Morgunblaðið - 25.01.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.01.1995, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Veiða sfld í flottroll ;„ÞAÐ ER búið að vera leiðindaveð- ur; bræla og lítið að finna. Það er alveg á mörkunum að hægt sé að eiga við þetta,“ sagði Guðmundur Huginn Guðmundsson skipstjóri á Hugin VE sem fékk um 150 tonn af síld í tveimur hölum á Litla dýpi á mánudag. „Seinna halið rifnaði aðeins hjá okkur sem var eiginlega helv... brælunni að kenna; þannig að við gerðum ekkert í nótt. Við létum það síðan fara í morgun og erum að fara að hífa,“ sagði Guð- mundur í samtali við Verið á hádegi í gær og bætti við að lóðningamar væm ekkert sérstakar. „Þetta er ekki þétt; maður hefur oft séð þetta þéttara. Kannski er orðið of áliðið.“ Alllr hlnlr hættlr ísfélag Vestmannaeyja hf. fór þess á leit við Hugin að hann veiddi síld til vinnslu. „Þeir báðu okkur um að fara með troll og við erum þeir einu sem emm að; hinir bátarnir em allir hættir enda hefur síldin ekki verið veiðanleg í nót. Þess vegna báðu þeir okkur að fara í þetta." Veður var skaplegt þegar Huginn kom fyrst á miðin en þar sem síldin er sérstaklega dreifð um þessar mundir tók langan tíma að hafa upp á henni. „Hafíð er stórt þegar mað- ur er einn að kmssa á því; þegar maður var loksins búin að finna eitt- hvað gerði um leið brælu.“ Þetta er þriðji^ síldartúrinn sem Huginn fer fyrir ísfélagið; 70 tonn- um var landað úr honum á Horna- firði og 165 í Vestmannaeyjum fyrir skemmstu. „Ég stefni að því að ná 300 tonnum núna en ísfélagið vill ekki fá meira í vinnslu í einu; ég veit hins vegar ekki hvort það hefst.“ Guðmundur segir að brælan ráði ríkjum á miðunum þessa dagana og ekki sé heiglum hent að ná góðu kasti. „Ég má ekki vera lengur á veiðum en rúman sólarhring og ef ég er kominn með einhvem slatta og spáð er sólarhringsbrælu verð ég að landa því; það er ekki hægt að bíða einn eða tvo sólarhringa eftir að það lygni.“ Unnlð á vöktum tuttugu tíma sólarhrings Starfsmenn rækjuvinnslunnar hjá Þormóði ramma hf. á Siglufírði hafa úr nógu hráefni að moða þessa dag~ ana og standa hendur fram úr erm- um tuttugu tíma sólarhrings þar á bæ. Sigluvík SI kom inn með 25 tonn af rækju í gær og að sögn Harðar Bjamasonar verkstjóra er von á Stálvík SI með eitthvað meiri afla - að líkindum 30-40 tonn - í dag. Togararnir vom hvor um sig með tæp 30 tonn í næstu túrum á undan. Þá sagði Hörður að Sunna SI fiski alfarið fyrir rækjuvinnsluna en hún landaði 120 tonnum af frosinni rækju í síðustu viku. Það