Morgunblaðið - 26.01.1995, Síða 9

Morgunblaðið - 26.01.1995, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1995 B 9 ' VIÐSKIPTI Endurskoðendur gera samstarfssamning Selfossi, Morgunbladið. Fyrirtækið Bókhald og ráðgjöf hf. á Selfossi og Endurskoðunarm- iðstöðin Coopers og Lybrand ,hf. í Reykjavík undirrituðu samstarfs- samning mánudaginn 16. janúar. Samningurinn felur í sér að Bók- hald og ráðgjöf hf., sem ekki hef- ur á að skipa löggiltum endurskoð- endum, sækir alla slíka þjónustu til Endurskoðunarmiðstöðvarinnar C og L hf. Eftir því sem við verð- ur komið mun Bókhald og ráðgjöf hf. aðstoða samstarfsaðilann í verkefnum hans á Suðurlandi. Með samstarfínu opnast Bók- haldi og ráðgjöf hf. leið að sér- fræðiþekkingu og þátttöku á nám- skeiðum sem Endurskoðunarmið- stoðin heldur fyrir starfsfólk sitt og samstarfsaðila. Einnig opnast möguleiki á upplýsingaöflun á al- þjóðavettvangi vilji fyrirtæki kanna útflutningsmöguleika sína eða komast í samstarf eða við- skipti við erlenda aðila. Endur- skoðunarmiðstoðin C og L hf. er aðili að Coopers og Lybrand Int. sem er eitt stærsta alþjóðlega fyr- irtækið á endurskoðunar- og ráð- gjafarsviði með útibú í 126 löndum og um 66 þúsund starfsmenn. Á skrifstofu fyrirtækisins í Reykja- vík starfa 13 löggiltir endurskoð- endur og er hún meðal stærstu endurskoðunarskrifstofa í landinu. Auk skrifstofunnar í Reykjavík eru skrifstofur á Akureyri, Húsavík og í Keflavík. Bókhald og ráðgjöf er 2ja ára um þessar mundir og þar starfa 5 manns í fullu starfi. „Með nýjum Námskeið sem borgar sig frá fyrsta degi: UmsjónTölvuneta Ef þú vilt minnka rekstrarkostnað við tölvunetið þitt er þetta námskeið fyrir þig. Námskeið fyrir þá sem vilja sjá um rekstur tölvuneta! 48 klst námskeið, kr. 49.900,- stgr. Dagskrá: • Windows 3.1 kerfistjómun • Novell 3.12 netstjómun • Tengingar við önnur tölvukerfi • Innkaup og val á búnaði Námskeið á þriðjudögum og laugardögum Tölvu- og verkfræðiþjónustan Tölvuraðgjöf • námskeio • útgáfa Grensásvegi 16 • sími 568 8090 Raðgreiðsfur Íiuro/VLSA hk 95012 Morgunblaðið/Sig. Jóns. Samstarf Endurskoðunarmiðstöðvarinnar hf. og Bókhalds og ráðgjafar hf. fastsett. Frá vinstri: Vignir Rafn Gíslason og Emil Th. Guðjónsson frá Endurskoðunarmiðstöðinni C og L hf., Garðar Eiriksson, Jón H. Bergsson og Haukur Ó. Ársælsson frá Bókhaldi og ráðgjöf hf. lagasetningum um bókhald, árs- reikninga, hlutafélög og einka- hlutafélög eru gerðar auknar kröf- ur varðandi gerð skattframtala og við vonumst til að vera betur í stakk búnir að takast á við slík verkefni, Þá getum við með þessu samstarfi boðið þjónustu okkar stærri fyrirtækjum, sveitarfélög- um og stofnunum þar sem gerðar eru kröfur um að endurskoðendur séu löggiltir," sagði Garðar Eiríks- son, einn eigenda Bókhalds og ráðgjafar hf. Ert þú með lánshæfa hugmynd til eflingar atvinnulífi ? Við veitum góðri hugmyud brautargengi! 1/ið veitum fúslega nánari upplýsingar um lán til atvinnuskapandi verkefna í öllum greinum. D LANASJOÐUR VESTUR -NORÐURLANDA ENGJATEIG 3 - PÓSTHÓLF 5410, 125 REYKJAVÍK SÍMI: 560 54 00 FAX: 588 29 04 Thpp4ooo G O L F E F N I Iðnaðargólf © ® © e ‘ .7- v. : V A ,<A ^ •■■57' ,<7 •• '.■?• •e-T.' ír/.T: 50.000 m2 reynsla Á síðustu þremur árum höfum við lagt yfir 50.000 m2 af fúgulausum iðnaðargólfum. Viðskiptavinir hafa verið mörg helstu fyrirtæki landsins á sviði matvæla- og þjónustuiðnaðar. Leitið til fagmanna sem bjóða fyrsta flokks þjónustu.Veitum ráðgjöf og gerum tilboð. 1. Steypa 2. Topp 4000 eða 4060 grunnur 3. Topp 4000 gólfefni 4. Topp 4000 toppfylling IBNAÐARGÓLFf Smiöjuvegur 70 • 200 Kópavogur Símar 989 24170 og 564 1740 • Bréfasími 554 1769

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.