. Aamodt.......................4:11.61 5. Skaardal........................4:13.41 6. Paul Accola (Sviss).............4:13.65 Staðan í heildar stigakeppninni: 1. Tomba.......,........................950 2. Girardelli..........................550 3. Kosir...............'...............490 4. Guenther Mader (Austurr.)...........488 5. Luc Alphand (Frakkl.)...............469 6. Kjetil Ándre Áamodt (Noregi)........458 7. Von Grúnigen........................408 8. Armin Assinger (Austurr.)...........382 9. Harald Strand Nielsen (Noregi)......377 9. Tritscher...........................377 Coctinn D’Ampezzo, Ítalíu: Brun kvenna: 1. Picabo Street (Bandar.)........1:24.75 2. Barbara Merlin (Ítalíu)........1:25.21 3. Katja Seizinger (Þýskal.)......1:25.34 4. Renate Götschl (Austurr.)......1:25.43 5. Warwara Zelenskaja (Rússl.)...1:25.50 6. Pemilla Wiberg (Svíþjóð).......1:25.69 7. Michaela Dorfmeister (Aust.)...1:25.84 8. Kate Pace (Kanada).............1:25.95 8. Heidi Zurbriggen (Sviss).......1:25.95 10. Michaela Gerg (Þýskal.)........1:25.97 Cortina, Ítalíu: Stórsvig kvenna: 1. Anita Wachter (Austurr.)........2:34.41 (1:21.28/1:13.13) 2. Vreni Schneider (Sviss).........2:35.30 (1:21.88/1:13.42) 3. Spela Pretnar (Slóveníu)........2:36.49 (1:23.29/1:13.20) 4. Martina Ertl (Þýskal.)..........2:36.76 (1:23.07/1:13.69) 5. Heidi Zeller-Baehler (Sviss)...2:37.88 (1:24.49/1:13.39) 6. Astrid Lödemel (Noregi)........2:38.31 (1:25.03/1:13.28) Staðan i heildar stigakeppninni: Sapporo, Japan: Skíðastökk (Stökk af 90 metra palli:) 1. Audreas Goldberger (Austurr.)...245.5 (90 metrar í fyrra stökki og 95 m í siðara) 2. Janne Ahonen (Finnl.)............241.5 (87/96) 3. Takanobu Okabe (Japan)...........240.0 (89/95) 3. Ari-Pekka Nikkola (Finnl.).......240.0 (89.5/93.5) 5. Kazuyoshi Funaki (Japan).........236.5 (90.5/94) Sapporo, Japan: Stökk (Stökk af háum palli:) 1. Nicolas Dessum (Frakkl.).........214.7 (112/109.5) 2. Takanobu Okabe (Japan)...........209.2 (99.5/117.0) 3. Janne Ahonen (Finnl.)............206.1 (108/106.5) 4. Naotolto (Japan).................196.8 (99/112) 5. Nicolas Jean-Prost (Frakkl.).....189.0 (101/106.5) 6. Toni Nieminen (Finnl.)...........188.9 (101.5/104) Staðan eftir 11 mót: 1. Andreas Goldberger (Austurr.).....872 2. Ahonen.............................642 3. Funaki.......................:....502 4. Roberto Cecon (Ítalíu).............438 5. Ari-Pekka Nikkola (Finnl.)........380g BADMINTON Badmintonmót HSK Mótið fór fram að Flúðum á laugardaginn. Helstu úrslit: A-flokkur Einliðaleikur karla 1. Haraldur Guðmundsson, TBR 2. Sveinn Sölvason, TBR Tvíliðaleikur Reynir Guðmundss./Óskar Bragas., HSK Haraldur Guðmundss./Orri Ö. Arnas., TBR Einliðaleikur kvenna 1. Erla Björg Hafsteinsdóttir, TBR 2. Hrand Guðmundsdóttir, TBR Tvenndarleikur Skúli Sigurðss./Hrand Guðmundsd., TBR Haraldur Komelíuss./Sigr. M. Jónsd., TBR B-flokkur Einliðaleikur karla 1. Júlíus Þorsteinsson, TBR 2. Ágúst Eiríksson, TBR Tvíliðaleikur Kjartan Birgiss./Gunnar Kristjánss., TBR Eggert Þorgrímss./Geir Svanbjörnss., TBR Einliðaleikur kvenna 1. Helga Bjömsdóttir, TBR 2. Sigríður Rut, TBR Tvíliðaleikur kvenna Helga Bjömsdóttir/Sigriður Rut, TBR Sigríður M. Jónsd./Unnur Jóhannsd., TBR Tvenndarleikur Gunnar Kristjánss./Helga Björnsd., TBR Geir Svanbergss./Unnur Jóhannesd., TBR GOLF Stórmót í Dubai Fyrsta stórmót ársins í golfi fór fram í Dubai um helgina. Úrslit vora sem hér segir: 268 Fred Couples (Bandar.) 65 69 68 66 271 Colin Montgomerie (Bretl.) 68 63 71 69 272 Michael Campbell (N-Sjálandi) 69 71 65 67, Wayne Riley (Astralíu) 67 71 67 67, Nick Price (Zimbabe) 66 69 69 68 273 Greg Norman (Ástralíu) 64 70 69 70 274 Emie Els (S-Afríku) 68 68 67 71 275 Wayne Westner (S-Afríku) 71 70 70 64, Raymond Burns (Bretlandi) 67 69 70 69, Retief Goosen (S-Afríku) 69 68 68 70 277 Samson Gimson (Singapore) 69 72 70 66, Constantino Rocca (Italíu) 70 69 71 67, Howard Clark (Bretlandi) 68 67 72 70, Pierre Fulke (Svíþjóð) 70 66 68 73 278 Eoghan O’Connell (írlandi) 67 70 72 69 Ikvöld Handknattleikur 1. deild kvenna: Höllin: Ármann - KR..kl. 20 Þjálfari óskast Huginn, Seyðisfirði, óskar eftir að ráða þjálfara fyrir nk. sumar. Upplýsingar gefa Hjörtur í síma 97-21378 og vs. 97-21261, og Þorsteinn í síma 97-21565 og vs. 97-21172. Þorrablót Þorrablót Þróttar verður haldið í veitingahúsinu Glæsibæ laugardaginn 28. janúar 1995. Húsið opnað kl. 19.00 (borðhald kl. 19.30). Matur við allra hæfi. Þróttardansleikur á eftir borðhaldi - opnað kl. 23.00. Miðapantanir og afgreiðsla í íþróttaheímilinu, sími 812817. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Aðalstjórn Þróttar. ■ Upplýsingabæklingur !■ um sumarstarf í H Reykjavík 1995 í lok apríl kemur út upplýsingabæklingurinn „Sumarstarf í Reykjavík 1995“. Verður bæklingnum dreift til allra bama í Grunnskólum Reykjavíkur. Félög og samtök sem standa fyrir námskeiðum fyrir börn og unglinga í Reykjavík geta fengið birta kynningu á starfsemi sinni. Lokaskil á efni er 10. febrúar n.k. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 622215. _ ■ ■■■■ íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.