sé því lítil hætta á verkefnaskorti þar nyrðra á næstunni. VIKAN 14.1-21.1 TOGARAR Nafn St«rð AfU Upplst. «fl« Lðndunarst. ÖLAFUR JÖNSSON OK 404 719 125* Karfi Górnur ] AKUREY RE 3 857 200* Karfi Gámur BBRGer VB 544 339 61* Karfí Gámur j BJÖRGULFUR EA 312 424 40* Grálúöa Gámur BREKl VE 61 599 134* Karfí Gámur ] JÓN VlDAÚN ÁR 1 451 12* Karfi Gámur KLAKKUR SH 510 Gémur UÓSAFELL SU 70 549 24* Ýsa Gámur SINORl VE 60 351 14* Karfí Gámur ] SUNNUTINDUR SU 59 298 26* Karfi Gámur ÁLSEY VE 602 222 30* Þorskur Vostmonnaeyjer ; RAUÐINÚPUR ÞH 160 461 3 Karfi Vestmannaeyjar PURJÖUR HALLDÓRSOÓrriR GK 94 297 15 Karfi Koflovil ' ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 15 Karfi Keflavík ÁSBJÖRN RE 60 442 47 Ufsl Raykjavlk DRANGUR SH 511 404 16 Karfi Reykjavík HEIORÚN IS 4 294 9 Karfí RaykjBvlk J JÓN BALDVINSSON RE 208 493 146 Karfi Reykjavík HÖFÐAVÍK AK 200 499 59 Karfi Akranes ] HARALDUR BÖÐVARSSON AK 12 299 57 Karfi Akranes RUNÓLFÚR SH 136 312 65* Karfi Grtíndarfjörður í GUÐBJARTUR ÍS 16 407 69 Þorskur ísafjörður STEFNIR 1$ 28 431 47 Grétúða ísafjöröur 71 SÓLBERG ÓF 12 500 88* Þorskur Ölafsfjörður GULLVER NS 12 423 79 Þorskur SayðitrfSörðUr J HÓFFÉLL SU 80 548 65 Þorskur Fáskrúösfjöröur HAFNAREY SU 110 249 40 Þorskur BreiÖctalsvfk ] BATAR Nafn Stwrð Afii ValAarfwri Uppiat. afla SJðf. Lóndunarst. ÓFEÍGUR VE 326 138 13* Karfi . % Gámur ] ÞINGANES SF 25 162 13* Ýsa 1 Gámur FREÝR ÁR 102 185 16* Una Þorskur 3 Gémur ] GJAFAR VE 600 237 19* Karfi 1 Gámur HAFDÍS $F 75 143 11* Þorskur mm Gémur ] HEIMAEY VE 1 272 35* Botnvarpa Karfi 3 Gámur i SIGURFARI GK 138 118 i?* Botrtvarpa Ýsa m. Gémur | SILFURNÉS SF 99 144 11* Þorskur 1 Gámur i SMÁEY VE 144 161 15* Botnvarpa Karfi wm Gémur ] GUÐRÚN VE 122 195 23 Net Ufsi 3 Vestmannaeyjar SIGURBÁRA VE 249 66 54 Net Uf»i 0 V«Btmannaeyjar ! VALDIMAR SVEINSSÖN VE 22 207 20 Net Ufsi 4 Vestmannaeyjar JÓHANNA ÁR 206 106 32 Net Úfsi 3 Þorlákshöfn ] SÆFARI ~ÁR 117 70 29 Net Þorskur 5 Þorlékshöfn | SÓLB0RGSU202 138 21 Une Þorekur 1 Þorlákehöfn ~1 'ÁGUST GUÐMUNDSSON GK 95 186 20 Net Ufsi 2 Grlndavík HAFBÉRG GK 377 189 28 Net Ufsi 4 Grindavík I HRAÚNSVÍK GK $8 HRUNGNIR GK 50 216 35 Una Þorskur 1 GrindavR< SVEBORG GK 467 233 20 Nat Ufji 1 Gnndavfk SIGHVATUR GK 57 233 62 Lína Þorekur 1 Grindavík SKARFUR GK 666 228 2< Une Oorakur . 