Morgunblaðið - 25.01.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.01.1995, Blaðsíða 2
2 D MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Tröllasnáðinn Hann er sannarlega skrautlegur, tröllasnáðinn hennar Huldu, sem á heima í Bæjargili 129 í Garðabæ. Og ekki vantar leikföngin í kringum snáðann. Þarna sjáum við bangsa, tuskubrúðu, kastala, púsluspil, vél- menni og bolta. Snáðinn er að naga eina brúðuna. Horið lekur úr nefinu á aumingja stráknum, hann er greinilega kvefaður, blessaður litli Trölli. Hjálpið Lísu að finna leiðina til blómanna. Hún þarf að fara í gegnum völundarhúsið og á um fjórar leiðir að velja, A, B, C, D. - Litið réttu leiðina. Kveikið líka liti á kjólnum hennar Lísu og blómunum. :; ÞULA UM MAUR OG UÓSASTAUR Þaðvareinusinnimaur, sem hitti Ijósastaur, hannvarútiaðaka og bílpróf vildi taka, en langi, langi staurinn vildi aka á maurinn ogfékkþáisigör ígegnumlangtrör. Honum gekk vel aðnáörinniúr ogútumallanmel, hannkeyrðiloksámúr og þar með lauk þessum bíltúr. Hulda, 11 ára, sendir okkur líka þessa ágætu þulu og tvær vísur.. Stór og lítill göngumaður Það var eitt sinn voða stór iítill göngumaður og loksins hann sór að hlusta ei á blaður. Feiturfíll sá að stolinn bíll var ekki hans stíli. Hannþekktiengabófa bara eintóma bílþjófa. Því fékk hann sér frí og skíði keypti glæný. ■ÉBBHBHHHBHflHBaHflÉHHEHflflHHHHSHniBBflBBHBHflHHBBBflBflHfllHGHflBBBBBmaHBBHHfiflBBflBBBaHHHHEBHa PÓSTKASSI l\l l\l Við erum hér tvær úr Kópavoginum sem óskum eftir pennavinum, strákum á aldrinum 11-12 ára. Rakel McMahon, Engihjalla 17. Regína Diljá Jónsdóttir, Hlíðarhjalla 63. 200 Kópavogur P.S. Sendið mynd með fyrsta bréfi. Ég heiti Alda Albertsdóttir og er 12 ára. Mig langar til að skrifast á við bæði stráka_ og stelpur á aldrinum 11-13 ára. Áhugamál mín eru: Sætir strákar, fimleikar og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svara öllutn bréfum. Heimilisfang: Urðarbraut 15, 540 Blönduós. HBSKKSSflH&EBBSBEBHBBBflBHHÉBEflBBflBSBBHBBflHHDSHHflDB Æaeea^amaÆ^ Ég er hérna ein úr Hólminum sem bráðvantar pennavini á aldrinum 10-12 ára. Mynd má gjarnan fylgja með fyrsta bréfi, ef hægt er. Lára María Harðardóttir, Nestúni 8, 340 Stykkishólmi. ■HflHHBHBHflSBflfl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.