1 Grindðvik | ÓSK KE 5 81 11 Net Þorskur 6 Sandgeröi BERGUR VIGFÚS GK 53 207 44 "■ Net Þorakur ■6 ■ Sandaarði 11 STAFNÉS KE 130 197 25 Net Úfsi 5 Sandgeröi S SÆRÚN GK 120 236 32 Una Þorakur Y' KaHavfk | KRÍSTBJÖRG VE 70 154 43 Lína Þorskur 2 Hafnarfjöröur í SKOTTA kÉ 45 O 32 Líne Þorskur 2 Hafnerfjörður j SNARFÁRI HF 66 236 19 Lína Þorskur 1 Hafnarfjöröur ! ÖRVAR SH 777 196 25 - tfna . Þorskur mm Rif HAMAR SH 224 235 15 Lína Þorskur 2 Rif ' RIFSNES S 'H 44 226 20 Una Þorakur 2 W ] ARNÞÖR EÁ 16 243 14 Net Þorskur 1 ólafsvík STEINUNN SH 167 135 20 Dfagnöt J Rorskur 1 Ölaftvík | 'gUDRÚN hOn BÁ 122 183 25 Una Þorskur 1 Patreksfjöröur NÚPURBA69 182 11 Líno Þorakur 1 Patreksfjöröur | ÁSGEIR GUÐMUNDSSON SF 'iií 214 51 Lína Þorskur 1 Raufarhöfn SJÖFN II NS 123 63 12 Una Þorskur 4 Bakkafjorður | 1 RÆKJUBA TAR Nafn Staarð Afll Flskur SJðf Lðndunarst. FRAMNES ÍS 708 407 29 . : 0 1 Isafjðrður ] GUÐMUNDUR PÉTURS IS 48 231 24 0 1 fsafjöröur : SÆFELL GK 820 162 lili 0 1 Isafjðrður | ÁÚÓBJÖRG~HÚ 6 23 1 ö 1 Hvammstangi HELGA BJÖRG HÚ 7 21 1 0 1 Hvammstangi ] JÖFURÍS 172 254 " 17 0 1 Hvammstangi ÓSKAR HAUOÓRSSON R£ 167 242 16 0 1 Siglufjörður 1 DAGFÁRI GK 70 299 8 1 1 Siglufjöröur HELGA RE 49 m® 26 0 1 SlSluBdrður SIGLUVÍK Sl 2 450 26 1 1 Siglufjörður STÁLVlKSI 1 364 28 ilii 1 Siglufjdrður 1 GUÐMUNDUR ÓÍAFUR ði 91 294 " 9 “ 0 1 Ólafsfjöröur SÆPÓR EA 101 134 19 1 iii Dalvik SÆN ES EA 75 110 21 0 1 Akureyri STOKKSNES EA 410 451 10 0 1 Akureyri 1 ÖKARNUPURÞH 162 17 2 6 1 Kópasker ÞINGEYPH51 12 1 ...° 1 Kópasker ÞORSTÉÍNN GK 15 51 2 0 1 1 Kópasker SKELFISKBÁ TAR Nafn Staarð Afll SJðf. Lðndunarst. ÁRSÆLL SH 88 103 30 3 Stykkishólrmir ÞÓRSNES SH 108 163 22 3 Stykkishólmur ARNAR SH 167 20 9 3 Stykkishólmur GRÉTTIR SH 104 148 27 3 Stykkishólmur HRÖNN SH 336 41 17 3 Stykkiahólmur KRÍSTÍNN FRIÐRIKSSON SH í 104 38 3 Stykkishólmur SVANUR SH 111 138 37 3 Stykkishólmur SILDARBA TAR Nafn Staarð Afll SJÓf. Lðndunarst. HUGINN VE 55 348 164 1 Vastmannáayjar I VINNSLUSKIP Nafn Staarð Afli Upplst. afla Lðndunarst. I SAXHAMAR SH 60 \ m 11 Þorskur Rif JÚLlUS HAVSTEÉN PH i ‘ 285 32 Rækja Húsavík EYVINDUfí VOPNI NS 70 178 Þorekur Vopnafjörður ] BARÐI NK 120 497””” 54 Karfi Neskaupstaður | LANDANIR ERLENDIS Nafn Staarð AfH Upplst. afla Söluw. m. kr. Msðatv.kg Löndunarst. í VIÐEYRE6 | 875 2-37,9 KarFi 29.6 124,5-3 Bremerhoven ] DALA RAFN VE 508 297 126,3” I Karfi 19,9 156,65 I Bremerhaven UTFLUTNINGUR 5. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi Rauðinúpur ÞH 160 Skafti SK 3 Breki VE 61 15 15 15 150 150 150 Áætlaðar landanir samtals 45 450 Heimilaður útflutn. i gámum 116 144 5 221 Áætlaður útfl. samtals 116 144 50 671 Sótt var um útfl. í gámum 335 387 26 473

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.